Vísir - 19.08.1970, Blaðsíða 7

Vísir - 19.08.1970, Blaðsíða 7
VtSIR . Mtövikudagur 19. ágúst 1970. 7 innan. cyVlenningarmál Máfarnir l”|4á á Seitjarnarnesi gafst ung- um höfundi kosfcur á að skreyta prentihús — að ufcan- verðu — allstórri veggmynd. Hann heifcir Gunnsteinn GMa- son og hefur kynnt verk sín á nokfenum meiriháttar samsýning um myndlistarmanna síðustu 3 eöa 4 árin. Bezt kom gerð hans og skapstig í Ijós í Mifela- tainsskála fyrir aðeins önfáum vikum. Mig minnir, að ég hafi þá orðað hæfileika hans við byggingarlistina. Ummælin eru varla út í hött. Það kom semsé á daginn, að Gunnsteinn tapar of mikla varfæmi í uppfærsl- unni? Veggmynd Gunnsteins fer prýðilega við framansnið bygg-. ingarirmar en spumingin er sú hvort hún lætur ekki húsið snfða sér helzti þröngan og hlutlausan stakk. Dálitið öflugri hrynjandi ' litanna hefði að minnsta kosti ekki sakað að dómi undirritaðs. Á hinn bóginn er ljóst að Gunn- steinn finnur tii með verkefni sínu og leggur í það heilbrigðan 1 skilning. Þvilíkur skilningur er ekki sjálfsagt mál hér uppi á íslandi hvorki í Reykjavík né úti um landsbyggðina. Við1 þekkjum fjölmörg dáemi um það ^iað.skreytingamyndir. hafa stíiljt ( snotrustu’ byggin^iim után Qg Hallarmynd EFTIR HJÖRLEIF SIGURÐSSON sér ekki í gælum smáatrióanna. Hdn tœria — og við skuilum hætta á að segja: kaldtempraða Hna gengur eins og rauður þráð ur um verk hans.... frá upp- hafinu till lokanna. Þessi lína verður gestinum ákaflega skýrt mótuð staðreynd um leið og hann sftgur fætinum niður á pdanið fyrir framan prenthús Hafsteins Guðmundssonar. Fyi’ ingin seig alfltur á móti niður i moíi!. Hún er falleg og þægileg viðkynningar, en hvorki tiltakan lega Mjómsterk né andstæðurík. Kannski hefur höfundurinn sýnt r istahátíð pantaði stórt mál- J J verk hjá f>orvaldi Skúla- syni og kom þwi fyrir í Laugar- dalshöllinni. Tímj var kominn til að gefa þessum leikna og and ríka málara færi á aö glíma við stóra fleti, sem virðast kalla á gáfur hans. Nú brá hins vegar svo kynlega við, að Þorvaldur kaus smágerðar ldnur og bro.ta- fleti á spretti um rúmið sem annar endaveggjanna í fordyri iþrótfcahússins rétti honum til greiningar og umsköpunar. — Stærstj hluti verksins fléttast bó saman úr hvítgráum, þéttum förum pensilsins, ef ég man rétt. Við hljótum að bera þessa stóru mynd Þorvalds saman við verk hans á meiriháttar sýningum síö ustu mánuðina og árin — til að mynda tvö eftirminni'leg lista- verk í Iðnskölanum haustið 1969 oig fjögur á Miiklatúni. Viö sam anburð kemur f ljós, að höfund urinn stefnir að frjálsari bygg- ingu í Laugardalsmyndinni. Brot in losna víða úr uppistöðunni og leika lausum hala um stund fyrjr sjónum okkar... unz þau festast aftur í heiildina líkt og stjömur á gljúpum himni. Þetfa er tæplega nýtt viöhorf í starfi málarans. Hann hefur áður snert svipaða strengi — á fimmta og sjötta áratugnum — en þá var formleikurinn hornóttari, lengstum stílaður upp á bloss- andi rómantík eða óvægna geó- metríu. En þótt brotin kallist mörg og smá,. get ég ekki séð að þau stofni til ofhlæðis. Afltur á móti finnst mér, aö höfundur inn hefði getað tefeið meira til- lit til salarkynnanna. Verkið orkar sterkast á skynfæri okkar aðeins nofckra metra frá hand riðinu, síðan dofnar það fljót- lega og hverfur i móðu. Ég er sannlfærður um, að stórskornir fletir og andstæðulitir — eins og Þorvaldur hefur stundum glímt viö meö prýðisgóöum ár- angri hefðu stuðlað að áhrifa- meiri lausn og náð til fleiri á- horfenda iþróttateikja og stór- konserta. i Einstaklingar — Félagasamtök — Fjölbýlishúsaeigendur MU ENDAST VON IÍR VITI WILTON-TEPPIN Ég kem heim til yðar með sýnishorn og geri yður ákveöið verðtilboö á stoiuna, á herbergin. 3 stigann, á stigahusiö og yfirleitt alla smærri og stærri fleti. ÞAB KOSTAR EKKERT AÐ HRINGJA I SÍMA 3 1 2 8 3 EN ÞAÐ BORGAR SIG. DANIEL KJARTANSSON Sími 31283 Lausar stööur Eftirtalin störf á teiknistofu Rafmagnsveitu Reykjavíkur eru laus til umsóknar: 1. Starf TÆKNITEIKNARA 2. Starf við ljósprentun, sendiferðir o. fi. Umsóknareyðublöð liggja frammi á teikni- stofunni f Hafnarhúsi við Tryggvagötu, 4. h. Umsóknarfrestur er til 1. september. n.k. tFMAGNSVEITA L.EYKJAVÍKUR Vélstjórar Vélstjóra vantar á 170 tonna bát, vélarstærð 450 ha. Báturinn er gerður út á togveiðar. Möguleiki til þess að góöur maður eignist hlut f útgerðinni. Þeir, sem áhuga hafa á þessu, leggi inn nafn og heimilisfang hjá af- greiðslu blaðsins merkt: „Vélstjórar — út- gerð“. Laust starf Starf tækjafræðings hjá Veðurstofu íslands er laust til umsóknar frá 1. september n.k. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi op- inberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Veðurstofu íslands Í5T- ir 1. september n.k. Nánari upplýsingar í áhaldadeild Veðurstofunnar. VEÐURSTOFA ÍSLANDS Kaupum hreinar lérefttuskur Dagblnðið VISIR íougoveg/ 178 Bílskúrsjárn I.P.A. B SKÚRS- HURÐAJÁRNIN komin Hagstætt verð. Pantanir óskast sóttar. Hannes Þorsteinsson, heildverzlun. Hallveigarstíg 10. Símar 24455—24459

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.