Vísir - 19.08.1970, Síða 16

Vísir - 19.08.1970, Síða 16
gassagi VISIR Miövikudagur 19. ágúsrt 1970. 900 tonn úr togurum í Reykjavík í vikunni Um það bil 900' tonnum var land- að úr togurum í Reykjavíkurhöfn í síðustu viku, en góður aflj hefur verið hjá togurunum að undan- fömu. Það voru HaMveig Fróðadóttir, Ingólfur Arnarson og Sigurður, sem lönduðu í vikunni og í gær og í dag var verið að landa 280 tonnum úr Þoi-móði goða. Aflinn er mest- 'n-'egnis’ karfi. Skipin eru yfirleitt ekki nema 10—12 daga í veiðiferð svona yfir hásumarið til þess að ’fiskurinn skemmist ekkj í ísnum. iLftið hefur verið um fisksölur ís- ;i?nzkra skipa erlendis að undan- 'förnu utan sfldarsölu veiöiskip- f anna í Norðursjó. — JH | Hafa enn ekki náð jbroska Sonur hennar Kristínar Andrewsdóttur, sem hér er hjá móð- ur sinni á sænginni, leit fyrst dagsins ljós á afmælisdegi Fæðingarheimilisins kl. 05.40 í fyrrinótt. Þar sem Vísir spurðist fyrir í morgun, var alls staðar sömu sögu að segja af berjasprettunni, sem sé, að hún væri ákaflega sein á sér í sumar og víða engin. Þórður á Sæbóli kvaðst hafa heyrt af nokkrum berjum vestur í Arnarfirði, en undir Snæfellsjökli, þar sem hann væri sjálfur vanur að byrja að tína um þetta leyti árs, hefðu berin vart verið hálf- þroskuð, er hann hefði komið þang að fyrir viku. Hjá Ferðafélagi íslands var sama uppi á teningnum. Þau berja lönd, sem þeirra fólk hefði komiö til, og væri vant ríflegri berja- tínslu um þetta leyti f venjulegu ári, sögðu þeir vera ákaflega bág borin að þessu sinni. Rafvirkinn, sem gekk síðastur frá öllu, var faðir fyrsta barnsins — jbegar Fæðingarheimilið tók til starfa fyrir 70 árum 9 Það var gestkvæmt hjá Ijósmæðrum Fæðingarheimil- isins í gærdag vegna 10 ára ifmælis stofnunarinnar, en meðal gesta var annað af- mælisbarn, telpa, sem fædd- ist fyrii 10 árum á heimilinu. • „Margrét Einarsdóttir, dóttir Einars Agústssonar raf virkja og Jónu Sigurðardótt- ur, var fyrsta barnið, sem við tókum á móti,“ sagði for- stööukona heimilisins, Hulda Jensdóttir, í g$er, þegar við tókum hana tali um Ieið og gestir fóru úr garði. ,,Ég mari annars, hvaö við vorum orðnar óþolinmóðar að bíða eftir fyrstu sængurkon- unni ofckar, því aö hún kom ekki fyrr en klukkan var orðin tíu mínútur yfir miðnætti, og sá nítjándi var byrjaður. Við urðum ekki litið hissa, þegar við vissum um hvað fólk var að ræða, því að síðasti mað ur, sem gekk úr húsinu, þegar það var opnað, titbúið til starfa síðdegis þann 18. ágúst, var raf- virkinn, sem gekk frá raflögnun- um í húsið. — Það var hann: sem kom með konuna sína um miiðnættið og Margrét hans, var fyrsta barnið, sem við tók- um á móti,“ sagði Hulda for- stöðukona. ,,Svo komst mikill skriður á þetta og þessi fyrsta vakt okkar varð löng, því að við tókum atls á móti 5 bö<-num aðfaranótt 19. ágúst.