Vísir - 07.10.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 07.10.1970, Blaðsíða 11
V í SIR . Miðvikudagur 7. október 1970. íi I j DAG I IKVÖLD j j DAG 1 IKVÖLD 3 I DAG | SJÓNVARP KL. 21.00: Sjaldan er góð v'isa of oft kveðin ÁFRAM MYNDIRNAR ætla seint að tapa gildi sínu sem sannar gamanmyndir. Þær hitta alltaf í mark, hvar og hvenær sem þær eru sýndar. Margir hafa eflaust séð þá myndanna, sem Gamla bíó sýndi forð- um daga undir heitinu „Áfram kennari“, en þeir hinir sömu hugsa sig samt áreiðanlega um tvisvar, áður en þeir sleppa þeirri mynd fram hjá sér, er sjónvarpið sýnir hana í kvöld. — Myndin fjallar ann- ars um geðlæiaii og skólaumsjónarkonu, sem koma í eftirlitsferð í skóla noklairn. Og það er eins og við manninn mælt, að kennslan fer öll i handaskolum um leið. SJÓNVARP • Miövikudagur 7. okt. 18.00 Ævintýri á árbakkanum. Spegillinn. Þýðandi Silja Að- alsteinsdóttir. Þulur Kristín Ólafsdóttir. 18.15 Abott og Costello. Þýö- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 18.25 Sumardvöl hjá frænku. Brezkur framhaldsmyndaflokk- ur í sex þáttum, byggöur á sögu Noel Streatfield. Þýðandi Sigurlaug Sigurðardóttir. 5. þáttur — Upp koma svik um síðir. Efni 4. þáttar. Maðurinn viö dymar er mein- laus eirsmiður. Telpurnar fara og gera viðvart, þegar það dregst, að drengirnir og frænka þeirra komi úr veiði- ferðinni. Þau hafa týnt ár og eru innlyksa á eyju, þar til þeim er hjálpað í land. Þegkr bömin koma heim, finna þau ummerki um átök og blóðbletti á gólfi og veggjum. Stefán er horfinn. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Nýjasta tækni og vísindi. Tilraunir með geimferjur. — Augnbanki. — Eitruð dýr í sjó. — Tilbúnir skrautdemant ar. Umsjónarmaður Ömólfur Thorlacius. 21.00 Miðvikudagsmyndin. Áfram kennari. Brezk bíó- mynd, gerð árið 1959. Leik- stjóri Gerald Thomas. Aðal- hlutverk: Kenneth Connor, Joan Sims og Hattie Jacques. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.30 Dagskrárlok. ÚTVARP • Miðvikudagur 7. okt. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Skyggnzt undir feldinn. Gunnar Benediktsson flytur fyrsta erindi sitt af þremur, er fjalla um söguöld. (Áður útv. 7. jan. s.l.). 16.40 Lög leikin á hom. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.30 Sagan „Adda Lena eftir Rustböle. Lilja Kristjánsdóttir les (2). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finn- bogason magister thlar. 19.35 Ríkar þjóðir og snauöar. Bjöm Þorsteinsson og Ólafur Magnússon tala um afrísk málefni. 20.00 Sónata nr. 16. op. 31 nr. 1 eftir Beethoven. Artur Schnab- e] leikur á þíanó. 20.20 Sumarvaka. a. Fiöluleikur í Þingeyjarsýsld. Garðar Jakobsson bóndi í Laut um flytur erindi og ieikur á fiðlu. Helga Jóhannsdóttir flyt ur inngangsorð og taiar við Garðar. Einnig leika Jónas Frið riksson bóndi á Helgastöðum og Trvggvi Sigtryggsson bóndi á Laugþbóli nokkur lög. b. Galdra-Loftur. Höskuldur Skagfjörð les kvæði eftir Elías Þórarinsson bónda á Amar- núpi í Dýrafiröi. c. Frá gamalli tíð. HaMdóra Magnúsdóttir á Staðarhóli í Aðaldal segir frá. 21.30 Utvarpsshgan: „Vemdar- engill á yztu nöf“ eftir J. D. Salinger. Fiosi Ólafsson les (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Lifað og leikið". Jón Aðils leikari endar lestur á æviminningum Eufemíu Waage, sem Hersteinn Pálsson færði í letur (23). 