Vísir - 07.10.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 07.10.1970, Blaðsíða 14
14 VISIR . Miðvikudagur 7. oktðber 1970, AUGLÝSENDUR vinsamlega athugið, að auglýsingar þurfa að hafa borizt fyrir kl. 6 daginn fyrir birtingu, og í mánudagsblaðið fyrir kl. 12 á hádegi laugárdaga.-------Auglýsingasíminn er 11660 og 15610. TIL SOLU Sviönir kindafætur til sölu í port inu bak við vélsmiðjuna Keili viö Elliðavog. Til sölu skermkerra, barnastóll, leikgrind með botni og hoppróla. Uppl. í síma 20279. Til sölu vegna brottflutnings: Nordmende sjónvarpstæki, plötu- spilari, bamarúm, Hoover þvotta- vél, slidessýningarvél, einni Ren- ault R-4. Uppl. í síma 83406 eftir kl. 5._______________________ _ __ Ebiphone rafmagnsgítar til sölu. á hagstæðum kjörum. Uppl. í síma i556l frá kl. 1—5 í dag. __ Til sölu trommusett Rogers, raf magnsorgel Yamah'a, — skipti á píanói eða harmoniku koma til greina. Slmi 23889 kl. 12—13 og 19-20. Smelti. Búiö til skartgripi heima, ofn og allt tilheyrandi kostar að- eins kr. 1.646. Innflytjandi P.O. Box 5203 Reykjavík. Sími 25733. Nokkrar innihuröir til sölu að Grettisgötu 35. Hurðirnar eru gamlar spj'aldhurðir flestar með húnum og skrám, sumar í körm- um. Uppl. í kvöld eftir kl. 17.30 á sölustað eða í síma 14279. Til sölu notaður miðstöövarketill með sjálfvirkum tækjabúnaði. — Uppl. I síma 84027. Til sölu nýlegt tekk hjónarúm með áföstum náttborðum og vönd uðum springdýnum, þrjú Iaus gólf teppi, tvö ensk wiltonteppi og eitt persneskt, selst ódýrt vegna flutn ings. Sími 25284. Rotho hjólbörur. Garðhjólbörur kr. 1.895—, og 2.290—, steypubör- ur kr. 2.980—, úrvals vara, kúlu- legur, loftfylltir hjólbarðar, stök hjól, hjólbaröar og slöngur. Póst- sendum. Ingþór Haraldsson hf., Grensásvegi 5. Simi 84845. Bæjamesti við Miklubraut veitir yður þjónustu 16 tima á sólar- hring. Opið kl. 7.30—23.30, sunnu daga kl. 9.30—23.30. Reynið við- skiptin. Bflaverkfæraúrval. Ódýr topp- lyklasett, Vi” %” og V2” ferk., lyklasett, stakir lyklar, toppar, toppasköft, skröll, framlengingar, afdráttarklær, ventlaþvingur, hringjaþv. kertal. sexkantar, felgul., felgujárn, járnsagir, bítar- ar, kúluhamrar, skiptilyklar, skrúf- •járn o. fl. Athugið verðið. Póst- sendum. — Ingþó^ Haraldsson hf. Grensásvegi 5. • Simi 84845.______ Verzlunin Björk, Kópavogl. — Opiö alla daga tfl. kl. 22. Skólavör umar komnar, keramik o. fl., gjafa vörur i úrvali, sængurgjafir og leik t'öng, einnig mýjasta í undirkjólum og náttfötum. Verzl. Björk, Álf- bólsvegi 57, sípii 40439. Píanó og flygill til sölu eftir há degi í dag. Garðastræti 2, Vestur- götumegin. OSKAST KEYPT Vil kaupa notaða prjónavél. — Uppl. í síma 84638 milli kl. 20 og 21 i kvöld. Vil kaupa vel með farnar hljóm- plötur, fhtaskápa, stofuskápa, ís- skápa, skrifborð, stóla, svefnbekki og ýmsa fleiri muni. — Vörusalan Traðarkotssundi 3 (móti Þjóöleik húsinu). Slmi 21780 frá kl. 7-8. Riffill óskast til kaups, 222 cal. með kíki. Uppl. í síma 34200. Skólaritvél og hnakkur óskast til kaups. Uppl. í síma 42071. Plötuspilari og segulband óskast til kaups. Sími 30568. Peninga og fileskápur óskast. — Uppl. i símla 23955. FATNAÐUR Prjónakjólar kr. 500, til sölu, — einnig útsaumuð kodci'aver. Tígul- búðin, Njálsgötu 23. Ódýr terylenebuxur í drengja- og unglingastærðum, ný efni, nýj- asta tízka. Kúrland 6, Fossvogi. — Sími 30138 milli kl. 2 og 7. Reimaðar peysur í úrvali. Búxna settin vinsælu koma nú daglega Ennfremur mikiö úrval af ódýr- um rúllukragapeysum i barna- og dömustæröum. Peysubúðin Hlín Skólavörðustíg 18. Sími 12779. Stórt númer, lítið notaöir kjólar til sölu, ódýrt no. 42—50. Sírni 83616 kl. 6—8. UJOL-VAGNAR