Vísir - 15.09.1970, Blaðsíða 2

Vísir - 15.09.1970, Blaðsíða 2
r Klám í Austurlöndum Danska klámmyndin ,„Ég er kona“ gengur nú fyrir fullum húsum i Líbanon, og herma fregn ir aö myndin sé sýnd mjög mikið klippt, og enda fái kvikmynda- húsaeigendur ekki að sýna hana eingöngu, heldur sem aukamynd á undan öðrum myndum. Hvað um það, þá hefur ritskoðuninm yfirsézt sitthvað sem gróft þykir I myndinni. Oft berast hávær fagnaðaróp og klapp út úr kvik- myndabúsunum. Karlkyns áhorf- endur þar syðra æpa nefnilega ætíð af hrifningu þegar kven- hetja myndarinnar fbrfærir ein- hvern karlinn. Frank Sinatra gerir góðverk Prank Sinatra og Jerry Lewits komu fram á skemmtunn sem haldin var í fimleikasal gagn- fræðaskólans í heimabæ hins myrta bandaríska landbúnaðarsér fræðings Dan Mitrione 1 Rich- mond, USA. Sem kunnugt er voru það suður-amerfskir skæru- liðar sem myrtu Mitrione eftir að hafa haldið honum í gíslingu. Skemmtunin í gagnfræðaskólan- uf var haldin til að afla fjár til menntunar bama Mitrione, en þau eru 9 talsins. Skemmtunin heppnaðist mjög vel og urðu börnin 90.000 dollurum ríkari á eftir. Jósep lúfa Þeir tímar voru, að John Kenn edy, fyrrum Bandarfkjaforseti gait sagt Ma bróöur sínum Ted, að fara og láta skera hár sifct, þegar honum sýndist. í síðustu viku fór sonur hins látna forseta, Jósep Kennedy III., sem aðeins er 17 ára f kosningaferðalaig meö föðurbróður sfnum. Er Ted Kennedy var að þvf spurður hvort hann væri ekki hræddur um aö Jósep fældi frá hugsanlega kjósendur, þar eð hann væri svo hræðilega síðhærð ur: „Nei“, sagði frambjóðandinn „hann hefur heitið því að skera ekki hár sitt fyrr en ég hef ver ið kosinn aftur.“ Heim eftir 52 ár „Ferð þín olli meiri óþægind um en þú hefur ef til vill búizt viö“, sagði Páll páfi viö James E. Wailsh biskup frá Bandarikj- unum sem kom við í Róm á ferð sinni vestur úr fangadvöl sinni f Kína. Walsh var fangelsaður f Kína og sakaöur um njósnir. Hann er nú 79 ára og mjög illa farinn eftir fangavistina. Hann getur ekki gengið óstuddur og getur heldur ekki talað opinber- lega. Hann sat alls 12 ár í fang elsinu og var honum þvf fagnað sem hetju er hann kom heim til New York, en eitthvað virtist hann undrandi á allri ljósadýrð- inni og g'lömpunum frá kvik- mynda og ljósmyndavélum. Er fréttamenn höfðu spurt hann í þauila um fangawistina og siifct hvað fleira, flýtti hann sér heim í húsiö sitt f Maryknoll nálægt Onissing, N.Y. en úr því fór hann fyrir 52 árum er hann fyrsj: fór til Kfna. Beðið eftir bólusetningu 1 Danmörku er reyndar engin hætta á aö b ólusóttarfaraldur fari af stað, en engu að síður lætur fólk bólusetja sig i stórum stíl. Þessi bið röð sem á myndinni sést myndaðist fljótlega fyrir framan bóluefnastofnunina í Kaupmanna höfn eftir að fréttist um að Norðmaðurinn Stein Pettersen væri hugsanlega með bólusótt. Danskir fríkirkju- menn í baráttuhug Hópur fólks frá bænum Thy í Danmörku hefir vakið mikla at hygli á sér þar í landi með þvf Rose Kennedy Frú Rose Kennedy, sem nú er áttræð orðin lætur engan bilbug á sér finna, þó ýmislegt hafi áunið yfir hana í lífinu. Hún ver nú miklu af tfmasínumfferðalög. Núna dvelst hún í Portúgal hjá austurrískum vini sínum einum, Pierre Schlumberger sem býr stórbúi í Colares sem er skammt frá Lissabon. Skoda 1000 M. B. árg. Ford Cortfna 1600 S Skoda 100 M. B Skoda 1202 Skoda 1000 M. B. Skoda 100 M. B. Skoda Combi Chevy H Nova Skoda 100 M. B. Skoda Combi Skoda Octavia Skoda 1202 Moskvitch Skoda Combi Skoda Octavia Austin Champ Volvo P-445 ’68 ’68 ’67 ’67 ’67 ’66 ’66 ’65 ’65 ’65 ’65 ’65 ’65 ’64 ’63 ’57 '56 að mótmæla núverandi fyrirkomu lagiá reksíri kiirkjiunnar. Vill fólkn, ið að kirkjan verði gerð algjör- lega sjálfstæð stofnun í öllu til- liti — „við viljum kirkju lausa undan níkisafskiptum fjárveiting- um og pólitfk”, segja mótmælend ur þessir. Fólkið mótmælir ekki einasta heima hjá sér í Thy. Um daginn fór það til Kaupmannahafnar og stillti sér upp framan við stórt líkan af kirkju á hverju stóð: — „Fyrir frjálsa kirkju — lausa und an ríkisstjórninni, póiitískt og efnahagslega." Fóðikið frá Thy mótmælti á óvenjulegan hátt, því það stóð ekki bara undir skiltum og slag orðum heldur talaði til fólks og sýndi kvikmyndir. Greinilegt mun þó hafa verið j að fæstir hafi verið þeim sam- mála, en fólkið mótmælti ekk nema f hálftfma á Ráðhústorginu, þvf þá skall á rigningarskúr. Fyrir einnii viku fór 15 dansk- ir fríkirkjumenn inn f kirkjuna 1 Tlhy en 100 manns úr söfn- uðinum ráku þá aftur út. Dag- inn eftir þegar sóknarprestur þessara 100 hollu þjóðkirkju- manna messaði komu 10 sóknar- böm fcil að hiýða á messuna. — Sóknarpresturinn sjálfur tekur enga afstöðu til málsins og minn ist ekki á fríkirkjumennina í ræðu sinni. Við það er sóknarbörnin 100 ráku 15 fríkirkjumenn út voru nokkrar skemmddr unnar á Fríkirkjumennimir á Ráðhústorgi — „fyrir frjálsa kirkju — lausa undan rikisstjórninni efnahagslega og pólitískt.“ LEIGAN^FI Vinnuvfelar tí! leigu Lltlar Steypuhrœrlvélar Múrhamrar m. borum og lleygum Rafknönir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HOFDATUNI A- - SIMI 23480 Verð og greiðsiuskilmálar imir að sjóða saman ákæru á lög við allra hæfi. £ regluna og hafa ráðið sér lög- <•> MíGWégkvili 4j |Jk 1 með gleraugumfiú lYfll* I Austurstræti 20. Simi 14566.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.