Vísir - 15.09.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 15.09.1970, Blaðsíða 14
14 VÍSIR . Þriðjudagur 15. september 1970. TIL SOLU Til sölu litið notað Grundig TK 19L segulband, gott verð. Uppl. i síma 34930 ú'kvöldin. Orgel. Til sölu er rafmagnsorgel það er Yamaha orgel, minni gerðin. Uppl. í sima 10643 milli kl. 6.30 og 8. _______ Miðstö&varofnar 120 element 4ra Ieggja 24 tommu til sölu. Pfaff, Skólavörðustig 1,________________ Fender Telecaster rafmagnsgítar til sölu, verö eftir samkomulagi. Uppl. í sima 13733 milli kl. 6.30 og 8.30 daglega, _______ Athugið! Ver2il. Jes Zimsen sel- ur skrásettu lyfclamerkin. Enginn vill tapa lyklum sínum. ÞaÖ er ör- yggi að hafa merki á lyklakipp- unni. Framleiöandi. Necchi saumavél ti'l sölu, ódýrt. Uppl. í síma 51344. selst Notuð eldhúsinnrétting hurðir og Raifha eilídavél til sölu. Uppl. í síma 13051. Gott píanó til sölu. Uppl. í síma 52751 eftir kl. 5. Verzlunin Björk, Kópavogi. — Opið alla daga til kl. 22. Skólavör umar komnar, keramik o. fl., gjafa vörur í úrvali, sængurgjafir og leik föng, einnig nýjasta í undirkjólum og náttfötum. Verzl. Björk, Álf- hólsyegi_57, sími 40439. Lampaskermar í miklu úrvali. Tek lampa til breytinga. Raftækja verztun H. G. Guðjónsson, Stiga- hlíö 45 (við Kringlumýrarbraut). Sími 37637 Til sölu kæliskápar, eldavélar, gaseldavélar, gaskæliskápar og olíu ofnar. Ennfremur mikiö úrval af gjafavörum. Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson, Stigahliö 45 (við Kringlumýrarbraut). Simi 37637._ Plötur á grafreiti ásamt uppi- stöðum fást á Rauðarárstíg 26 Sími 10217. OSKAST KEYPT Vel með farið píanó óskast. Sími 41361. Góð skólaritvél meö dálkastilli óskast til kaups. Sími 41418. Stórt gamalt píanó óskast til kaups. Uppl, í síma 15455 frá 9— 6 í dag og næstu daga. FATKAÐUR Brúðarkjóll. Til sölu er brúðar- kjöll meö hettu. Uppl. í síma 26593 kl. 6—7 á kvöldin. Stór númer, liitið notaöir kjólar til sölu, ódýrt, nr. 42—50. Sími 83616 kl. 6-8. Ódýrar terylenebuxur í drengja- og unglingastæröum nýjasta tízka. Kúrland 6, Fossvogi. Sími 30138 miili kl. 2 og 7. Skólapeysur. Síðu, redmuðu peys urnar koma nú daglega. Eigum enn þá ódýru rúHukragapeysurnar í mörgum litum Skyrtupeysurnar vinsælu komnar aftur. Peysubúðin Hlín, Skólavöröust. 18, sími 12779. HJ0L-VAGNAR Honda 50 árg '68 til sölu, gegn staðgreiðsiiu. Uppi. í síma 10749. Pedigree bamavagn og telpna- hjól til sölu. Uppl. í síma 40025. Burðarrúm á vagngrind til sölu. Uppl. í síma 25795._____________ Tii sölu vel með farin Silver Cross barnaskermkerra. — Uppl. í síma_30185.____________________ Óska eftir að kaupa vel með farna skermkerru. Á sama stað ósk aist notuð prjónavél. Uppl. í símia 40082. Til sölu Ford Taunus 17 M stati- on 1960, góður bíll og vel útlít- andi. Uppl. í síma 33271. Til sölu VW rúgbrauð árg. ’65 Uppl. í síma 30359 eftir kl. 7 á kvöldin. Moskvitch árg. ’66. Tilboð ósk- ast í Moskvitch ’66 i því ástandi sem hann er eftir veltu. Til sýnis í Vökuportinu, Síðumúla 20. — Uppl. í síma 34184. Óska eftir að kaupa Bronco ’66 —’68. Tilboð sendist Vísi merkt „Staðgreiðsla —76“ Vil kaupa Ford árg ’59 til niður- rifs eöa ýmsa varahluti. Uppi. í sima 19084 eftir kl. 7. Vantar VW. Er kaupandi að góð- um VW meö ca 15.000 kr. útborg- un og tryggum mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 42741 frá kl. 8—10 á kvöldin. Til sölu Land Rover árg. ’51. Sími 32857. Sem ný skellinaðra til sölu. Uppl. í símum 41380 og 42498. Honda ’63 til sölu. Uppl. í síma 32648. Vel með farinn nýlegur barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 20353. FASTEIGNIR Til sölu 4 herb. íbúð við Snorra- braut. Nýstandsett. Laus til íbúð- ar strax. Uppl. í síma 10258 kl. 6—7. Litill eikarklæðaskápur til sölu. Verð. kr. 5.500. Uppl f s“ímá"l3575 kl. 6-7 2 manna svefnsófi tid sölu.