Vísir - 28.08.1970, Blaðsíða 16

Vísir - 28.08.1970, Blaðsíða 16
I B' u. i * T^- LANDKYNNING tR ÞtlRRA SteypubíU ók uftun á srnóbíB - og — og hafa jbví ferðazt heimshorna á milli Lentu í Osló á leiðinni frá Keflavík til Reykjavíkur Tvær mállausar konur fengu ævintýranlegan ferðaauka fyrir misskilning • Skemmtiferð tveggja ís- lenzkra mállausra kvenna til Kanada endaði dálítið ævin- týralega núna á dögunum. Þær komu til Keflavíkur eft ir vel heppnaða ferð vestur um haf og vestan. Meðan þær biðu eftir fari heim ti) Reykjavíkur litu þær rétt sem snöggvast inn í verzlun- ina íslenzkan markaö til þess að skoða það sem túr- istum er boðið upp á hér á landi. Hópur útlendinga var í þann mund aö fara út í vél, sem var á leið til Osló og starfsmaður verzlunarinnar héit endilega að konumar tvær tilheyrðu þeim hópi. Hafði hann engar vöflur á því, vísaði þeim út og áfram að flugvélinni með bendingum og pati. Konumar héldu að mað urinn væri að vísa þeim á ferð áleiðis í bæinn og áttu von á því að þessi vél myndi lenda með þær i Reykjavík. Þær urðu því heldur en ekki hlessa þegar þær stigu út úr vélinni í Osló. Fólkið, sem hafði farið aö taka á móti konunum á Loftleiðaafgreiðslunni á Kefla vfkurPlugveMi, hafði ekki hug- mynd um, hvað af þeim hafði orðið og það kom ekki í ljós fyrr en eftir mikla eftirgrennsl- an. Konumar dvöldust hins veg ar í góðu yfirlæti með íslending um I Osló og komu svo heim daginn eftir. — JH klessti hcann snmnn 2 menn slösuðust, þegar bókin á framsætunum brotnuði i • Hörku árekstur varð í gærkvöldi kl. 21.30 á gatna- mótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar, þegar steypubfll af Scania Vabis- ^ gerð ók aftan á Volkswagen t bifreið við umferðarljósin. | • Farþegi í fólksbíinum höf : uðkúpubrotnaði og einnig ’ meiddist ökumaður mikið, þegar bökin á framsætunum 1 brotnuðu við höggið og menn irnir köstuðust aftur í bflinn. • „Dibblelogs“. Hvað er nú það? Jú, það eru þau herra og frú Earl Dibble frá New York — „nei úthverfi New York“, leiðrétta þau, það tekur einn og hálfan tíma að aka inn í sjálfa Nýju Jórvík frá heimili okkar“ — en þetta Dibble- logs? Það er eins konar sím- nefni. Við ferðumst um og höldum fyrirlestra, (það gerir frúin, hún hefir hæfileika til þess) en hr. Dibble sýnir lit- myndir frá þeim stöðum sem þau hafa komið til. Dibble hjónin hafa gert ferða- lög að ævistarfi sinu. Þau ferð- ast um 4 mánuði ársins. Fara síðan heim og vinna upp dag- skrárliöi úr þeim tugum þús- unda sem þau hafa tekið af myndum, og frúin kemur skipu- lagi á fyrirlestrana og viðtölin sem hún hefir átt við innfædda í þeim löndum sem þau hafa heimsótt. „Við höfum komiö til meira en 60 landa og okkur finnst ísland dásamlegast. Við höfum verið hætt komin inni í villi- dýrahóp í Afríku, en það er miklu æfintýralegra aö koma hingað í góða loftið og sjá græna grasið“. Reyndar sýna þau ekki einvörðungu í USA, núna fara þau t. d. til Luxem- burgar, Hollands og Belgíu og verða þar í mánuð. „Við ætlum að sýna íslandsatriðið okkar, og svo ætlum við líka að skoða Liggja enn með laxinn • Samningar um sölu á íslenzk- um laxi erlendis hafa ekki tekizt enn. Hafa samningaumleitanir staðiö i nokkurn tíma. Samband ar, „það er búið að sprengja þetta upp allt saman.“ — SB Það er sama hvort maður dvelur á Hótel Borg eða á Waldorf Astoria í New York — héðan fara Dibble-hjónin til Niðurlanda þar sem þau m.a. kynna ísland. LIFIBRAUÐ Fólksbíllinn, sem fékk 10 tonna steypubíl aftan á sig á gatnamót- um Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar í gærkvöldi. þá hlið Niðurlandanna sem ekki snýr að almennum ferðamönn- um. Við viljum að fólk feröist. Og við viljum vekja forvitni fólks á hinum ýmsu stöðum. Við ieggjum hagnaðinn í sjóð, ætlum aö stofna námsstyrkja- sjóö seinna meir — og þetta er dásamlegt líf — þú getur rétt ímyndað þér, Earl var verzlun- armaður áður.