Vísir - 15.08.1970, Page 5
Vfel R . Laugardagur 15. ágúst 1970.
LM O G
Hver er barátta og
þessarar þjóðar?
!
i
Dav.sálm., 89 16.—19. v.
J-jjóöhátíö Vestmannaeyja er
enn einu sinni runnin upp.
96 ár eru liðin — frá því hún
fyrsit var haldin á þessum stað.
Síðan hefir margt breytzt. Það
er lögmái tímans, sem aldrei
nserturr staðar. „Kynslóðir koma,
kytnslóðir fara afflar sömu ævi-
göng“. Við minnumst hinna
gengnu á helgri stundu með
þalkkláeti í huga. Þær kynslóðir
skópu liðna sögu, sögu barátt-
unnar að markinu, sem glóði
glæst við sjóndeildarhring fram-
tíðarinnar, þeirrar framtíðar,
sem er nútíð oMcar kynslóðar.
Og Guði sé lof, að fyrir þá bar-
áttu og stefnufestu, eigum við
frjá'lst og fuMvalda ríki — Lýð-
veldiö Mand. ísiand er það
land, sem Guö hefir gefið okkur.
Harðbýlt land, að vísu, en bless-
að land. Guð vors lands hefir
krafizt baráttu af þeim, sem það
byggja og það lögmál mun skráö
á hjartablöð sérhvers nýgræð-
ings sem það mun byggja. En
gengnar kynslöðir höfðu ekki
svikizt undan boði hans, þær
höfðu ekki svikið heit sín sjálfra
og ákvörðun. Fyrir það þökkum
við Guði T dag. ViS þökkum fyr-
ir það aö hafa átt svikálausa
menn og konur, sem þekktu
sinn vitjunartíma og héldu vöku
sinni. Og þeirra Iflf og hfsbar-
átta, sem er eiliíft kraftaverk,
bæði skuildbindur og hvetur.
Skuldbindur okkur hvert og
eitt að sofa ekki á verðinum
um heill og hag og framtíð þessa
lands, sem Guð hefir gefið okk-
ur. Og .hvetur okkur til þess
aö halda sama striki.
Hvert sótitu gengnar kyn-
slóðir dug og þor er svartast
að syrti og fokið var í flest
skjól á liðnum tímum, nema til
þeirrar trúar, sem tekur kurs-
inn á hið svikalausa siglingar-
merki merki vonarinnar, merki
sigursins -— kross Drottins Jesú
Krists, sem hefir aldrei brugðizt,
heldur gefið og gefur enn þrek
og djörfung í baráttunni fyrir
sérhvert gott, stórt og háleitt
málefni og markmið. Sá skjöld-
ur sem hann er sínum hefir dug-
að bezt í vörn og sókn. En hann
hæfir þeim einum, sem ganga
í ijósi auglits Drofctins — og
reka undirhyggju, flærð og fflátt.
skap út í hin yztu myrkur. Þeir
hafa drengskap og hug til þess
að leggja til atlögu við þau öfl,
sem vi'lja ieggja — hvort heldur
einstaklinga eða þjóðarheildina
— í fjötra ófrelsis, hverju naifni,
sem þeir fjötrar nefnast.
Spurningin stóra, sem lögö
er fyrir nútímann, samtíð okkar
hér á landi — er þessiC't' Hver
er barátta og stefna þessarar
þjóðar? — hver er barátta þín
og mín fyrir þeirri trú, sem bún
hefir hjngað fci'l borið fyrir sig,
sem htífir verið akkerisfestan í
Þjóðhátíðin í Herjólfsdal i
Vestmannaeyjuni hefur nú ver-
ið haldin senn í 100 ár og ekki
fallið niður nema tvisvar sinn-
um að sögn.
Margt mun hafa breytzt á
dagskrá þeirrar hátíðar og ólík
er hún því sem í upphafi var
á fiesta lund, þvi að þar á við
sem víðar, að „tímarnir breyt-
ast og mennirnir ineð“.
En eitt hefur ekki breytzt á
hátíðardagskránni' Guðshiónust-
an, messan með lestri Guðs
orðs, ræðu prestsins og sálma-
söng. Myndin sýnir sr. Jóhann
Hlíðar prédika við unnhaf há-
tiðarinnar í Herjólfsda! i síð-
ustu viku.
straumþunga tíðarandans, sem
allt vill færa í kaif? Höfum við
efni á að hafna styrk þeirrar
trúar? Hvaö kemur í stað henn-
ar? Hvað leggur þjóð okkar af
mörkum til sigurs þeim hug-
sjónum, sem hún viH þó að
siigri? Svarið býr í þinu hjarta,
nútíðin og framtíðin bíða eftir
því.
