Vísir - 13.08.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 13.08.1970, Blaðsíða 14
14 VlSIR . Fimmtudagur 13. ágúst 1970. TIL SOLU Til sölu lítill skápur meö hömr- (jou gleri, hentugur sem glasaskáp U.. Uppl. í síma 34052, Til sölu nýr 12 w dýnamór, Lux as. Passar í Austin Gipsy og fl. þerðir. Sími 82112.___________ Sjónvarpstæki, Blaupunkt Tyrol 23“, í tekkskáp með rennihuröum, iil sölu. Verö kr. 17.000. Uppl. í þíma 38278 eftir kl. 19, Til sölu v/brottflutnings: Sjón- fchrp og prjónavél (Vestur-þýzk). jSimi 41483. _____^ Gamlar bælcur. Ný félagsrit árin ji 848 —1862, 1867—1871 og 1873 |(alls 20 hefti), Skímir 1829, 1830 ípg 1831, Rímur af Þórði hreðu •1852. Ljóðmæli Kristjáns Jónsson- iar 1890 og Nokkrir Smákveðling- iar eftir Sigurð Breiðfjörð 1862. Ti! |boð merkt „Gamlar bækur 1830“ jsendist Vísi sem fyrst. _ Gólfteppi. 2 gólfteppi til sölu. — t Sími 15719.____________ ________ Utanborðsmótor 40 hestöfl í ;mjög góðu ásigkomulagi til sölu, hagkvæmt verð. Uppl. í síma 19255 s og 22911. Til sölu notuð eikar innihurð á- , samt öikafkarmi. — Uppl. í slma Í33885. I —- i Túnþökur til sölu. Símar 41971 í og 36730. < —--------------—‘ Til sölu islenzku hringþvottasnúr ,;,umar, nælonhúöað efni, einnig fl. igeröir af hringsnúrum. Hringsnúr j ur með slá fyrir stór heimili, verð Ckr. 3.300. Sendum í póstkröfu til ^óskað er. Sími 37764.____________ * Stýrisfléttingar. Aukið öryggi, og ' þægindi I akstri. Leitið upplýsinga. \ Sel einnig efni. Hilmar Friðriksson j Kaplaskjólsvegi 27 Reykjavfk. — i Sími 10903. Til sölu. Hvað ' segir símsvari >21772? Reynið að hringja. Ti! sölu tveir hægindastólar með lausum púðum og tekk sófaborð (1.20x0.45), verð kr. 2 þús. hvert stk. Uppl. f síma 84994. Til sölu tveir bólstraðir stólar, tekkborð og sófi, eldliúsborð, bama baöker, fullorðins-sæng, leðurreið- stfgvél nr. 43 og reiðföt. Uppl. i sfma 32847. j Til sölu mjög lftíð notaður svefn bekkur. Uppl. í sima 19445. Svefnstóll til sölu. Uppl. í síma 31057 eftir kl. 6. ÞVOTTAHÚS Húsmæður, einstaklingar. Frá- aangsþvottur, — blautþvottur — stykkjaþvottur. Óbreyttverð. Nýja þvottahúsið. Ránargötu 50. Sími 22916. FYRIR VEIDIMENN Stór, stór lax og silungsmaðkur til sölu. Skálagerði 9 2. hæð til h. Sfmi 38449. Vantar varahluti i Rússajeppa, framdrifsskaft og framdrifslokur. Uppl. í síma 37606 eftir kl. 7. i Til sölú er Benz 222 vörubíll í góöu lagi, góð dekk. Skipti á öör- uni bíl koma til greina. Uppl. í sfma 21190. Til sölu Fiat 1100, 1957. Verð kr. 15.000. Uppl. í síma 14905 fyrir kl. 5 og 1 síma 51290 eftir kl. 5. Skodaeigendur. Síminn er 83313, að Langholtsvegi 113. Jónas Ást- ráðsson. Bifreiðaeigendur. Skiptum um og þéttum fram- og afturrúður. Rúð- j urnar tryggðar meðan á verki I stendur. Rúður op, filt í hurðum og i 'Turðargúmm) 1. flokks efhí og j vönduð vinna. Tökum