Vísir


Vísir - 21.08.1970, Qupperneq 7

Vísir - 21.08.1970, Qupperneq 7
Afgte öslusalur í viðbyggingu landssímahússins við Kirkjustr. í Reykjavík verður tekinn í notkun á morgun. laugardaginn 22. ágúst. Þangað flyzt sím- skeyta- og símtalaafgreiðsla ritsímans, almenn afgreiðsla bæjarsímans, innheimta símareikn- inga og móttaka reikninga. Inngangur frá Kirkjustræti. Póst- og símanválastjómin. DftGLECA OPIÐ FRft KL. 6 ftÐ MORGNI TIL KL. HALF TÖLF AÐ KUÚLOI V í S I R . Föstudagur 21. ágúst 1970. is himins og jarðar Athyglisvert tæki hefur verið kynnt hér á landi undanfama daga, sem þvær alit milli him- ins og jaröar., Sænskur maöur frá Euromekan a.s. í Svíþjóð hefur sýnt ýmsum aðilum tækiö og hefur þegar selt Olíuverzlun ísiands f jögur tæki til bílaþvotta en þetta iitla tæki getur bæði sáptíþvegið bíla að utan og bón-. aö þá, auk þess sem hægt er að þwo vétamar með tækinu. Auk þess hafa margir aðrir sýnt á- huga á tækinu, sem m. a. mun vera hentugt fyrir þungavinnu- vðar, frystihús, lestaþvott, sttndlaugahreinsun o. s. frv., en setja má alls 'konar efni í hreinsi tækfð, sem sprautar efnunum út undir háþrýstingi. Ekki kæmi á óvart þó að þetta tæki eða önn- ur svipuð væru orðin snar þátt- ur í atvinnuiífinu eftir nokkur ár. 0 Veglegar gjafir til Hrafnistu Hrafnistu, Dvalarheimili aldr- aðra sjómanna, hafa borizt margar og höfðinglegar gjafir upp á síðkastið. Starfsmannafélag Útvegsbank ans gaf Hrafnistu 25.000 krónur til minningar um Sigurð Ishólm en Sigurður var sjómaöur mest an hluta ævi- sinnar, eöja unz hann gerðist starfsmaður tttvegs bankans árið 1962. Þá hafa Barnaheimilissjóöi sjómannadagsins borizt vegleg- ar peningagjafir, sem samtals nema 130 þúsund krónum. Bókasafn Hrafnistu hefur held ur ekki farið varhluta af gjaf- mildi velunnara. 3 vistmenn á Hrafnistu, þeir Þorgeir Kr. Jóns son, Kristinn Ásgrímsson og Vilhjálmur Jónsson hafa gefið safninu samtals 616 bókatitla. „Bíð eftir tækifæri til að flytja úr húsinu “ Eigandi „óleyfishússins“ viö Bústaðaveg, sem Vísir skýröi frá á forsíðu 12. ágúst hafði sam- band við blaðið og bað um að fá að koma eftirfarandi á framfæri: til „1. Ég bíð eftir tækifæri .•a,ð geta farið úr húsinu. 2. ÞaÖ voru borgaryfjrvoldin, sem neituöu að viðurkenna dóm kvadda rnatið og allar aörar matsgjöröir nema borgarmatið. Bréf því viðvíkjandi finnast hjá yfirborgardómaranum 1 Reykja- vík og hjó húseiganda. 3. Ágreiningur er um fleira en húsið eitt. 4. Húsið hefur því miður aldrei staðið nægilega fyrir vega-, hita veitu- eöa öörum framkvæmd- um, og því stendur það enn, 5. Höfuðverkur borgarstjórn- arinnar er jafnframt höfuðverk- ur minn og fjölskyldu minnar, ættingja og vina. 6. Húsið er ekki óleyfishús, nema að hluta.“ v°PAS'b /■11 \ 5tlll*§ Tilboð óskast í að steypa upp og raúrhúöa hús lagadeildar Háskóla íslands. Verkið var boðið út 24. júlí sl., en er nú boðið út með breyttum skilafresti og breytingum á verkinu. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 2. sept. n.k. INNKAUPASTOFNUN RÍKfSINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Gæði í gólfteppi Varía húsgögn. GÓLFTEPPAGERÐIN HF. Suðurlandsbraut 32 . Sími 84570. BÍLASKOÐUN & STILUNG Skúlagötu 32 HJÓLASTILLINGAR MOT ORSTILLINGAfi LJttS.ASTILLINGAR LáfiS stilla í tima. Fljót og örugg þjónusta. B'ilskúrsjárn I.P.A. BkLSKÚRS- HURÐAJÁRNIN komfn Hagstætt verð. Pantanir óskast sóttar. Hannes Þorsteinsson, heildverzlun. Hallveigarstíg 10. Símar 24455—24459 GOTT OG ÖDÝRT HJA GUÐMUNDl

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.