Vísir - 21.08.1970, Blaðsíða 2
1
„Pop-hátíðir eiga illa við frakka“
— segja þeir sjálfir
Þessar maraþon-poplwtiöir
sem þeir halda út um allan heim
núna dag eftir dag virðast vera
mörgum píndum unglingnum kær
komið tækifæri til að létta af sér
„komplexunum“.
Á þessum fjöldasamkomum
iðka menn það gjaman sjálfum
Hjólbeinóttir
nektardýrkendur
Hér koma dapurlegar fréttir: (
Nokkrir sálfræðingar nýskriöniril
úr skóla og komnir í vinnu i>
París, tóku það upp hjá sjálf-(
um sér að rannsaka sálarástandí
þess fólks sem stundar nektarný-(
lendur hina svokölluðu náttúru-f
dýrkendur. Rannsóknirnar standaj
enn yfir, en fyrsta hluta þeirrav
er þó lokið, en það var könnun^
sem strákamir geröu fyrst á út-
liti fólksins. Með því að kannaf
útlit fólksins þóttust þeir geta^
«éð hvort það gæti hugsanlegaj
þjáðst af minnimáttarkennd. —,
Niðurstaöan úr 1. hluta er svo'
hin hryggilega staðreynd, aðf
flestir nektardýrkendur eru hjóP
beinóttir, skvapholda og meðí
kræklóttar tærl!
aoaaoaaoBD
Kirkja síðan
600 f. Kr.!
Skotar eru stórkostleg þjóð. Þeir^
hafa öidum saman verið langt á(
uedan samtíðinni í mörgu tilliti^
— nægir að nefna SkotapilsinJ
svokölluðu — núna eru Parísar-7
tfzkuherrar famir að klæði karl-v
pening í kjóla og pils, en þá hafa V
Skotar, sem flestir gera grín að, >
kfeeðzt þessum tízkufötum um^
aldaraðir. Annaö dæmi: Fullorð-))
inn Skoti gekk um daginn fyrir \
páfa, og páfi fór aö skýra fyrir *)
honum hvar elztu kirkju í heimi^
væri að finna og sagði að sú værif
í Lisieux. Vitlevsa, sagöi þá Skotí
inn, elzta kirkja í heimi er ir
Skotlandi. Getur það verið? \
spurði páfi. Já, já hún er frá því^
um 600. Ekki er það mikill aldurv
á kirkjubyggingu sagði þá páfi.y
sér og náunganum til hugarhægð
ar að hlaupa um berrassaðir, en
ef menn hafa ekki alveg getáð
losað sig við feimni gelgjusteeiðs
ins ennþá, þá er alltaf hægt ao 1
notast viö gamla kastarolu til að ’
hressa upp á sjálfstraustiö — og .
það er líka pínulitið fyndiö.
Þessi pop-hátíð sem mynd-
in er frá var haldin um daginn í
Aix-en-Provence, sem er vitan-
lega í Frakklandi. Hátíðin var
svolítið skipulögö fyrirfram, en
samt fór nú ekki allt eins og það
átti að fara.
Til dæmis var ekki búizt við
nema 10.000 gestum — það •
komu 100.000. Svo fór fólki að
hitna í hamsi, einhverjar erjur;
brutust út milli mismunandi ’
hópa unglinga. Fólk fór að kasta 1
tómötum og spaghettí-réttum
hvert að öðru og loks fór allt í '
háaloft og það varð að kalla á
slökkviliðið! Eins og sjá má á
myndinni, þá njóta táningarnir
vatnsúðans frá slökkviliðinu á
réttan hátt, láta bara skola af sér
svitann.
Franstet blað útskýrði, að þessi
pop-hátíð í Frakklandi hefði farið
í vasteinn vegna þess að pop-mús-
ík á ekki eins upp á pallborðið ‘
hjá þorra manna, ungra sem gam
alla í Frakklandi sem í Englandi ‘
og Ameríku. „Frakkar", sagði ■
blaðið, „hafa pop-músfkina ekki !
eins mikið í blóöinu og margar f
aðrar þjóöir“, og þess vegna mun f
ahygli unglinganna hafa beinzt '
að tómatakasti og spaghettí- >
slettum. .
Jú, svaraði Skotinn,
þvl 600 fyrir Krist.
hún er fráf
aaaaaaaaao
„Oh! Calcutta“
bannaður
Yfirvöld i Rhodesíu bönnuðu
nýleg* flutning söngleiksins „Oh!
Calcutta" þar í landi. Þessi söng
leikur er nú sýndur í London við
litla hrifningu gagnrýnenda en
talsverða aösókn, enda hafa leik-
arar sennilega aldrei striplazt
eins á sviði sem i þessari sýn-
ingu.
„Oh! Calcutta" er 32. verkið,'
sera yfirvöld í Rhodesíu álíta ó-
æakilegt að sýna almenningi þar'(l
leadura.
Mick
Jagger
úr Rolling
Stones í
kvikmynd
Nú ætla þeir að fara að frum
sýna f London kvikmynd með
pop-söngvaranum Mick Jagger.
Jagger er fyrst og fremst þekkt
ur fyrir að syngja með The „Roll
ing Stones", en hann þótti sem
sé einnig liðtækur á hvita tjald-
inu. Myndin sem hann kemur
nú fram f og er hans fyrsta kvik
mynd — hvort sem þær verða nú
fleirl — heitir „Performance"
(Sýningin) er sögð mynd „spenn
andi frá upphafi til enda.“ — í
henni er blandað saman á listi-
legan hátt kynlífi persónanna og
ofbeldisverkum. Hún fjallar ann-
ars um pop-stjömu eina, sem hef
ur dregið sig í hlé frá sviösarg-
inu og umstanginu sem þjakar
svo mjög þá sem verða frægir
og rikir. Á myndinni, sem hér
fylgir er Jagger í einu atriði
myndarinnar. Það atriði var tekið
í baðherbergi og fékk Jagger að
verða þeirrar ánægju aðnjótandi
að baöa sig með tveimur lögu-
jegum stelpum.