einnig að okkur að rffa bfla. — Pantíð tíma í sfma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Ath. niðttr trvggðar meðan á verki stendur FATNAÐUR Til sölu notaður barnafatnaöur, allt mögulegt. Sími 83616 kl. 6 — 8. Sérstaklega fallegur hvftur, sfður brúðarkjóll með slóða og slöri, til sölu, verð kr. 5 þúsund. — Sími 31034. !ij • I? Stór stofa með sét inngattgi og eldunarplássi til leigu strax í mið- borginni fyrir reglusama stúlku. — Uppl. í síma 18297. HUSNÆOI OSKftST 1 Hesthns eða skúr óska.st fyrir nokkra hesta. Uppl. f síma 26231 eftir kl. 14 í dag og til kl. 14 á morgun og eftir kl. 3 á laugardag. Var þetta staðurinn, sem þér höfðuð í huga, þegar þér stunguð upp á að fara eitthvað að fá okkur drykk? Stór númer, iítið notaðir kióiar j tii sölu, ódýrt. No 44—50. Sími 83616 kl. 6— 8 e. b. Hettukjólar i úrvaii, síðbuxur : mörgum iiturn Seljum einnig snið- inn fatnaö, yfirdekkjum hnappa samdægurs. Bjargarbúö, Ingólfs- stræti ö. Sími 25760. OSKAST KEYPT . Vil kaupa nýlega skólaritvél. — Uppl. í síma 17678. Vil kaiipa litla, ódýra, sam- ■ijþyggða trésmíðavél fyrir smáiðn- 'að. Sími 41158 eftir kl. 7. Píanó óskast til kaups. Uppl. í ’ síma 15601 í kvöld. _ ___ ‘ Vil kaupa gamlan eldhúsvask. — i’Sími 33810. _____________ Mótatimbur óskast 1x6 til 1x8 'tommur, Alaska, simi 36770. • Kaupum hreinar léreftstuskur 'hæsta verði. Sækjum ef óskað er. ■ Umbúðamiðstöðin v/Héðinsgötu. rSími 83220. HEIMILISTÆKI Isskápur í góöu lagi til sölu á kr. 5.000. Uppl. í síma 30050. Candy-þvottavél til sölu. Uppl. i 'síma >36185. ..... Þvottavél til sölu, einnig bama Ueikgrind og göngugrind. — Uppl. •f síma 16480 og á kvöldin í síma ''41760.____ ____ _ __________ BTH þvottavél ásamt strauvél til . sölu. Uppl. f sfma_40169 eftir kl. 1. Hoover-þvottavél til sölu. Uppl. '|í síma 32867. íbúð óskast cii kaups, með 200 j þús. kr. útborgun og öruggum mán : aðargreiðsium, í Kópavogi eða I Reykjavík. Tilboö merkt „1452“ i sendist augl. Vfsis fyrir 18 þ. m. Hafnarfjörður. Reglusöm hjón ! með 5 ára dreng óska eftir 3ja 'i iierb. Ábúð. Uppl. í síma 51559. • 3 herb. íbúð óskast handa skóla- . ■o’ki (reglusemi). Uppl. f síma : 3-606 eftir.kl. 7. : Húsráðendur. Látið okkur leigja j það kostar yður ekki neitt. J,eigu- mjðstöciín, Týsjlötu 3. Gengiö inn frá Lokastíg. Sími 10059. I Námsfóll:, hjón með barn óska j eftir 3ja herb. íbúð á leigu. Þarf ; ekki að vera laus strax. Uppl. í ; iíma 25266. BILAVIDSKIPTI Volkswagen árg. 1960 til sölu nýupptekin vél og nýr gírkassi, ný kíæddur aö innan. Sími 40896 eft- ir_M. 8. _____________ Benz, dísil mótor til sölu. Uppl. í síma 40928 frá kl. 8—9 á kvöld- in. ! íbúð óskast. Hjón með 1 barn ■ óska eftir 2ja herb. íbúð. — Sími j 12039. Kona óskar eftir stofu og að- ; gangi að eldhúsi, húshjálp ef ósk- MJOL-VAGNAR Vel með farinn Pedigree bama- jvagn til sölu. Verð kr. 3.000. Uppl. 