“ Hins vegar var rólegt hjá ljós- mæðrunum á Fæðingarheimiilinu á 10 ára afmæiisdegi heimilisins, og fæddist aðeins eitt barn i fyrrinótt kl. 05.40. Var það rösk- leika karlmaður 3120 grömm að þyngd og 50 sentímetra hár — sonur Kristínar Andrewsdóttur og Kristjáns Jóhannssonar. Gekk fæðing hans vel og var móðirin, Kristin, við beztu heilsu, þegar Ijósm. Vísis leit inn til hennar í gaer. En frá því 18. ágúst fyrir 10 árum hefur Fæðingarheimili Reykjavíkurborgar tekið á móti nær 10.000 börnum. — GP Eyþór Einarsson hjá Náttúru- fræðistofnuninni kvað það eiga að teljast eðliiegt, að krækiberin væru þroskuð fyrst í ágúst og vel þroskuð um mánuðinn miðjan og aðalbláber svo ekki mikið síðar. Þetta gæti hins vegar verið breyti legt eftir landshlutum og því veð- urfari, sem er þegar.lyngið blómg ; ast, sem og þegar berin þroskast. ! Þar sem Eyþór sagðist þekkja til, ; kvaö hann berjasprettuna yfirleitt vera um hálfum mánuði á eftir rriið ! að viö það sem eðlilegt má teljast. Að lokum má geta þess að í! Strandasýslunni, þar sem vart var; hægt að stíga niður fæti í fyrra-; sumar fyrir berjum, sjást tæpast; ber að þessu sinni. — ÞJM : Einar Agústsson r hönd á frágang F,.. i var síðasti starfsmaðurinn, sem lagði jSarheimiIisins daginn sem það var opnað. Kona hans, Jóna Sigurðardóttir, var fyrsta sængurkonan, sem lögð var inn, og Margrét dóttir þeirra, sem nú er orðin 10 ára, var fyrsta barniö, sem tekið var á móti. Ingimundur Sigfússon og vélamenmrmr við fyrstu tvær ljósavélarnar, sem settar voru saman hér. Nákvæmar mælingár verða nú gerðar á vélunum. Lítil berjaspretta hvarvetna á landinu Upphaf þessa máls er það, að í fyrra ræddi ég við umboðs- mann Caterpillar í Noregi um samvinnu umboðsfyrirtækj- anna. Hann taldi eðlilegast, að véiarhlutarnir yrðu fluttir til Noregs og settir þar saman. Taldi, að íslendingar hefðu ekki saman hér fyrir EFTA-löndin, en ætlunin er að kanna þann möguleika á næstunni, sagði Ingimundur. Óvíst er að sjálf- sögðu, hvað úr því verður. Hermann Hermannsson, verk stjóri véladeildar Heklu hefur haft yfirumsjón með þessu verki. — VJ viðtali viö Vísi-í morgun. Enda hefur komið fyllilega í ljós, aö íslenzkum vélamönnum er þetta engin ofraun. Hins vegar er það auðvitað skilyröi að góðir menn vinni að þessu. Þar sem reynslan hefur þegar sýnt, að þetta er hægt hér á landi, er ekki fráleitt að vélar frá Bandaríkjunum verði settar — Hugsanlegt, að vélarnar verði fluttar á EFTA-markað, segir Ingimundur Sigfússon, forstjóri Heklu ■ Heildverzlunin Hekla hef- ur nýlokið við samsetn- ingu á tveimur ljósavélum á verkstæði sínu og eiga vél- arnar að fara í 105 lesta stál- skip, sem verið er að ljúka við hjá Stálvík við Arnarvog. Þetta eru Caterpillar-ljósavél- ar, en ráðgert er að settar verði saman a. m. k. 8 slíkar vélar á næstunni hjá fyrir- tækinu. Slíkar vélar hafa ekki áður verið settar saman hér á landi á þennan hátt. þá verkkunnáttu sem þarf í slíka vinnu. Við þetta vildi ég ekki sætta mig sagöi Ingimund ur Sigfússon forstjóri Heklu í M

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.