22.35 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. BANKAR • Búnaðarbankinn Austurstræti 5 opið frá kl. 9.30—17. Iðnaðarbankinn Lækjargötu 12 opið kl. 9.30—12 og 13 — 16. Landsbankinn Austurstrætj 11 opið kl. 9.30—15. Samvinnubankinn Bankastræti 7 opið kl. 9.30-12.30 - 13.30—16 og 17.30- 19.30 (innlánsdeildir). Seðlabankinn: Afgreiösla i Hafnarstræti 1C opin virka daga kl. 9.30—12 og 13—15 30. Utvegsbankinn Austurstræti 19 opið kl. 9.30—12.30 og 13—16. Sparisjóður Alþýðu Skólavörðu stig 16 opið kl. 9 — 12 og 1—4, föstudaga kl. 9—12, 1—4 og 5—7 Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis, Skólavörðustig 11 opiö kl. 9.30-12 og 3.30-6, laugar- daga kl. 9.30-12. Sparisjóðurinn Pundiðx KJappar. stíg 27 opið kl. 10—Í2 óg Í.30—i 3.30, laugardága kl. 10—12. j GENGIÐ • 1 Bandar.doll 87.90 88.10 1 Sterl.pund 209.65 210.15 1 Kanadadoll 86.35 86.55 100 D. kr 1.171.80 1.174.46 100 N. kr 1.230.60 1.233.40 100 S. kr 1.697.74 1.701.60 100 F. mörk 2.109.42 2.114.20 100 Fr. frank. 1.592.90 1.596.50 100 Belg. frank. 177.10 177.50 100 Sv frank. 2.044.90 2.049.56 100 Gyllini 2.442.10 2.447.60 100 V-þ m. 2.421.10 2.426.50 100 Lirúr 14.06 14.10 100 Austurr. s. 340.57 341.35 100 Escudos 307.00 307.70 100 Pesetar 126.27 126.55 TILKYNNINGAR • Mænusóttarbólusetning, fyrir fullorðna, fer fram í Heilsuvemd- arstöð Reykjavfkur, á mánudög- um frá kl. 17 — 18. Inngangur frá Barónsstíg, yfir brúna. Munið frímerkjasöfnun Geö- verndar. Pósthólf 1308 Reykja- vík. S/o hefjur með byssur Hörkuspennandi og mjög vel gerð. ný amerísk mynd i lit- um og Panavision Þetta er þriðja myndin er fjallar um hetjumar sjö og ævmtýri þeirra. George Kennedy Jemes Withmore Sýnd kl. 5. 7 og 9.10. Bönnuð innan 16 ára. KOPAVOGSBIO Nevada Smith '/íðfræg hörkuspennandi ame rísk stórmvnd i litum með Steve McQueen i aða-Ih'utverki íslenzkur Texti. — Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð hörnum innan 16 ára. Síðasta sinn. Gleðidagar með Gög og Gokke Hláturihn íengií lífiö. Þessi bráösnjalla og fjölbreytta skop myndasyfpá 'fíiían' veita Öllum áhorfendum hressilegan hlátur. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 9. HASKOLABIO Lifi hershöfðinginn Bandarísk litmynd, frábær leikur en hárbeitt satíra í létt um tón. Aöhlhlutverk: Peter Ustinov Pamela Tiffin Jonathan Winters íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. JUSYKjÁyÍKURJ Kristnihaldið f kvöld. Gesturinn fimmtudag. Kristnihaldið föstudag. Jörundur laugardág. Sýningarnar hefjast allar kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sfmi 13191 ARBIÓ Islenzkur texti. Hvikult mark Sérstaklegh spennandi og viö burðarík, amerisk kvikmynd, byggð á skáldsögunni „Mov- ing Target" sem var fram- haldssaga i .Vikunni". Mynd in er i litum og Cinemascope. Aðalhlutverk: Paul Newman Lauren Bacal) Julie Harris Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl 5 og 9. TOBRUK Sérlega spennandi, ný amerísk stríðsmynd í litum og Cinema scope með fslenzkum texta. Rock Hudson George Peppard Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. 7M; Gratararnir Afar spennandi. nrollvekjandi og bráðskemmtileg bandarísk Cinemascope litmynd, með hin um vinsælu úrvalsleikurum Vincent Price. Boris Karloff, Peter Lorre Bönnuð innán 16 ára. Endursvnd kl 5. 7. 9 og 11. WŒM bkassiö 'amið Þessi vinsæla stórmynd verð- ur sýnd áfram i nokkra daga vegna mikilla vinsælda. Sýnd kl. 9. Hringleikahús um viða veröld Afar skemmtileg ný, amerisk litmynd, sem tekin er af heims frægum sirkusum um víða veröld. Þetta er kvikmynd fyrir altla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7. iílli ÞJODLEIKHUSIÐ Eftirlitsmaðurinn Sýning fimmtudag kl. 20. Malcolm litli Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 ril 20 Simi 11200. Þ.ÞORGRÍMSSON&CO SALA-AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT 6 SlMl: 38640 Heilsuvernd Námskeið í tauga- og vöSva- slökun, öndunar og léttum þjálfunaræfin um fyrir kon- ur og karla hefjast föstudag 9. október. — Sími 12240. Vignir Andrésson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.