'í síma 25957 eftir kl, 6._ _ Bamavagn til sölu — gott verð. - Sími 41168. Til sölu notaðir vagnar, kermr og margt fleira. Önnumst hvers konar viðgerðir á vögnum og kerr- ; um Vagnasalan Skólavörðustíg 46. iSími 17175. Moskvltch ’61, til sölu. Uppl. í síma 51723 eftir kl. 7 á kvöldin. Gamall Volkswagen til sölu. — Uppl. I sfma 32501. Til sölu Mercury Comet 1960, ð- gangfær. Til sýnis á Hlíðarvegi 36, Kópavogi. Sími_40217. Til sölu Mercedes Benz ’53 f sæmilegu ástandi. — Uppl. í sfma 40389 kl. 7 e. h. Moskvltch árg. 1965 til sölu, mjög hagstæðir greiðsluskilmálar og verð. Simi 41256. Skoda árg. 1955 til sölu. Vél í góðu lagi — seist ódýrt. — Sími 35638 kl. 5—7 e. h. Halló! Volkswagen 1962 tii sölu. Einnig Opel Rekord, árg. ’56 selst ódýrt. Uppl. í sfma 20143. Til sölu er Trabant station árg. ’64. Vel meö farinn, klæddur að innan og nýsprautaður T’-ml. í síma 37946 frá kl. 6 til 1 'öld- in. að er. Sími 16826. Óska eftir 1—2ja herb. íbúð fyr- ir mánaðamótin ágúst—september. Uppi. I sfma 37738 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. 2 ungir menn óska eftir 2ja herb. fbúð eða 2 herbergjum. Sfmi 32648. Ungur og reglusamur maður ósk ar eftir góðu herb. í mið- eða vest urbænum. Helzt forstofuherbergi. Uppl. f sfma 17949.________ 2—3ja herb. íbúö óskast á leigu frá 1. sept. Uppl. f síma 92-1769 eftir kl. 7. Hafnarf jörður. 2ja herb. íbúð ósk ast sem fyrst fyrir amerísk hjón. Algjör reglusemi. Uppl. I síma 51846. _ _ 3—4 herb. íbúð óskast í mið- eða austurbæ. Uppl. i síma 38713 næstu daga. Óskum eftir 3ja—íra herb. íbúð um mánaöamótin október—nóvem ber. Þrennt f heimili. Reglusemi á- skilin. Uppl. i síma 37168 milli kl. 4 og 6 1 dag og á morgun. 2— 3 herb. íbúð óskast fyrir 2 rullorðnar konur sem vinna úti. — Upp). f sima 19915 eftir kl. 4 á daginn. 2ja iierb. íbúð óskast í Árbæjar- hverfi. Uppl. i síma 32528. Systkin utan af landi óska eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 83168 Kona í fastri vinnu meö son í menntaskóia, óskar eftir 2—3ja herb. íbúð strax. — Uppl. í síma 15924. Ungur piltur óskar eftir herbergi nálægt Kleppsvegi. — Uppl. í sima 32129 milli kl. 8 og 10 í kvöld. Ung barnlaus hjón, bæði i námi öska eftir 2ja herb. íbúð í vestur- bænum eða gamla miðbænum. — Uppl. í síma 52869 í dag og á morg un. Góðri umgengni heitið. Óska eftir að taka á leigu 5—6 herb. íbúð, eða tvær 2 — 3 herb. íbúðir (í sama húsi). Sími 33810. Ungt reglusamt par óskar eftir 2—3 herb. íbúð í Hlíöum, Heimum eða Vogunum. Sími 41033. 2 herb. fbúð óskast strax. Helzt í Hlíðunum. Uppl. í síma 22594. 