Vísir - 19.08.1970, Side 4

Vísir - 19.08.1970, Side 4
V1SIR . Miðvikudagur 19. ágúst f970. Nær fufl flug- vél fylgir Kefl- víkingunum ........ ......... ;..., —,y 7/,y,y,,„„„4 , ..,, ,, ^ ic Það er ekiki öliklegt að Keíl- víkingar fái nokkum iiðsstyrk úr áhorfendahónum á Goodison Park 16. september n.k., því allt útlit er fyrir að uppselt verði í ferðina með Harðjaxlar leika hjá Garðskaga- vita leignfiugvéi ÍBK. Margir áhang- enda liðsins hafa þegar látið bóka sig með liðinu, enda hefur verið hægt að bjóða óvenju hagstæð kjör, að því er Haifsteinn Guömundsson í Keflavík sagði blaðinu í gær- kvöldi. Eru nú aðeins ötifá sæti eftir laus i flugvélinni, sem er DC-6 flugjvél frá Plugfélagi íslands og tekur 85 í sæti. Flugvölin heldur héðan 15. sept- ember n.k. en leikurinn fer fram kvöldið eftir. Lent verður í Liver- poo-1 og gefst mönnum að sjálfsögðu kostur á að horfa á leikinn, en á fimmtudagsmorgun er haldið flug- leiðis ttl Lundúna, en þar verður dvalið til sunnudags. Pétur jafnaði vallar- met Lofts frá Harðjaxlar KR þykja hin bezta skemmtun þeim, sem óska eftir að sjá tilþrifamikla og vel leikna knattspymu. 1 kvöld kl. 7S30 gefst Suðumesjabúum kostur á að sjá Harðjaxlana f leik á knattspymu- Vellínum við Garðskagavita. Þar leika KR-ingamir (með Þórölf Beck og Ellert Schram) gegn 3. deildarliði Viðis úr Garöi. Munu Harðjaxlar vera að æfa (á laun) fyrir mikinn leik gegn erki- fjendunum, Akumesingum, sem kallaðir hafa verið Gullaldarmenn. og tvær frá Golfklúbbi Reykjavik- >'•>} -d )ííi i sumar ■ Pétur Björnsson úr Nes- klúbbnum náði frábærum árangri á sunnudaginn var í keppni á goifvellinum í Grafar- holti, lék völlinn á 72 höggum (35 og 37), sem er sami árangur og Loftur Ölafsson, hinn ungi félagi Péturs, náði fyrr í sumar á vellinum. Gerðist þetta í svokailaðri að- miíráfekeppni, en Hadden aðmíráll á Köflaivikurflugveili, sem er mikil'l áhugamaður um goif gaf . vegleg verðlaun til keppni mWlf 8 manna sveita goilfkOúþfeanna,—em-*saman- lagður árangur 6 beztu manna er reiiknaður ti'l úrslita. Sex sveitir tóku þátt í keppn- inni, frá Keili, GkiiJfkl. Suðurnesja, Nesklúbbnum, Kefilavrkurflugivelli VELJUM (SLENZKT <H> ÍSLENZKAN IÐNAÐ ur, sem sá um keppnina að þessu sinni. A-sveit G.R. varð sigurvegari í hörkukspennandi keppni sveitin var með 501 högg, Néskíúbburinn með 502 og sveitín af Keflavíkur- flugvelli með 503 högg, sveit Keilis með 526 högg og sveit GS með 529 högg. Sigursveitina skipuðu eftirtaldir menn: Jóhann Eyjó'lfsson, sveitar- foringi, Gunnlaugur Ragnarsson, Hans Isebarn, Hauikur V. Guð- mundsson, Hafsteinn Þorgeirsson, Ólafur Bjarki Ragnarsson, Tómas Ámason og Viðar Þorsteinsson. Afram svo KR! ■jkr Þær voru í essinu sinu KR-stúilkur í Árbæjarsafninu um síðustu helgi, það mátti sannarlega sj'á snarleg handtök hjá þeten, þeg- ar þær reyndu að draga stSJIur ■ sínar úr Vtfkinigi yfir línuna í þeirri' fornu fþrótit, reiptogi, — og nátt- úrlega skaðaði ekki að hafa fjóra KR-inga af „hinu sterkara kyirn“, sem svo hefur verið kallað. á end- anum. HÚSEIGENDUR 4 eöa 5 herbergja ibúð (3 svefnherbergi) óskast til leigu 1. sept., helzt í vestur- eða suðvestur-bænum. Upplýsingar í sima 16370 og 18970 í dag og næstu daga. Orðsending til atvinnurekenda frá Lífeyrissjóði málm- og skipasmiða. Þeir atvinnurekendur, sem enn hafa ekki gert skil á iðgjöldum launþega sinna til lífeyris- sjóðsins, vinsamlegast geri það nú þegar, ti að forðast innheimtu dráttarvaxta. í Lífeyrissjóði málm- og skipasmiða eru bi' reiðasmiðir, bifvélavirkjar, blikksmiðir, jár; iðnaðarmenn og skipasmiðir. Ber að greií iðgjöld til sjóðsins vegna fagmanna þessar 16 ára og eldri, frá og með síðustu áramótur Lífeyrissjóður málm- og skipasmiða, Skólavörðustíg 16, sími 26615. t J V

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.