Vísir - 15.09.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 15.09.1970, Blaðsíða 4
4 V f S T P •5. sentember 1970. „VIÐ TOPUM GEGN 75% AF EVRÓPU ÞJÓÐU N UM" jnlay Oíl ifull rciui&soil. — segja Danir um knattspyrnukeppni ÓL '12, en telja Islendinga og 5 oðrar Jbjóöir ekki öruggar um sigur gegn 0 í lok mánaðarins verð- ur dregið í riðla í und- ankeppni ÓL 1972 í knatt- spymu. Verður það gert í Munchen á fundi FIFA þar. ser Alls hafa 84 lönd tilkynnt þátt- töku, þar á meðal eru Islendingar, en 24 lönd eru með frá Evrópu. Af '5'*T'V»Vr* Prentmyndastofa Laugavegi 24 Sími 25775 Gerum a/lar tegundir myndamóta fyrir yóur. undangenginn; reynslu má alveg reikna með að FIFA skipi löndun- um í 3-liða riðla en ekki er víst að raðað verði í evrópska riðla ein- göngu. Hugsanilegt er að einihverj- um Afrfkurfkjanna verði deilt nið- ur meðal Evrópuþjóðanna. Hvaða möguleiika eigum við í OL? Efthr svartsýni Dana um þess- ar mundir, eru möguleikarnir fyrir Norðurlöndin heldur litlir. Danir telja sig aðeins hafa möguleika í leikjunum gegn ca 25%, eða fjórð- ung; landanna. t>að eru Alhanía, Finnland, fsland írland, Lúxem- búrg og Malta. Hinar þjóðirnar í Evrópu „pakka okkur saman“, segir Torben Blom, fþróttaritstjóri BT. Hér á landi hefur ekki verið möguieiki á að koma saman lands- liðsæfingum að undanfömu vegna mikilila anna í 1. deildinni, Evrópu- bikarleikja, og á næstunni vegna bikarkeppninnar. Augljóst er samt, að þegar leikj- unum lýkur, verður landsliðið að ganga að skipulögðu æfinga„pró- grammi" fyrir undankeppnina, en þá verður búið að draga okkur í riðla, væntanlega með 2 eða jafn- vel 3 öðrum þjóðum. Knattspyman hér err i ■ augljósri haldið áfram. Því vonast menn eftir áframhaldi á giftudrjúgu starfi KSÍ með landsiiðið — o>g auðvitað laetur enginn danska svartsýni hafa minnstu áhrif á sig. — JBP Óheppinn vinnings- hafi >að er ekki alltaf ánægju- legt að vera „sá heppni“ í ' happdrættum. Það sannaðist á manni einum á Suðurnesjum. Hann keypti happdrættismiða aif Keflvfkingum til að styrkja þá til utanfararinnar, en þeir héldu 1 f morgun utan til að leika við | Everton í Evrópubikamum í . Liverpool, en feikurinn fer fram annað kvö'ld. FAÐIRINN Á KARLAMETIÐi — dóttirin virðist likleg til oð ná i kvenna- metið i 400 metra hlaupi i Það er ekkj ósennilegt að næsta sumar eigj faðir og dóttir íslandsmetin í 400 metra hlaup- um. Guðmundur Lámsson hinn góðkunni fþróttamaður á metið f 400 metrunum, 48.0, sett fyrir rúmum 20 árum. En Guömundur á ednniig unga dóttur (auk þriggja efniiegra sona, sem komið hafa við sögu í frjálsum fþróttum), og þessi dóttir Guðmundar Sigurborg, varð í gærkvöldi Reykjavíkur- meistari í 400 metra hlaupi kvenna á 63.6 sek. Gott hjá svo kornungri stúfku. Met Ingunnar Einarsdóttur, Akureyri, er 61.2, en Sigurborg á eftir að bæta sig stórlega á því virðist enginn vafi. Því má búast við harðri kenpn; þeirra næsta sumar, — og óneitanlega væri skemmtflegt að hafa 400 metra metin bæði f fjölskyidunni! Bjarni hljóp 200 metrana á 21.8 sek. En það gerðist sumsé, sem maðurinn hafði aidrei gert ráð fyrir, — hann. vann farmið- Húsmæðraskólinn á Blönduósi auglýsir Get bætt við nemendum, tek nemendur á námskeið hálfan veturinn. Uppl. gefur skólastjóri. Sími 95-4239. Stúlka óskast Stúlku vantar strax til afgreiðslustarfa í hljóðfæraverzlun. Uppl. í síma 25805 milli kl. 7 og 10 í kvöld og annað kvöld. BIFREIÐAEIGENDUR Gúmbarðinn BÝÐUR YÐUR: Aðstöðu á rúmgóðu, steyptu plani, fyrir stórar og litlar bif- reiðir. Höfum flestar stærðir hjólbarða. Skerum munstur í hjólbarða. Fljót og góð afgreiðsla. Gúmbarðinn Brautarholti 