— Uppl. í síma 51911 á kvöldin. Vel með farið sófasett af eldri gerð til sölu. Selst ódýrt. Til sýnis eftir kl. 5 í dag. Uppl. í síma 19843. 1 nýlegur svefnbekkur til sölu í Bólsitaðarhlíð 29. Símj 34767. _ , . ... , Til sölu borðstofusett, sófasett, C Treótoo‘bekkUr ÓSkaSÍ t!l kaups- t hjónarúm o. ffl. Uppl. í síma 82236 SjjgL.25825- ________________ eftir kl. 7. VW til sölu með nýuppgerðri vél. Uppl. í síma 30776. Skoda 1201 árg. ’61 nýskoðað- ur til sölu, einnig varahlutir. — Uppi. í sfma 30106. Óska eftir að kaupa Land Rover eða Austin Gipsy árg ’60—’66 aö- eins góður bíll kemur til greina. — Staðgreiðsla möguleg. Einnig mótor í Land Rover ’54. Uppl. í síma 42449. Til sölu Gaz árg. ’56. Skoðaður ’70. Þarfnast smá viðgerða. Lágt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 41476 í kvöld og annað kvöid frá kl. 7—8. Cortína árg. ’66, vel með farin til sölu á hagstæöu verði ef samið er strax. Uppl. hjá Bílasölu Guömund ar. - -Ford' -Anglia--árg,- ’60 • til sölu i varahluti. Gangverk í lagi, en „boddý“ lélegt. Verð 6000 kr. — Uppl. í síma 15581. Moskvitch ’60 til sölu, greiðslu skilmáiar. Uppl. í síma 82667. Til sölu er VW 1200 árg. ’58 með bilaða vél en góður að öðru leyti. Uppl. í síma 33224. Renault Dauphine ’62 til sölu með góöri vél og góðum dekkjum. Verð kr. 8—10 þús. Uppl. í síma 52567. Trésmíðavél óskast! Óska eftir aö kaupa notaðan „hulsubor“. — Uppl. í sfma 21089 eftir kl. 6 á kvöidin, Óska eftir að kauþa haglabyssu nr. 12, og riffil (helzt 222). Uppi. í síma 26903 eftir kl. 6 á kvöldin. Óska eftir að kaupa barnaleik- grind, gamia saumavél, sjálfvirka þvottavél og þríhjól. Uppl. í síma 81794. Notuð eldhúsinnrétting efri skáp ar óskast. Viljum gefa vel vaninn hund á 1. ári. Sími 41676. Píanó óskast til kaups. Sími 38283. Óska eftir þurrkara eða vél sem þvær og þurrkar. Uppl. í síma 42879. _______________ Kaupum hreinar tuskur næstu daga. Bólsturiðjan, Freyjugötu 14. FYRIR VEIÐIMENN Veiöimenn. Ánamaðkar til sölu að Sikálagerði 11, II. bjalia að ofan. Simi 37276. Góður lax- og silungsmaðkur til söiu 1 Hvassaleiti 27. Sími 33948 og í Njörvasundi 17, sími 35995. Verð kr. 4 og kr. 2. ! Til sölu gamailil vel með farinn i hornsófi 2 stólar geta fylgt. — Ó- | dýrt. Einnig maxi kápa á 12—13 I ára. Uppl. í síma 37478. _ | Kjörgripir gamla tímans i nýjum j húsakynnum einnig blóm og gjafa- í vörur. opið aila daga frá kl. 10 — J 6 og sunnud. frá kl. 1 —6 gerið I svo vel og lítiö inn, Antifc húsgögn, j Nóatúni (Hátún 4). Simi 25160. ; Kaupum og seljum vel með far I in húsgögn, klæöaskápa, gólfteppi, j dlvana, ísskápa, útvarpstæki, — í rokka og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum. Staðgreiðum. Fornverzlun in Grettisgötu 31. Sími 13562. Seljum nýtt ódýrt. Eldhúskoila, bakstóla, símabekki, sófaborö og lítil borö (hentug undir sjónvarps og útvarpstæki). — Fornverzlunin Grettisgötu 31. Sími 13562. HEIMILIST/EKI ísskápur Crosley 9>/2 kúb.fet eldri gerð i góðu standi til sölu. Uppl. í síma 16435 eftir kl. 6 e. h. Gömul Rafha eldavél til sölu. Verð fer. 2000. — ÁsvaHagötu 8. Sími 26777. Lítill Atlas isskápur til sölu .