Nýlegt kvenreiöhjól með gírum til sölu. Uppl. í síma 15107. Barnavagn, Peggy, til sölu, kr. 2500. Uppl. i sima 41230. _______ Skellinaöra til sölu, þarfnast still ingar. Verð kr. 6 þús. Uppl. í síma 40133._________________________ Tvíburavagn óskast með tveim skermum. Hringið í síma 32559 eftir kl. 6________ Honda 50 árg. ’66 til sölu. — Uppl. i síma 36260. • ______ Seljum nýtt ódýrt. Eldhúskolla, bakstóla, símabekki, sófaborð og lítil borð (hentug undir sjónvarps og útvarpstæki). — Fornverzlunin Grettisgötu 31. Sími 13562. Hjónarúm. Sem nýtt hjónarúm til sölu úr eik með áföstum nátt- borðum. Verð kr. 10.000. Uppl. í síma 40105. Takið eftir — takiS eftir. — Þar sem verzlunin er aö hætta 1 þessu húsnæði, verða vörur vorar seldar á mjög lágu verði og með góðum greiðsluskilmálum. Komið og skoðið því sjón er sögu ríkari. Ekki missir sá sem fyrstur fær. Sjaldan er á botninum betra. — Fomverzlun og gardínubrautir. — Laugaveg,- 133, sími 20745. Opiö alla daga til kl. 22 nema laugardaga til kl. 18, sunnudaga frá kl. 13 til Í8. Kaupum og seljum vel með far in húsgögn, klæöaskápa, gólfteppi, dívana, ísskápa, útv'arpstæki, — rokka og ýmsa aöra gamla muni. Sækjum. Staðgreiðum. Fornverzlun in Grettisgötu 31. Sími 13562. Kjörgripir gamla tímans. Nýkom ið vínsett úr siltri, áletraö 1887, silfurskeiðar með postulamyndum, stór reykjacpípa úr rafi og fílabeini með mynd af Kristjáni 9. Einnig ruggustóll með enska laginu. — Antik-húsgögn, Nóatúni (Hátúni 4). Sími 25160. HEIMILISTÆKI Þvottavél mjög vel með farin til sölu. Einnig lítið borð, sem hægt er að stækka. Uppl. i síma 19122. Lítlll vel meö farinn ísskápur öskast. Uppl. í s-íma 10323 milli kl. Tia 'öíi 20. — SAFNARINN Frímerkjasafnarar. Skiptiklúbbur með úrvalsheftum óskar eftir þátt takendum. Uppl. sendar hvert á land sem er, gegn buröargjaldi. L. Rafn, pósthólf 95, Kópavogi. Kaupum fslenzk frímerki og fyrstadags umslög. 1971 frímerkja- verölistarnir komnir. Frlmerkjahús ið Lækjargötu 6A. Sími 11814. Vantar bensíntank í Willys, eldri gerð. Sími 92-1605. ÞV0TTAHÚS Hjá Borgarþvottahúsinu þvottur og hreinsun á sama stað. Stykkja- þv., blautþv., frágangsþv., skyrtur, sloppar, vinnuföt. Valclean hreins- un, fullkomnasta hreinsunaraöferð sem þekkist, kemisk hreinsun. kílóhreinsun, hraðhreinsun, Val- clean hreinsun, örugg fyrir öffl efni. Engin fyrirhöfn öll hreinsun og þvottur á sama staö. Ódýrasta og 'bezta þvottahús landsins. Sækjum — sendum. Borgarþvottahúsiö, Borgartúni 3. Sími 10135. Nýja þvottahúsið, Ránargötu 50, sími 22916. Húsmæður, einstakling ai-. Frágangsþvottur, blautþvottur, stykkjaþvottur 30 stk. kr. 340. — Kb'mið sjálf og sæk'ið stykkjaþvott inn og sparið meö því kr. 125. Fannhvítt frá Fönn. Úrvals vinnugæöi, fyrsta flokks viðgerðir. Tökum allan þvott. Húsmæður, einstaklingar, athugiö, góö bíla- stæði, auk þess móttökur um alla borgina, 1 Kópavogi og Hafnar- firði. Fönn Langholtsvegi 113 — símar 82220 — 82221. EINKAMAL Reglusöm stújka óskar eftir íbúð, eitt herb., eldhús og bað. — STmi 31007. 2ja til 3ja herb. íbúö óskast á leigu sem allra fyrst, fyrir fá- menna fjölskyldu. Uppl. í sima 35289. ______ _________ 2ja til 3ja herb. fbúð óskast á leigu, tvennt fullorðið í heimili. — Uppl. í síma 25396 eftir kl. 5. Fullorðin kona óskar eftir herb. og eldhúsi eöa aðgangi að eldunar plássi, strax. Uppl. i sima 23975. Fimmtugur maður óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð, helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 84432. Fullorðin hjón óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð, helzt í ghmla bæn um. Sími 18398. Mjög vel með farin Simo barna- kerra