Vísir - 15.08.1970, Blaðsíða 1

Vísir - 15.08.1970, Blaðsíða 1
Tímaritinu og höfundi fril skammar — segir Sigurður Magnússon um Timegreinina • Vísir leitaði til Loftleiða vegna þessarar greinar Time. Sigurður Magnússon blaðafull- trúi varð fyrir svörum: „Þessi grein í Time er mjög ósamboðin tímariti, sem vill telj- ast ábyrgt og heiðarlegt. I henni er alls konar firrur að finna, sem óllum íslendingum eru svo augljósar, að þær eru ekki svara v'erðar. Ógeðslegast er, að það skuli vera amerískt tímarit, sém Ærumeiðandi ummæli um loftieiðir í TÍME — „Þ'iónustan lakleg og farpegar hashreykjendur", segir blabib Agætt sýnishorn af fólki því er ferðast með íslenzka f lugf élaginu Lof tleiðum Vill gefa starfs- stúlkunum „pilluna" Þær neita móbgabar — Sjá bls. 2 Ekki án bindis — hvaba reglur gilcla um klæbnab á skemmtistöbum? — SjáMls. 9 var samankomið í síðustu viku í Luxemborg að bíða eftir fari til USA. Flestir farþeganna — örfáar fjöl- skyldur, margir bakpoka- menn og mikill fjöldi ó- greiddra hippa — höfðu beðið í 6 klst. eftir flugvél- inni eða lengur." Þannig kemst bandaríska tíma- ritið Time að orði í grein uin Loft- leiðir í siðasta töluiblaði til upp- lysingar -fyrir hina 4 miMjón á- skrifendur sína og fjölskyldur þeirra. Og tímaritið heldur áfram: „Fólkið hengslaðist um á gras- flötinni og ræddi um stjamfræði- leg fyrkibæri eða skiptist á orðuim inni í skýili því er þénar sem bið- sailur. önfáir fatrþeganna reyktu, og þeir sem gerðu þaö reyktu ékki endi lega tóbak. LOgreglumaður kom inn í sfcylið og þefaði eftir hasbiykt, en hana er auðivelt að finna ef hash er reykt — lyiktin er eins og af brennandi haustlaufi. Ungilingairn ir muldmöu í barm sér: „Svin eru einis, hivar sem er i heiminum"" Greinin er f aiuguni Isilendinigs æði undarleg og neikvæð mjög i garð Loftieiða. Segir þar að flug- floti félagsins sé talsvert aftarlega á merinni í samanburði við vélar annarra flugfélaga sem fljúga yfir Mlantshafið og að þjónusta Loft- leiða sé mjög laMeg. Nefnir Time sem dæmi að eitt sinn hafi farþeg- ar þurft að bíða í 17 klst. eftir því að flugvél skrapp till íslands að sækja rúöuþurrku í eina vélina. Segir Time að sumar ferðirnar milli Evcópu og Ameríku taki 14 klsit. og sé aliltaf lent á þeim hræði- lega eyðistað, Reykjaivík! Uim borð í Loftiieiðavélunum er þjónusta llt- iilfjörJeg, fairþegar fá aðeins kjúkl- inga og baunir aö borða, segir blað ið og, hippin reitea þar S miMi sæte, leiitandd að felagsskap, eða þá að þau halla sér aftur í sætin og auka enn við skítinn á hnakkadul unni. Síðan getur Time um velgengni Loftileiða fram yfir keppnautana og sikýrir að það stafi aðeins af lág- um fargjöldum. „Aöeins Kennedy- flugvöllur og Luxemborgarflugvöll ur veiti félaginu lendingarleyfi af öMum alþjóðleg'um fluigvöllum. Síð an sikýrir Time veligengni félags- ins sem endalausa röð tiiviljana og reyndar hálfgerðra bolabragða, eink um fyrir að félagið er ekki i I. A. T. A., hefur eftir Alifreð Blias- sytii aö „ekkert flugfélag sé skyld ugt til að vera í aiþjóðasamband- dróttar því að amerískum ung-, mennum, að þau séu eiturlyfja-; neytendur, enda þótt þau hafi; ekki annað til saka unnið en; það, að líkjast fremur langömm- um