Vísir - 13.08.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 13.08.1970, Blaðsíða 12
T2 V1SIR . Fímmtudagur 13. ágúst 1»70. m ÞJONUSTA SMURSTÖÐIN ER OPIN ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga Id 8—12 f.h. HEKLA HF. Laugavcgi 172 - SXmi 21240. B 82120 H rafvélaverkstadi s.melsteds skeifan 5 Tökum aö okkur. B Viðgeröir á rafkerfi dinamóum og störturum. (1 Mótormælingar. ■ Mótorstillingar. ■ Rakaþéttum raf- kerfið Varahlutir á staðnum t SÍMI 82120 ÞJÓNUSTA mAnud. ttl FÖSTUDAGS. Sé hringt fyrir kl. 16, sœkjom viS gegn Yœgu gjaldi, smáauglýsingar á tfmanum 16—18. SíaSgreiðsIa. yÍGIR ! Allt fyrir hreinlætið HE3MALAUG , Sólheimum 33. Spáfin gildir fyrir föstudaginn 14. ágúst Hrúturinn, 21. marz—20. aprfl. Þetta ætti að geta orðið þér góð ur dagur á margan hátt. Ekki er útilokað að þú skiljir ýmis- legt betur en áður, og þá vegna upplýsinga, sem þú færð óbeðið. Nautið, 21. aprfl—21. maí. Það getur farið svo að þú verðir fyrir einhverju happi £ dag, og þá að öllum líkindum í peninga málum. Aftur á móti er ekki vist aö fjölskyldumálin verði sem ánægjulegust. Tvíburamir, 22. maí—21. júni. Þú hefur £ nógu að snúast, það vantar ekki, en það er hætt við að árangurinn verði ekki að sama skapi og erfiðið. Engu að sfður verður þetta sómasamleg- ur dagur. Krabbinn, 22. júnl—23. júlf. Það er hætt við að margt verði þimgt £ vöfum fram eftir degi, en samt sem áður gengur tals vert undan. Hætt er við að þú gerir einhverja skyssu i fjármál- um vegna ónógra upplýsinga. Ljónið, 24. júli — 23. ágúst. Það lítur út fyrir að þér veitist dálitið örðugt að fá aðra til fylg is við þær tillögur þinar í dag, sem þér finnst sjálfum að skipti mestu máli eins og öllu er hátt að. I Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Gættu þess að einhver, sem þú umgengst náið, fari ekki á bak við þig í sambandi við mál, sem þér er viðkvæmt. Það lítur út fyrir, að þú takir þátt í mann- fagnaði er á daginn líður. Vogin, 24. sept.—23. okt. Einhver aöili, sem þú þarft nokkuð til að sækja, verður stirður viðskiptis. Heizt ættirðu að forðast skipti við opinberar \stofnanir í dag, ef þú kemst hjá þeim. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Þú hefur þörf fyrir að breyta um umhverfi og hvíla þig, að minnsta kosti á vissan hátt, og ættirðu að undirbúa það í dag, að þú getir gert alvöru úr því um helgina. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Einhver óvænt atvrk kunna að valda því að þér verði lítið úr starfi i dag, en sennilegt er þó að þau verði jákvæð og að dag- urinn verði yfirleitt ánægjuleg- ur. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Þú hefur heppnina að vissu leyti með þér í dag, að því er virðist. Þótt misjafnlega líti út, ætti því að rætast vel úr öllu og dagurinn að verða ánægjulegur í heild. Vatnsberinn, 21. jan.—ir febr. Taktu vel eftir öllu í kringum þig í dag. Það er ekki að vita nerna þú fáir visbendingu, sennilega þó óbeinlínis, sem kemur sér vel fyrir þig, ef þú veitir henni athygli. Fiskarnir. 20. febr.—20. marz, Það er hætt við að þú verðir krafinn um einhverja ggmla skuld, eða eitthvert loforð, sem þú ert ef til vill búinn aö gleyma, og átt erfitt með að standa við vegna breytfcra að- stæðna. „Úff! hvflíkar sprengingar! ELDSÁL! kallaði hann þetta ... sennilega hreint súrefni. Hann hefur fundið aðferð til að fylla seinni geymi sprengjunnar.“ „Efast einhver? Töframaðurinn Ro-Yer vinnur galdrakeppnina með sínum öfluga nýja galdri — ELDSÁLINNI!“ — „Nuna er þitt tækifæri, Bu-Fa, farðu þarna upp.“ „Bíddu vfð, galdrameistari — mínir töfrar eru áhrifaríkari en töfrar Ro-Yer.“ Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun AXMINSTER ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45B — sími 26280. EDDIE CONSTANTINE Af hverju ertu kaílaður Bréfsnef? HYAD 61ÆD6 SKUUS FCRAY3NT HAVE AF AT W F0RER ONKEL «46 LYSeT? „Hvaða gleði ætti Fermont að af því að við hlífuip frænda við sann- leikanum?“ — „Spurðu hann sjálfur! Honum mun eflaust finnast það áhuga- vert að þú kvelur þig með sainvizku- spurningum... “ „ ... því þú trúir þó ekki að það sé fyrir þín fallegu brúnu augu sem Fer- mont vill hafa þig á oddinum i „Cabot- félaginu?“ — „Má ég biðja um skýringu? Meinarðu að ... “ Samtímis: „Það er Fermont. Ég gjarnan ræða við Pierre Cabot —“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.