Vísir - 21.08.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 21.08.1970, Blaðsíða 14
74 V í SIR . Föstudagur 21. ágúst 1970.' TIL SOLU 1 y Nataöir miðstöövarofnar 4 og 6 j leggja einnig stofuhurðír og skápar ‘til sölu. Uppl. í síma 81352 og ■ 81746 eftir kl. 7. Til sölu í Grænuhlíð 13 notað ; baðker og blöndunartæki á kr. lSOO. Uppl. í síma 32306. ' Til sölu Alto-saxófónn. Uppi. í síma 32773. 1 ''' " ' Yamaha trommusett til sölu. 'Einnig lítill barnavagn. Uppl. í Isíma 21274 kl. 7—8 1 kvöld og • næstu kvöild._____ _____ ' Gamalt sjónvarpstæki til sölu. — i Selst ódýrt. Sími 32221. ____ Til sölu kynditæki meö öllu til ; heyrandi (ketill 8 férm.). Uppi. í j síma 83638. . Til sölu vegna f'lutnings, alilt ný- ; legt o,g vel með farið. Husqvarna ' eldavélasett, tveggja .hólfa stál- ivaskur, blátt baðsett, vaskar (2) j baðker og klósett (2), grind. Loks ; PELLA-hurð úr eik. Uppl. í síma 38478 eftir kl. 6 í kvöld. Hey til sölu. 4—5 tonn af töðu ítil sölu, verð- kr. 5 pr. kg., í bæn- ium. Uppl. í síma 23121 milli kl. 12 )Qg 1 og 6 og 7. . Hljómplötur. Kaupum og seljum .notaðar, vel með farnar hljómplöt- jur. Pop og klassík. Einnig skipti, :þér fáið 2 fyrir 3. Hljómplötusalan .Óðinsgötu 3. Lampaskermar í miklu úrvali. :Tek lampa til breytinga. Raftækja 'verzlun H. G. Guðjónsson, Stiga- '.hlíð 45 (við Kringiumýrarbraut). iSími 37637. ; Til sölu kæiiskápar, eldavéiar, gaseldavélar, gaskæliskápar og olíu tofnar. Ennfremur mikið úrval af ^gjaíávörum. Raftækjaverzlun H. G. ,Gúöjónsson, Stigahlíö 45 (við Kringlumýrarbraut. Simi 37637. • Plötur á grafreiti ásamt uppi- j stöðum fást á Rauðarárstíg 26 Sími • 10217. Bflaáklæði — Bílaáklæði fyrir all ar bifreiöar. Lágt verð. Fjölbreytt í úrval. Fæst aöeins hjá Einkaumboð iinu, Nýlendugötu 27, Reykjavík, isírni' 26270. Póstsendum. Til sölu: hvað segir símsvari ,21772? Reyniö að hringja. Kæliborð til sölu. — Vil kaupa fataskápa, kæliskápa, sófaborð, vel með farna svefnbekki, innskots- borð og margt fleira. — Vörusal an Traðarkotssundi 3 (gegnt Þjóð- leikhúsinu). Sími 21780 frá kl. 7-8. Notaðir hjólbarðar, stærð 560x13 600x13 og 640x13, sólaðir 590x 14 og Radial 175x13. Hjólbaröa- verkstæði Sigurjóns Gíslasonar. — Laugavegi 171, sími 15508. Túnþökur til sölu. Símar 41971 og 36730. ÓSKAST KEYPT Gaskútur — Logsuðutæki. Óska eftir gaskút eða logsuðutækjum. Uppi. í síma 41293. Óska eftir að kaupa alúmín- stiga 40—44 fet og baðker. Bama vagn til sölu á sama stað. Uppl. í síma 50878. Kaupum lopapeysur. Móttaka dag lega frá kl. 9 — 12 fyrir hádegi. — Rammagerðin, Hafnarstræti 17. FATNAÐUR Nýr kanínupels til sölu (lítið núm er) Uppl. í síma 30991 í dag og á morgun. Ódýrar terylenebuxur í drengja og unglingastærðum nýjasta tízka. Kúrland 6, Fossvogi. Sími 30138 milli kl. 2 og 7. Stór númer. Lítið notaðir kjólar til sölu, ódýrt, no. 44—50. Sími 83616 kl. 6—8 e. h. Hettukjólar í úrvali, síðbuxur f mörgum litum. Seljum einnig snið- inn fatnað, yfirdekkjum hnappa samdægurs. Bjargarbúð, Ingólfs- stræti 6. Simi 25760. HJOL-VAGNAR Drengjareiðhjó!. Öska kaupa vel með fariö drengjareið- hjón. Barnavagn til sölu á sama stað. Uppl. í síma 81732, Ný ónotuð bamakerra á háum hjólum til sölu. Uppl. í síma 83487. Bamavagn til sölu, Seeway á kr. 5000. Sími 33943, Heiðargerði 30. Önnumst hvers konar viðgerðir á reiðhjólum og bamavögnum. — Saumum svuntur og skerma