— Sími 33487. Til sölu BMW 2000 árg. ‘66. — Uppl. veitir BMW-umboöið, Krist- inn Guðnason, Klapparstíg 27. — Sími 21965. Miðstöð bílaviðskipta: fólksbíla — jeppa — vörubíla — vinnuvéla. — Bíla og búvélasalan við Miklatorg, símar 23136 og 26066. Ódýrir sflsar á margar bílateg- undir. Höskuldur Stefánsson. Sími 15201 eftir kl. ’/\e.h. ÞV0TTAHÚS Húsmæður. — Einstaklingar. — Frágangsþvottur, blautþvottur, stykkjaþvottur. Sækjum — send- um á mánudögum. Nýja þvottahús ið, Ránargötu 50. Sími 22916. SAFNARINN Notuð isl. frimerki kaupi ég ötak markað. Richardt Ryel, Háaleitis- braut 37. Sími 84424. Kaupum íslenzk frímerki og fyrstadags umslög. 1971 frímerkja- verðlistarnir komnir. Frímerkjáhús ið Lækjargötu 6A. Sími 11814. Lítið þakherbergi til leigu fyrir reglusaman karimann. Sími 18271 eftir kl. 4. Hafnarfjörður, tiil leigu á bezta staö í bænum 2 herb. og eldhús. Aðeins bamlaust, eldra fólk. Reglu- semi áskilin. Tilboð sendist blað- inu merkt „Reglusemi 1734“. Til leigu gott kjaiMaraherbergi í Langholtshverfi. — Uppl. í síma 33199. Róleg kona getur fengið her- bergi og kvöldmat gegn því að passa 2 börn 5 kvöld vikunnar, ekki um helgar. Unpl. I síma 18452. Ford Prefect árg. ’56 til sölu ó- dýrt. Hringbraut 84, Keflavík. i Til sölu frambyggður Willys j jeppi ’63 með húsi á skúffu. — j Uppl. í slma 15434 á daginn, 37416 1 eftlr kl._5 e.h. __________ ! Vél í Fíat 1400B til sölu, einnig mikiö af varahlutum. Ódýrt. Sími 16209. Til leigu í Hafnarfirði 1 herb. og aðgangur aö eldhúsi Uppl. í sfma 41198 eftir kl. 6 e.h. Skólafólk. Gott og stó'rt herb. til leigu við Laufásveg. Smávegis barnagæzla. Sanngjamit verð. Uppl. í síma 26086 kl. 5—9 1 kvöld. Forstofuherbergi tii leigu, Á sama stað er til sölu Grundig segulbands i.æki kr. 6000. Uppl. Laugavegi 147 3. hæð. HU5NÆÐI 0SKAST 17 ára pilt vantar herbergi og fæði, helzt á sama stað sem næst Kennaraskölanum. Algjör reglu- semi. Uppl. í síma 93-1669. Fóstrunemi óskar eftir herbergi. Húshjálp eða barnagæzla koma til greina. Uppl. f síma 15798 frá kl. 9—5.30. Tvær skólastúlkur utan af landi óska eftir 2 herb. íbúð eða einu stóru herbergi og eldhúsi. Uppl. f síma 15798 milii kl. j9 og 5 e. h. Ung stúlka óskar eftir að taka á leigu nú þegar ódýra íbúð, sem samanstendur af tveimur herbergj- um eða plássi, sem setja mætti skilrúm á milíi, með einhverjum skápum eða hengi. Eldhús ekki skil vrði en eldunaraðstaða. Aðgangur að þvottahúsi og síma æskilegur en rafmagn og hiti þyrfti að vera sér Má þarfnast málningar eða eitt hvað slíkt. Uppi. f síma 19663 eftir kl. 7 e^h. ' Kærustupar með 1 barn óskar eftir 2—3 herb. íbúð nú þegar. — Uppl. í síma 40245. Herb. óskast leigt (helzt sér), sem næst Landspítalanum. Uppl. : síma 38983. Reglusöm hjón óska eftir 2 — 3 herb. íbúð í Kópavogi eöa Reykja- vík fyrir 1. nóv n.k. Uppl. í síma 42327. Viðskiptafræðinemi með konu og eitt barn óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 31000. Óska að taka á leigu 2—3 herb. íbúð, nálægt Vélstjóraskólanum. — Uppl. f síma 16496. 2—3 herb. íbúð óskast á leigu. Uppl. í síma 83816. íbúð óskast. 