En gerurn okkur Ijóst, að
þau öfl eru mörg í dag, sem
tala fláum fagurgala, sem tala
hrósyrði f eyru fjöldans, til fram
dráttar sínum sjónaimiöum.
Treystið þeim vart. I hörðum
heimi eru þeir oif margir sem
tala tæpitungu í gælutón, sem
við óvita börn. — Þar sem sam-
tíð okkar, ungir sem aldnir þurfa
að heyra alvöruorð — orð sem
vekja — vekja sofandi sam-
vizku til ábyrgðar bæði gagn-
vart hver öðrum og gagnvart
þjóð okkar og framtíð. Hvar er
hinn myndugi bóndi 1 dag, sem
á að vera bústólpi? Hvar er
það myndarbú sem á að vera
landstólpi? — Hvers vegna iðka
menn svo almennt feluleik?
Viö hvað eru menn hræddir?
Vitum, að framtíðin gefur
þeim engin fyrirheit, sem fljóta
sofandi að'feigðarósi. Minnumst
þess, að 'sá Drottinn, sem hefir
verið oss athvarf frá kyni til
kyns er sá Drottinn, sern var
hógvær og aif hjarta lítillátur
— og rak þó út þá sem höfðu
gjört hús föðurins — að ræn-
ingjabæli.
Sá, sem læfcur meðlætiö
skemma sig, draga sig niður á
svið dýrsins sem er aílltöf ail-
gengt fyrirbæri, sér í lagi hjá
æskunni í dag, sér engar gjaf-
ir, hvorki í baráttu liðinna kyn-
slóða, né í fengnum sigrum, því
ríður á að haldin augu ljúkist
upp og gangi fram í ljós auglits
Drofctins og sjái hans gjafir.
Hinn ótrúi þegn talar aðeins
um s-kefjalausan rétt sinn til að
njóta heimsins gæða — brauð
og lei'kir! er hans heróp.
Hann gerir kröfur fyrst og
freínst til annarra en sjálfs sín.
Ég krefst — ég á heimting á
— ég á rétt/ á. Þannig hljóðar
dagskipan hans — og við þekkj-
um rödd leiguliðans, hans sem
ekki á sauðina - hann fflýr er
á reynir. — Þessi rödd heyrist
hávær erlendis frá í dag — hún
heyrist hávær með vaxtarbroddi
íslenzkrar æsku — og þarf þó
ekki æskuna eina til. Okkar
samtið er ótamin. En ég trúi
á kjarnann í henni — hann er
heilbrigður, en þaö er djúpt á
honum — langt í hann. Hann er
dekurbarn og brekabarn. Hve-
nær hefur bólað á sönnum vilja
á rneðal okkar, rneð hugrekki
til þess að krefjast einhvers af
okkur sem einstaklingum fyrir
okkar þjóð án endurgjalds. Við
þorum ekki að heimta alvöru
af okkur sjálfum — það er hin
alvarlega staðreynd tímans i
dag.
Við erum sokkin upp að höku
i dauniilu feni efnishyggjunnar
og trúum ekki eitt augnablik á
orð Krists, að sálin sé meira
virði en líkaminn.
Við gumum aif menningu okk-
ar fornri og nýrri. En hvar eru
stefna
skáld eða rithöfundar í dag, sem
telja í okkur kjark, kenna okkur
að vera hugumstór? I stað þess
kenna þeir okkur að vella og
vola. Fortíð okkar — baráttu-
hugurinn — seiglan sem hún
bendir til er okkur einskisvirði,
ef hún lifir ekki í okkur í dag.
En Guði sé lof að í breytileikans
heimi er sá Drottinn, sem var
styrkleik'ur þjóðarinnar og
skjöldur, hinn sami í dag, svo
að þeir sem ganga í ljósi auglits
hans fá nýjan kraft, þeir yngj-
ast upp sem örninn og í skjóli
hans rís ný þjóð upp — og hin
gamla þjóð verður ný, þ.e.a.s.
verðugir niöjar feðra sinna.
Fagnaðarerindið hið gamla, en
þó síunga, skal kenna ísl. þjóð-
inni að vera hugumstór.