á vagna og kerrur. Reiðhjólaverk- stæðið, Skólavörðustíg 46. — Sími 17175. HEIMILISTÆKI Lítill ísskápur til sölu á kr. 3500. Þingholtsstræti 15 milli kl. 18 og 20. Eldavél óskast Sfmi 37768. HÚSGÖGN Til sölu lítið sófasett á kr. 7000, sófaborö á kr. 3000, sjónvarp á kr. 16000. Sími 84392. Til sölu gömul mahoní borðstofu húsgögn (borð, sex stólar, skenkur og hár skápur með gleri) til sýnis að_Sólheimum 28, 1. hæð til hægri. Barnarúm óskast keypt. Uppl. 1 síma 25619. Til sölu af sérstökum ástæðum nýtt hjónarúm meö dýnum, selst með afslætti. Einnig ný gerð af 2 manna svefnsófum, hornsófasett og raðstólasett. Bólstrun Karls Adolfs sonar, Grettisgötu 29, sími 10594. BILAVIÐSKIPTI Til sölu Volga ’59 £ toppstandi. Skoðaður og á nýjum dekkjum. — Uppl. á Bjargarstíg 14. Til sölu Vauxhall Velox árg. ’54 á góðum dekkjum og mikið af vara hlutum fyigir. Sími 52210. Vel með farin lítil skermkerra til söIu. UppI. í síma 82099. Reiöhjól til sölu: drengjahjól á kr. 2000 og lítið tvíhjól á kr. 1000. Uppl. í síma 41274. Óska eftir góðri barnakerru með skermi. Sími 12079. Fallegur stór Silver Cross bamavagn til sölu. Uppl. í sima 83487. Óska eftir að kaupa Volkswagen með ó'nýta vél. Uppl. f síma 30776. skoðaður og vel útlítandi. Uppl. f síma 41192. Til sölu Moskvitch árg. ’59, vel útlítandi í góðu lagi. Uppl. í sfma 82658 eftir kl. 5. Mjög góð Trabant fólksbifreið, árg. ’64 til sölu. — Uppl. f síma 42670 í kvöld og næstu kvöld. Opel station árg. ’60 til sölu. — Uppl. í síma 26644.____ Vil kaupa Volkswagen árg. ’58 — ’59 í sæmilegu ástandi. Uppl. í síma 40133 frá kl. 8—10 í kvöld. MmMég hvili ' Abe !• með gleraugum frá ÍWil _*■- ‘íft o: : i a cec ™ $ Austurstræti 20. Simi 14566 Vörubílspallur 16—17 feta úr járni óskast. Má vera notaöur. — Uppl. f síma 40639 eftir kl. 7. Simca Ariane 1964. Tilboð ósk- ast í Simca Ariane ’64, til sýnis að Hávegi 5A, Kópavogi. Sfmi 41731. Mjög fallegur Taunus 12 M árg. ’66, með 15 M vél, til sýnis og sölu f bílaskála Sveins Egilssonar. . V.W. mótor í sæmilegu lagi, ósk ast til kaups strax. Uppl. í síma 24455 til kl. 5 e. h. næstudaga. Bifreiðaeigendur. Skiptum um og þéttum fram- og afturrúður. Rúð- urnar tryggðar meöan á verki stendur. Rúður og filt í huröum og hurðargúmmf. 1. flokks efni og vönduö vinna. Tökum einnig að okkur að rífa bfla. — Pantið tfma í sfma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Ath. rúöur tryggðar meðan á verki stendur. KUSNÆDI I BODi Tvö herb. til leigih nálægt Um- ferðarmiðstöðinni. — Aðeins fyrir reglusaman karlmann. Uppl. í síma 14780. Einstaklingsíbúð til leigu 1 herb. eldhús, bað og geymsla. Uppl. í síma 35853 frá kl. 2—6. Vestmannaeyjar. íbúð til leigu í Vestm.eyj. í skiptum fyrir 1. herb. og eldhús f ReykjáVfk. Tilb. send ist' áfgr. blaðsins fyrir 24. þ. m. merkt „Vestmannaeyjar". HUSNÆÐI OSKAST Ung hjón óska eftir íbúð, 2ja til 3ja herb., helzt í vesturbænum. — Uppl. í síma 19680 eöa 30845. Vil taka á leigu einbýlishús eöa íbúð í Mosfellssveit. Uppl. í síma 31474 milli kl. 7 og 9. Ungur, reglusamur piltur óskar eftir fæði og húsnæði nálægt Tækniskólanum eða í Hlíðunum. — Uppl. í síma 40443. Ungur og reglusamur sjúkraliði óskar eftir herb. og eldhúsi frá 1. okt. Uppl. í síma 82687. Hver vill leigja okkur 3ja herb. íbúð fyrir 1. okt. eða fyrr? Erum 3 fullorðin f heimili. Uppl. f síma 34005. LAX - LAX - LAX - LAX - LAX - LAX - LAX - LAX - LAX l I >< -j I >< 1 >< •*r -j I >< Tvær ungar hjúkrunarkonur óska eftir 2ja herb. íbúö, helzt með að- gangi að þvottahúsi. Uppl. í sfma 40647 kl. 17—21. Kiöfbúðin BORG nuglýsir: Valinn glænýr iax — Úrvals nýreyktur lax >< >< >< >< Ungt reglusamt par óskar eftir ! herb. með aðgangi að eldhúsi og ; baði. Uppl. í síma 25264 kl. 18—20 : í kvöld. Skólapiltur á seinasta vetri f M H óskar eftir herb. í Hlíðunum. — Kvöldmáltíð æskileg. Tillitssemi í umgengni heitið. