Vísir - 13.08.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 13.08.1970, Blaðsíða 11
VlSIR . Fimmtudagur 13. ágöst 1970. 11 1 Í DAG | IKVÓLD B 1 DAG B ÍKVÓLDl I DAG 1 ÁRNAÐ HEILLA • Þann 6. júní voru gefin saman í hjónaband I Langholtskirkju af séra Sig Hauki Guðjónssyni ung- frú Heiður Þorsteinsdóttir og Sveinn Bárðarson. Heimili þeirra er að Eyjabakka 9, Breiðholti. Stúdíó Guðmundar, Garða- stræti 2. Sími 20900, Rvík. Þann 27. júní voru gefin saman i hjónaband af séra Þorsteini Bjömssyni ungfrú Bryndís Sigur- geirsdóttir og Hrafnkell H. Krist ■ jánsson. Heimili þeirra er að Digranesvegi 85. Stúdíó Guðmundar, Garða- stræti 2. Sími 20900, Rvík. I I Þann 7.' júH voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Bjömssyni ungfrú Guðrún Guð- mundsdóttir og Jóhannes Ragn- arsson. Heimiii þeirra er að Dvergabakka 4. Stúdió Guðmundar, Garða- stræti 2. Sími 20900, Rvík. Þann 25. júlí vom gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óskari Þorlákssyni ungfrú Auður Sveinsdóttir og Tare Öst- vald. Heimili þeirra er að Ási í Noregi. (**r, ».r > 6 _• • Stúdíó Guðmundar, Garða- strseti 2. Sími 20900, Rvík. ÚTVARP • Fimniiuaagur 13. ágúst. 15.00 Miödegisútvarp. 16.15 Veðurfregir. Tónleikar. 17.00 Fréttir. 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. !9.30 Landslag og leiðir. Dr. Haraldur Matthíasson talar um Hreppa. 19.55 Píanókvartett í c-moll op. 13 eftir Richard Strauss. Bam- berg-píanókvartettinn leikur. 20.30 Leikrit: „Dánarminning" eftir Bjarna Benediktsson frá Hofteigi. Áður útvarpað 31. marz 1962. Leikstjóri Gisli Halldórsson. 21.20 Létt músík frá hollenzka útvarpinu. 21.40 „Minning séra Jóns Stein- grímssonar og Skaftfellingar". Séra Óskar J- Þorláksson flytur erindi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. KvöldS'agan: „Dalalíf" eftir Guðrúnu frá Lundi. Valdimar Lárusson les (15). 22.35 Yannula Pappas frá New York syngur í útvarpssal viö undirleik Áma Kristjánssonar. 23.25 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. HEILSUGÆZLA • SLYS: Slvsavaröstofan 1 Borg arspftalanurn. Opin allan sólar hringinn Aðeins móttaka slas- aðra Stmi 81212 SJÚKRABIFREIÐ. Síml 111009 Reykjavík og Kópavogi. — Sliu 51336 i Hafnarfirði. APÓTEK Kópavogs- og Keflavfkurapótek em opin virka daga K1 9—19. taugardaga 9—14. beiga daga 13—15. — Næturvarzla Ivfjaböða á Reykiavfkursv^ðinu er 1 Stór- bolti 1. simf 23245. Kvöldvarzla, helgidaga- og sunnudagavarzla á teykiavíkur- svæðinu 8.—14. ágúst: Lauga- vegsapótek — Holtsapótek. — Opið virka daga til kL 23 helga daga kl. 10—23. T0NABI0 Jlslenzkur texti (The Devil's Brigade) Víöfræg, snilldar ve) gerð og hörkuspennandi. ný, amerisk mynd i Utum og Panavision. Myndin er byggð á sannsögu- legum atburðum. segir frá ó- trúlegum afrekum bandarískra og kanadískra hermanna, sem Þjóðverjar gáfu nafnið „Djöfla hersveitin" Sýnd M. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. AUSTURBÆ1ARBI0 / spilav'itinu saman J Þann 27. júní vom í hjónaband i Hábæjarkirkju af • séra Magnúsi Runólfssyni ungfrú* Hugrún Ólafsdóttir, Vatnskoti J Þykkvabæ og Helgi Hauksson» Hvammsgerði 4 R. Heimili þeirraj er að Gréttisgötu 56; Rvík. • Stúdíó Guðmundar, Garða- • stræti 2. Sími 20900, Rvík. • Apótek Hafnarfjarðar. Opið alla virka daga kl. 9—7 á laugardögúm kl. 9—2 og á sunnudögum og öðmm helgidög- mn er opið frá kl. 2—4. LÆKNIR: Læknavakt. Vaktlæknir er t sima 21230. Kvöld- og helgidagavarzla læknt hefst hvern virkan dag kl 17 og stendur ti) kl 8 að morgni, un helgar frá kl. 13 á laugardegi ti kl. 8 á mánudagsmorgni, sim> 2 12 30. I neyðartilfellum (ef ekki næst til beimilislæknis) er tekið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna i sfma 1 15 10 frá kl 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13. LÆKNAR: Læknavakt I Hafn- Gamansöm og mjög speemandL ný, amerisk kvikmynd 1 litum. Sýnd kL 5 og 9. Alfie Hin umtalaða ameriska úrvals- mynd með Michael Caine. Endursýnd kl. 5.15 og 9. íslenzkur texti. Bönnuð bömum. mmrnm arfirði og Garðahrenpi Unpl ij lögregluvarðstofunni í síma 50131 j og á slökkvistöðinni f sími. 51100 Tannlæknavakt • • Tannlæknavakt er I HeilsuvemdJ arstöðinni (þar sem slysavarðsto! • an var) og ei opin laugardaga ogj sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Sinn* 22411. J Frumskógarstríðið Geysispennandi ný amerískæv intýramynd 1 litum, með is- lenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Bótastrið Hörkuspennandi og hressileg ný, litkvikmynd um valda- baráttu í undirheimum Chicagoborgar á tímum Bonn- ie og Clyde. Peter Lee Lawr- ence, William Bogart, Akim Tamiroff. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 STJORNUBIO Njósnarar i launsátri Hörkuspennandi og viðburða rík ný frönsk sakamálamynd um alþjóða glæpahring. Leik- stj. Max Pecas. Aðalhl. Jean Vinsi, Jean Caudie, Anna Gael Claudine Coster. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. Danskur texti. NÝJABÍÓ Isienzkur texti Þegar frúin fékk flugu Viðfræg amerisk gamanmynd f iitum og Panavision. Mynd sem veitir öllum ánægjuhlát- ur. Rex Harrison Lbuis Jourdan Sýnd kl. 5 og 9. HÁSK0LABÍÓ Leikið tveim skjöldum (Supterfuge) Afar spennandi brezk litmynd um miskunnarlausa baráttu njósnara stórveldanna. Leikstj. Peter Graham Scott. Aðalhlut- verk: Gene Barry Joan Collins Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. FELAGSLIF Auka-sumarleyfisferð 13.—18. ágúst. Langisjór — Eldgjá — Hrafn- tinnusker og víöar Gist I Land- mannalaugum allar nætumar. Ferðafélag Islands Símar 19533 og 11793.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.