Vísir - 13.08.1970, Blaðsíða 16

Vísir - 13.08.1970, Blaðsíða 16
V logsuðu- tækjum : • Eldur kom upp f húsi nr. 51 ; við Skúlagötu í gærdag kl. | '6.25, þegar menn voru að vinna i rneð logsuðutækjum í húsnæöi, er ;! ;öur hýsti efnalaug. Komst eldur í þynni og skipti engum togum að ! íierbergið varð alelda á skammri l Jiundu. , Mikill reykur gaus upp, en eldur- ' inn var slökktur, áður en hann I náði að breiðast út, og urðu ; skemmdir litlar aðrar en af reykn um. Þá var slökkviliðið kvatt út ,* vegna elds, sem komið hafði upp f i potti, en skemmdir urðu engar \ I tar. Hafði potturinn gleymzt á j Idavél. — GP í V i Óttazt um j grænmetis- uppskeruna | — þurrkar, kuldi og nú frost setja uppskeruna i hættu I 80 Svo virðist sem grænmetisupp- skeran komi til með að verða ; með allra lélegasta mðti í sumar, annað árið í röð. Var ekki hægt að setja almennt niöur, fyrr en um ' inánaðamöt maí og júnf, sem er i um hálfum mánuði til þrem vikum ! seinna en venja er til og stafaði það af því, hve vorið var kalt og þurrt 5 lengi framan af. Einnig fauk tais- • vert mikið af fræjum upp, eftir nið- ; ursetninguna- • Þá eru þeir, sem sinna kartöflu- , ræktinni, sérlega uggandi, þar eð ía^ilega fraus fyrir þrem nóttum L5g svo aftur í fyrrinótt, bæði hér fyrir sunnan og eins fyrir noröan, t.d. fór frost við jörö niður fyrir 5 *"• k' í Aðaldal. Eldur frá Það er orðið þægilegt að skreppa milli landa. Fulltrúar frá Norður^öndum á raforkumálaráðstefnu ganga frá flugvél sinni að Loftleiðahótelinu, en vélin lenti rétt við bakdyr hótelsins. Þingfulltrúarnir lentu dyr rúðstefnusalarins 40 fulltrúar á norrænni raforkuráBstefnu ■ Tveggja hreyfla flug- vél af Metropolitan-gerð frá Fred Olsen, Noregi, lenti svo að segja við dyr Loftleiðahótelsins í gærdag. Flugvélin kom hingað beint frá Dan- mörku, en með henni voru 40 skandinavískir fulltrúar, sem hingað eru komnir á fund hjá Samstarfsnefnd í raf- orkumálum á Norður- löndum. Fulltrúarnir frá Noregi, Dan- mörku og Svíþjóð tóku vélina á leigu og er Loftleiðir vissu um komu þeirra sáu þeir svo um að vélin lenti alveg við hótelið og þurftu hinir norrænu gestir ekki annaö en að stíga frá borði og ganga svo um 100 m vegalengd inn í hóteliö. Fréttamaður Vísis hitti Jakob Gíslason raforkumálastjóra á veil- inum, en hann var þar kominn^l að taka á móti gestum sín^p. Sagði hann að íslendingar væru að- ilar að Samstarfsnefnd Norður- í landanna í raforkumálum, þó svo að við stæðum svolítið utan viö samstanf hinna landanna, þar eð rafveita í Noregi, Danmörku og Svíþjóö er mjög bundin samstarfi, en utan við siíkt samkrull hljótum við lengst af að standa vegna legu landsins. Hinir norrænu gestir þinguðu i þegar á Loftleiðahótelinu í gær- | kvöld, en hér verða þeir fram til sunnudags, en halda þá utan með sömu leiguflugvél. íslenzku full- trúamir í samstarfsnefndinni eru 10 talsins. — GG 60-70 íbúðir í smíðum á Króknum ♦ Óvenju miklar byggingafram- áj kvæmdir hafa verið á Sauðár- ;,króki í sumar og mikil vinna hjá inðaðarmönnum þar af .leiðandi, svo að oft hefur skort viimukraft, i einkum smiði. Milli sextíu og sjötíu íbúðir eru nú