Vísir - 21.08.1970, Blaðsíða 9

Vísir - 21.08.1970, Blaðsíða 9
V í SIR . Föstudagur 21. ágúst 1970. 9 a sönn menntastofnun. Hann hafi J ræktað í ríkari mæli nýjan aðai. • á tímum. þegar gamli aðallinn • var að hverfa, og einn mikilvæg J arsti aðalstitillinn var doktors- • gráðan. Á hverju ári hafa há- J skólar Þýzkalands veitt nokkr- • um þúsundum manna aðalstitiJ, • sem getfúr þessum takmarkaða J hópi sérstaka forréttindaaðstöðu * í þjóðfélfcginu. Á hinn bóginn J hafa rannsöknir farið fram á • efni hinna möngu doktorsrit • gerða, sem teknar hatfa verið J gildar og niðurstaðan er sú. að a þær hafa sáralítið gildi fyrir J menntun eða uppbyggingu. Þær * hverfa og gleymast og hafa « enga þýðingu, aðra en það hefð J arhiutverk að skaffa hö'fundi sin . um forréttindaaðstöðu í þjóð- J félaginu. Þær eru hismi tómt og e hégómi. Og þegar litið er víð- • ara ytfir hlutverk og starfsemi J hins gamla háskóla, þá er ekki • hægt að komast hjá þeirri hugs J un, að hlutverk hans sé meira 0 að skapa mönnum sérstöðu en • að mennta þá í raun og veru. J Námsefnið hefur allt verið • meira og minna uppi f loft- % kenndri teóríu, enda er eins og J það skipti engu máli. Það eina • sem gildir er að fá prófstimpil • til að komast í embætti, og J gerast þátttakendur í æðri stétt o ar lífd með heiðri og sóma. Áð- J ur þótti þetta sjálfsagt, nú hef • ur sú breyting orðið á að hin ó' unga kynslóö vilil ekki lengur J una þessu. heldur gerir uppreisn « gegn öllu þessu gamla kerfi og J heimtar að háskólinn færist nær • þjóðlífinu og raunveruleikanum. t Það hefur þegar náðst miki'li J árangur í þessu. Hitt verður e ekki sagt um hve langt verður J komizt, eða hvað langvarandi • það verður. Sterk íhaldssöm öfl • vinna með hæglæti gegn þessu J og það eru margir sem ekki t vilja tapa glyskórónu sinni og J fionst skítur til koma, ef það • á að niðurlægja háskólann nið- ur á stig skrílsins. J e Tysti var þó ekki fyrst og J " fremst þetta, sem olli því, • að skriðan fór af stað. Heldur J hitt að veldi gamla mennta- J mannaaðalsins í háskólunum • gafst upp við að leysa vandamál J in. Áður en þeir vissu af, hafði • háskólastúdentum fjölgað svo • mjög, að vandamálin voru óvið- J ráðanleg. Þar með upphófst það r sem Þjóðverjar kalla Hochschul J en-Misere. það er að segja há- » sicölaeymd. Þá gripu háskólayf- • irvöldin um gervallt Þýzkaland • ti'l þess ráðs að loka háskóla- • deildunum. Þau sögðu, að Iþað a v<æri einfaldlega ekki pláss og J hundruð stúdenta stóðu úti á • gaddinum. En lokun háskólahef J ur einmitt frá gamalli tíð verið » álitin svívirða og glæpur. Þaö e var gömuil háskólaarflefð aö sá J skölar ættu alitaf aö vera frjáls • ir og opnir öllum háskölaborgur J um. En nú varð það fyrsta mód- • emisering prófessoranna að • sleppa þeirri arfleifð og loka há- J skólunum. Hefur þetta lokunar • fyrirbærj á síðasta hálfa ára-. J tugnum verið æðisgengið í • Þýzkalandi, og þar hefur það B ekki einungis gilt læknisfræði J eins og hjá okkur, heldur næst- > um allar greinar, sérstaklega þó J raunvísindagreinarnar. Þar að • auki hefur lokunin ekki einung- • is gilt aðgang að deildum, held J ur ekki sii**- aögang aö stúd- » entagörðum og alls konar J styrkjum. En