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. f síma 92-1175. LAUGAVEGI 78 SlMI 11636 4 Unuh I LAX - LAX - LAX - LAX - LAX - LAX - LAX - LAX - LAX Góð 2ja herb. íbúð óskast, 3 í heimili. Uppl. í síma 20102. íbúð óskast. Hjón sem eru mikið úti á landi óska eftir 3ja herb íbúð i Hlíðununy'eða Norðurmýri. Uppl. i síma 42248 eftir kl. 7 á kvöldin. 2 ungar stúlkur óska eftir ibúð með húsgögnum, f miðbænum. — Uppl. f síma 13421. Hesthús óskast. Hesthús óskast á leigu. Uppl. í síma 84399. Mæðgur, sem báöar virma úti, óska eftir 2ja herb. íbúð, helzt í' Hlíöunum, góðri umgengni heitið.. Vinsaml. hringið í síma 21088. Framkvæmdastjóri óskar eftir ■ góðri 3ja herb. fbúð. UppL f síma 18420. Óskum að taka á leigu litla 2ja' til 3ja herb. íbúð, helzt í Þingholt* unum eða Norðurmýri. — Algjör- reglusemi. Uppl. í síma 33758. Barnlaus hjón óska eftir íbúð,' má þarfnast lagfæringar. Uppl. í sfma 36870. Ung hjón vantar 1— 2ja herb. fbúð í Reykjavík sem fyrst. Árs’ fyrirframgr. hugsanleg. — Uppl. f sfma 92-1160. Óska eftir að taka á leigu 2 herb.. íbúð. Kona óskast til að gæta barns á 2. ári. Sfmi 34570. Systkini utan af landi óska eftir • íbúð í Reykjavík eða Kópavogi> fyrir 1. október. — Algjör reglu-•, semi. Uppl. f sfma 25455 eftir kl. 6. Okkur vantar húsnæði. Ung,.. barnlaus hjón, sem bæöi stunda, framhaldsnám, óska eftir 1—3ja herb. fbúð sem fyrst. Reglusemi og1 góðri umgengni heitið. Vinsamleg-.' ast hringið f síma 17158. Gott geymsluherb. óskast i ná- ■ grenni Skólavörðustígs. Sólarfilma* sf. Bjamarstíg 9, sfmi 12277. , Reglusöm miöaldra hjón utan af; landi óska eftir 2—3 herb. íbúð, frá 1. eða 15. sept, helzt í Klepps- holti. Uppl. í síma 15581 til kl. 8 ■ á kvöldin. Feðgar óska eftir 2ja til 3ja herb. ( íbúö í Hlíöum eða Háaleitishverfi. •' Uppl. í sfma 36955.______________> Óska eftir að taka á leigu 2—3 f herb. íbúð. Fyrirframgr. ef óskað , er. Uppl. í sfma 19844 eftir kl. 7. RegluSöm kona óskar eftir einu herb. og eldhúsi eða eldunarplássi. í Sfmi 14535. j Tvær ljósmæður og ein fóstra, ! óska eftir 3—4ra herb. íbúð, helzt, nálægt Landspítalanum, frá 1. okt. Uppl. f síma 37437._____________ I 2 herb. og eldhús eða aðstaða , til eldunar, óskast sem naest Sjó- f> mannaskólanum frá og með 15. ' sept. Uppl. f síma 92-8019. Fyrir ' framgreiðsla._________________, íbúð óskast. 3—4ra herb. íbúð •' óskast sem fyrst. Uppl. í síma < 82542. ______ ' 3ja herb. fbúð óskast sem næst . miðbænum. Uppl. f sfma 18214. 2—3ja herb. íbúð óskast frá 1. , sept. eða fyrr, helzt f austurbæn- um, mætti þarfnast viðgerðar. Vin saml. hringið f síma 10196 kl. 10 f. h. til 17, eða 31089 á kvöldin. Húsráðendur. Látið okkur leigja það kostar yður ekkj neitt Leigu- miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastfg. Uppl. veittar klukk- an 18 til 20. Sfmi 10059.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.