Vísir - 13.08.1970, Blaðsíða 7

Vísir - 13.08.1970, Blaðsíða 7
! V*t SIR . Fnnmtudagur 13. ágúst 1970. LESENDUR M HAFA £m, ORÐIÐ □ Hrakinn milli Heró- desar og Pílatusar Valur skrifar: „Ég þekki gamlan mann, sem í iangan tima hefur reynt að fá inni á Hrafnistu, og mér sámar að sjá, hverja afgreiöslu mál hans fær. Fyrst var honum bent á, að aHt væri fuilt og hvergi laust pláss, og hann skyidi athuga aftur að hálfum mánuði liðnum, en þegar hann kom þá, var hon- tun bent á að bíða enn í viku og sjá tíl. Og þannig hefur það svo gengið, að annaðhvort hefur . ekkert pláss verið k*ust, eða ein- hverjar skipulagisibreyittogar stað «5 yfir, eða stækkun verið í framkvæmd eða eitt og annað. Honum hefur verið visað frá ekrum manninnm til annars, er hefur ekki verið við fyrr en að svo og svo iöngum tíma liðn- irm, og honum hefur verið lofað, að erindi hans yrði borið upp fyrir ráðamenn, og hann skyldi ' koma að ákveðnum tíma liðn- > nm. Þegar hann hefur svo kom- ið tfl að kynna sér árangurmn, hefor ioforðið ekki verið efnt, fyrir það að ekki náðist í ráða- merni, eða þeir átt of annríkt. Svona fram og aftur, koll af koHi hefur þetta gengið hjá þess irm gamla manni f römt ár. Ég þekki það sjálfur, hve þreytandi er að rápa svona á miIH staða ‘ í leit að fyrirgreiðsiu, og fara • alítaf bónletðtrr til búðar og , erindisleysu. Hvað þá ef maður- • km er kominn á þann aldur, að hann leitar sér vistar á elli- heimili. Hvemig geta mennirnir haft brjóst í sér að senda gamal- • menni alltaf svona frá sér án þess að veita honum ákveðin svör? Mér finnst það miskunn- arleysi að hrekja gamla mann- ■ inn svona fram og aftur i meira en ár." Valur. □ Um kappakstur Dagblöðin birtu um það frétt ir nú um og eftir helgina, að lögreglan hefði verið í eltmga- leik við ungan ökufant og hefði hraði ökutækjanna verið um og yfir 100 km pr. klst. Blöðin birtu frétt þessa athugasemda- lítrO, enda mun það vera stefna dagblaðanna, að segja hlutlaust frá afcburðum, en leggja sem miimst orð í belg frá eigin brjósti. Ég get þvi ekki stfldt mig um að koma þercri spum- ingu á framfæri, hvort það sé ekki vítavert athæfi hjá lög- reglunni að elta ökufanta um alla borgina og aka á margfalt ólögiegum hraða til þess að freista þess að handsama öku- níðmgana. Ég minnist þess, að af svona aögerðum lögreglunn- ar hafa hlotizt stóorslys og varð ég sjálfur sjónarvottur að einu slíku. í þvi tilfelli vissi lögregl- an hver ók viðkomandi farar- tæki og hefði ekki þurft annað en að bíða þess að ökumaður þess skilaði sér heim. I stað þess hóf lögreglan eltingaleik með þeim afleiðingum, að tveir piltar sem í bifreiðinni voru stórslösuðust er þeir óku á hús- vegg. Mig langar til að leggja þessa spurningu fram, ef vera skyldi að lögreglan vildi gefa skýringu á umræddu efni. Virðingarfyllst, Raggi. □ Skammstafflnir „Hvenær ætlið þið, blaða- mennimir, að læra að nota skammstafanir rétt, þegar þið skrifið um mál og vog? Mörgum sinnum les ég um það i afjafréttum hjá ykkur, að þessi og þessi báturinn hefur komið með svo og svo mörg tn. af þorski f land, en skammstöf- unin tn. stendur fyrir tunnur og hvert smábarn veit, að þorskur eða bolfiskur annar er ekki mældur í tunnum. Vafalítið eiga blaðamennirnir við tonn, sem skammstafast t en ekki tn., en þið grautið þessu alltaf saman. Annars vil ég benda ykkur á ágætt orð fvrir tonn. en það er smálest Það skammstafast smi., og reynið þið nú endilega að rugla því ekki saman við s.I., sem þýðir