nú er það svo að • lokun háskóladeilda er svívirði • lejil athæfí bæöi aó gömlum og J tiýiiMjo vtðhorfum og þvi hafa • smámsaman verið að þokast lok J ur úr lásum og hóparnir sloppið • inn fyrir þrýstinginn utan frá. • Þá hefur komið til ægilegt pláss J leysi, aðstöðuleysi og kennara- • leysi og mætti nefna mörg J »->- bls. 5 • ■ áSíífiá í hvaða bíl skyldu nú beztu kaupin vera? Frá hinni umfangs miklu bílasýningu, sem haldin var f Skautahöllinni fyrr á þessu ári. G'ifurleg aukning hefur orðið i bilasölunni frá siðustu áramótum Bílasala féll niður úr öllu valdi við gengislækkunina ‘í hitteðfyrra og háldu þeir, sem hugðu á bílakaup, að mestu að sér höndum á meðan beðið var leið- réttingar á þeim miklu verðhækkunum á bílum, sem eðlilega fylgdu í kjölfar gengislækkunarinnar. J^eiðrétting fékkst svo loks J um síðustu áramót, en þá var leyfisgjaldið fellt niður og komst þá verð bílanna aftur i viðunandi horf. Síðan um áramót hefur þar af leiðandi orðiö gífurleg aukning i bílainnflutningnum og -söl- unni og nemur aukningin víö- ast rúmtega tveim þriðju frá því sem var i fyrra. Auðvitað eru þeir til hérlend- is, sem ekki þurfa að horfa i budduna, áður en þeir ráðast i bílakaup og sést það einna bezt á því, að sveiflurnar í sölu hinna rándýru ,,luxus‘‘-bifreiða frá Ameríku, urðu ekki nálægt því eins miklar og í sölu smærri fólksbifreiða, en i sölu þeirra getur 30 til 40 þúsund króna verömunur sett stórt strik í reikninginn, ef í hlut á réttur og sléttur almúgamaður. Því er það, sem svo mikið er af minni fólksbílum á götun um, eins og t.d. Cortínu, Mosk- vitch, Skoda og Volkswagen. En þeir bílar eiga allir það saro eigintegt að vera bæði ódýrir í kaunum og rekstri Atf fyrrgreindum ástæðum lá sala ofangreindra fólksbíla og annarra slíkra almúgabíla niðri að mestu leyti f fyrra, en sala þeirra hefir tekið slíkan fjörkipp á ný, að ótrúlegt má heita. T. d. fengum við þær upplýsingar hjá Tékkneska bifreiöumboðinu, að nú þegar hefðu selzt 110 til 120% fleiri Skodar en á öllu síðastliðnu ári og kváðu það ekki ólíklegt að hún yrði áður en yfir lyki um 150%, en þeir hefðu selt um 10 Skoda að með altali á viku að undanförnu. Otlit er fyrir einhverjar verð hækkanir á næstunni á bíla- , ma-rkaðinum, en engu aö síður hafa pantanir á ’71 árgerðunum streymt inn til bifreiöainnflytj- endanna, og útlit fyrir engu minni bílakaup á næsta ári. Bílasalarnir hafa fæstir feng- ið ennþá upplýsingar um verð næstu árgerðar og þær breyting ar, sem gerðar hafa veriö á bíl- unuin, en það er þó vitað mál i flestum tilfellum, aö litlar breytingar verða gerðar þar á. Hins vegar má búast við ein- hverjum verðhækkunum. sam- fara auknum fraktkostnaði. Nokkrar nýjar bílategundir munu koma á markaðinn í haust óg í vetur, og má þar m. a. nefna nýja tegund smábils frá Ford. sem gert hefur það gott í Ameríkunni í sumar. Er hann litlu minni en Volksvvag- en. en verður töluvert dýrari hér en evrópsku smábílarnir sökum mun hærri flutnings- kostnaðar. Þá mun Sambandiö hefja bráðlega innflutning annarrar amerískrar bilategundir í smá- bílaflokknum, en það er 4 — 5 manna bíH, Vega 2003 að nafni, framleiddur af General Motors. — Hvað skyldi það nú vera, sem væntanlegir