Vísir - 15.08.1970, Page 12
72
Spáin gildir fyrir sunnudaginn
16. ágúst.
að fara með gát í umgengni viö 1
þína nánustu, ef ekki á aö koma \
tii sundurþykkis, sem betra j
verður fyrir þig og aöra viö- ;
komandi að losna viö. 1
Steingeitin, 22. des.—20. Jan. í
Skemmtilegur dagur, aö því er t
séð veröur, ef þú lætur hlutina /
koma að sem mestu leyti af í
sjálfu sér, og gerir ekki neinar l
fastar áæfllanir. Sama er að 1
segja um kvöldið.
Vatnsberinn, 21. jan.—lf febr 1
f>ú hefur í mörgu að snúast, að y
því er séð verður, en öll verða l
þau umsvif þér til ánægju frem /
ur en hitt. Reyndu að taka J
kvöldið snemma og hvíia þig
— ef aðstæður leyfa.
Fiskarnir. 20. febr.—20. marz.
Stutt ferö getur orðið skemmti
Ieg, en beztur verður dagurinn
þér heima. Gagnstæða kynið
getur sett ánægjulegan svip á
daginn, að minnsta kosti hvað
yngri kynslóðina snertir.
Hrúturinn, 21. marz—20. apríl.
Góður dagur heima — og heim
an, ef ekki er langt farið. Ein-
hver g^mall kunningi getur sett
ánægjulegan svip á daginn hjá
þeim sem eldri eru og halda sig
heima.
Mautið, 21. apríl—21. mal.
Dagurinn verður að öllum lík-
indum stórtíðindalaus, heima
eða heiman. Þú átt góðra kosta
völ, þegar á líður, ef til vill í
sambandi við einhvem mann-
fagnað eða samkomu.
Tvfburamir, 22. maí—21. júni.
Það er hætt við að dagurinn
verði þér ekki neinn hvíldardag
ur, að minnsta kosti ekki fram-
an af, og munu einhverjir þér
nákomnir valda því. En ánægju
legur dagur eigi að síöur.
Krabbinn, 22. júní—23. júli.
Dagurinn getur orðið þér
skemmtiiegur, en þó er hætt við
að þú njótir þess ekki sem
skyldi, af hverju svo sem það
stafar. Enn skaltu fara gætilega
í peningamálum.
Ljónið, 24. júlí—23. ágúst.
Dagurinn krefst vissrar að-
gæzlu, að því er virðist, einkum
á ferðalagi. Hyggilegast að taka
lífinu með rö og taka ekki nein
ar ákvarðanir nema að yfir-
veguðu ráði.
Meyjan. 24. ágiíst—23. sept.
Þetta sýnist geta orðið einkar
skemmtilegur dagur, og ekki ó-
líklegt að þú munir minnast
hans með ánægju er frá líöur.
Kunningskapur, sem stofnað er
til, ætti að endast lengi.
Vogin, 24. sept.—23. okt.
Ánægjulegur dagur heima fyr-
ir og stórtíðindalaus aö því er
séð verður. Á ferðalagi getur
aftur á móti brugðið til beggja
vona, einhverjar tafir eða þess
háttar, en varla alvahegt.
Drekinn, 24. okt.—22. nóv.
Góður dagur á ferðalagi, ef ekki
er mjög langt farið, ánægjuleg-
ur dagur heima fyrir yfirleitt,
en stórtíðindalaus. — Þú getur
komizt í kynni við fólk, sem þú
hefur hag af.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des.
Það lítur út fyrir að þú verðir
ÞJONUSTA
SMURSTÖÐIN
ER OPIN ALLA
DAGA KL. 8—18
Laugardaga kl 8—12 f.h,
| Laugavegi 172 - Simi 21240
by Edgar Riee Burrough:
W/t/j
STOMACH-
WKSMCH//VG
BLASTS, SKY
R.OCKBTS
SEA/O TLAM//YS
STBEAMfRS
T//KOUGH THE
SKY AS MAG/
BU-EA CALLS
EORTH T/-/E
*MEW" MAG/C
PREPAEEO
BY TAPZA/Y...
, 82120 Ð
rafvélaverkstædi
s.melsteds
skeifan 5
Tökurn aö okkur:
® Viögeröir á rafkerfi
dfnamóum op
störturum.
II Mótormaelingar.
■ Mótorstillingar.
B Rakaþéttum raf-
kerfiö
Varahlutir á staðnum
Með hrollvekjandi hávaða senda flug-
eldarnir skerandi glampa út í loftið, þeg-
ar töframaðurinn Bu-Fa stjórnar „göldr-
um“ Tarzans.
Hver býður betur?
Það er hjá okkur sem þið getið fengið
AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun
MÁNUD. TTL
FÖSTUDAGS.
Jú, satt erða. Þetta er mun auðveldara
en að slá bankastjórana!
Sé hringt fyrir kl. ló,^1
sœkjum viS gegn vœgu
gjaldi, smáauglýsingar
á tímanum 16—18.
SfaSgreiðsIa. vÍSIR
nee her, fcmouT, jeó te
KOWHET T/l AL6IEH fOKAT
ABBEJK, IWE foe/tnAéE
fíS eemoPSBEJSE...
EJtDETUV HECT VELOYER-
VEJET, PIEHBE? DEBES
OKHSEL BUVEB SttJFFET
... TÆHK H/tSHWPlVD
SEU6 SkULU OfWéE.AT
DE 06LUUI SLET IkHE
, EB6ÍFT... /
HVDRMN SBLXIE HSN...
ALiaaHT, JE660ZS0M
. DE ST6EB i
DET BE6NEDE JE6
OSSE MEDÍ'VO&W
SEJLE/niLTUHIS ,
TOBSDA6 AFTEN !
Allt fyrir hreinlætið
HEIMALAUG
Sólheimum 33.
t l'J IflBf
„Sjáið til Fermont, ég er kominn til
Alsír til að vinnft — ekki til að fara í
brúðkaupsferð...“
„Er þetta nú vel íhugað svar, Pierre?
Frændi yðar verður fyrir vonbrigðum ...
hugsið yður, ef hann kæmist allt í einu
að því að þið Lulu eruð ails ekki gift...“
„Hvernig ætti hann ... allt í lagi, ég
geri eins og þér segið!“ „Ég bjóst við
því! „Vogue“ siglir til Túnis á fimmtu-
dagskvöldið.“
| Grensásvegi 8 - - sími 30676.
Laugavegi 45B - — sími 26280.
1