Vísir - 21.08.1970, Blaðsíða 5

Vísir - 21.08.1970, Blaðsíða 5
5 VÍSIR . Föstudagur 21. ágúst 1970.. Fösfudcsgssreisi — 9. síðu dE&mi um þaö. Til dæmis voru 600 stúdentar innritaðir í stærð fræöideild hásíkólans i Túbingen en aðeins var pláss fyrir 35. Síðan hafa menn reynt aö kryfja það til mergjar, hvernig stóð á þessum mistökum og eru ýmsar raddir uppi um það. Sumir segja að prófessorasam- kundumar hafi ekki þorað aö koma til s tj ó rnmái aman n a n n a og biðja um fjárframlög af ótta við aö háskólamir misstu hiö foma sjálfstæði sitt. En hitt er þó iffklega sannara, að þeir báöu að vísu um fjánframíög, en þeir settu engan kraft i þær bænir. Ástæðan er talin vera sú, að háskólaprófessorar þurfa að kunna að gæta stillingar og' liijS'værðar, ef þeir eiga að gegna Mttbverki sínu í hefðar hópum fína fólksins i þjóö- Magími. Þess vegna væri ósæm andi fyrir þá að fara að berj- ast nm á hæl og hnakka, benda ógnandi á hættumar og heimta fjárframiög. Þess vegna kipptist- enginn við. Það var ekki fyrr en stúdentarnir hópuóust út á götur og rudduist inn í embættis sikrifstofur, sem fjárveitingavaid ið tök viðbragð. En um leið má segja, að hið gamla aðalskerfi háskólans hafi hnunið og nýtt tímabdl hetfur runnið upp, þar sem rettitur stúdenta er viður- kenndur til að hafa áhtif á stjóm og skipulag háskófa. p’inn þáittur í fjadægingu há- stkóíans firá þjöólífiiui hefur vesáð andöð hans á að taka tál msðferðar féiagismál og stjðm ntáí samtimans. Þetta hefur gengið eáns og ranöur þráður í gegnumallt háskölastanf. Siíka hMS hieffiar ekkí mátt ræða, það er uS hailtía sér nppi 1 ský j un- ma við pappírsteo ríumar. Há- efeóiinn hiefar stöðugt tregðazt vSS að vera þátttakandi 1 nú- títaa Míi, Þteítta hiefar birzt með $msam og óífkilegasta haetti. HngsKm oklkiur til dæmis í lækn iSÉteeðá. Þar hteffittr verið hreint tabú að rökræða við Jæknisefni um félagsleg áhrif í sjúkdómum. Læknisefnip mega ek3d vita neitt um sósífal vandamál. Fæst- ir þeirra hafa noíkkra minnsitu hugmynd um fólagstega þýðingu sjúkrasamlaga eða trygginga, í þeirra augum eru sjúkrasamiög in aðeins peninigakassi. Grófust og fáránlegust verður þessi and spyma gegn félagsfræöum hjá þeim læknum sem sérhæfa sig í geösjúkdómum, enda reynist það ofit svo í praxis að geð- sjúkdómalæknar hafa hvorki þekkingu né vilja til að skoða umfaverfi og aðstööu sjúkljniga sinna, augum er lokað fyrir hjúskaparerfiöleikum og fjár- hagsivandræðum jafnmikill þátt- ur og þau eru þó i geðbilun og háilærðir læknar á þessu sviöi hafa lengi fyrirlitiö alit sam- starf. við sósíölóga. Þaö hefur bara verið að gefa kalt bað eöa pililur. Eða tökum annað sviö, hag- fræði og viöskiptaifræði, hvern- ig þessar kennslugreinar sem etga þó í rauninni að fjalla um nútiímavandamái þjóðfélagsins swífa í lausu lofti uppi í teór- íum og kafa sjaidnast dýpra en hagskýrs'lurnar niður í, þau per sónulegu samskiptj sem þjóðlff ið er. Eða hin einkennilegu við horf í sagnfræði víða um lönd, þar sem sterk fjarlægingartil- hneiging kemur fram í þvi að grafa sig mest niður í fornöld- nta eöa gráar miöaldir, en forð ast eins og heitan eldinn að ræða nútímaleg vandamál. Þetta síast svo niður úr í gegnum alit menntakenfiö og þjóðlffið, og það hefur verið eitt helzta einkenni okkar kynsióðar, aö líf og saga næstu kynslóðar á undan hefur verið miklu dimm- ari og óskiljanlegri en fiálfar hinar myrkustu miöaldir. Enn er þaö vægast sagt furöu legt, hvernig trúarbragðakennsla og þar af leiðandi kirkjan, sem ætlar sér starfssvið í sálum og hugarheimum fólksins forðast