Vísir - 12.08.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 12.08.1970, Blaðsíða 10
VIS IR . MTövikudagur 12. ágúst 1930. ' 70 \ _ __________________________ . _ Auglýsing UM LEYFI TIL SÍLDVEIÐA FYRIR SUÐUR- OG VESTURLANDI TIL NIÐURSUÐU OG BEITU Að fengnu áliti Hafrannsóknastofnunarinn- ar, Fiskifélags íslands og Beitunefndar og samkvæmt reglugerð nr. 13 9. janúar 1970 um breytingu á reglugerð nr. 7 22. febrúar 1966 um bann við veiði smásíldar, hefur ráðu- neytið ákveðið að leyfa frá og með 16. ágúst næstkomandi, þar til öðruvísi verður ákveð- ið, veiði síldar fyrir Suður- og Vesturlandi til niðursuðu og beitu, þrátt fyrir veiðibann samkvæmt ákvæðum reglugerðarinnar. Þó er óheimilt að veiða í þessu skyni meira en 5 þúsund smálestir síldar alls meðan veiði- ; bannið varir að meðtöldu þvt tíktnií c n: sem þegar hefur verið landað á árinu 197a -7erð- ur auglýst ura stöðvun veiðanna, þegar 'evfi- legu síldarmagni hefur verið landað. EKki þarf að sækja um sérstök leyfi til þessara k veiða. Fiskmati ríkisins hefur verið falið að j fylgjast með því, að síld sú sem veiðist, verði Öíl nýtt til niðursuðu og beitu. t Starfsmönnum Hafrannsóknastofnunarinnar ^ skal heimilt að taka sýnishorn úr aflanum. ; Athygii skal vakin á því, að lágmarksstærð síldar, s.em leyfilegt er að veiða,' er sem fyrr 25 cm. Sjávarútvegsráðuneytið, ; 11. ágúst 1970. BYGGINGAFÉLAG VERKAMANNA, REYKJAVÍK. Til sölu Þriggja herbergja íbúð í 13. byggingarflokki. Þeir félagsmenn, sem vilja neyta forkaups- réttar að íbúð þessari, sendi umsóknir sínar til skrifstofu félagsins í Stórholti 16, fyrir kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 18. ágúst n.k. Félagsstjórnin. Aðvörun Að marggefnu tilefni og til ítrekunar á fyrri til- kynningum er umferð ökutækja og gangandi manna um flugbrautir Reykjavíkurflugvallar stranglega bönnuð. Auk þungra viðurlaga vegna brots á gild- andi reglum gerir viðkomandi sig sekan um lífshættulegt athæfi. Reykjavík, 10. ágúst 1970 Flugmálastjórinn Agnar Kofoed Hansen t 11 ° ANDLAT Ms. Hekla : • fer vestur um land í hringferð 22. | ágúst. Vörumóttaka alla virka daga» til 20. þ.m. til Patreksfj., Tálkna-: fjarðar, Bildudals, Þingeyrar, Flat-J eyrar, Bolungarvíkur, ísafjarðar, • Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, J i Raufarhafnar, hórshafnar og Aust® | fjarðahafna. Ms. Herðuhreið • fer austur un v)and í hringferö 18.» ágúst. Vörumóttaka miðvikudag,: fimmtudag og föstudag til Aust-® fjarðahafna, Kópaskers, Úlafsfjarð* ar og Norðurfjarðar. J Ms. Her 'tu* \ * fer til Vestmnnaeyja og HornafjarðJ ar 19. þ.m. « Sé hringf fyrir kl. 16, sœkjum við gegn vœgu gjaldi, smáaugiýsingar á tímanum 16—18. Staðgreiðsla. I DAG I Ragnheiður Björnsdóttir, Kóngs-J bakka 4, andaðist 4. ágúst, 83 ára. að aldri. Hún verður jarósungin J frá kirkju Óháða safnaöarins kl.» 10.30 á morgun." « . Hannes Einarsson fyrrverandi. fiskimatsmaður, Ránargötu 33,: andaðist 7. ágúst, 74 ára að aldri. * Hann verður jarðsunginn frá Dóm« kirkjunni kl. 13.30 á morgun. J SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS IKVÖLD VEÐRie í DAG Norðaustan kaldi eða stinnings ^ kaldi með rign- I ingu í dag, en i '9 styttir sennilega upp í nótt. Hiti um 8 stig. BIFREIÐASKOBUN # Bifreiðaskoðun: R- 14101 til R- 14250. BELLA l*ótt ég heimtaði af Verner, að hann gerði upp á milli mín og bíladellunnar, þá gat hann samt hoðið mér í bíltúr í nýja sport- bílnum sínum. ... Suöur með Tjörn, þar sem sorpi er ekið í nýja veginn, eru stórar hjarðir af rottum, sem al- ast á sorpinu. Þar hefir ekki verið eitraö enn, en veröur gert næstu daga. Vísir 12. ágúst 1920. TILKYNNINGAR SKEMMTISTADIR • Þórscafé. B. J. og Mjöll Hólm. Las Vegas. Sænska comböið,- Miss Miller skemmtir til kl. 1. : MINNINGARSPJÖLD ® Minningarspjöld minningar- sjóðs Victors Urbancic fást i bókaverzlun ísafoldar, Austur- stræti, aðalskrifstofu Landsbank- ans og bókaverzlun Snæbjamar Hafnarstræti. Minningaikort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins aö Laugavegi 11, sími 15941, i verzl. Hlín Skólavörðustíg, S bókaverzl. Snæbjamar, i bókabúð Æskunn- ar og í Minningabúöinni Lauga- vegi 56. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steiusdóttur,, Stangarhoki 32, sfmi 22501. Gióa Guöjónsdóttur, Háaleitisbraut 47, simi 31339. Guörúnu Karlsdóttur, Stígahlíð 49, sími 82959. Enn fremur i bókabúðinni Hlíðar, Miklubraut 68. Langholtsprestakall. Bifreiða- stöðin Bæjarleiðir býður ásamt safnaðarfélögunum eldra fófki hverfisins til skemmtiferðar miö vikudaginn 12. ágúst. Tiikynnið þátttöku sem allra fyrst. Uppl. i síma 33580 og 35944. Samstarfsnefnd. Kristniboðssambandið, almenn samkoma í kvö'd kl. 8.30 í Bet- aníu Laufásvegi 13. Bjami Eyj- . ólfsson ta'ar. Ferðir um næstu helgi. Á föstudagskvöid: 1. Landmannalaugar — EHg$i - Veiðivötn. 2. Kjöiur — Kerlingarfjötl. 3. Karlsdrátt-ur — PróðásrdaHr. Á laugardag: Þórsmörk. Á sunnudagsmorgun kl. 0.38: Marardalur — Dyravegw- Ferðafélag íslands Símar 19533 og 11398. Einstaklingar — Félagasamtök — F jölbýlishúsaeigendur ÞAU ENDAST V0N ÚR VITI WILTON-TEPPIN Ég kem neim til yðar með sýnlshorn og geri yður ákveöiö verðtilboö á stoluna, ð herbergin, á stigann, á stigahúsið og yfirleitt alla smærri og stærri fleti. ÞAÐ KOSTAR EKKERT AÐ HRINGJA I SIMA 3 1 283 EN ÞAÐ BORGAR SIG. .•< |J DANIEL KJARTANSSON Sími 31283

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.