Vísir - 15.09.1970, Blaðsíða 15

Vísir - 15.09.1970, Blaðsíða 15
VISIR . Þriðjudagur 15. septembe*r I97Ö. 75 Breitt silfurarmband tapaðist sl. laugardagskvöld. Fundarlaun. — Vinsamlegast hringið í síma 31015. Gullúr tapaðist á föstudagskv., sennilega í mið- eða vesturbæ. — Finnandi vinsamlegast hringi isimalO227. Hvitt kvenveski tapaðist eða var tekið I misgripum í Félagsgaröi Kjós sl. laugardagskvöld. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 66203, Reykjalundi. TILKYNNINGAR 2 trésmiðir óskast, eða menn vanir mótauppslætti. Simi 34619. Ráðskona helzt á miðjum aldri, óskast á friðælt sveitaheimili. — Má hafa barn. Gott væri, að við- komandi hefði rétt til að aka bif- reið. Tilboö merkt „Reglusemi" sendist afgreiðslu Vísis fyrir n.k. föstudag. ATVINNA ÓSKAST Landkynningarferðir tií Guiiross, Geysis og Laugarvatns, alla daga. Ódýrar ferðir frá Bifreiðastöð ís- lands. Sími 22300. Ólafur Ketilsson VöruSalan flutt í Traðarkots- sund 3 gegnt Þjóðleikhúsinu. - Kaupi hljómplötur ýmis borð, stóla og aðra hluti, einnig fata- skápa og ísskápa. Svarað í síma 21780 milli kl. 7 og 8, föstudögum kl. 8—9. ATVINNA í B0DI Reglusöm og áreiðanleg stúlka óskast til heimilisaðstoðar strax. Uppl. í sima 37606. Afgreiðslustúlka óskast. Uppl. í síma 11531, Bjömsbakarí Vallar- stræti. Kona óskast til ræstinga á stiga- gamgi. Uppl. í síma 81965. Vanur næturvörður óskar eftir ! starfi við næturvörzlu. Tilb. merkt ! Næturvörður“ sendist afgr. Vísis. 23 ára stúlka óskar eftir atvinnu helzt afgreiðslustörfum í Laugar- nesi, eða nágrenni. Sími 83083. Myndlistarnemi óskar eftir at- vinnu fyrri hluta dags, nú þegar. Uppl. í síma 17977. Kona óskar eftir ræstingavinnu. Uppl. í síma 19709. Óska eftir vinnu við enskar bréfaskriftir og/eða bókhald. Er alvön allri skrifstofuvinnu. Tilboð merkt „Hraðritun" óskast sent augld. blaðsins fyrir n.k. fimmtu- dag. Stúlka óskar eftir vinnu strax, er vön afgreiðslu. Uppl. í sfma 16830. I ' | Ung kona óskar eftir ræstingar- j störfum, helzt á skrifstofu. Uppl. í sfma 14125. ÞJONUSTA Tökum að okkur bökhald fyrir smærri fyrirtæki. Uppl. gefnar í síma 13597 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Tek að mér þýöingar fyrir tíma rit o.fl. Ennfremur vélritun erl. bréfaskriftir og innheimtu. Tilboð merkt „Vönduð vinna“ sendist afgr. blaðsins. Úr og klukkur — Viðgerðir á klukkum og úrum. Jón Sigmunds- son skartgripaverzlun. Fatabreytingar og viögerðir á alls konar dömu- og herrafatnaði. Tökum aðeins nýhreinsuð föt. — Drengjafatastofan, Ingólfsstræti 6. Sími 16238. Fótaaðgerðir fyrir karla sem kon- ur. opið alla virka daga, kvöldtfm- ar. Fótaaðgerðastofa Ásrúnar Ell- erts, Laugavegi 80, uppi. - Sími 26410. Tek að mér að gæta bama allan daginn. Uppl. á Karlagötu 20, efri Hreingemingar. Gerum hreinar fbúðir stigaganga, sali og stofnan- BARNAGÆZ Barngóð kona helzt búsett í Háa leitishverfi óskast til aö gæta ■ bams á 1. ári tvo hálfa daga í viku. Uppl. I S'íma 30227 eftir kl. 7. Barngóð kona óskast til að hafa 2 telpur frá 9 — 1 f vetur helzt í Laugameshverfi. Uppl. f síma 81965. hæð milli kl. 2 og 5. ir Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingeming- ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097. Bamgóð og ábyggileg kona ósk- ast til að gæta 1 árs stúlku frá 9—6 fimm daga vikunnar. Uppl. í síma 26173 á ckrifstofutíma. KENNSLA 1 Þurrhreinsun. Gólff eppaviðgerðir. Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn nýjustu vélai Gólfteppaviðgerðir og breytingai — Trygging gegn skemmdum. Fegrun hf. Sími 35851 og Axminster Sími 26280. Tilsögn i íslenzku dön.-ku ensku reikningi, eölisfræði og efnafræði. Nánar I síma 84588. Píanókennsla, Háaleitishverfi. — Tek nokkra nemendur f kennslu i vetur Helga Helgadóttir. Sími 35542. Hreingerningar. Einnig handhrein gerningar á gólfteppum og hús- gögnum. Ódýr og góð þjónusta. — Margra ára reynsla. Sími 25663. Lestur — sérkennsla fyrir böm á aldrinum 7—12 ára. Uppl. í sima 83074. Geymið auglýsinguna. Nýjung i teppahreinsun, þurr- hreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupi ekk; eða liti frá se/ ;--.irs:einn. sími 20888. Málaskóli Halldórs. Læriö tungu mál í fámennum flokkum. Enska, danska, þýzka, franska, spænska, 1 Italska og fslenzka fyrir útlend- | inga. Innritun allan daginn. — Sími 26908. ÝMISLEGT Píané. Gott píanó (Bechstein) til leigu. Uppl. til kl. 6 í sima 23000. M lærlr málið í Mími. — Simi h>.504 ki. 1—7 SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á bls. 10 HREINGERNINGAR 1 ! ÞPJF. -• Hreingerningar, vél- hreingemingar og gólfteppahreins un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. — Haukur og Bjami. ÞJÓNUSTA VINNUVÉLALEIGA Ný BR0YT X 2 B grafa - jarðýtur — traktorsgröfur. J larðvinnslan. sf Síðumúla 25 Símar 32480 — 31080. — Heima- sfmar 83882 — 33982 Leggjum og steypum gangstéttir bflastæði og innkeyrslur. Girðum einnig lóöir, steypum garðveggi o. fl. — Sími 26611. Glertækni hf. Ingólfsstræti 4. Sími 26395. Höfum tvöfalt gler, einnig allar þykktir af gleri. Sjáum um ísetningar á öllu gleri. Leitiö tilboða. - Glertækni. Sími 26395. Heimasími 38569. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. nota til þess 3oft'prýstitæki. rcfmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niöur bmnna o. m. fl. Vanir menn. •— Valur Helgason. Uppl. í síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 og 33075. GeymL auglýsinguna. SKJALA- OG SKÓI ATÖSKUVIÐGERÐÍR Höfum ávallt fyrirliggjandi lása og handföng. — Leöur- verkstæSið Víðimel 35. Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum þakrennur og berum í péttiefni, þéttum spmng- ur í veggjum, svalir, steypt þök og kringum skorsteina með beztu fáanlegum efnum. Einnig múrviðgerðir, leggj- um jám á þök, bætum og málum. Gemm tilboð ef óskaö er. Sími 42449 milli ld. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. — Menn með margra ára reynslu. VÉLALEIGA Steindórs, Þormóðs- stöðum. — Múrbrotssprengivinna. Önnumst hvers konar verktaka- Ivinnu. Tima- eða ákvæðisvinna. — Leigjum út loftpressur, krana, gröf- ur, víbrasleða og dælur. — Verk- stæðið, simi 10544. Skrifstofan. simi 26230. HEIMALAUG — HEIMALAUG kemisk hreinsun, hraðhreinsim, afgr. samdægurs ef ósk- að er. Fatapressan HEIMALAUG, Sólheimum 33. Simi 36292. -------------1SVEFNREKKJA- 15581 IÐJAN * Höfðatúni 2 (Sögin). Klæöningar og bólstmn á húsgögnum. — Komum með áklæðissýnishom, gemm kostnaðaráaetlun. — Sækjum, sendum. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR . ., hellusteypan rossvogsbl. 