í smíðum á Króknum. Um þessar mundir er verið að hefja fram- kvæmdir í nýju fbúöarhverfi. sem rísa á á Sauðarhæöum, rétt ofan við bæinn, þar eru menn f óöa: önn að grafa grunna og sumir eru þegar „komnir upp úr jörðinni" j eins og sagt er. Þarna verður byrjað ■ á um 20 — 30 íbúðarhúsum í sumar ; og haust, allt einbýlishúsum, — JH ■ Hjá Söiufélagi garöyrkjumanna J 'engum viö þær uppiýsingar, aö [ Ihúsaræktin yröi með svipuöumóti »-og undanfarin sumur og jafnvel v- ;etri, þar eð birtuskilyrði hefðu ' verið ákaflega góð f sumar og t væri það ylhúsaræktinni mjög mik- í 'vægt. í ?! f: Hundar oilu bílveltu O Tveir hundar ollu f fyrra- dag mjög tilkomumikilli biiveltu í Ólafsfirði. — Þeir skokkuðu þar eftir vegin- um sennilega í saklausum ást- árhugleiðingum, þegar fólksbíil kom á móti þeim handan yfir blindhæð og bar hratt yfir. Hundunum brá að sjálfsögðu skki hið minnsta, rétt þokuðust út í vegkantinn og geltu að bíln. um. Bflstjórinn missti hins veg- ar stjóm á farartækinu sem stakkst út af veginum og yfir um; þannig að það lenti á hjól- unum alftur. Bræður tveir voru í bílnum og sluppu ómeiddir, þótt óítrúlegt sé. — JH Pingeyingar ganga hart að minknum Hefur ekki skabab varplönd við Mývatn i sumar 15 ára piltur á skellinöðru varð fyrir bifreið á gatnamótum Rauð- arárstígs 6g Hverfi^götu síðdegis í gær. Ók pilturinn austur Hverf- isgötu, en bifreið, sem ekið haföi niö.ir Laugaveg, beygöi í veg fyrir hann, þegar ökumaður hennar ætlaði suður Rauðarárstíg. Pilturinn var fluttur á slysavarðstófuna, en hann var ekki taiinn hættulega slasaður. — GP • Þingeyingar hafa verið i venju fremur aðgangsharðir að minknum í sumar og að því er fréttaritari Vísis á Húsavík hef- ur eftir Svéini Einarssyni veiði- stjóra, hefur minkurinn ekki skaðað varplönd við Mývatn í sumar. Nokkrir menn hafa gengið vask lega fram í því að haída minkn- um í skefjum. Þannig hcfur t.d. Guðmundur Jónsson á Hofsstöðum unniö á 43 minkum í ár. Pétur óröarson á Húsavík hefur lagt um 40 minka aö velli á svæðinu við Laxá og norður á Tjarnir. Þá hefur Tryggvi Harðarson, bóndi í Svartárkoti í Bárðardal sent marga refi og minka inn í eilífðina í ár. Veiöimálastjóri teiur, að minna sé nú um refi en undanfarn ár og 1 þakkar það vélsleðum, sem geri i rc»"aveiðar auðveldari. j Mikil veiði hefur veriö i vötnum I og ám Þingeyjarsýslna í sumar. I Árnar á Langanesi eru fullar af I laxi og góð veiði hefur verið í Laxá í Aðaldal, Mývatni, Másvatni og; Botnsvatni. —VJ I Hiiaveita i öll ibúðarhús á Ólafsfirði fyrir haustið Ólafsfirðingar ættu ekki að burfa að kvarta undan kulda í vetur, þvi að þar verður (komin hitaveita í öil íbúðarhús í haust. Hitann* fá Óiafsfiröingar aðall. úr einni borholu, skammt ofan við bæinn, en annarri holu minni veröur bætt við núna og .um leið verða 30 hús tengd hita veitukerfinu. Enn vantar hins vegar heitt vatn í húsnæði ým- issa fyrirtækja í bænum og nunu Ólafsfiröingar nú vera að reyna að fá bor til þess að þora aöra holu til að auka hita- veituna, en jarðborar liggia l ekki á lausu um þessar mund | ir. - JH 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.