Vísir - 12.08.1970, Blaðsíða 9
v í SIR . Miðvíkudagur Í2. ágúst Í970.
■ •
' •
'• •
-•
/ •
I •
f •
u
' •
. •
. •
/•
■_•
J 0
1 Á
0
* <1
0
U
. (S
U
. •
. e
’•
•• •
« «
í' *
. •
• •
. •
•■ •
, •
* •
•.:
. •
; •
•
; •
: o
i •
; •
•■ •
*’ •
' •
• •
. •
• •
• •
. •
. o
o
0
m
•
o
m
:
•
m
m
m
•
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
•
'o
'•
:•
%
;•
Jón Hjartarson skrifar annál júlimánaðar:
Er íslenzk
velferð öll á
þverveginn?
Tjá eru
1 tíðir
hinar miklu reisuhá-
afstaðnar og aftur
komin ró í beinin og ifriður í
sálina. Menn láta ferðaþreytuna
líða úr sér heima hjá sér.
Skyggnið nær ekki ýkja langt
út fyrir imbakassann. Og minn-
ingar úr fríinu setjast að þér,
góðar og slæmar eftir atvikum.
Allir eru þó sammála um holl-
ustu útivistar f hreinu og tæru
lofti, þessum forréttindum norð
urhjarans.
♦
En þessir ökutúrar úr i
hreina loftið og náttleysuna
vilja takast misjafnlega eins og
gengur. Vill hann ekki rigna
stundum? Vindsængur á floti,
tjaldið heldur ekki vatni fremur
en hrip! Helgin eyöilögð fyrir
krökkunum! Hún er alltaf að
endurtaka sig þessi sígilda saga.
— Þeir sem ekki vöknuðu utan
um verzlunarmannahelgina,
vöknuðu þá innan á þjóðhátíð í
Eyjum. naumast orðnir þurrir
enn þá.
♦
En hverju er ekki hættandi
til þess að draga andann, bæði
fé og erfiði? Þú slítur þér glað
ur út í ellefu mánuði til þess
að geta lifað heilsusamlega þenn
an eina. — Þannig er lífið,
sagði kerlingin, ekkert nema
uppvaskið og eymdin. Kannski
værj þér nær að fara til Mall-
orku næst. Þar er þó garantí
fyrir góðviðri sólskinj og heið
ríkju, þótt hann kunni þar sem
annars staðar að þykkna örlítið
upp í kollinum.
♦
Já, menningin hefur öll stefnt
út úr bænum núna í sumarbirt-
unni. Hér hefur naumast nokk-
ur maður nennt að mæla göt-
urnar nema þá einna helzt er-
lendir túristar, sem hingað vill
ast á lænerum einhvers staöar
utan úr heimi, heilsa með eim-
pípu úti á sundum og kveðja
í íslenzkum lopápeysum. Út-
keyrðir um kroppinn eftir 8 tíma
skrens eftir þessum malarslóð-
um, sem ístenzkir húmoristar
kalla vegi. — Annað hvort
væri nú að fólkið fengi að sjá
Gullfoss og Geysi
♦
Það verður jú að teljast menn
ingarauki, að nú skuli vera far-
ið að leika á útlenzku í einu
kátínuhúsi hér í bæ, landkynn-
ingarprógram ívafið helztu gull
kornum íslenzkra bókmennta,
allt frá Bósasögu til bögulist-
ar átjándu aldarinnar. Þannig
virðist túrisminn ætla að auka
okkar listræna pródúkt á alla
und bæði til munns og handa.
♦
En þó að máttarstólpar þjóð-
félagsins sjái nú orðið einna
helzt gróða í ferðamönnum og
minkaeldi, halda þó margir enn
tryggð við þorskinn. Og þar er
víst hugsað í öðru og meira en
tíköllum. Skuttogari virðist vera
orðið algjört lausnarorö fyrir
þjóðarbúið og útvegsmenn hafa
verið að gæla við þaö núna eitt-
hvað á .annan áratug. Ekkert
krummaskuð á landinu er nú
lengur svo aumt að það hafi
ekki efni á að kaupa skuttogara
— á pappírunum að minnsta
kosti. Bráðum verða þessi doll
aragrín hafsins algengari heldur
en drossíur.