að víkja huganum aö vanda- málum nútimans. Það er hreint eitur { hennar beinum, litið á þaö sem nokkurs konar falstrú að leyfa sér að ihuga félagsleg vandamál eða hugleiðingar um þjóðfélagslegar orsakir beirra. jyjargt fteira mætti um petta x tala, en til þess er plássið of naumt. Hér hefur aðaliega verið vikið að atvikum suður i löndum, en eins og jafnan verð ur huganum jafnframt hvarflaö hingað heim. Margt af því sem hér hefur verið sagt á líka viö íslenzkan háiskóia. þó öfgarnar og afturhaldið háfi aldrei ver iö þváMkit hér sem suöur í Þýzikalandi. En hér eru samt líkja rfkjandi við háskóla sömu íhaldsöflin, sefn einnig eru á mótj umþótum. Þau halda sér aö vísu með löndurn, tefja fyr- ir og draga mál á langinn, berja þvii stöðugt viö, að hitt og þetta sé svo erfitt, eöa kosti svo mikla peniniga. Hér hefur iíka verið gripið til þeirrar svívirðu að loka háskóladeildum og hér hefur það fyrimbæri birzt fyrir nofekrum árum að reotor magni fious féfek sér fyrir no-kkrum ár um loðféld mikinn tiil að bera við hátíðteg tækifæri, á sama tíma og þýzkir háskölar eru að byrja aö kasta slíku nusli í ruslatunnurnar. Eitt af því merkiiegasta, sem hér er nú að gerast er stofnun háskóiadeiidac í jijóöi'éíagstfæð um, eins og mjög hefur farið í vöxt erlendis. En það er ekki nóg nafniö tómt. Etf þjóðfélags deiildin veröur tómt teoretiskt bóknám, þá er verra en ekki. Þetta nám verður að vera í tengslum við raunveruleika sam tímans. Engan feluteik. Undir því úrslitaatriöj er það senni- lega fól'gið, hvernig háskóli á aö verða í framtíöinni. TlTin nýja kynslóð horfir á heiminn með öðrum hætti en sú sem ég tilfaeyri. Við sem vorum að alast upp á tfmum síðari heimsstyrjaidar urðum af einhverjum ástæðum það sem kallað hefur verið kyrra kyn- slóðin. Því miður vantaði þar af einfaverjum ásitæöum áfauga og kraft. ÁHt var ailtaf í lagi, bezta lagi. Að þaö hvarfilaði að nokkrum að fara og mótmæla. Þó ég hafi ekkj mikla trú á því sós'íalisma merki sem ungu mót mælamennirnir hala upp, því að ég held að sósíalisminn eins og svo margt frá gamla tímanum hafj siglt í strand, þá tel ég hitt míkilvægara og aðdáan- legra aö sjá þann endumýjun arkraft þá ádeilu og aðhald, sem hefur brotizt fram í stú- dentaólgunni víða um heim. Þorsteinn Thorarensen Hvernig ratar laxinn í uppeldisárnar? Og hvaða áhrif getur vatnsmengun haft á ratvisi hans? ■ Eins og allir vita eru skipaðar margar nefndir til að at- huga þetta eða hitt, hrinda þessu eöa hinu í framkvæmd, undirbúa eitthvað, eöa hafa eftirlit með einhverju. Flestir telja slíkar nefndir allt of margar, álíta að nefndarmenn geri lítið annaö en hiröa launin, jafnvel að margar þessar nefndir séu dragþítur á einmitt þær framkvæmdir, sem þær eiga að annast, taía úm nefndafargan og svo framvegis. Ekki skal um það rætt hér, enda væri þaö aö bera í bakkafullan lækinn — og flestir munu telja þaö enn meiri fásinnu að koma fram með tillögu um stofnun enn einnar nefndar, en það er meðal annars efni þessa pistils. Nefnd, sem hafi sérstakt eftirlit með vatnsmengun í öllum veiðiám á landinu, og þá eklti hvað sízt með tiiliti til verklegra framkvæmda við veiðiár og veiðivötn. Viísindamenn telja sig nú hafa komizt till faillrar vissu um hvers vegna laxinn leiiti alítóaf affar í þær ár, þar sem hann hefur verið aiinn upp. Það var mönnum löngum ráðgáta, hvernig hann gæti farið víða um höf, eftir að hann gekk tii sjáv- ar, haldið síðan tiil baka, þegar hann var orðinn kynþroska — og með sárafáum undantekning- um, rakleitt upp í sína uppeidis- á, jafnt fyrir það