10. — Sími 17984. OPtÐ KL 8-22 Mall- .W£ framför. en þær framfarir geta eniT ( ánh-méð' liðiriú.. Éíri'nh VáfAnað urinn,nýkominn heim fi ' ofká, 'og‘ gat þf utan á ný, bæði fjárhagsins vegna og eins vegna þess að fri átti hanm ekki ótakmarkað. ■ Meistaramót Reykjavíkur virðist á hálfgerðum refil- stigum, — stigaform mótsins er gott, en ekki í því formi, sem það er nú. Þetta sannaðist í gærkvöldi, þegar það tók 3l/2 klukkustund að ljúka keppninni í 14 greinum fyrri dagsins. Fé- lögin streitast um of við að senda óhæft fólk til keppni, að- eins til að ná í stig. Sjöttj maður fær eitt stig, en keppendur verða mjög margir fyr- ‘al(siétfe”farið ir brágðið, ( langflestum greinum. ----*— Það hlýtur að verða stefnan, að að- ems verði 2 þátttakendur í grein frá bverju félagi, og hver kepp- andi geti aðeins tekið þátt f visst saman, gat ekki selt mið- ann með svo stuttum fyrirvara, og situr nú uppi með ónýtan miða. mörgum greinum mótsins. Maðurinn varð því af öllu Þ.ÞORGRÍMSSON&CO ARMA PLAST SALA - AFOREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT6 i'iíio Það sem háð; mjög í gær var skorturinn á starfsfóllki. Dregui þetta mjög úr áhuga unga fólksins og eyðíleggur jafniframt fyrir þeim, sem gjaxnan viildu sijá mötin. Af afrekum gærdagsins má nefna 200 metra hlaup Bjama Stefáns- sonar, KR, 21.8 sek. Meö meiri keppni ætti Bjami fljóttega að geta bætt met Hauks Clausen frá 1950, sem er 21; 3 sek. í hástökki stökk Jón Þ. Ótefsson 1.95 metra, Friðrik Þór Óskarsson vann lang- stökk á 6.74 metra stökki og Borgþór Magnússon 400 metra grindahlaup á 57.0 sek. í 800 metra hlaupi var Haukur Sveinsson sig- urvegari á 2.02.0, Páll Eiríksson vann spjótkastið með 57.28 metra kasti, kúluvarpið vann Gugmimdur Hermannsson með 17.35 metra kasti og 4x100 metra boðblaupi vann drengjasveit KR, efnileg sveit á 45.6 sek. Þá vann Sigfús Jóns- son öruggan sigur 1 5 km. á 16.02.6 mín. 1 kvennagremunum varð Lára Sveinsdóttir hlutsikörpust í 100 metrunum á 13.4 sek, Sigurborg Guðmundsdóttir í 400 metrunum á 63.6, Anna L. Gunnarsdóttir í há- stökki stökk 1.50 metra, Guðrún Jónsdóttir í kúluvarpi með 9.61 m, og Bergljót Hermundsdóttir i kringluikasti, kastaðj 31.50 m. Síðustu greinamar föru fram i myrkn. Keppnin heildur áfram á Laug- ardalsveliinum í kvöld og hefst kl. 18. — — JBP Fá íslenzkir glímumenn erlenda keppinauta? „Það er mér alveg ósikiljanlegt, bvemig 200 þúsund manns geta gert annað einis og þetta“, sagði einn af fú'Uitrúunj brezka flugfé- lagsins BEA á blaðamannafundi fyrir helgi. Hann ræddi þar um fþróttamannvirki Reykvíkinga, sem hann hafði skoðað á ferð sinni um Reykjavlk. Maðurinn heitir Martin Hope, mikill áhugamaður um fþrótt- ir, en hans blutverk verður m. a. að fá hingað upp ráðsitefnur, og fþróttatfllokkia. Martin Hope kvaðst vart eiga orð tiil að lýsa aðdáun sinni á þeim dugnaði, sem íslendingar hefðu sýnt í byggingu íþróttamannvirkja. Heima í Bretlandi værj óvíða önn- ur eins aðstaða og hér væri. Kvaðst hann gjama vilja taka slfkt með heim til Bretlands, þar sem mikil þörf væri á sliku. Kvaðst Hope vonast til að geta stuðlað að lífleg- um samskiptum iþróttamanna i Bretlandi og Islandi og mun flug- félag hans veita fyrirgreiðslu i þessu samhandi. Meðal þess sem Hope komst að raun um hér á íslandi, var það, að fslenzka glíman er taisvert svipuð í aðalatriðum og gMma, sem iðkpð er enn í Cumberland. Helfur Hope mjkinn áhuga á að íslenzíkir gMmu- menn og Cumberlandmenn nái samskiptum. Væri það óneitantega skemmtilegt fyrir fsil. glímumenn að fá keppinauta erlendis frá. — - JBP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.