síðastliðið." Gamall sjómaöur. Við skulum reyna að hafa þetta hugfast. — GP. □ Tfllaga til tryggingafélaga Bíleigandi bað okkur í sím- anum fyrir eftirfarandi: „Rúðubrot vegna grjótkasts- ins undan hjólbörðum bíla á þjóðvegum hljóta að vera stór útgjaldaliöur tryggingafélögun- um. Sennilega þýðir þeim ekki að reyna að sækja bætur i hend umar á vegagerðinni, og þá Hk lega ekki heldur, að reyna að fá þá til þess að vanda ofaníburð inn í vegina. Að minnsta kosti hefur öðrum ekki þýtt það, og er þó langt síöan bent hefur verið á, hve rúðubrotin eru tíð. En yrði hreinlega ekki kostn- aðarminna fyrir tryggingafélög in að gangast sjálf fyrir þvi, að lagaðir yrðu þeir vegakaflar, er öðrum fremur eru slæmir með rúðubrotin. Þetta eru ekki svo langir spottar, sem flest rúðu- brotin verða- á. Það geta öku- menn, sem ferðast mikið á þjóð vegunum, frætt sérfræðingana um.“ Bíleigandi □ Vill fleiri landsleiki „Vallargestur“ hringdi eftir- farandi til okkar: „Mig langar, Vísir góður, að koma á framfæri spurningu til þeirra manna sem hafa gefið sig út fyrrr að vera forystumenn í knatcspymuhreyfingunni hérá landi. Hvernig stendur á því að ekki er mögu'legt að útvega landslið- imi ókkar fleiri lerki? VUja aðr- ar þióðir ekki heyje íatKteiteiki við íelendinga? Mér finnsí eitthvað dularfullt við það að öiium iandsleikjuiri skuli lokið löngu ryrir lok sian arsins — og líðið gæti án efa leikiö erlendis i vetur ef eftir því væri fiskað. Hvemig væri fyrir knatt- spymuforystuna. að taka hann Axel hjá handknattleikssam- bandinu sér til fyrirmyndar — hann er þegar búinn að útvega handboltalandsliðinu fjölniarga leiki. Vallargestur HRINGIÐ í SÍMA1-16-60 KL13-15 r COOKY GRENNIR COOKY f hvert eldliús. Hreinni eldhús. Auðveldar uppþvott. —* COOKY fyrir þá, sem forðast fitu. MÁNUD. TIL FÖSTUDAGS. Sé hringf fyrír kl. 16, sœkjum viS gegn vœgu gjaldi, smáauglýsingar á tímanum ló—18. Síaðgreiðsla. Útsala — Litli skógur Horni Hverfisgötu og Snorrabrautar. Gallabuxur herra Gallabuxur drengja Vinnuskyrtur herra Drengjaskyrtur Herrabuxur ull Terylene herrabuxur allar stærðir allar stærðir allar stærðir allar stærðir allar stærðir allar stærðir kr. 475.00 frá kr. 275.00 kr. kr. frá kr. kr. 220.00 150.00 400.00 900.00 10% afsláttur af öðrum vörum meðan útsalan stendur yfir. Litli skógur horni Hverfisgötu og Snorrabrautar. TILKYNNING Höfum opnað aftur eftir sumarfriin. RUNTAL-OFNAR • Síðumúla 27 KENNARAR Kennara vantar að Unglingaskóla Þorláks- hafnar. Verður að geta kennt ensku. Hús- næði fyrir hendi. Nánari upplýsingar gefa formaður skóia- nefndar í síma 99-3632 og skólastjóri í síma 99-3638. TILBOÐ Tilboð óskast í timburhús í varnarliðsstöð- inni á Heiðarfjalli, Langanesi. Tilboðin verða opnuð hjá Sigurði Jónssyni hreppstj., Efra-Lóni, Langanesi, þriðjudaginn 18. ágúst kl. 11 árd. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA TILBOÐ Tilboð óskast í 4 Intemational og Dodge Pic- Up bifreiðir með 6 manna húsi og framdrifi, er verða sýndar næstu daga á Heiðarfjalli, Langanesi. Tilboðin verða opnuð hjá Sigurði Jónssyni hreppstj., Efra-Lóni, Langanesi, þriðjudaginn 18. ágúst kl. 11 árd. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA LAX - LAX - LAX - LAX - LAX - LAX Kjötbúðlii B0RG auglýsir: • i i * —i I >< I x —i I X 1 IJrvals LAX - LAX - LAX ■ • r~~ X 1 ax — r- X 1 1 r lax LAX 1 LAX 4 UNUIt 1 LAX - LAX - LAX - LAX - LAX - LAX - LAX - LAX - LAX

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.