Sú þjóð, sem kýs sóma, fyrir
stundargróöa hún á framtíð. Sú
þjóð sem kannast við Drottin
sinn, sem hefir verið henni
styrkur og skjöldur hún á hinn
eilífa saimhljóm þakklætisins —
fagnaðarópsins — lofgjörðarinn-
ar. Við sem eigum þetta fagra
og einstæöa land — með friðsæl
býlin — ljós og ljóð — svo
langt frá heimsins vígaslóð —
við elskum það fyrir óbifamega
trú bóndans sem jöröina erjar
og fyrir trú sjómannsins, sem
hopar hvergi, en býöur hætt-
unum birginn, þótt sjóir og
vindar ólgi og æði. Við elskum
þetta land sakir siggharöra
handa vinnandi móður og föður.
Við elskum það vegna sagna
og sögu — skálda og Ijóða. Viö
els'kum það sakir manndóms og
drengskapar íslenzks alþýðu-
manns og konu. Við els'kum það
sakir vordrauma ístenzkrar
æsiku.
Við upphaf þjóðhátíðar Vest-
mannaeyja 1970 er þakklætiö
efst í huga — þa'kklaetið til þess
Drottins, sem var styrkur okkar
þjóðar og s'kjöldur — og er
hinn sami í dag.
Til hans steifnir hugur og
hjarta með þakklæti fyrir þá
miklu hiluti, sem hann gerir
fyrir okkur öll, alia daga.
Við þökkum fyrir liðna sögu.
Þök'kum fyrir nútímann — fyrir
föður og móður — fyrir upp-
vaxandi æsku — við þökkum
Hugvekja Kirkjusíðunnar í
dag er hátíðarræða sr. Jóhanns
Hlíðars á þjóðhátíð Vestmanna-
eyinga fyrra föstudag. — Sr.
Jóhann er fæddur 25. ág. 1918,
varð stúdent á Akureyri 1941
og lauk guðfræöiprófi 5 áruni
síðar. Að því loknu stundaði
hann framhaldsnám við Menig-
hedsfakultetet í Osló, réðst til
starfs hjá Sambandi ísl. kristni-
boðsfél. og vígður prestsvígslu
til þess starfs 18. jan. 1948 i
Dómkirkjunni í Rvík, að fengnu
samþykki kirkjumálaráðherra.
Gegndi hann því starfi í 5 ár og
var jafnframt nokkur ár
kennari við M. A. Árið 1954 var
hann. settur aðst.pr. í Vest-
mannaeyjum og skipaður sókn-
arprestur þar 1- júní 1956.
Hefur hann gegnt þvi starfi
síðan.
fyrir efnalegan framgang en
fyrst O'g siðast fyrir náð Guös,
sem er ný hvern dag — fyrir
langlundargeð hans við okkur,
sem í stónu og smáu höfum
brugöizt honum. Já, allt þakk-
lætj ok'kar sameinast um hið
stærsta þakkarefni: Jesú
Krist og friðþægingarverk
hans. Guði séu þakkir fyrir hans
óumræðitegu gjöf. Jesú Krist.
Hann er innsti kjami kristin-
dómsins. Hann er grundvöMur
alls þakklætis. Það þakklæti
verður að fá að dafna hér á
landi í þeim þakkaróði, sem er
fegurstur allra — kristinni
breytni — kristinni þjónustu —
kristnuim verkum, sem sprottin
eru af kristinni trúarrót.
Með þakklæti og baen í huga
um blessum Guðs yfir þjóð ofak-
ar og þjóðhátíð í Vestmanna-
eyjum, óska ég öllum gleðilegr-
ar þjóðhátíðar í Jesú nafni.
Að /ðko gott með æru
Af því að Vestmannaeyja er getið á Kirkjusíðu Vísis
í dag þykir vel við eiga að birta hér tvö erindi úr ein-
um sálmi sr. Jóns Þorsteinssonar píslarvotts þess kunna
klerks, sem veginn var af Tyrkjum 17. júlí 1627. Er-
indin eru úrs sálmi sr. Jóns „um sigling hans sonar“.
Að iðka gott meö æru
æðstum kongi himnum á
burtför skal barni kæru
I búin vera sínum frá.
i Sé þér fritt svo vel megir
sorgin mitt hjarta beygir
blessist þitt áform allt og vegir.
Móðirin minnist drengsins síns i bænum, sínum:
Hún biður herrann góða
að hjálpa þér fyrir líf og sál
og vakta þig frá vóða
verkin blessa þín og mál.
Farðu af stað í friði sönnum
flykkist að þér blessan hrönnum
findu náð fyrir Guði og mönnum.