Vísir - 07.10.1970, Blaðsíða 16

Vísir - 07.10.1970, Blaðsíða 16
b. VISIR Miðvlkudagur T'. október 1970. 16 ára og Kefur brotizt inn á 23 stöðum á fveim vikum Piltamir tveir, 14 og 16 ára, sem gpunaðir voru um nokkur inn- brot og teknir voru á stolnum bíl um síðustu helgi, hafa verið i yfirheyrslu hjá rannsóknarlög- reglunni. Dómaradeilan tefur fyrir afgreiðslu ýmissa mála LAUSN hefur enn ekki verið fengin á deilu dómara og fuli- trúa Sakadóms Reykjavíkur og hins opinbera um notkun bíla í eigu embættisins. Eins og kunnugt er orðið, telja dómarar og fulltrúar þeirra sig hafa orðið fyrir kjararýrn un með tilkomu nýju reglu- gerðarinnar um notkun bíla í eigu hins opinbera. Eins telja þeir bíla, sem auðkennd- ir eru embættinu, vera þeim fjötur um fót í starfinu. Málið heíur dregizt á langinn án þess að nokkur úrlausn hafi fengizt, hafa dómarar og full- trúar til þess að knýja á hraða afigreiðslu málsins farið sér hægt við meðferð þeirra mála, sem liggja nú og bíða afgreiðslu Sakadóms. Sumir þeirra hafa gripið tækifærið og tekið sum- arfrí, en á meðan biður fjöldi mála dómsúrlausnar. Fjáriaga- og hagsýsilustofnun- in stóð að samningu reglugerðar innar um biila í eigu hins opin- bera, og hefur hún staðið fyrir aithugun á kröfun dómaranna, en nokkrar tafir hafa orðið á af- greiðslu málsins vegna fjarveru nokfcurra þeirra aðila, sem að því standa. Búizt er þó við, að umræður verði hafnar þessa dagana um aðferðir til lausnar, en fram til þessa hafa aði'lar Mtið ræðsá við. - GP frömdu um síðustu helgi. ' i : • - . . • ■ '■!>.: .*.Si Sá eldri hefur viðurkennt inn- brot á 23 eða 24 stöðum i borg- inni, sem hann hefur framið á síð- ustu tveim vikum, og hefur hann verið úrskurðaður í allt að 14 daga gæzluvarðhald. Hefur pilturinn sá oft komið áður við sögu lögreglunn- ar vegná innbrota og þjófnaða. Yngri pilturinn, sem enn er hafð- ur á upptökuheimilinu í Kópavogi, hefur viðurkennt hlutdeild í fjór- um innbrotum. sem þeir tveir Flúors frá álverksmiðju leitað allt upp í Borgarfjörð „Þegar rannsókn sýnishornanna fyrir árið 1970 liggur fyrir i lok þessa mánaöar þá kemur fram hvort einhver breyting hefur orðið á því flúormagni, sem áður hefur komið fram“, sagði Haildór H. Jóns son stjórnarformaður íslenzku ál- verksmiðjunnar í viðtali við blað- Það var hábjartur dagur, skyggni gott og mal'bikið þurrt og aksturs- skilyrði voru hin beztu, þegar þessi árekstur varð inni f Gnoð- an/ogi um hádegisbilið i gær. En bannig var lfka í fyrradag, þegar 20 árekstrar urðu í umferðinni í Reykjavik á 12 klukkustundum. Eins og myndin ber með sér, var þetba -vægur árekptur og v öngipn meiddist ,1 bílunum. Frurn’sti' bííi- Halidór sagði ennfremur að beð ið yrði með að setja upp hreinsi- tæki þar til niðurstöður nefndar- innar lægju fvrir og ef þörf þætti. Flúomefndin er skipuð Pétri Sig urjónssyni forstjóra Rannsóknar- stófnunar iðnaðarins, dr. Aksel Lyd ersen, prófessor, formanni norska jykvamarráðsins, dr. A Sulzberg- ■, Forschungs Institut Neuhaus- i og dr. E. Bossard. Halldór skýrði frá því að tekin om sýnishorn af 25 stöðurn á land íu bæði í nágrenni verksmiðjunn r og lengra frá eða al'lt upp í eykholt, að Huröarbaki og Lundar íykjadal, allt frá 20 km fjarlægö •á verksmiðjunni og upp í 78 km arlægð. Sýnishom af þessum stöð m hefðu verið tekin áður en ál- erksmiðjan tók til starfa og sfðan byrjun og lok vaxtarbímans. Sýn- íhom séu tekin af grasi, trjáíaufi, atní. lofti aok regnvatnssýnis- orna sem séu tekin á hverjum íorgni. Sýnishomin séu rannsök- ð á þrem stöðum f Reykjavfk, viss og Noregi til þess að fá sem rl'Tkomnast mat á því að rannsókn ■ séu réttar. Þá sagði Halldór að úormagn væri meira í næsta ná- renni verksmiðjunnhr, en alltaf efði verið gert ráð fyrir þvf. Er etta svæði þrisvar sinnum fimm flómetrar. Sumarbústaður væri lveg við verksmiðjuna og þar eföi komið fram mengun. „Eif ástæða þykir til er hægt að atja upp hreinsitæki í verksmiðj nni. Það er geit ráð fyrir vatns- ;nnu og búið að byggja kassa upp r verksmiðjunni þar sem þessum ækjum verður komið fyrir.