Vísir - 21.08.1970, Blaðsíða 6

Vísir - 21.08.1970, Blaðsíða 6
6 VÍSIR . Föstudagur 21. ágúst 1970. □ Áfram með íþróttaskrifin Nokkrir lesenda blaðsins tóku hart viðbragð vegna bréfs „lestr arhests", sem gagnrýndi of mik- il skrif blaðanna og þá Vísis um fþróttamál, þar sem tveim eða þrem blaðsíðum væri varið til þeirra mála. — Flestir þess- ir lesendur taka í sama streng og K.E. hér á eftir: „Ég skrifa einungis í tilefni af skrifum „lestrarhests" 14. ág. um íþróttasíðumar f Vísi. Er ég alls ekki sammála honum. 1 fyrsta lagi talar hann um slaka frammistöðu íþrótta- manna „okkar“, en það er auö- velt að hrekja slíkar fullvrðing- ar, og ég læt mér nægja aö nefna sem dæmi tvo síðustu leiki landsliðsins i knattspymu, þegar það gerði jafntefli við Dani, en vann Norömenn. 1 öðru lagi fer hann fram á fleiri fréttir af innlendum og er- lendum viðburðum af öðru tagi, sem mér finnst hins vegar vera nóg af, og þekja margar sfður hvem dag, eins og hver maður sér, sem flettir blöðunum. 1 sfðasta lagi vildi ég segja, að það er von mfn, að þið í Vfsi haldið áfram að hafa tvær eða þrjár fþróttasíður, þvf að þær gera blaðið miklu skemmtilegra aflestrar." Virðingarfyllst, K. E. □ Hissa á Safamýrarvalinu Einn mjög reiður skrifar: „Hvernig f ósköpunum stendur á þvf að Safamýrin var valin fegurstagata borgarinnar? — Umgengnin þar er hroðaleg. Búið að skófla upp malbikinu á löngum vegarkafla, og þar sem áður var gras við gangstéttirnar er nú forarleðja. Tré og sumar- plöntur em þar engar. Húsin em hálfkláruð og illa máluð og virðist aðalsorptunna íbúanna vera gatan sjálf.“ Einn mjög reiður. Þessi mynd segir sitt um, hversu „hroða!eg“ umgengn- in við Safamýrina er. Annaðhvort er bréfritari að gera gys að okkur fbúum Safa- mýrar eða hver veit hverjum. Eða þá að hann ruglar saman einhverjum tveimur Safamýrum. — Nema þá, að hann skyggnist um í gegnum einhver einkenni- ieg gleraugu. Ætli hann sér að draga dár að okkur, þá hefur honum þeg ar tekizt það, þvf að Ijós myndari okkar gerði sér sér- staka ferð upp i Safamýri til að finna „umgengnina hroöalegu, uppskóflaða malbikið, forarleðj- una og húsin hálfkláruðu." Hvergi bólaði nelns staðar ð neinu þvi, sem þetta gæti átt við, og alveg sama hvar ð götuna var litlð, hún er jafn snyrtileg og af henni er látið. — Þó sáust tvær hálfkláraðar blokkir, sem reyndust svo til- heyra Álftamýrhmi. HRINGIÐ í SÍMA1-16-60 KL13-15 I l Tilboð óskast í byggingarframkvæmdir við verksmiðjuhús og hráefnageymslu fyrir Á- burðarverksmiðju ríkisins í Gufunesi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 7. sept. n.k. NITTO h jólbarðar eru nú fyrirliggjandi i flestum gerðum og stærðum. Aðalútsölustaðir: Hjólbarðaviðgerð Vestur- bæjar v/Nesveg Hjólbarðaviðgerð Múla v/Suðurlandsbraut Gúmbarðlnn Brautarholti 10 NITTO-umboðið Brautarholtl 16 Simi 15485 nvssBuniB Pér scm byggiS Pér sem endumýlð ÓmNSIÖRC ? Hf. SELUR ALLT TILINNRETTINGA Sínomnu.: EldhjSalnnrítlinftr KlæðaskApa Innihurðlc ■Dtihurðlr Byl*juhur8ír yiðarkleðnlnfíC Sólbekki EldavéUr Stilmka Inljpt o. ut fU ÓDINSTORG HF. . SKÓLAVÖRSUSIiO 16 SlMI 14275 J. B. PÉiURSSON SF. ÆGISGÖTU 4-7 « 181S6b.181jS LEIGAN s.f. Vinnuvélar til leigu Utlar Staypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og floygtm RafknOnlr Stoínborar Vatnsdœlur (rafmagn, benxín ) Ja rðvegsþjöppur RafsuðutcoM Vlbratorar Stauraborar Sllplrokkar Hitablásarar HOFDATUNI 4 - SIMI 23480 LOFTSSON h/f hringbraut i2i,sími 10600 s Einstaklingar — Félagasamtök — Fjölbýlishúsaeigendur ÞAU ENDAST VON ÚR VITI WILTON-TEPPIN Ég kem heim til yðar með sýnishorn og geri yður ákveöiö verötilboð á stofuna, ð herbergin, á stigann, á stlgahúsið oe yfirleitt alla smærri ov stærrl fletL ÞAÐ KOSTAR EKKERT AÐ HRINGJA I SlMA 3 I 2S3 EN ÞAÐ BORGAR SIG PANIEI KJARTANSSON Slml 31283

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.