“ — GG Ökumaður steypubílsins kvaðst alveg hafa verið óvið- búinn því, að fólksbíllinn, sem ók á undan honum vestur Miklubraut, stöðvaði skyndilega því umferðarljósin hefðu sýnt grænt og ekkert í fyrirstöðu áframhaldandi akstri. Ók hann töluvert hratt og skammt á eft- ir fólksbílnum og náði lítið sem ekkert að draga úr ferðinni, áð- ur en áreksturinn varð. Ökumaður fólksbílsins sagð- ist hafa stöðvað, þar eð rauð ljós hefðu blasað við frá um- ferðarvitunum, og því hefði sér borið að stanza. Eðlilega varð áreksturinn harð ur, þegar ca. 10 smálesta bíll lendir á töluverðri ferð aftan á 900 kílóa smábíl. Við höggiö þrýstist afturhluti fólksbílsins með vélinni fram í bílinn og var bíllinn all mikið skemmdur. Líðan mannanna beggja í fólksbílnum var sögð eftir atvik um sæmileg í morgun þegar sið- ast fréttist. — GP íslenzkra samvinnufélaga sér um sölu á laxi erlendis fyrir bændur, en mesta framboð á laxi hér er frá Kaupfélagi Árnesinga. Um tutt ugu tonn af frystum laxi eru nú í geymslu hjá kaupfélaginu. Böövar Valgeirsson hjá Samband inu sagði í viðtali við blaðið í morgun, að stöðugt sé verið að at- huga markað erlendis. Svolítiö framboð af laxi virðist vera á öðr- um mörkuðum og mikill lax til á meginlandinu frá því í fyrra. Þrátt fyrir þetta sé von um að ná sæmi- lega góðu verði á útfluttum laxi. Gunnar Jónsson hjá íslenzkum matvælum í Hafnarfirði tjáöi blað- inu, að ferskur lax hefði ekki ver- ið fluttur út á vegum þess fyrir- tækis nú í sumar eins og I fyrra. Væri laxinn nú of dýr, hefði kílóið verið á 300 krónur fyrst og síöan á 250 krónur kílóið lengi vel. Hefði laxinn verið dýrari hér en erlendis en sé nú orðinn samkeppn ishæfari. „Laxinn var lengi of dýr til að flytja hann út“, sagði Gunn Ivz klukkustund að komast heim eftir sýninguna Ferðamenn tinast burt með kólnandi veðri Ferðamennimir fóru að tínast burt frá Akureyri í gær, þegar kólnaði í veðri þar. Eftir margra daga góðviðri kom norðanátt og kólnaði mjög skyndilega í veðri, þegar Ieið á daginn. Á Norður- og Austurlandi var hiti víðast hvar 4—6 stig í morgun, og er búizt við að snjóað hafi í hæstu fjöll í nótt. Sunnanlands var hitinn víð- ast hvar 7—10 stig. 1 nótt rigndi mikið sunnanvert á landinu og úrkoma mældist 14 mm yfir nóttina á Reykjanesi, 13 mm á Mýrum i Álftanesi og 13 mm úr- koma í Reykjavik. í dag er gert ráð fyrir austanátt og skúraveðri sunnanlands en nokkuð samfelldri rigningu norðan til. — SÐ ■ Klukkustund tók það suma öku menn, að komast á bílum sín- um frá Reykjavíkurflugvelli og að Miklatorgl, þegar flugsýníngunni lauk £ gærkvöldi, en umferðin fór öll f einn rembihnút og skapaðist af öngþveiti. Meðan Rauðu önvarnar voru að leika listir sínar, hafði myndazt ein samtfelld röð bíla á Hringbraut á milli Miklatorgs og Melatorgs og reyndar líka á Reykjanesbraut upp að Öskjuihlíð þegar ökumenn lögðu farartækjum sínum til þess að fylgj ast með út úr bflum sínum. Rign- ingin var svo mikil, að menn vom tregir til þess að standa úti undir beru lotfiti. En þegar áhortfendur á Öskju- hlíð og flugvellinum ætluðu að hraða sér heim í hlýjuna, rennblaut ir og hrollkaldir, sat allt fast. Náðu margir hverjir ekki heim til sin fyrr en að einni og hálfri klukku stund liðinni. Það, sem venjulega er ekki nema einnar eöa tveggja mfnútna akstur, frá flugtuminum að Miklatorgi, voru menn heila klukkustund að sniglast. —GP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.