Vísir - 21.08.1970, Blaðsíða 10
V í S IR . Föstudagur 21. ágúst 1970.
.V
Rafvirki til Grænlands
Rafvirki óskast til Grænlands strax. Ákvæðisvinna.
Fríar ferðir og uppihald.
Tilboð, er greini aldur og meömæli, ef til eru, sendist
í pósthólf 1411, strax.
Skrifstofustarf
Stúlka, sem getur tekið að sér enskar bréfa-
skriftir, banka- og tollviðskipti, bókbald
o. fl., óskast sem fyrst. Æskilegt að viðkom-
andi geti að einhverju leyti unnið sjálfstætt.
Til greina kemur hálfs dags vinna eða eftir
nánari samkomulagi.
SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR
Laugavegi 103
tl. , n .. --f r # * *-
v- .»i'■?;;' .‘■s’í.i'ífí'í * RPR ^
Sníðakona óskast
Helzt vön skinnasniðingum og 1 vön sauma-
kona. — Uppl. hjá verkstjóra.
Ullarverksmiðjan Framtíðin
Frakkastíg 8.
jl'Æ
. " Í f .
Vinningar í getraunum
i
(leikir 15. og 16. ágúst — 22. leikvika):
Úrslitaröðin: x21—xl2—llx—xxx
nr. 14.206 (Reykjavík)
1. vinningur:
kr. 117.500.
nr. 414 (Akranes)
— 1034 (Akureyri)
— 1560 (Akureyri)
— 4731 (V-Húnav.)
— 5932 (Gullbrs.)
— 9604 (Vestmeyj.)
— 11282 (Rvík)
— 12932 (Garðahr.)
— 14467 (Reykjav.)
— 10440 (Suðureyri)
2. vinningur:
kr. 2500 nr. 14713
kr. 2500 — 16114
'kr. 2500 — 16760
kr. 2500 — 16808
kr. 2500 — 18880
kr. 2500 — 21205
kr. 2500 — 21989
kr. 2500 — 29110
kr. 2500 — 29430
kr. 2500 — 29611
(Rvík) 2500
(Rvík) 2500
(Rvík) 2500
(Rvík) 2500
(Rvík) 2500
(Rvík) 2500
(Rvík) 2500
(Rvík) 2500
(Kóp.) 2500
(Rvík) 2500
Kærufrestur er til 7. sept. Vinningsupphæöir geta lækk-
að, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 22.
leikviku verða sendir út eftir 8. september.
GETRAUNIR
íþróttamiðstöðinni, Reykjavík.
HIIIMI!
Þcr sem byggiS
*»ér sem endurnýiS
BfilNSlORGSHf.
SELUR ALLT TILINNRÉTTINGA
Sýnum m.a.:
Eldhúsinnréttingar
KlæSaskápa
Innihurðic
Útihurðir
Byljrjuhurðír
Viðarklæðningar
Sólbekki
Borðkrókshúsgögn
Eldavflar
fítálvaska
Isskápa o. nt. fT.
ÓÐINSTORG HF.
. SKÓIAVÖRÐUSTÍG T6
SlMI T4275
m
ÞJÓNUSTA
SMURSTÖÐIN
ER OPIN ALLA
DAGA KL. 8—18
Laugardaga kl 8— 12 f,h.
HEKLA HF.
Laugavegi 172 - Simi 21240
hefur Iykilinrt a&
betr' afkomu
fyrirtœkis'ins.,,.
... . og viS munum
oðstoSa þig viS
a8 opna dyrnar
að auknum
viSskiptum.
1 'ÍSI/i
Auglýsingadeila
Símar: 11660,
15610 .
1 I DAG B i KVÖLdI
Saltkjöt norölenzkt 1. flokks
dilkakjöt, aðeins á kr. 1.20 pr.
V2 kg. — Nýkomiö í verzlun
Björgvins Ó. Jónssonar Berg-
staöastræti 19. Sími 853.
Vísir 21. ágúst 1920.
Suðaustan gola,
litils háttar rign
ing. Hiti 8—12
stig.
BELLA
Nei ég nota ekki gleraugu af
tveimur ástæðum. I fyrsta Iagi er
ég fallegri án þeirra og í öðru
iagi er Hjálmar það lika.
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarspjöld foreldra og
styrktarsjóös heyrnardaufra fást
ti'já félaginu Heyrnarhjálþ, Ing-
ólfsstræti 16.
Minningarspjöld Bamaspítala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöld-
um stöðum: Vesturbæjarapóteki
Melhaga 22, Blóminu, Eymunds-
sonarkjallara Austurstræti, —
Skartgripaverzlun Jóhannesar
Noröfjörð Laugavegi 5 og Hverf-
isgötu 49, Þorsteinsbúð Sriorra-
braut 61, Háaleitisapóteki Háaleit
isbraut 68, Garösapótekí Soga-
vegi 108, Minningabúðinni
Laugavegi 56.
Minningarspjöld Geðverndarfé-
lags íslands eru afgreidd í verzl
un Magnúsar Benjamínssonar,
Veltusundi 3; Markaðnum Hafnar
stræti 11 og Laugavegi 3.
BIFREIÐASKOÐUN
Bifreiðaskoðun:
15300.
R-15151 til R-
SKEMMTISTAÐIR •
Röðull. Hljómsveit Elvars Berg
söngkona Anna Vilhjálms.
Silfurtunglið. Hljómsveit Guð-
jóns Matthíassonar og Sverrir.
Glaumbær. Roof Tops.
Tjarnarbúð. Pops leika.
Ingólfscafé. Gömlu dansarnir í
kvöld. Hljómsveit Garðars Jó-
hannessonar, söngvari Björn Þor
geirsson.
Las Vegas. Trúbrot.
Sigtún. Haukar og Helga, Lee
London og Wanda Lamarr
skemmta.
Hótel Loftleiðir. Karl Lillien-
dahl ásamt Hjördísi Geirsdóttur
lei'kur. Duo Marne skemmtir.
Lækjarteigur 2. Hljómsveit
Jakobs Jónssonar og Kátir félag
ar.
Guðrún Jóhannesdóttir, Kapla-
skjólsvegi 51, andaðist 14. ágúst,
68 ára aö aldri. Hún veröur jarö-
sungin frá Neskirkju kl. 10.30 á
morgun.
FERÐAFÉLAGSFERÐIR.
Á föstudagskvöld:
1. Landmannalaugar — Eldgjá
— Veiðivötn.
2. Keríingarfjöll — Gljúfurleit t
Á laugardag:
Þórsmörk.
Á sunnudagsmorgun kl. 9.30:
Kálfstindar — Hrafnabjörg.
Ferðafélag Islands,
Öldugötu 3. —
Símar 19533 og 11798.
Þ.ÞORGRÍMSSON&CD
,, t' ARMA
W PLAST
SALA ■ AFGREIÐSLA
SUÐURLANDSBRAUT6
Siguröur Gizurarson
lögmaöur, sími 15529
Bankastræti 6
Viðtalstími kl. 4—5 e.h.