3 (f.neðan Borgarsjúkrahúsiðj PÍPULAGNIR: Vatn og hiti. Skipti hitaveitukerfum og útvega sér mæla. — Nýlagnir Stilli hitakerfi. Kvöldvinna: Pétti krana, WC-kassa og ali an smávægilegan leka. Simi 17041 frá kl. 8—1 og 6—10 e.h. — Hilmar J.H. Lúthersson, löggiltur pipulagninga- meistari. Sprunguviðgerðir — þakrennur Gemm við spmngur t stevptum veggjum með þaul- reyndu gúmmlefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll og gerum viö gamlar þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga i sima 50-3-11.__________________________________ Spranguviðgérðir og glerísetningar Gerum viö sprungur i steyptum veggjum, með þaul- reyndum gúmmíefnum Setjum einnig I einfalt og tvö- falt gler. Leitið tilboöa. Uppl. t síma 52620. RAFTÆK JA VINNUS roFAN Sæviöarsundi 86. — Tökum ac. okkur allar viðgerðir á heimilistækjum. — Sími 30593. S J ÓNV ARPSÞ JÓNU STA Gemm við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Fljót og góð afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86. Sími 21766. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur ailt múrbrot, sprengingar I húsgmnnum og hol- ræsum. Einnig gröfur til leigu. öl) vinna í tfma- eða ákvæðisvinnu. Vélaleiga Símonar Slmonarsonar. Sfmi 33544 og 25544. VINNUPALLAR Léttir vinnupallar til leigu. Hentugir við viðgerðir á hús- um úti og inni. Slmi 84-555. INDVERSK UNDRAVERÖLD Mikið úrval austurlenzkra skraut- muna til tækifærisgjafa. Nýkomiö: Balistyttur, batikkjólefni, rhai-silkt indverskir ilskór og margt fleira. Einnig margar tegundir af reykelsi. JASMIN Snorrabraut 22. GANGSTÉTTARHELLUR SENDAR HEIM Stórar pantanir ókeypis og minni gegn vægu gjaldi. Fýrir- liggiandi: Sexkantar, brotsteinar og hellur 50x50 og 25x 50. Greiðsluskilmálar til húsfélaga og fyrirtækja. Opið alla virka daga frá kl. 8 til 19, en auk þess möguleiki á af- greiðslu á lcvöldin og á sunnudögum. — Helluval sf., Hafnarbraut 15, Kópavogi. (Ekið Kópavogs- eða Borgar- holtsbraut og beygt niður að sjónum vestast á Kársnes- inu). Sími: 42715, á kvöldin: 52467._____ ril sölu tenlene-, ullarefni og pelsbútar og ýmiss kona: efnisvara 1 metratali. Einnig kamelkápur, fóðraðar úlpui. skólaúlpur Lelpna nr. 38, terylenekápur dömu nr. 36—40, — Kápuútsalan, Skúlagötu 51. ! ■l'j ! «ui hafnarfirði SUl 50994 He’majfmi 50803 Milliveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 cm þykkar. Útveggja- steinar 20x20x40 cm f hús, bflskúra, verksmiðjur og bvers konar aðrar byggingar, mjög góður og ódýr. Gangstétta- heldur. Sendum heim. Sími 50994. Heima 50803. BIFRjEIÐAVIÐGERÐIR BILARÉTTINGAR Dugguvogi 17. 1 Framkvæmum allar viðgerðir fyrir yður, fljótt og véL — 1 Notkun tjakkáhalda okkar gerir verkið ódýrara. Síminn er 38430 og þér fáið allar upplýsigar. Guðlaugur Guð- laugsson bifreiðasmiður. i GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA i svq sem startara og dínamóa. Stillingar. Vindum allar stærðir og gerðir rafmótora. Skúlatún 4. — Slmi 23621. .. inrsU'Atoý&' Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar Skipti um 8Ílsa, grindarviðgerðir, sprautun o. fl. Plastvið- gerðlr á eldri bflum. Tlmavinna eða fast verð. Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Slmi 31040. Sprautum allar tegundii bila. Sprautum I leðurlíki toppa og mælaborð. Sprautum kæli- skápa og þvottavélar ásamt öllum tegundum heimllis- tækja Litla bílasprautunin Tryggvagötu 12. Slmi 19154. KENNSLA MÁLASKÓLINN MÍMIR Lifandi tungumálakennsla. Enska, danska, þýzka, franska, spánska, ítalska, norska, sænska, rússneska, íslenzka fyrir útlendinga. Innritun kL 1—7 e.h. Símar 10004 — 11109.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.