Vísir - 15.09.1970, Blaðsíða 9

Vísir - 15.09.1970, Blaðsíða 9
V í SIR . Þriðjudagur 15. septembesr 1970. I' vfemsm — Farið þér oft á mál- vsrkasýningar? Guðmundur Hallvarðsson, sjó maður: — Nei, ekki get ég nú sagt, að ég far; oft, en hins vegar eru margar sýningar, sem mig hefur langað og langar til að sjá, eins og t.d. sýningar þeirra í S.Ú.M. Sigurður Waage, framkvæmda stjóri: — Já, já, ég fer töluvert oft á málverkasýningar. T. d. er ég nýkominn af sýningunni hans Sigfúsair Haiidörssonar. Ég hef ailtaf haft ánægju af hans verkum. Hins vegar verð ég að segja það, að ég hef ekki lyst á þeirri list, sem ég skil ekki, eins og t.d. abstraktmálverkum, og læt því sýningar með slíkum verkum lönd og leið. Þorgeir Jóhannesson, verzl- unarmaöur: — Nei ég geri Mtið að því að fara á málverkasýn- ingar. Enda myndlistaráhugi minn af skornum skammti. Haraldur Þórðarson, bílstjóri: j— Nei, á tnálverkasýningar .fer ég aldrei Steinunn Sigurðardóttir, frétta ritari: — Ég fer sárasjald- e/n á málverkasýningar. Astæö- an er sú, að það er svo lítið um góðar sýningar hér. Sveinn Rafnsson, háskóla- nemi: — Það er aö vakna hjá mér áhugi á því að fara á myndlistarsýningar, og á þessu ári hef ég farið á mjög margar og margvísiegar. Einna hrifn- astur varð ég af sýningu Sverr- is Haraldssonar, myndirnar hans eru alveg geggjaðar. ■ Margt bendir nú til þess að nýjar leiðir séu að opnast í útflutningi á fersk- um fiski héðan til nágranna- landanna. Tilraunir, sem gerð ar hafa verið til þess að flytja fisk með flugvélum héðan og selja á erlendum markaði hafa gefið góða raun. Þannig fá neytendur fiskinn kannski sólarhring eftir að hann er veiddur. Skötubörð, háfur og grálúða munu þá væntanlega skipa öndvegissess ásamt flat fiskinum í þessum flutning- um í vetur, fisktegundir, sem lítt hafa verið unnar hér heima. ■pHíeser Jónsson fiugmaður hef- ur unnið athyglisvert braut- ryðjandastarf á þessu sviði með útflutningi á lúöu til Skotlands. En þangaö hefur hann flutt fisk- inn á litlum tveggja hreyfla flugvélum. Guðni Þórðarson for- stjóri ferðaskrifstofunnar Sunnu er farinn að flytja út jöfnum höndum fisk og sólbaðsgesti ti'l —' Fragtflug tók upp þá nýbreytni í sumar að flytja vörur beint frá útlöndum til staða á landi. Farið var utan með fisk og í Núrnberg var vélin svo fyllt af heimilistækjum A.E.G. Á myndinni sést hvar verið er að afferma vélina á flugvellinum á Sauðárkróki. Fiskurinn búinn í hendurí neytendum úti á miðum I — Flogið með hann glænýjan á belgiskan markað — Spjallab v/ð Arna Guðjónsson stjórnarformann og Einar Sigurðsson útgerðarmann Mallorfea. Nú hefur Fragtflug tif. hafið athyglisverðan útflutning á fiski til Beilgm og Englands. BúizX er við að félagið fari á næstunni tvær ferðir á viku hverri utan með fisk. Fiskurinn er fluttur I plastkössum og til- raunir gerðar til að setja fisk- inn beint í plastkassa í bát- unum. — í þesum köss- um liggur hann svo óhreyfður, þangað til hann er borinn fyrir neytandann í verzlunum stór- borganna. Gloudmasterflugvél Fragtflugs flutti farm utan til Ant- wérpen á laugardaginn. Helm- ingurinn af fiskinum kom um borð í Keflavík, en helminginn tók vélin í Vestmannaeyjum og er það raunar í fyrsta skipti, sem DC-6 vól lendir í Eyjum. Flugstjóri var Ragnar Kvaran. Annar