Vísir - 15.09.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 15.09.1970, Blaðsíða 11
V í SIR . Þriðjudagur 15. saptesibe'r 1570. / 11 | I DAG 1 IKVÖLDI i Í DAG [ Í KVÖLD 1 I Í DAG | Árnað heilla Laugardaginn 22. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Dóm kirkjunni af sr. Grími Grímssyni, ungfrú Ingunni Sigurðardóttir og Már Jónsson. Heimili þeirra verö ur að Ásvallagötu 42, Rvík. (Ljósmyndast. Gunnars Ingimarssonar) ÖTVARP • Þriðjudagur 15. sept. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17-30 Sagan: „Koma tímar koma ráð“ eftir Huchet Bishop. Inga Blandon les (2). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Heinrich Heine. Sverrir Kristjánsson sagnfræð- ingur flytur annan þátt hug- leiðingar sinnar. 20.00 Lög unga fólksiins. Gerður Guðmundsdóttir Bjark- lind kynnir. 20.50 íþróttalif. Örn Eiðsson segir frá afreks- mönnum. 21.10 Sönglög eftir Gustav Mahler. Loise Marshall syngur. Weldon Kilburn leikur undir. 21.30 Undir gunnfána lífsins. Þórunn Magnúsdóttir leikkona les síðari hluta bókarkafla um morfín eftir Milton Silverman í þýðingu Sigurðar Einarsson- ar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Lifað og leikið" Jón Aðils les úr endurminningum Eufemíu Waage (10). 22.35 Spænsk gítarlög. Laurindo Almeida leikur. 22.50 Á hljóðbergi. 23.25 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. T0NABÍÓ M; begTeyiÍíomolka dorl^ac Billjón dollara heilinn Víðfræg og mjög vel gerð, ný, ensk-amerísk sakamálamynd I litum og Panavision. Myndin er byggð á samnefndri sögu Len Deighton, og fjallar um ævintýri njósnarans Harry Palmer, sem flestir kannast við úr myndunum „Ipcress File“ og „Funeral in Berlin". Sýnd kl. 5. 7 og 9.10. Bönnuð innan 12 ára. flUSTURBÆJARBIO Einu sinni fyrir dauðann Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Laugarneskirkju af* séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Marta Sigríður Helga Kristjáns- - dóttir og Guðjón Gestsson. — Heimili þeirra er að Langagerði 86. (Ljósm. Haukur.) HASK0LABI0 Heilsan er tyrir öllu (Tant qu’on a la santé) Bráðskemmtileg en listavel gerð frönsk mynd. Leikstjóri: Pierre Etaix Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þessi mynd var mánudags- mynd en er nú sýnd vegna fjölda áskorana en aðeins í fáa daga. Blaðaummæli m.a. MbL Velvakandi getur borið um það, að þetta er ein alfyndn- asta og hlægilegasta mynd, er hann hefur séö í mörg herr- ans ár. Skil ég ekki í þvi, að þessi mynd skuli einungis sýnd á mánudögum, því að hún ætti að þola að vera sýnd á venjulegan hátt alla daga. — Trúir Velvakandi ekki öðru en að hún fengi ágæta aðsókn. Mjög spennandi og viöburða- rik, ný, amerisk kvikmynd f litum. Aðalhlutverk: John Derek Ursula Andress Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARASBIP Rauði rúbinmn Dönsk litmynd, gerð eftir sam nefndrl ástarsögu Agnars My- kie. Aöalhlutverk: Ghlta Nörby Ole Söltoft islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð böraum innan 16 ára. KÓPÁVOGSBIÖ VIXEN Hin umtalaða mynd Russ Mayers. — Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Islenzkui texti BARNSRANIÐ „Þetta er mjög áhrifamikil kvikmynd. Eftirvæntingu á- horfenda linnir eigi i næstum tvær og hálfa klukkustund ... .. .hér er engin meðalmynd á ferðinni heldur mjög vel gerð kvikmynd — lærdóms- rík mynd. — Maður losnar hreint ekki svo glatt undan á- hrifum hennar ...“ Mbl. 6/9 ’70 Föstudaginn 21. ágúst voru gef in saman í hjónaband í Mosfells- kirkju af sr. Bjama Sigurðssyni, ungfrú Guðrúr. Kristjánsdóttir og * Kjartan Jónsson. * (Ljósmyndast. Gunnars Ingimarssonar) ‘ SJÚNVARP • Þriðjiiidagur 15. sept. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Leynireglan. 10. og 11. þátt ur. Framhaldsmyndaflokkur, gerður af franska sjónvarpinu og byggður á sögu eftir Alex- andre Dumas. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.30 Setið fyrir svörum. Umsjón armaður Magnús Bjamfreðs- son. 22.05 íþróttir. M.a. úrslitaleikur skozku bikarkeppninnar f knattspyrnu milli Aberdeen og Celtic. Umsjónarmaður Atli Steinarsson. Dagskrárlok. Spennandi og atai vel gerö ný lapönsk Onema Scope mynd um miög sérstætt bams rán, gerð af meistara iapanskr ar kvikmvndagerðar Akiro Kurosawa Thoshino Mifuni Tatsuya Nakadai Bönnuð Dörnum innan 12 ára. Sýnd kl 5 og 9. Blaðaummæli: „Barnsránið" er ekki aðeins óhemju spennandi og raun- sönn sakamálamynd frá Tokyo borg nútímans, heldur einnig sálfræðilegur harmleikur á þjóðfélagslegum grunni." Þ.S.I., Þjóðv. 6/9 ’70 Um þær mundir sem þetta er skrifað sýnir Hafnarbíó ein- hverja frábærustu kvikmynd sem hér hefur sézt. — Unn- endur .eynilögreglumynda hafa varla fengið ananð eins tækifæri til að láta hríslast um sig spenninginn ... .. .Unnendur háleitrar og full- kominnar kvikmyndagerðar mega ekki láta sig vanta held ur. Hver sem hefur áhuga á sannri leiklist má naga sig í handarbökin ef hann missir af þessari mynd.“ Sjónvarpstíðindi 4/9 ’70 Þann 22. 8. voru gefin saman í hjónaband i Háteigskirkju, af séra Leo Júlíussyni, ungfrú Anna S. Sigurðardóttir og Sigurður I. Georgsson. Heimili þeirra er að Austurbrún 4. Og Edda Sigurðar- dóttir og Valdimar Ásmundsson. Heimili þeirra er að Kúrlandi 7. (Stúdio Guðmundar.) HARRY SALTZMAN michaelCAINE karlMALÐEN "BILLION BRAIN” Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Skassiö tamið Sýnd kl. 9. To sir with love hin vinsæla ameriska úrvals kvikmynd með Sidney Poltier. Sýnd kl. 5 og 7. NYJA BIO Dansað til hmzta dags Islenzkir textar. Óvenjulega spennandi og glæsi leg grisk-amertsk litraynd 1 sérflokki Framleiðandi, leik- stjóri og höfundur Michael Cacovannis, sá er gerði „Grikk inn Zorba" Höfundur og stj. cónlistar Mikis Courtenay, er gerði tónlistina 1 Zorba. Tom Courtenay Candice Bergen Sýnd kl 5 og 9. Síasta sinn. MOCO ÍLEDCFEIAfí! ^REYKJAVÍKDg Kristnihald undii^ Jökli eftir Halldór Laxness. Þriðja sýning miðvikudag kl. 20.30. 4. sýning föstudag kl. 20.30 Rauð áskriftar' ort gilda. Aðgöngumiöasalan i Iðnó &: opin frá kl. 14. Sími 13191.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.