Vísir - 15.09.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 15.09.1970, Blaðsíða 10
10 VÍS'IR . Þriðjudagur 15. september 1970. Vigtarmannsstarf fíjá Reykjavíkurhöfn er laust til umsóknar. Umsóknir sendist skrifstofu minni fyrir 22. september n.k. Hafnarstjórinn í Reykjavík. Bifreiðaeigendur Gerum við hjólbaröa yöar samdægurs. Örugg þjón usta. Höfum jafnframt á boöstólum nýja hjólbaröa fyrir flestar geröir bifreiða. 3ott bílastæði og einnig aðstaða til að skipta um hjólbaröa yðar innanhúss. Opiö alla daga frá kl. 8—22. Hjólbarðaverkstæðið DEKK hf. Borgartúni 24 Framtíðarstarf Peningastofnun vill ráða mann, vanan skrif- stofustörfum, til starfa nú þegar. Æskilegt er, að viðkomandi hafi stúdentspróf eða próf frá verzlunarskóla. Sama stofnun vill einnig ráða sendil nú þegar. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skal senda í pósthólf 1405 fyrir 19. þ. m. Frá gagnfræðaskólum Reykjavíkur Þeir, sem sótt hafa um skólavist í V. og VI. bekk Lindargötuskóla (í framhaldsdeildum), staðfesti fyrri umsóknir sínar í skólanum eða í síma 18368 eða 10400 dagana 15. (þriðju- dag) eða 16. (miðvikudag) september 1970, milli kl. 15.00 og 18.30 báða dagana. Skólasetning fer fram fimmtudaginn 1. októ- ber 1970, kl. 10.00. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Ingjbjörg Hákonardóttir, SkaftaJ hlíð 4, andaðist 7. sept., 75 árae aö aldri. Hún verður jarðsungin fráj Háteigskirkju kl. 1.30 á morgun. J Gunnar D. Kjartansson, verziun 0 armaður, Melabraut 55 andaðist 9.J sept., 35 ára að aldri. Hann verður* jarðsunginn frá Dómkirkjunni kl. • 2 á morgun. J u Rannveig Hannesdóttir, Baróns- o stíg 30, andaðist 9. sept. 72 ára aðj aldri. Hún veröur jarðsungin frá * Fríkirkjunni kl. 3 á morgun.’ « OKUKENHSLA Okukennsla, æfingatímar. Kenni • á Cortinu árg. '70. Timar eftir sarri • komulagi. Nemendur geta byrjaðj strax. Otvega öll gögn varöandi« bílpróf. Jóel B. 30841 og 22771. Jakobsson, sími: Ökukennsla. Guðm. G. Pétursson. Sími 34590. Rambler Javeltn sportbifreið. Ókukennsla — æt'ingatímar. — Kenni á Volkswagen. Ökuskóli — útvega prófgögn. Kennslutímar k). 10—22 daglega. Jón Bjarnason. — Simi 24032. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1300 árg. '70. Þorlákur Guðgeirsson > Símar 83344 og 35180 Ökukennsla. Kenni á Ford Cort 0 ínu bifreið eftir kl. 7 á kvöldin ogj á laugardögum e.h. — Hörður • Ragnarsson. Simi 84695. c ■ ---- -----------------1--------0 Ökukennsla — æfingatímar. — J Kenni á Volkswagen 1300. árg. '70. • Nemendur geta byrjað strax. Út-J vega öll prófgögn. Ökuskóii ef ósk>« að er. — Ólafur Hannesson, sími 3-84-84. Ökukennsla! Kenni akstur og með- erð bifreiða á fallega spánnýja Cortinu R-6767 Tek einnig fólk t endurhæfingartíma. Ökuskóli og öll prófgögn. Þórir S Hersveinsson. simar 19893 og 33847. Ökukennsla — hæfnivottorð Kenni á Cortínu árg. '70 alla daga vikunnar Fullkominn ökuskóli, nemendur geta byrjaö strax. — Magnús Helgason Sími 83728 og 16423. íslenzkar j myntir 1971 Verðlistinn „Islenzkar myntir“ 1971 kominn út Skráir allar íslenzkar myntir, brauð- og vörupeninga. — Einnig skrá ásamt myndum af ölluin íslenzkum seðlum til 1957 Verð kr. 115. FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN, Skólavöröustíg 21 A. — Sími 21170. I I DAG | IKVÖLD BIFREIÐASKOÐUN • Bifreiðaskoðun: R-17401 til R- 17550. SKEMMTISTABIR • Þórscafé. B. J. og Mjöll Hólm Röðull. Hljómsveit Elvars Berg söngkona Anna Vilhjálms VEÐRIÐ w 1 1 DAC vzgj&sjk Austan gola og léttskýjað fyrst. Lítils háttar rign ing í nótt. Hiti fiQfww. í 5—8 stig. HEILSUQÆZLA • BELLA Þér skuluð ekki vera stúrinn jrótt ég hafi yfirdregiö ávísana- reikninginn minn. Stjörnuspáin í Vísi segir að fjármálaútlitið sé gott. VISIR 50 fyrir ájrum „Kola-veiðar“. Tveir voru að draga fyrir kola framan við hafn arbakkann i morgun, en fengu lítið. Vísir 15. sept. 1920. SLYS: Slysavarðstofan I Bure arspítalanuin. Opin allan sólar hringinn Aðeins móttaka slas aðra Sbni 81212 SJÚKRABIFREIÐ. Simi 11100 á Reykjavík og Kópavogi. — Stn. 51336 í Hafnarfirði. APÓTEK Kópavogs- og Keflavíkurapótek eru npir virka daga kl. 9—19 laugardaga 4—14. helga daga 13—15. — Mæturvarzla lyfjabúðB á Reykiavíkursv^ðinu er 1 Stór holti 1. simi 23245 Kvöldvarzla, helgidaga- og sunnudaoavarzla á 'evkiavíkur- svæðinu 12.—18. sept: Reykja- víkurapótek — Borgarapótek. apótek. Opiö virka daga til kl. 23 helga daga kl. 10 — 23 Sendisveinn óskast hálfan daginn (eftir hádegi). Þarf að hafa hjól. li^ t-4 \J Auglýsingadeild Frá gagnfræðaskólum Reykjavíkur Miðvikudaginn 16. september n.k., kl. 3—6 síðdegis, þurfa væntanlegir nemendur gagn- fræðaskóla Reykjavíkur (í I., II., III. og IV. bekk) að staðfesta umsóknir sínar þar sem þeir hafa fengið skólavist. Nemendur þurfa þó ekki nauðsvnlega að koma sjálfir í skólana, heldur nægir að aðrir staðfesti umsóknir fyrir þeirra hönd. Umsóknir um III. og IV. bekk, sem ekki verða staðfestar á ofangreindum tíma falla úr gildi. Umsækjendur hafi með sér prófskírteini. Gagnfræðaskólar borgarinnar verða settir 1. október. Nánar auglýst síðar. Fræðslustjórimi í Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.