bílakaupendur velta fyrst fyrir sér, er þeir kynna sér hagkvæmustu bíla- kaupin? Þessa spurningu lagöi blaða maður Vísis fyrir nokkra bíla- innflytjendur i gær og alls stað ar var sama svariö að fá, að það væri fyrst og síðast verðið og greiösluskilmálar. Þeir sem selja amerísku bílana kváðu sína viösikiptavini ekki veita þeitn máium svo ýtarlega fyrir sér, enda væru það ekki Pétur og Páll, sem gætu ieyft sér að velta yfirleitt fyrir sér kaupum á amerískum bílum. Þeir sem hygðu á kaup á „doll aragrínum" hugsuðu sem sé ekki fyrst um verðið, heldur um það að bílarnir séu nógu stórir, þægilegir og með góðum frá- gangi. Og svo síðast en ekki sízt, að þeir séu nógu flottir, að sjálfsögðu, en þaö er atriöi, sem þeir hjá Citroen-umboðinu kváöu sína kaupendur hugsa minnst um. „Viö seljum okkar bíla mest út á spameytnina í bensíneyðsiunni, hinn ódýra við haldskostnaö og svo auðvitað þægilegheitin í akstri þeirra“, sögðu þeir Citroenmenn. Cortínan nýtur hins vegar fyrst og frernst vinsælda vegna þess aö hún er — ef svo má segja — stór, lttill fjölskyldubíll og fyllilega fimm manna bíll. eins og hann er auglýstur vera. Það sem dregur athygli hins almenna kaupanda hins vegar að Skodanum, er að dómi Skoda-umboðsins, hinn vandaöi frágangur bíianna að tnnan, svo og hin 5 ára ryðvarnarábyrgð, sem fylgir með í kaupunum, en slíkt tíðkast ekki hjá öðrum bif reiðaumboðum. Hjá Renault-umboðinu sögð- ust þeir verða mikið varir við það, að fólk vaeri almennt að leita að litlum bílum með stórri vél. Þess vegna hefðu þeir selt mest af Renault 4 hingað til, hins vegar hefði verið töluvert minni sala i BMW-bílunum, enda væru þaö miklum mun dýrari bílar. Þeir, sem koma til Sambands ins i hugleiöingum um bílakaup leggja svo mikið upp úr því aö fá bílana nógu háa á vegina, 'og er mikið um það, að t.d. á Vaux hallinn séu settar stærri felgur og dekk. Það er líka eitt af því, sem þeir hjá Bifreiðum og landbún aðarvélum, telja bílakaupendur leggja einna mest upp úr, að bíl arnir séu nógu háir á vegunum, hvað það atriði áhrærir ættu þeirra bílar fyllilega að véra boðlegir íslenzkum kaupendum, því þaö eru nefnilega rússnesku bflategundirnar Moskvltch, Volga og jepparnir GAS, sem B & L flytja inn, en rússneskir bílar eru sérstaklega háir bílar. Sölustjórinn hjá bílaumboð- inu Velti hélt því svo loks fram, að fólki væri það afar mikið atriði, að bílarnir, sem það keypti væru ekki orðnir gamal dags fljótlega eftir aö þeir eru komnir á götuna og fallnir i skugga nýrri árganga. Því væru þeir bílar, sem breyttust lítið ár frá ári einna vinsælastir meða! almennings, þess vegna væri m.a. Volvo (sem Veltir flyt ur inn) sérlega hagstæð bílateg und. Að lokum má geta þess, að flestir bílainnflytjendurnir, sem blaðið hafð; ta! af, voru sam- mála um þaö. að bílakaupendur væru nú orðnir mun kröfuharð- ari'hvað viðgerða- og varahluta þjónustu áhrærir og gengju þeir al'ir vandip"a úr skugga um að það atriði væri fylli- lega áreiðanlegt, áður en bíla- kaupin faeru fram. —ÞJM 0 a ■ c o G • ' o 9 O • ’ • o o o o o • Q 6 o ö 0 » o o o * n «■ • o o c e a 9 C 0 o o e c « • 6 O • 0 o e e • ••••••••••••<) ^•••••••o«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.