Vísir - 28.08.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 28.08.1970, Blaðsíða 4
VlSIR. Föstudagur 28. ðgúst l§7ö. Fjörleg samskipti við útlönd í handknattleik — Samningar standa yfir við 7 l'ónd um landsleiki næstu 2 árin, auk þess sem búið er að semja við mörg lönd Til viðbótar þeim samningum, I bilinu 1971—1972, má geta þess sem gerðir hafa verið um lands- að samningar standa yfir við leiki á næsta keppnistímabili handknattleikssambönd I sjö þ.e. 1970—1971 og keppnistíma | löndum: Bandaríkjunum, Japan, 30-40% nýliðanna gefast strax upp Trassamir í dómarastétt, sem fjallað var um í blaðinu í gær 'hafa greinilega hlotið almenna hneykslan. Almennt virðist fólk ekki hafa gert sér grein fyrir hversu kærulausir menn geta verið i gagnvart öðrum, eins og þeir menn, sem haga sér þannig, mæta I þegar þeim hentar, en láta engan vita að þeir muni ekki mæta til leiks. i Margir hringdu og ræddu við í- ! þróttasíðuna um þessi mál. Dóm- , arar segja að reikna megi með að '30—40% af nýliðum í dómara- fstétt falili strax burtu úr stéttinni .þegar eftir sumarið. Þar með imissa þeir réttindi sín og miða að • leikjum. t Reglan er sú, aö dómari fær Ifyrsta starfsár, sitt a. m. k. einn .'boðsmiða í stæði, en fyrir 15 leiki • eða meira fá reyndari dómarar tvo stúkumiða á hvern leik. Einn dóm aranna gat þess þó í samtali við • iþróttasiíðuna, aö hann hefði ekki 'tekið miða siína í sumar, en keypt sig inn á þá leiki sem hann hefur starf einungis áhugastarf, og þyrfti hann engin laun fyrir, hvorki miða eða annað. Því miður eru ekki allir þannig innréttaðir. Dómarar, sem vel starfa eru þó sannarlega vel að aðgöngumiðunum komnir, en við ítrekum það álit okkar, að hik- laust á að taka réttindi af dóm- urum, sem verða til þess að fel'la þarf leiki niöur fyrir trassaskap þeirra. Dómarar þeir, serp eklý mæta fá áminningarspjöld við fyrsta brot, en eru við næsta brot geröir burt rækir. Ekki er vitað hvað gert verð ur í máli dómara sem ekkj mættu óskað eftir að sjá. Hann álitj sitt I um síðustu helgi, en væntanlega I fá þeir viðeigandi meðferð. Hvað gæti hent j)ig í dag? BOWLl Póliandí, Spáni, Sviþjóð, Luxem burg og A-Þýzkalandi. Samningar þessir eru um gagn kvæm landsleikjaviðskipti á næstu 2 árum. Tillikynnt hefur verið þátttaka á Ólympíuleibunum 1972, en endan- leg ákvörðun verðlur tekin á fundi alþjóðahandknattleikssambandsins sem haldinn verður í Madrid i september n. k. Pulltrúar H.S.t. munu sækja þessa ráðstefnu, sem haldin verður dagana 18. og 19. september. Norraen ráðstefna handknattleiks leiðtoga verður haldin á Islandi i apríl 1971. Ráðsitefnur þessar eru haldnar 1—2 á ári. Síðast var norræn ráðstefna haldin í París i marz s. 1. Þegar úrslitakeppni heims meistarakeppninnar fór fram. Meistaraflokkur karla úr tR fer í keppnisför til Sviþjóðar í byrjun september n. k. — íslandsmeistar- ar Fram taka þátt i Evrópukeppn- inni — íslandsmeisturum Fram hef ur verið boðið