♦
Annars er mörlandinn allur
að rétta við eftir atvinnuleysis-
volæðið og verkföllin. Menn fjár
festa í fjórhjóla blikkdósum og
uppþvottavélum. Grillkrár
spretta upp á hverju homi. Æsk
„Komið og skemmtið ykkur t fögru umhverfi“ er mottó
mestu reisuhelgar sumársins.
an þrffst ekkj orðið á öðru en
frönskum kartöflum og coktaU-
sósu. Er að furða þótt alda-
mótakynslóðin verði hissa á tíð
inni. Það eru ekki lengur for-
réttindi bisnismanna að hafa
ístru. Það er allt eins aðals-
merki fátæka mannsins að taka
mikið framan á sig. eliferðin í
þessu landi virðist einhvem veg
inn öll.vera á þverveginn.
♦
Þó að jöklarnir séu alltaf að
rýrna og fólk reyni á alla lund
að aðlaga sig hitabeltisloftslagi
hár úti á hjara veraldar með
sólböðtun og stripli, þá finnum
við ööru hverju fyrir því hvar
við stöndum á hnettinum. Eftir
heitan júlídag kemur dulítið
fjúk af norðri. Fjöllin verða á-
Verzlunarmannahelgin drukknaði í úrkomu. Þó varð minna úrhelli innvortis en efni stóðu til.
t( .........'S
sýnum eins og öldungar, grá-
oní kinnar. Þjóðin fyllist af þrá
látu kvefi og sultardropinn toll
ir við nefið langt fram á vetur,
ef hann hverfur þá fyrr en
næsta sumar. — Og eina nóttina
féllu kartöflugrösin í görðunum
♦
Húmoristar hafa fengið nægju*
sína þessi misserin. Fyrst öll’
þessi gamansemi um tímatalið
og fæðingu frelsarans og svo
Laxárdalsmálið. Patriosisminn
eru sennilega einu trúarbrögð
íslendinga, að minnsta kosti ef
dæma á alla þjóðina eftir Þing
eyingum. Samt sem áður finnst
mörgum hart að þeim gengið í
Mývatnssveitinni áð þeim skuli
öllum vera stefnt fyrir rétt
hverjum og einum einasta, út af
botnleirnum í þeirra eigin vatni.
Eitthvað hljóta þeir að kveöa
um þá ósvinnu Starri í Garði
og Pétur í Reynihlíð.
♦
Þeir segja aö búið sé aö
stöðva land'flóttann. Að minnsta
kosti hefur hann tekið aðra
stefnu núna upp á síðkastið held
ur en hingað til. Það eru ekki
lengur læknar og verkfræðing-
ar sem flýja land, heldur log-
suðumenn og síldarstúlkur. Það
eru raunar allar stéttir landsins
búnar að gera Svíum eitthvert
við vik. Kannski væri nú mál til
komiö að fara að snúa dæminu
við. Eða eigum við enga hús-
kvörn handa þessari ljóshærðu
herraþjóð Norðurálfunnar?
♦
Við sjáum bráðum fyrir endann á
þessu sumri og það er gott sem
frá kemst, ságði kerlingin enn
fremur. Nú er ekkert annað eftir
n skreppa emu sinni til tvisvar
berjamó og kannski fáeinir
rúntar upp úr bænum til þess
tö skoða sólarlagið. Svo getum
við aftur slegið okkur til róleg-
'ieita og hlakkað til spilakvöld- '
mna og saumaklúbbanna í vet-
ur.
________ 9
TÍSIBSm:
Hvernig eyðið þér frí-
stundum yðar?
ÓIi Viðar, símvirki: — Það er
vitanlega margt, sem maður
tekur sér fyrir í frístundunum, j
eins og t. d. að fara í bíó og á ;
völlinn. En mestum tíma eyði ■
ég þó £ knattspymu, spila með
Þrótti.
Gunnar Vilhelmsson, skrifstofu-
maður: — Það er ekkert sér-
stakt tómstundagaman sem ég
legg stund á, nema hvaö ég
fæst lítillega við- Ijósmyndun.
Ámi Siemsen menntaskólanemi:
— Ég eyði mínum frístundum
í alls kyns íþróttaiðkanir, svo
sem knattspymu. Og svo er ’
borðtennis í miklu uppáhaldi '
hjá mér.
Halldóra Hannesdóttir, starfsst. ■'
í frystihúsi: — O, . . . bara í f
að fara á böll og í bió og svo
leiðis lagað.
— Ég á sko aldrei neinar frí- i
stundir, frekar en aörar hús- ',
fliæður ...
o