aðalflugstjóri Fragtflugs er hins vegar Hallgrimur Jóns- son. — Tjetta hefur étt sér langan aðdraganda, sagði Ámi Guðjónsson stjórnarformaður Fragtflugs í viðtali við Vfei í gær. Við hörum að undanfömu kannað markaðsmöguleika í ýmsum löndum. Það er ekki hægt að senda fulihlaðnar vélar, parkera þeim fyrir utan hótelin og selja. Þetta er ekki svona auðvelt, þótt sumir kynnu að freistast til þess að halda það. Fyrsta skilyrði fyrir því að hægt sé að flytja út fisk á þennan máta, er að komast í samb. við góða dreifingaraðila. Það er fiskkaupmaður nokkur í Antwerpen, sem sér um dreif- ingu fyrir okkur á þessum fiski og hann er með eitt umfangs- mesta dreifingakerfi á fiski i Belgíu. — Þarf ekki að búa fiskinn í Uun ízzéu: ;ib;í mucii hehdlirha ‘á'neytencium jíégaf'fetl kemur? — Nei, hann er seldur eins og hann kemur upp úr kössunum. — Kemur til með að verða framhald á þessu? — Við vonum það. Við reikn- um með að farið verði meö farm á laugardaginn og ef til viil einn fyrr í vikunni — til Belgíu. Ennfremur höfum viö kannaö möguieika á sölu í Frakklandi og i Leeds í Bret- landi höfum viö þegar selt tví- 'ffls' bfiLúa niö'á Jjá '"RöífiiAi ‘Vfð'' íátið ^áthuga, hvort unnt er að lenda vél- inni á fleiri stöðum úti á landi. Við vitum þegar að henni er óhætt að lenda bæði á Patreks- firði og Hornafirði, að vlsu með takmarkaðan þunga. — Veröur fiskflutningur Þessar uppskipunaraðferðir verða brátt úreltar. Öll þróun stefnir að því að umskipa fiskinum sem allra minnst og koma honum sem ferskustum til neytandans. kannski helzta verkefni Fragt- flugs í vetur? — Já, þaö má búast við að þetta veröi kjölfestan í starfsem inni. Auk þess skreppum við svo I leiguferöir milli staöa erlend- is eftir því sem verkefni falla til. — Hvemig er afkoman? — Við vitum ekki gjörla um það ennþá, hversu kostnaöar- samur þessi flutningur verður. Það fer talsvert eftir því, hvort við fáum einhvem flutning til baka. Vélin sem för til Belgíu er nú f Numberg og tekur þar raf- magnsvörur. — Við erum mjög áhugasamir um þetta, sagði Einar Sigurðs- son, forstjóri Hraðfrystistöðvar- innar f Vestmannaeyjum. Það verður fróðlegt að sjá hvernig fiskurinn heldur sér við þessa flutninga og hvort þetta svarar kostnaði. Ekki þurfum við endilega að halda okkur endalaust við hefð- bundnar verkunaraöferðir við allan fisk. Það er alla daga hnýsilegt að sjá, hvort ekki er hægt að fara aðrar leiðir. Og þetta er áreiðanlega bezta leið- in til þess að flytja utan nýjan fisk, þannig að hann komi sem ferskastur til neytandans. Við erum að láta bát fara með kassa núna út á miðin. Sarns konar kassa og fiskurinn er fluttur í með vélinni.Við hugsum okkur að kassamir verði tekn- ir beint upp úr bátnum og flutt- ir í vélina. Þannig má losna við að velkja fiskinn uppi I frysti- húsi, isa hann fyrst þar og láta hann síðan í kassa til útflutn- ingsins. Þetta em léttir kassar, plast- kassar, sem notaðir em við þenn an flutning. Það er vólbátur- inn Hellisey, sem mun gera þessa fyrstu tiliraun til þess að búa fiskinn í hendur erlendra kaupenda á þennan hátt. — Viö gerum okkur vonir um að geta farið aðra ferð seinna í vikunni, sagði Einar. Og með bessu móti reiknum viö með aö geta boðið upp á enn betri fisk. — JH T *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.