Vísir - 28.08.1970, Blaðsíða 2

Vísir - 28.08.1970, Blaðsíða 2
Kennarian lemur börnin meb ó! — og b'órnin elska kennarann fyrir vikið Hjónaband og trúlofun Peter Sellers var að kvænast.N Hann hafði hraðar hendur viði þetta núna, enda í þriðja skiptiðJ sem hann gengur í þaö heilaga./ Þessi 44 ára leikari kvæntist að^ þessu sinni 23 ára stúlku Mir- anda Quarry. Athöfnin fór framí hjá lögmanni og tók ekki nema(j 10 mínútur. Sellers sagði blaða-l) mönnum að „þetta væri hin út- valda kona ®ín“, en hann hefur^ áður verið kvæntur leikkonunnií Önnu Howe (1951 — 1964) og* einnig Britt Ekland, (1964—1969). Þá herma fregnir að Davidl Frost, sem íslendingum er kunn-/ ur sem stjórnandi skemmtiþátta/ 1 sjónvarpi, sé I þann veginn að^ stynja upp bónorði við banda- rísku leikkonuna Diahann Carr-(j oll. Þau eru nú á Hawaii. □□□□□□□□□□ Áfengisbann! eða... „Um það bil ein milljón Tanz- anfumanna stendur nú andspæn- is þvi að áfengisbann verði sett á, nema því aöeins þeir fari til og tfni baðmull á ekrunum", seg- ir f frétt frá Dar Es Salaam. Sýslumaðurinn í aðalbaðmullar-i hóraðinu, Omarl Muhajo í Mwanza, varaði baðmullarbænd-i ur oig landbúnaðarverkamenn við því, að hæfu þeir ekki uppskeru--. stðnf innan viku, myndi hann setja allt héraðið í áfengisbann, sem myndi vara til áramóta. Sannarlega hörkulegir úrslita- kostlr. □□□□□□□□□□ Eiturlyfjamiðlarar! Á hverjum degi á sama tíma^ hittust verzlunarmennimir Dani- el Pleber og Bemard Jeunne á^ sama stað. Þeir komu akandi/j hvor úr sinni áttinni og hittustL í þorpi einu skammt frá Cher- / bourg, Frakklandi. Maður einn ik þorpi þessu veitti þessu athygli.fi Hann gerði athugun í nokkrak daga, og gerði Iögreglunni síðanfj viðvart. Lögreglan kom og fylgd-^ ist einnig með mönnunum fí nokkra daga. Þeir komu akandil inn i þorpið. Og er þeir hittust, v skiptust þeir á litlum pökkum., Síðan kvöddust mennimir og óku^ hratt 1 brott. Er lögreglan var/ orðin sannfærð um að þamaf myndi hún geta gómað eiturlyfja^ sala, hóaði hún saman 20 mannai liði og beið svo átekta. Er menn-fj imir komu voru þeir umkringdirL settar upp vegatálmanir á þjóö-Q veginn báðum megin þorpsins og^ mennimir svo reknir út úr bfl- um sínum með hendur fyrir ofan' höfuð sér. Meðan mennimirji stóðu þannig uppi við vegg, opn- aði lögreglumaður einn pakk-T anna. Og sjá! Inni í öðrum/ þeirra voru framkallaðar myndir.t en í hinum var filma, óframköll-j; uð. Robert T. Nelson, kennari við bamaskóla einn í Washington D.C. refsar nemendum sínum meö því að berja þá — og hann leyfir nemendunum að refsa sér með barsmíð. Og hann er svo vinsæll meðal bamanna sem hann kennir, þau eru á aldrinum 12—14 ára, að þegar skólayfirvöldin ákváðu aö færa Nelson til, láta hann starfa við annan skóla, gerðu nemendur hans þvílíkan uppsteyt, að ekki var annað fært en að leyfa Nel- son að koma aftur að gamla skól- anum og halda þar áfram kennslu. Og þaö sem meira er. Það voru börnin sjálf sem samþykktu að sökudólgum skyldi refsað með barsmíð. Þetta kom allt saman I ljós, eftir að Nelson hafði bar- ið dreng einn. Drengurinn klag- aöi kennarann fyrir foreldrum sín um. Foreldrarnir kvörtuðu við skólastjórann. Og skólastjórinn ákvað að láta Nelson víkja. — Blaðamaður einn átti tal við Nel- son og einnig nokkra nemenda hans. Sagði einn drengjanna aö Nelson leyfði þeim stundum að berja sig, ef þeim fyndist hann gera eitthvað rangt. Nelson kenn ari tjáði blaðamanni, að hann hefði í upphafi síðasta skólaárs borið það undir nemendur sína, hvort þeir vildu að sökudólgum yrði refsaö með barsmið — þrátt fyrir það að skólareglur banna slíkar refsingar. Hver einasti nemandi greiddi atkvæöi meö barsmíð, og var síðan samþykkt, að refsingin skyldi vera tvö högg á bakið með mittisói. Reyndist þetta síðan svo vinsæl refsing, að þeir er lentu undir ól Nelsons, þökkuðu honum fyrir að hreinsa sig þannig af syndum sínum. Sjálfur kvaðst Nelson hafa verið flengdur tvisvar og þá hafi högg- in ekki aðeins verið tvö — „ef þú kennir 34 manna bekk, þá verða höggin nefnilega 68“ sagði hann. Nelson er 29 ára að aldri og orOinn vinsælasti kennarinn við skólann. Þegar skólayfirvöld- in ákváðu að taka hann aftur til sín eftir klögumálið, hópuðust börnin að honum i skólagarðin- ■ Robert T. Nelson, barnakennari: „Engin uppeldisaðferð betri en að nota mittisólina.