2—4 herb. íbúð ósk- ast sem allra fyrst. Reglusemi og góð umgengni. Skilvís greiðsla. — Fyrirframgreiðsla gæti komið til greina. Uppl. í síma 30182. Fæði og húsnæði fyrir stúlku Óskast sem næst Kennaraskólan- um. Uppl. í síma 1441, Akranesi. Óskum eftir 2ja herb. fbúð ná- lægt miðbæ eða f Kópavogi, vest- urbæ. Tvö í heimili, háskólastúd- ent og kennari. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla allt að 6 mán. sé þess óskaö. Uppl. í síma 33888 kl. 7-9 í kvöld. 2ja herb. fbúð óskast til leigu frá 1. okt. 9 mán. fyrirframgreiðsla reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 92-1426 og 92-1395. Vill einhver góður leigya 2 hjón um meö 4 börn 4 herbergja íbúð. Erum á götunni 1. okt. Áreiðanleg mánaðargreiðsla. Sími 33552. Einbýlishús eða 4-5 herb. íbúö óskast til leigu, nálægt bænum eða í bænum. Þrennt fullorðið í heim ili. Uppl. í síma 16722 milli kl. 6 og 8 á kvöldin til sunnudags- kvölds. Reglusamir feðgar óska eftir 2ja herb. fbúð strax. Uppl. í sfma 83795 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. 2—3 herb. íbúð óskast á leigu. Sími 41114. Óskum eftir 3 til 4 herb. fbúð til leigu strax í austurbænum. Uppl. í sjma 83587 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsn. óskast Geymsiluherbergi óskast helzt í austurbænum. — hreinleg vara, Uppl. í síma 82222. Utanbæjarskólapilt vantar herb. sem næst Lindargötuskóla. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 81133 kl. 20— 22 næstu kvöld. Hver vill leigja ungum íþrótta- kennara og konu hans litla fbúð í Kópavogi eða þá Reykjavfk? — Algjör reglusemi. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Fyrir alla muni hringið í sfma 36496. Reglusamt par utan af landi ósk ar að taka á leigu eins til tveggja herb. íbúð. Uppl. í síma 16830. Kona með 2 börn óskar eftir lítilli íbúð strax. Til sölu á sama stað drengja- og kvenfatnaöur, selst ódýrt. Uppl. í síma 42524. 2 skólapiltar óska eftir herb. og fæði á sama stað frá 20. sept. helzt nálægt MR. Upplj i síma 92-2263. Ung regluSöm stúlka óskar eftir herbergi hjá góðu fólki, bama- gæzla 1—2 kvöld í viku kemur til greina. Uppl. f síma 36127 frá kl. 5—8 miðvikudag og fimmtudag. Óskum eftir aö taka á leigu 2ja herb. fbúð. Uppl. í síma 25769 í dag og næstu daga. 2 herb. íbúð óskast til leigu. — Aðeins góð fbúð kemur til greina. Sími 26954 og 13885. Ungur og reglusamur skólapilt- ur utan af landi óskar eftir herb. sem næst Tækniskólanum. Uppl. í síma 42412 eftir kl. 7. Einhleypan, miðaldm mann vant ar litla íbúð. Reglusemi. Skilvísi. Sími 40982 eða 40880. Húsnæði. Ung hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð tiil leigu í Hafnarfiröi (helzt vesturbæ). — UppLí sfma 41340. 2 ungir vélstjóranemar óska eftir tveim herb. sem fyrsit í grennd við Sjómannaskólann. Einnig væri fæði mjög æskilegt. Sími 50488 milli kl. 7 og 9 á kvöldin.____ Húseigendur, tökum að okkur að leigja íbúöir, verzlanir, skrifstofur og iðnaðarhúsnæði yður að kostn- aðarlausu. íbúðaleigan, Skólavörðu stíg 46, simi 17175. Húsráðendur. Látið okkur leigja það kostar yður ekki neitt. Leigu miðstöðin Týsgötu 3. Gengiö inn trá Lokastíg. Uppl i síma 10059. TAPAÐ — FU Kisa mín, grábröndótt og hvít með gráan blett f hnakka, varla fu'llvaxin tapaðist siL fiimmtudag Steinunn — Ásvtllagötu 8, 26777. Gleraugu töpuðust fyrir hádegi sunnudag 13. sept. frá Réttarholts- skóla síðan Hæðargarður, Grensás- vegur, Heiðargeröi, Miklubraut, Skaftablíð. Uppl. í síma 11139.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.