til sölu. Uppl. I sima 38297. Tfl sölu gott sófaSe-tt. Uppl. i sima 21780. Sem nýtt svefnsófasett til sölu. Uppl. að Efstasundi 16, kj. eftir kl. 7 á kvöldin. næstu daga. Nýr fataskápur (ljóst birki) og góð þvottavél til sölu, lágt verð. Sími 12773 kl. 5—7 e.h. BÍLASKOÐUN & STILUNG Skúlagötu 32 HJÓLASTILLINGAR IVl 0 T-0 R ST IfeL IN G A R LJÖSASTIUINGAB Simi LátiS sfjlia í tima. 4 “1 _<| fT fl Fljót og örugg þjónusta. I W I U W t FASTEIGNIR ff Vill nokkur lána 110 þús. kr. til 3ja ára gegn góðri tryggingu, með 15%vöxtum? Algjörri þagmælsku heitið. Tilb. merkt „Traustur — 1769“ sendist augl. Vísis fyrir laug ardag. . Þvottahús til sölu í leiguhús- næði. Tilvaliö fyrir hjón eðb ein- stakling sem vildi reka sjálfstæða atvinnu. Tilb. sendist augl. Vísis í fyrir föstudag merkt „1627“. I BILAYIÐSKIPTI 1 HUSN/EÐI OSKAST 1 | Til sölu Bedford vörubíll árg. ’65 | í góðu ásigkomulagi, með 17 feta j stálpalli, skoðaður 1970, — skipti ! koma til greinh. Sími 36510 og j 38294 á kvöldin. Einhleyp róleg ikona ó.skar efitir 2 til 3 herb. íbúð á góðum stað í bæn um. Sími 36224. Einhleypur maður óskar eftir herb. og aðgangi að eldhú?i. Uppl. í síma 32032. ; Til sölu Taunus 12 M, árg. ’63 í góðu lagi. Einnig Cortina ’66 og Skoda Octavia ’64. Uppl. í síma 41215. 3ja herb. ibúð ósklast á leigu i Hlíðahverfi eða í Túnunum. Reglu semi og öruggar greiðslur. Nánari uppl. 1 síma 25599 kl. 17—20 í kvöld. Volkswagen — Landrover. — Ós!ka eftir Volkswagen eða Land- rover, ekki eldri en 7 ára, í góðu lagi. Úppl. í síma 40439 eftir kl. 6. Lítil, róleg fjölskylda óskar aö taka á leigu 3ja herb. íbúð, skilvís mánaðargreiðsl'a, góð umgengni. — Uppl. í síma 10686 og 26272 á kvöldin. Til sölu VO'lkswagen-hræ. Selst hræ-ódýrt. — Uppl. í síma 22419. Til sölu Ford Zodiac, selst ódýrt. Uppl. að Selvogsgrunni 13, kj. Til sölu Ford ’54 2ja dyra, góð ! dekk og ghngverk. Uppl. i síma 83593. Reglusamur skólapiltur utan af landi óskar eftir herb. helzt sem næst Stórholti. Uppl. í síma 41470. Óska eftir að taka bílskúr á leigu. Uppl. í síma 30819 eftir kl. 7 á kvöldin. Hjólbarðar. Til sölu notaðir hjól- barðar. Hjólbaröaverkstæði Sigur- jóns Gislasonar, Laugavegi 171. — Sími 15508. 2ja herb. íbúð óskast á leigu. — Uppl. í síma 30756 eftir kl. 5 e.h. 1 Ungur verkfræðingur óskar eft ir að taka á leigu 3—4 herb. íbúð í Reykjavik. Sími 66115.____ Óska að taka á leigu 2 lítii herb. eða 1 stórt ásamt sér snyrtingu, helzt í austurbænum. Uppl. i síma 36086 eftir kl. 19 á kvöldin. BamjauS, ung hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 26064. Ung og reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir herb., helzt sem næst miðborginni. Uppl. i sima 40504. Herb. óskast til leigu i Hafnar- símla 52394 á kvöldin. Kópavogur. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 41018. Reglusöm ung hjón utan af landi óska eftir lítilli íbúð. Uppl. í síma 25179. Fuglabúr til sölu á sama staö. Óska eftir 2ja til 4ra herb. ibúð. Engin börn, trygg greiðsla. Uppl. 1 síma 83786 eftir kl. 3 i dag. Húsráðendur. Látið okkur leigja það kostar yöur ekki neitt. Leigu miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastig. Uppl. 1 sima 10059. Herb. ásamt fæði óskast strax, sem næst Kennaraskólanum, reglu semi. Uppl. í síma 92-1621. Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð strax, helzt með húsgögnum, tvennt í heimili. Örugg greiösla. — Algjör reglusemi. — Uppl. í síma 13227. Húsráðendur, látið okkur leigja húsnæði yðar, yður að kostnaðar- lausu. Þannig komizt þér hjá ó- þarfa ónæði. íbúðaleigan, Skóla- vörðustíg 46, sími 25232.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.