3— 4ra herb. íbúð óskast fyrir hjón með 12 ára dreng. Góð um- gengni ásamt skilvísum greiðsl- um. Up'pl. eftir ki. 7.30 á kvöldin í sfma 23169. Stúlka vön framreiðslu óskast. Ekki yngri en 20 ára. Uppl. milli kl. 6 og 7 í dag. TRÖÐ, Austur- stræti 18. Trésmiður óskast til verkstæðis- vinnu. Inni- og útihuröir, Ránar- götu 12. Simi 19669 eftir skrifstofu tíma 18882. ___ 1 Konur öskast á barnaheimili í sveit, mega hafa með sér ung- barn. Tilboð óskast á afgr. Vísis íherkí ..konur-S37«“ Eyrnaiokkur cviravirxi; tapaöisl i s. i. viku. Vinsamlega hringið i síma 11197 eftir kl. 6. Föstudaginn 7. ágúst tapaðist kvengullúr (fermingargjöf) í Laug- ameshverfi. Finnandi vinsamlegast liringi í síma 34086 eða skili þvi á iögreglustöðina. Fundarlaun. Ég er týndur, og er bröndóttur ' lítill fressköttur með doppóttan ( kvið, hvarf heiman frá mér sunnu- > dagsnótt. Sá sem finnur mig hringi j í síma 19052. j Svartur stálpaður kettlingur i ó | skilum á Suöurgötu 8, Rvk. Sími ■ 13011. i Hjúkrunarkona óskar eftir 2 — 3ja herb. íbúð strax eða 1. sept., heizt nálægt Borgarspítalanum, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 50691. TIl sölu Dodge Weapon árg. ’55, nýtt drif, nýleg dekk, felgur, öxlar og m. fl. Ennfremur 4 cyl Ford Trader dísil vél, í fyrsta flokks lagi. Uppl. 1 sfma 42671. Vantar herbergi. Unga reglu- sama stúlku, utan af landi, vantar herbergi strax. Helzt nálægt mið- bænum. Uppl. j síma 12028. Eldri hjón óska eftir 2ja horb íbúð, einhver fyrirframgreiðsla. — Tilboö merkt „x-x-8365“ sendi-' blaðinu fyrir 20. ágúst. Tvær stúlkur óska efti>- ’ bergja íbúð sem næst Ke skólanum. Uppl. f sima 99-363,, 3ja—4ra herb. íbúð óskast 1. sept. eða 1. okt., helzt f Hlíða- hverfi eöa vesturbæ. Leiga til lengri tima æskileg, aðeins 3 i heimili. Uppl. í síma 84648 eftir kl. 7 á kvöldin. _ Barnlaus og reglusöm hjón óska eftir 2 — 3 herb. íbúð frá 1. okt eða fyrr. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 32118. __ Húsráðendur. Látið okkur leigja bað kostar yður ekkj neitt. Leigu- rrriðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastig. Uppl. veittar klukk- ‘m 18 H1 20 Simi 10059 inia i boði. Læknantari Osk- lá laun. Sími 12636 fyrir há- -gi í dag og næstu daga. Bókbanci. lek oækur, Dlöð og j cimarit i band. Gylli einnig möpp f ur, veski og bækur. Uppl. í síma j 14043. Bókbandsvinnustofa Ágústs , Kristjánssonar. Viðimel 51. 1 Fatabreytingar og viðgeröir á alls konar dömu- og herrafatnaði. Tökum aðeins nýhreinsuð föt. — Drengjafatastofan, Ingólfsstræti 6, sími 16238. Fótaaðgeröir fyrir karla sem kon.-v ur, opið alla virka daga, kvöldtím--^ ar. Fótaaðgerðastofa Ásrúnar Ell- , erts, Laugavegi 80, uppi. — Sími V 26410. Fótaaðgerðastofa, fyrir konur og(- karlmenn. Kem heim ef óskaö er. Betty Hermannsson, Laugamesvegi 74. 2. hæð, sími 34323. Svara á kvöidin. Strætisvagnar nr. 4, 8 og 9' ~ Húseigendur. Gerum við sprung- ur i veggjum með þaulreyndum gúmmíefnum og ýmislegt annað viðhald á gömlu og nýju. Sími 52620.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.