Vísir - 13.08.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 13.08.1970, Blaðsíða 10
V1SIR . Fimmtudagur 13. ágúst 1970. Fulkomnasti togari w i Reykjavíkurhöfn - Erlendum togurum fjölgar á Islandsmiðum Einn stærsti togari Portúgala ! Luis Ferreira de Carvalho, 2300 ’ lesta skip, lónaði inn á Reykjavík > urhöfn í gærmorgun, en skipið hef , ur verið við veiðar við íslands- ! strendur. Skipið lagöist að Ægis- j garðinum og urðu mörg forvitin | augu til þess að mæna á það, enda ! er þetta einn af nýtízkulegustu tog Útför eiginmanns míns JEAN E. CLAESSEN er lézt á heimili okkar 7. þ. m. verður gerð frá Dóm- kirkjunni laugardaginn 15. ágúst kl. 10.30. Jóhanna Claesse'n. tm. j. AÐALFUNDUR Sambands íslenzkra námsmanna erlendis, SÍNE, verður haldinn í Norræna húsinu 15. og 16. ágúst og hefst kl. 2 e. h. báða dagana. Fundargögn og dagskrá liggja frammi á skrif- stofu SÍNE milli kl. 3 og 7 fimmtudag og föstudag. S t j ó r n i n Slys á börnum 12 ára drengur hjólaöi í fyrradag með fram bifreið við Hlemmtorg en í þvi opnaöi ökumaður hurðina hjá sér, og skall drengurinn á hana. Varð að flytja drenginn til lækn- is, en meiðsli hans reyndust þó ekki alvarleg. 8 ára telpa varð fyrir bifreið, sem hún hljóp i veg fyrir á gatna mótum Bókhlöðustígs og Laufás- vegar í fyrradag. En hún slapp eins og drengurinn með óveruleg meiðsii — GP Þ.ÞOBGRÍiiSSON &C0 SALA - AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT6 SftS. f- W SKIPAUTGCRB RIKISINS Ms. Hekla fer vestur um land í hringferð 22. ágúst. Vörumóttaka alla virka daga til 20. þ.m. til Patreksfj., Tálkna- fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flat- eyrar, Bolungarvíkur, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Raufarhafnar, Þórshafnar og Aust fjarðahafna. Ms. Herðubreið fer austur um land í hringferö 18. ágúst. Vörumóttaka miðvikudag, fimmtudag og föstudag til Aust- fjaröahafna, Kópaskers, Ólafsfjarð ar og Norðurfjarðar. . Herí. "fui fer til Vestmnnaeyja og Hornafjarö ar 19. þ.m. urum sem nú þekkjast en hann er búinn til saltfiskvinnslu. Fjöldi portúgalskra togara hefur veriö hér við land að undanförnu sem og annarra þjóða skip og hafa ekki um langan aldur verið svo margir útlendir togarar á veiöum á Islands miðum. —JH þJÓNUSlA manud. til FÖSTUDAGS. Sé hringt fyrir kl. 16, sœkjum við gegn vœgu gjaldi, smáauglýsingar á tímanum 16—18. Staðgreiðsla. I Í DAG | í KVÖLdT TILKYNNINGAR VEÐRIÐ í DAG Austan og norð- austan kaldi, skýjað að mestu. Hætt við skúr- um síödegis. — Hiti 7—10 stig. flrj i'i fyrjr érum BELLA Vandræðin með þennan nýja varaforstjóra eru þau, að hann hefur svo lítil tengsl við starfs- t'ólkið. T.d. hefur hann ekki enn boðið mér út. BÆKUR OG BLÖfl • Heilsuvernd 4. hefti er nýkomið út. Úr efni ritsins má nefna: Jarðvegur fyrir sýkla eftir Jón as Kristjánsson. Áfengi og um- ferðarslys á ítaliu. Kynnisför til Noregs og Danmerkur eftir Bjöm L. Jónsson. Enn um kostnað viö hjartaígræðslu. Brauðgerð Pönt- unarfélags N.L.F.R. eftir Áma Ás bjamarson. Er hægt aö stöðva tannátu? Eiturhernaður i Viet- nam. Mataræði kringlukastarans. Ráö við liðagigt. Um kartöflur og eitruð varnarlyf eftir Niels Busk. Uppskriftir eftir Pálínu R. Kjartansdóttur. Um víxl fótaböð. Á víð og dre'if. Frétt: Austur á Þórsmörk aetla, þeir í dag, Magnús ráðherra Guð mundsson og Jóh. Jóhannesson bæjarfógeti. Vísir 13. ágúst 1920. SKEMMTISTAÐIR • Sigtún. Ævintýri, Haukar, Lítið eitt, Tatarar og Janis Carol leika og syngja í kvöld. Lee London og Wanda Lamarr skemmta. Þórscafé. Rondó tríó leikur gömlu dansana í kvöld. Röðull. Hljómsveit Elvars Berg, söngkona Anna Vrlhjálms. Glaumbær. Náttúra. Templarahöllin. Bingó í kvöld kl. 9. Hótel Loftleiðir. Hljómsveit Karls Lilliendahl, söngkona Hjör dís Geirsdóttir. — Duo Mamy skemmtir. Saumaklúbbur IOGT. — Farið verður að Jaðri í dag kl. 5 frá Templarahöllinni. Þar verður kvöldverður og kvöldvaka. Stjórn saumaklúbbsins. Kynningarkvöld verður haldió um Baháimálefni að Óðinsgötu 20 kl. 8 í kvöld. — Baháiar í Reykjavík. BIFREIÐASKOÐUN • Bifreiðaskoðun: R-14251 til R- 14400. MINNiNGARSPJÖLD • Minningarspjöld minningar- sjóös Victors Urbancic fást í bókaverzlun V ísafoldar, Austur- stræti, aöalskrifstofu Landsbank- ans og bókaverzlun Snæbjamar Hafnarstræti. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftlrtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins að Laugavegi 11, sími 15941, f verzl. Hlín Skólavörðustíg, í bókaverzl. Snæbjamar, I bókabúð Æskunn- ar og í Minningabúðinni Lauga- vegi 56. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur,. Stangarholti 32, sími 22501. Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47, sími 31339. Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 49, sími 82959. Enn fremui í; bókabúðinni Hlíðar, Miklubraut 68. TILBOÐ Tilboð óskast í ámokstursskóflu (Payloader) og steypuhrærivél á Heiðarfjalli, Langanesi. Tilboðin verða opnuð hjá Sigurði Jónssyni hreppstj., Efra-Lóni, Langanesi, þriðjudaginn 18. ágúst kl. 11 árd. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.