“ um — mörg komu jafnvel með foreldra sína með sér, og allir æptu i kór: „Við viljum Nelson". En þó Robert Nelson hafi nú ver- iö endurráðinn vegna vinsælda sinna, hefur honum stranglega veriö bannað að berja bömin. Hann sjálfur segir að hann kenni mörgum ) föðurleysingjum, og þeim sé nauðsynlegt að sjá ein- hverja föðurmynd £ kennaranum. „Til þess eru barsmfðar mjög góöar“, segir hann. Áhrif apartheid-stefnunnar á fræðslumál „Þér skiljið, að svarti maður- inn getur því miður ekki náð upp á háskólaplanið. Hann getur ekki innbyrt allan þennan lærdóm, vesalingurinn. Lítið bara á skýrsi ur yfir þá, sem falla í skólunum." Þessi ummæli lét Harry Lewis sér ufn munn fará, en hann er þingmaður Þjóðernissinnaflokks- ins 1 Suður-Afríku. Þau áttu að skýra það, hvers vegna svo fáir Afríkumenn og aðrir þeldökkir í- búar landsins hljóta æðri mennt un. Stjórn Suður-Afríiku heldur því fram, að hún geri al'lt sem í hennar valdi stendur til að þróa fræðslukerfiö fyrir afrísku íbúana (hina svonefndu bantú-fræðslu). Fjöldi bantú-barna, sem sækja skóla, hefur aukizt um rúmlega 120.000 á ári, og er nú tilkynnt að svört skólaböm séu nálægt 2,5 milljónum. Samkvæmt opin- berum upplýsingum er þeim kennt af 41.000 bantú-kennurum, og árlega útskrifast 2.000 nýir kennarar. Þetta em út atf fyrir sig athyglisverðar tölur, og ástæða þess, að afriskir nemendur kom- ast sjaldan lengra en gegnum fyrstu bekkina, og einungis 0,8 af hundraði taka próf, er sögð vera sú, að þeldökkir nemendur séu verr gefnir andlega en hvítir nemendur. Ef Suður-Afríku-stjóm vill halda þvi fram, að hún geri það sem hún getur til að bæta mennt unaraðstöðu og fræðslu afrísku íbúanna, er einfalt að gera sam anburð á þeim fjárveitingum sem veittar eru á hvem nemanda 1 hinum ýmsu hópum. Síðustti op- inberu samanburðartölumar eru frá 1960: Á hvem hvítan nemanda nam fjárveitingin 144,57 Rand. Á hvem þeldökkan nemanda nam fjárveitingin 59,13 Rand. Á hvem afriskan nemanda nam fjárveitingin 12,46 Rand. Fræðsla þeldökkra manna, emk um Afríkumanna, í Suður-Afríku er goðsögn og lygi. (Frá Sameinuðu þjóðunum). 21 árs piltur dó úr hræðslu Þetta hefði Dostójevský átt að sjá! Bandaríska leikkonan,) Ozel Turkbas kemur þama til frumsýningar á mynd Lev Kuli- djanovs sem gerð er eftir sögu Dostójevskýs „Glæpur og refs- ing“. Ozel hafði áberandi hlutverk í myndinni sem og á frum-) sýningunni. Gunnar Halvorsen, tuttugu og eins árs gamall sænskur stúdent dó úr hræðslu um daginn. Gunn- ar var alla ævi mjög hræddur við að draugar gerðu honum skrá veifu. Hann var svo hræddur, að hann svaf með hlaðna skamm- byssu undir koddanum til þess að geta varið sig fyrir óboðnum næturgestum. Hann haföi líka skammbyssuna með f sumar, þeg- ar hann fór í ferðalag til Júgó- slavíu. Hann fór með nokkrum samstúdentum sínum, og leið ekki á löngu unz þeir uppgötv- uðu skammbyssuna f bakpoka Gunnars — og heyrðu um veik- Ieika hans. Þeir ákváöu að leika á hann. Eitt sinn meðan hann var á bað- ströndinni, tóku þeir allar kúl- umar úr byssunni og settu skot- in kúlulaus f byssuna. Um miðnætti sama kvöld brá einn stúdentanna laki yfir höfuð sér og fór inn í tjaldið til þess að leika draug fyrir Gunnar Halvorsen. Hann þaut á fætur með sker- andi öskri, greip byssuna og skaut. í hvert sinn sem hann hleypti af, hreyfði „vofan‘‘ sig eins og hún gripi eitthvað og kast aði aftur til Gunnars. Síðan muldraði „vofan“ nokkrar ógn- andi setningar og fór síðan út f myrkrið. Morguninn eftrr undruðust fé- • lagar Gunnars hve lengi hann ætlaði að sofa og að hann skyldi ekki koma f morgunverð. Er þeir ■ svo fóru inn í tjaldið til hans' fundu þeir hann látinn — úr hræðslu. Júgóslavneska lögreglan tók skýrslu af stúdentunum og sendi þá sfðan heim til Sviþjóðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.