þótt hann færi fram hjá ósum fjöldamargra veiðiáa í ieiðinni þangað. Tetja vísindamenn, að á langleiðunum um hafið taki laxinn mið af sól og stjömum eins og forfeð ur okkar gerðu á sjóferðum sín um áður en sigiingatæki komu til sögunnar. En j>egar hann nálgist iand grípi hann til annarra enn nákvæmari leiö- sögutækja. Framan á snjáldri laxins eru eins konar „nasa- holur“ örsmáar, sem vatn leik- ur um, og ekki eru í neinu sambandi við munn eða kverk- ar. Það telja vísindamenn, að innan við þessar nasaholur sé laxinn búinn sikynfærum, sem finni þef af vatni á nákvæmari hátt en viö getum gert okkur grein fyrir. Þessi skynfæri varð- veiti þefinn af vatninu í upp- eldisánni, svo engu skeiki, og þegar iaxinn nálgist „áhrifa- svæði“ árinnar í sjónum úti fyrir ströndinni, reki hann sig eftir því upp í ármynnið. Gerð- ar hafa verið tilraunir með aö loka þessum „nasahO'lum", og kom þá í l'jós að urn leið missti laxinn algeriega alla leiösögn, og hafð; ekki hugmynd um hvert halda skyldi. Sé þetta rétt, sem ekki er nein ástæöa til að draga í efa, þá varðar það að sjálfsögðu mifciu í sambandi við laxagöngur í heimaár, að vatnið í heima- ánum haldi nákvæmlega sínu bragði eða þef, eða hvað það sfeal kallast. Jafnvel minnsta breyting á efnasamsetningu vatnsins í uppeldisánni getur leitt til þess að laxinn finni ekki áhrifasvæði hennar úti fyrir ströndinni og haldj fram hjá mynni hennar. Ef til vill gengur hann upp í eittfavert annað ár- mynni, þannig að hann er veiði- mönnum ekki glataður. en hins vegar er ekki óLífclegt að upp- eldisáin „giatist“ sem veiðiá að einhverju leyti, og verði þannig verulegt tjón að. Nú er því til að svara, að við vitum ekki hvaða efni eöa efna- samsetning í vatninu það er, sem ræður þefnum af því, þeim sem laxinn greinir. Eina ráðið er því að halda ánum sem upp- runalegustum, varast allar fram- kvæmdir sem orðiö geta til að raska á einfavern hátt efnasam- setningunni. Vitað er tii dæmis, að sé mikið af járni sett i vatn, breytir það súrefnismagni vatnsins að mun fyrir ryðgun, þegar frá líður. E'kkert skal fui'lynt um það, favort bílafaræ, sem komiö er fyrir í uppfylling- um við ármynni, geti orðið til þess að breyta svo „þefnum" af þvi vatni, að laxinn eigi erf- iðara með aö átta sig á honum. Það er þó ekkj með öllu útiiok- að að því er virðist, samkvæmt því sem áður er á bent. Hins vegar má fu'll'víst telja, að sé ám veitt saman, eða stööuvatn sett í rennslissamband við á, sem það hefur ekki blandazt áð- ur, hijóti það að geta haft af- drifarík áhrif á veiðina. Þannig er margt, sem þarf að varast ef það jafnvægi á aö háldast í náttúrunni, sem einu sinni er komið þar á. Bretar eru komnir vel á veg með að eyði- leggja sumar beztu veiðiár sínar með alls konar mengun. írisfei laxastofninn er sýktur svo að veiöi hefar minnfeað þar í ám að mifelum mun, og hailast sumir að því að ef til ViM sé þar um að kenna að um of hafi verið flýtt vexti og þroska lax- ins í uppeldisstöSvum. og fyrir bragðið dregið úr mótstöðuafli hans gegn þeim sýklum, sem sýkmni valda. Það er því betra að flana ekki að neinu. Þarna virðist að minnsta kosti ekki vanþörf á að skipa nefnd. Helzt að í henni ættu saeti bæði sérfróðir menn, og menn sem lært hafa fræði sín af reynsi- unni og umgengni við náttúr- una. Og sú nefnd ætti að hafa vald ti! að stöðva framkvæmdir við veiðiár, þangað til rannsókn heföi leitt í ljós hvort einhver hætta gæti af þeini stafað — það er að segja, ef við viljum halda veiðiám okkar sem veiði- ám.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.