Vísir - 12.08.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 12.08.1970, Blaðsíða 4
V í S IR . Miðvikudagur 12. ágúst 1970, Borgþór M. setti ágætt drengja- met í 400 m grindahlaupi í gær Unglingameistaramóti ís- lands lauk á Melavellinum í gær og náðist ágætur ár- angur, mun betri en á f sama móti í fyrra. Borgþór Magnússon setti nýtt drengjamet í 400 m grinda- hlaupi, hljóp á 56.5 sek., sem er aðeins tveimur sek- ’úndum lakara en íslands- t netið. i Hinn ungi Eyfirðingur, Sigvaldi 1 Júlíusson, sem er eitt mesta hlaup- , araefnj sem hér hefur komið fram . lengi, náði ágætum tíma í 800 m i, hlaupi og í 200 m hlaupinu hljóp ‘Bjami Stefánsson, KR á 21.9 sek. ' Helztu úrslitin í gær urðu annars \ þessi: 400 m grindahlaup: Borgþór Magnússon, KR 56.5 sek (Drengjamet) Hafsteinn Jóhanness. UMSK 62,1 s. 800 m hlaup: Sigvaldj Júlíuss., UMSE 1:58,8 m. (2:03,2) Helgi Sigurjónss., UMSK 2:06,8 m j Böðvar Sigurjónss. UMSK 2:08,6 m 3000 m hlaup: Sigfús Jónsson, ÍR Ágúst Ásgeirsson, ÍR Jóbann Garðarsson, Á Sleggjukast: Elías Sveinsson, ÍR 9:14,6 m (9:11,6) 9:33,1 m 9:36,0 m 41.37 m Kringlukast: Elías Sveinsson, ÍR Guðnj Sigfússon, Á Stefán Jóhannsson, Á 37,00 m 35,30 m 31,64 m 200 m hlaup: Bjami Stafánsson, KR 21.9 s. Vi'lmundur Vilhjá'lmss., KR 24.2 s. Marinó Einarsson HSK 24.3 s. Örn Petersen, KR 24.7 s. Þrístökk: Friðrik í>. Óskarsson, ÍR 13.81 m Valmundur Gíslason, HSK 12.73 m Erlendur Jónsson, UMSK 12.48 m Umbúðasam- keppnin 1970 Til að stuðla að bættri hönnun umbúða hefur Félag íslenzkra iönrekenda ákveðið að gangast fyrir umbúðasamkeppni. Samkeppnin er fyrir allar tegundir umbúða, jafnt flutninga- umbúðir sem sýninga- og neytendaumbúðir. Þátttökuskilmálar eru sem hér segir: 1. oérhver íslenzkur umbúðanotandi, umbúðaframleiðandi eða sérhver sá, sem hefur með höndum gerð eða hönnun umbúða, getur orðið þátttakandi, en þó verður í öllum til- vikum að afla leyfis annarra viðkomandi aðila. Þær um- búðir, sem þátt taka í keppninni, verða að vera hannaðar eða framleiddar á íslandi og hafa komið á markað hér eða erlendis. 2. Allar umbúðir, sem sendar eru til umsagnar, skal afhenda burðargjaldsfrítt í þremur eintökum og skulu, ef unnt er, tvö þeirra vera meö innihaldi en eitt án innihalds. Fyrir sérstakar gerðir umbúða er hægt aö veita undanþágu frá þessari reglu. Umbúðirnar ásamt upplýsingum skal senda til Félags íslenzkra iönrekenda, Lækjargötu 12, IV. hæö, Reykjavík, fyrir 1. október 1970. Eyðublöð fyrir þátttökutilkynningar liggja frammi á skrif- stofu Félags íslenzkra iönrekenda, Lækjargötu 12, Reykjavík. Gjald fyrir tilkynningu hverrar umbúðategundar (eöa um- búðarseríu, sem óskast dæmd sem heild) er kr. 500,00, sem sendar skulu í ávísun með þátttökutilkvnningu. Stefán Jóhannsson, Á 40,37 m Guðni Sigfússon, Á 32.72 m Stangarstökk: Skarphéðinn Ólason, USÚ 3.30 m Sigurður Kristjánsson, ÍR 3,09 m Friðrik Þór Óskarsson, ÍR 3,09 m 1000 m boðhlaup: Sveit KR 2.06,8 sek. Sveit UMSK 2.10,5 sek. Sveit ÍR 2.11,7 sek. Umsjón: Hallur Símonarson Góður tími H. Norpoth Vestur-Þjóðverjinn Haro'id Fior- poth, sem á Evrópumetið f 3000 m hlaupi sigraði á vegalengdinni á alþjóðlegu móti í Köln í gær og hljóp á hinum ágæta tírna 7:49.6 mín., sem er hinn bezti á vega- lengdinní f ár. Margir heimsfrægir hlauparar kepptu í hlaupinu, og varð Kerry O’Brien, Ástralíu, ann- ar, en Etnil Putteman frá Belgíu þriðji. Franski Evrópumethafinn I 1500 m hlaupi, Jean Wadoux olli miklum vonbrigðum, varð aðeins níundi. Þessi tímj Norpoth er fimm sekúndum lakari en Evrópumet hans og nákvæmlega 10 sek lak- ari en heimsmet Kip Keinó frá Kenýa EINSTAKT! MALLORCAFERÐ FYRIR AÐEINS 10 KRÓNUR áá keppandi er hlýtur hæstu spilatölu í Bowling (Á Regulation-spili) meðan keppni stendur yfir hreppir: 9 Ferð til Mallorca með Sunnu og gistingu á fyrsta flokks hóteli og máltíðir. 9 Veiztu nema þú náir hæstu spilatölunni strax í dag? TÓMSTUNDAHÖLUN á horni Nóatúns og Laugavegar Félag íslenzkra iðnrekenda. • Belgiski hjólreiðamaðurinn Eddie Mercx sigraði nýlega ann- að árið í röð í hinni frægu keppni Tour de France með nokkrum yfirburðum — en nokkru áður vann hann einnig Tour de Italia, aðeins fjórði maðurinn, sem vinnur það mikla afrek, að sigra í þessum þol- raunum sama árið. Hann er nú þjóðardýrlingur í Belgíu, ná- kvæmlega eins og fyrirrennarar hans, Fausto Coppi á Ítalíu og Jacques Anquetil í Frakklandi. Mercx tekur nú þessa dagana þátt i heimsmeistarakeppni hjólreiðamanna í Leicester á Englandi. Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 2. ársfjórðung 1970, svo og nýálagðar hækkanir á söluskatti eldri tímabila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi fyrir 16. þ. m. | Dráttarvextirnir eru 1 J/2% fyrir hvern byrjaðan mán- uð frá gjalddaga, sem var 15. júlí s.l. Eru því lægstu vextir 3% og verða innheimtir frá og með 17. þ. m. Sama dag hefst án frekari fyrirvara stöðvun atvinnu- rekstrar þeirra, sem eigi hafa þá skilað skattinum. Reykjavík, 10. ágúst 1970. ó TOLLST J ÓR ASKRIFSTOFAN ARNARHVOLI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.