sínum og langöfum, en for-l eldrum í klæðaburði og ýmsu^ hátterni. Það getur vel verið, að einhverj; ir úr hópi ungra eða •gamaila far: þega Loftleiða neyti eiturlyfja. Um' það vitum við ekki annað en það, að okkur hefur aldrei borizt um' það vitneskja frá lögreglu á Kefla-; víkurflugvelli eða í Luxemborgen; meðan svo fer fram, þá eru allir' farþegar vitanlega saklausir og af; þeim sökum óréttmætt af einhverj' um blaðasnápum, að sakfella suma^. þeirra, eins og gert er í þessari rit'; smíð. Sem sagt: Greinin er höfundi! hennar og tímaritinu til skammar. Okkur er kunnugt um, að rit-.. stjórn Time fékk héöan áreiðanlep < ar upplýsingar um starfsemi Loft- ,• leiða, sem koma aö vísu nokkuð '^ fram í greininni, en ritstjórnin tók ', það óheillaráð, að krydda þær með , æsilegra efni, sem olli m.a. æru- ! meiðingu hinna ungu og ágætu | amerísku viðskiptavina Loftleiöa." !¦ - GG — VJ ! Þingeyingar þjófstarta j ellefu alda af mælinu \ Halda upp á 1100 ára afmæli búsetu Náttfara • Húsvíkingar munu hafa heilmikið umleikis um aðra helgi til að minnast 1100 ára afmælis þess, sem þeir kalla upphaf íslandsbyggðar. Aðrir landsmenn munu ekki halda upp á þetta afmæli fyrr en 1974. Um þessar mundir eru liðin 1100 ár frá því að Garð- ar Svavarsson hafði vetrar- dvöl á Húsavík og halda Hús- vfkingar upp á það, eða jafn- vel frekar upp á afmæli upp- hafs búsetu Náttfara, sem var með Garðari á skipi, en varð viðskila ásamt fleiri, en talið er, að hann hafi haft búsetu í Náttfaravík við vest- anverðan Skjálfanda. Hátíðahöldin munu standa i heila fjóra daga. Þau byrja með því á fknmtudaiginn, að npnuð verður sýning með málverkum ýmissa HUsrvikinga. Á föstudag verður dansleikur I félagsheim- ilinu, laugardag verða útihá- tíðahöld, þar sem bæjarstjórinn Bjöm Friðfinnsson mun minn- ast afinasiisins. Karl Kristjáns- son, fyirv. ailþingismaðuT mun fflytja þætti úr sögu Húsaivíikur, en hann er um þessar mundir að skrifa sögu staðarins. Seinna um daginn verður svo fótbolta- og handboltaikeppni, lúðrablást- ur, dans_ en deginum lýkur með ftageldasýningu af Hiisavíkur- fjaili. A sunnudaginn messar svo Bjöm H. Jónsson, karlakórinn Þrymur veröur með samsöng, keppt verður 1 fþróttum og kvöldvaka verður haldin um kvöldið. -VJ Herferb Landverndar: 250 tonmim og áburði • Um sextíu gróðursetningar ferðir hafa verið farnar í sumar á vegum hins nýstofnaða land- græðslufélags Landverndar og í þeim ferðum verið dreift gras- fræi og áburði, sem samanlagt vó rúmlega 250 tonn. Var þrí magni dreift á sex- tíu staöi víðs vegar um land, bæði á hálendi og láglendi og er sá flötur, sem sáö var í 6—7 fer kílómetrar. Var það Landvernd, sem stóö fyrir gróðursetningarferðunum. sem fyrr segir, en landgræðslu- fulltúar Landgræðslu ríkisins höfðu það með höndum, aö velja þau svæði, sem sáð var í. Nú er þegar farið að skipu- leggja landgræðslustarfið fyrir næsta sumar, en þá er fyrirhug að að reyna að afkasta enn meiru, þvi enn eru geysiiega mörg svæöi, sem kalla á að- . hlynningu. — ÞJM Verkefnin í landvernd eru ótakmörkuð. Þessar stúlkur þurftu ekki að leita langt út fyrir borgina til að finna svæði fyrir ötular hendur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.