“ Um skýrslu Ingólfs Davíðssonar agði Halldór að óskað hefði verið ð fá hana, þannig að flúomefndin sngi hana til athugunar. —SB Ceausescu væntanlegur Einn frægasti uppreisnarmaður- inn í kommúnistaheiminum, Nico- lae Ceausescu forseti Rúmeníu, er væntanlegur til íslands í næstu viku. Forsætisráðuneytinu hafði ekki i morgun borizt endanleg til- kynning um þetta, og var komu- tími óviss og ekki vitað, hversu lengi Geausescu mundi dvelja hér. Ceausescu mun sitja þing Sam- einuðu þjóðanna í New York f nokkra dagb og mun hann væntan- lega hafa viðdvöl hér á vesturleiö. Ceausescu hefur í ýmsu farið eig in götur í stefnu sinni og sett Sovét rfkjunum stólinn fyrir dymar. -HH Dagur Leifs heppna hald- inn hátíðlegur á Borginni og í USA Dagur Leifs Eirikssonar verður haldinn hátíðlegur n.k. föstudag með árshátíð, sem íslenzk-amer- íska félagið mun gangast fyrir að Hótel Borg. Heiðursgestur félagsins að þessu sinni verður John J. Muccio, sem var hér sendiherra á timabilinu frá 1954 til 1960. Síðan gegndi hann störfum hjá bandarisku utanrfkis- þjónustunni f Guatemala og viðar. Fyrir nokkmm árum lét hann svo af störfum fyrir aldurs sakir og býr nú í Washington. Á árshátfð íslenzk-ameríska fé- lagsins mun Muccio flytja ræðu, en auk þess verður margt fleira til skemmtunar. Nixon Bandarikjaforseti hefur skipað þennan sama dag, 9. októ- ber, hátíðisdag í Bandaríkjunum og munu fánar veröa dregnir á hún á öllum opinberum byggingum. Bandaríska þjóðin hefur verið beð- in að heiðra minningu Leifs Ei- ríkssonar með því að halda sam- komur og athafnir í skólum, kirkj- um og öðrum viðeigandi stöðum. Skal þar minnzt þess hugrekkis og staðfes'tu Leifs, sem um aldir hef- ur orðið öörum hvatning til að halda yfir Atlantshaf, setjast að í Ameriku og hjálpa ti'l að byggja þar upp hinn nýja heim, eins og Nixon orðaði það í yfirlýsingu sinni. — ÞJM Sá þriðji kom og bætti um .. Eitt sjónvarpsloftnet fyrir hvert bœjarfélag? inn á myndinni hafði hægt á sér til þess að beygja inn á bflastæði, og annar bíll (f miðið), sem ók í humátt á eftir honum, dró þá lfka úr ferðinni, en sá þriðji kom og bætti um betur — nefnilega aáði ekki að sér og ók aftan á miðbíl- inn sem kastaðist á fremsta bíl- inn. M&star skemmdir urðu á mið bflnum, en litlar sem engar á þeim 1 P__~ , t' 1. * • Er haegt að leiða sjðn- varpssendingar út um borgir og bæi með jarð- strengjum? Sigurður Þorkels- son, forstjóri radíótæknideild ar Landssímans tjáði Vísi í morgun, að vissulega væri það hægt, þó ekki væri uppi uppi neinar ráðagerðir um það hér á landi. Sagði Sigurð- ur að erlendis víða, t. d. f Bandaríkjunum, væru þessi mál mjög til umræðu nnúa og ekki væri enn séð, hvern- ig þeim lvktaði. Lokuð kerfi f-i'rðust þó í vöxt í smáborg- am. Hér f Reykjavík Wafa margir sjónvarpsnotendur kvartað und- an því að ekki væri unnt að ná nægilega skýrri mynd á sjón varpstækin, vegna þess að stór hýsi skyggöi á hús þeirra. Sigurður sagði að þar sem þannig háttaði til, væri einfald- asta ráðið að ráðfæra sig viö nágrannann og gera samkomu- lag við hhnn um staðsetningu loftnetsins, og benti í þvi sam- bandi á, að stöðugt færist það i vöxt hériendis að sjónvarpið sé leitt eftir lokuðu kerfi innan hvers fjölbýlishúss. Þá nægir eitt loftnet fyrir allt húsiö. Vissulega væri því möguleiki fyrir fólk í næstu húsum að komast inn á slíkt kerfi. Fá af- not af loftneti stória hússins, og leiða síðan sendingar sjónvarps- ins eftir streng yfir í sitt hús. Þannig kerfi er afar hentugt fyrir fjölbýlishús og er jafnvel hugsanlegt fyrir lítil bæjarfélög, en ekki hefur þessum mögu- leikia verið alvarlega gaumur gefinn í hópi tæknisérfræðinga hérlendis. „Fyrir nokkrum árum kom hingað til lands erlendur verzl- unarmaður og var sá að kynna | slik lokuð sjónvarpsksrfi hér, en ég held hann hafi ekki kom- izt neitt áleiðis”, sagði Sigurður að lokum. — GG frerrista —GP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.