að taka þátt í „Fair- Play“ bikarkeppninni, sem haldin er á vegum þýzka meistaraliðsins Gummersbach. Fer keppn; þessi fram dagana 28. og 29. nóvember n. k. og auk þýzka liðsins og Fram taka þátt í keppninni Spojna Dan- zig (Pólland), Zagreb (Júgóslavía) og Royal Olympic Club Flemallois (Bdlgia). Sænska meistaraliðið Drott kem ur til íslands í byrjun október n. k. í boð; ÍR. ÞÚ GÆTIR UNNIÐ MALLORCAFERÐ FYRIR AÐEINS 10 KRÓNUR Sá keppandi er hlýtur hæstu spilatölu í Bowling (Á Regulation-spili) meðan keppni stendur yfir hreppir: © Ferð til Mallorca með Sunnu. © Keppnin stendur yfir til 30. september, en 6. október fer sú eða sá heppni til Mallorca. TÓMST UNDAHÖLLIN á horni Nóatúns og Laugavegar Unglingameístara- mót í sundi um helgina Unglingameistaramót íslands í sundi fer fram í Sundhöll Reykja- víkur um helgina. Hefst mótið kl. 5 e. h. á laugardaginn og kl. 3.30 e. h. á sunnudaginn. I mótið eru skráðir 147 ungl- ingar frá 10 félögum, keppt er í 2 aldursflokkum þ. e. fæðingarár 1954 og síöar og fæðingarár 1956 og síðar en yngsti þátttakandinn er fæddur 1961. Meðal keppenda á mótinu eru 9 unglingar, sem voru í landslið- inu í sumar svo að búast má við góðum árangri í ýmsum greinum. I Sundþing um helgina Ársþing SSÍ fer fram laugardag- inn 29. ágúst og hefst kl. 13.00 að Hótel Loftleiðum (Leifsbúð). Dag- skrá þingsins er samkvæmt lögum i SSf. SÍIVII ÞREM VÍSAÐ AF VELLI ENGIN KÆRA — jbvi að eyðublöðin vantar! • Fyrir nokkrum dögum var þrem leikmönnum í 2. deild vísað af leikvelli af dóm ara fyrir óprúðmannlega framkomu á leikvelli. • Samkvæmt þeim reglum sem nú gilda, eiga leikmenn- imir að fá dóm og eiga ekki að vera hlutgengir um tíma. Að sögn dómarans, Brynjars Bragasonar, hefur ekkert ver ið gert í málinu. Eyðublöð þau, sem dómarar eiga að fylla út og senda áfram sér- ráði hafa aldrei borizt dómur um. • Hvemig stendur á þessu fádæma kæruleysi þeirra að- ila, sem þetta eiga að annast? *r z © c Z VÍSIR Tilboð óskast í að byggia íbúðarhús fvrir Lax- eldisstöð ríkisins í Kollafirði. Útboðsgögn ern afhent á srifstofu vorri, gegn 2000 króna skila tryggingu. — Tilboð verða opnuð mánudag- inn 7. sept. n.k. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGÁRTÚNI 7 slMI 10140 BÍLAVAL Laugavegi 90—92. — Símar 19092 og 18966. Saab árg. 1968, bíll í sérflokki, Fíat 850 Coupé ’66, ljósblár, Rambler American ’65, eihka- bíll frá fyrstu tíð. Hagstætt verð. Einnig býð- ur Fíat-uihboðið hagstæða greiðsluskilmála á eftirtöldum bílum: Fíat 1100 árg. ’67 Fíat 1100 árg. ’66 Fíat 850 árg. ’67 Fíat 600 árg. ’67 Fíat 125 árg. ’68 Saab station árg. ’66 Saab árg. ’66 Volkswagen árg. ’65 — — — ’66 — — — ’68 — — — ’70 Cortina árg. ’65 — — ’67 — — ’68 — — ’70 Moskvits station ’65 Moskvits árg. ’66 Einnij* mikið úrval af alls konar teg. bifreiða alls konar verði. Salan er örugg hjá okkur. I i- •' * <» P .** (i :l ú’ ó 1 ;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.