Vísir - 17.10.1970, Blaðsíða 5

Vísir - 17.10.1970, Blaðsíða 5
VI S I R . Laugardagur 17. október 1970. 5 Friórik hefur náð öruggri for- ystu i afmælismóti Taflfélags Rvfkur, eina jafnteflið vargegn Braga Kristjánssyni. Stórmeist aranum ætti ekki aö verða skota skuld að ha'lda efsta sætinu, en um næstu sæti er baráttan hörð. Guðmundur Ágústsson hefur fremur Mtiö teflt á kappmótum sfðustu árin. Hann hefur jafn- an þött snjall hraðskákmaður og í þessu móti hefur hann oft verið furðu fljótur að afgreiöa mótstööumennina. Guðmundur lauk tapskáik sinni af strax í 1. umferð, er hann tapaöi spenn- andi skák gegn Stefáni Briem, en svo laut hann í lægra haldi fyrir Ftíðrik í 8. urnferð. Bjöm Sigurjónsson er stöö- ugt £ framför og haföi aöeins tapað á möti Friðrik í mótinu, þegar hann svo lék drottning- ranni af sér í 8. utnferð á móti Magnúsi Gunnarssyni. Fyrir þá umferð stóö Bjöm vel að vigi, mteð því að hann hafði lokið sín um skákum við efistu mennina. Ingi R. byrjaði illa. Æfingar- ieysið sagði til sín í fyrstu um feröunum, en hann hefur nú unnið 4 skákir í röð og verður vafaiaust erfiður á lokasprett- inum. Bragi Kristjánsson, núverandi skákmeistari T. R. hefur tapað tveim skákum. Gegn Sævari Ein arssyni lék hann ililega af sér í vinningsstööu og í 7 umferð tapaði hann eftirfarandi skák: Hvítt: Björn Sigurjónsson Svart: Bragi Kristjánsson Reti-byrjun L Rlf3 Rf6 2. g3 g6 3. b3 Bg7 4. Bb2 o-o 5. Bg2 fÞessi tvöfalda virkjun bisk- upanna hefur færzt í vöxt undan fiarið. Bjöm hefur beitt þessari uppbyggingu áður með góðum árangri.) 5. . . . dS 6. c4 c6 7. o-o a5 8. d4 Db6 9. Rc3 Bf5 (tEkki 9. . . dxc 10. Ra4 Db5 11. bxc Dxc 12. Rb6 og vinnur.) 10. Ra4 Dc7 (Eins og skákin tefiist var 10. . . . Da7 betra framhaid.) 11. Hcl! Be4 12. cxd Bxd 13. Rc3 Db6 14. Dd3 BxR 15. BxiB Rbd7 16. Ra4 Da7 17 .Bg2 HSíeS 18. Dd21 e5 (Nákvæmara var Had8 fyrst.) 19. dxe Rxe 20. Bd4 Had8 21. Hfdl Da8 22. Db2! (Nú fer þrýstingur biskupsins á d4 að segja til sín.) 22. . . Red7? (Betra var 22. . . . Rh5, sem gefur svörtum möguleika til varnar. Hinn geröi leikur leiðir ti'l liðtaps.) 23. Bh3 He7 24. BxRd7 HexB 25. Rb6 HxB 26. HxH Db8 27. HxHt DxH 28. Rc4 b5. (Tímahrakiö setur svip á lokabaráttuna. Sérstaklega var Bragi orðinn tímanaumur.) 29. Dd2 Rd5 30. Rxa Bc3 31. HxB DxR 32. Hd3 b4 33. e4 Rc3 34. HdSt Kg7 35. Dd4t Kh6 36. De3t Kg7 37. Hc8 Dxa 38. Dd4t Kh6 39. Dxb Dblt 40. Kg2 Rxe 41. Hxc Gefiö. Björn Þorsteinsson hefur unn iö marga góöa sóknarskákina. í þetta sinn er hann þó öfugu megin viö sóknina. Hvitt: Bragi Halldórsson Svart: Björn Þorsteinsson Sikileyjarvöm 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd 4. Rxd Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Be7 8. Df3 (Gautaborgarárásin, ein skarp asta sóknarleiðin í Sikleyjar- tafli. Oft leiöir þessi uppbygg- ing til flókinna sviptinga, og ltið má út aif bregða.) 8. . . . Dc7 9. o-o-o R-bd7 10. g4 b5 11. BxR gxB (Nú orðiö er algengara aö leika 11. . . . RxB 12. g5 Rd7 13. a3 Hb8 14. h4 b4 15. axb Hxb 16. Bh3 o-o! meö jöfnu tafli. Parma:Browne, Rovinj— Zagreb 1970.) 12. Bh3 Bb7? (Öruggara var 12. . . . Rc5 og hafa valr á e6 reitnum.) 13. g5 b4? (Bimi yfirsést algjörlega fórn hvíts. Nú var 12. . . . Rc5 nán- ast þvingað.) 14. Bxe! bxR (Ef 14. . . . fxB 15.Dh5t ásamt 16. Re6t og vinnur. 15. Bxft! KxB 16. Dh5t KgS 17. gxf cxbf 18. Kbl Gefið. Svartur er varnarlaus. T. d 18. . . . Rxf 19. Hhglt Kf8 20. Re6 mát. Eða 18. . . . Bxf 19. Hglt Bg7 20. Re6. Jóhann Sigurjónsson Gluggatjaldastangir FORNVERZL. OG GARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133. — Sími 20745. Skraut- ritun Bókabúöin Hlíöar, á horni Miklubrautar og Lönguhlíðar, tekur á móti (fermingar) — bók um, kortum o. fl. til áritunar. Jón B. Gunnlaugsson. Traktorsgrafa til smærri og stærri verkb. TIL LEIGU Vanir menn. Sími 82939. Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur ( rafmagn, benzin ) J arðvegsþjöppur Rafsuöutœki VObratarar Stauraborar Stípirokkar nWwOrvWOíCtf HOFDATUNI <4 - SIMI 23J4SO § Gerum allar tegundir myndamóta fyrir yóur. Sænska söngkonan Lil Dahlin-Novak held ur tónleika í Norræna húsinu sunnudaginn 18. október kl. 16. Árni Kristjánsson leikur undir á píanó.' Norræna félagið Norræna húsið Merkjasala Blindravinafélags íslands verður sunnudag- inn 18. okt. n.k. og hefst kl. 10 f.h. Sölubörn komið og seljið merki til hjálpar blindum. Góð sölulaun. Merki verða afhent í Ingólfsstræti 16 og í barnaskólunum í Reykja vík, Hafnarfirði og Kópavogi. Hjálpið blind- um og kaupið merki dagsins. Merkið gildir sem happdrættismiði. Blindravinafélag íslands. LAUS STAÐA Staða eftirlitsmanns við útlendingaeftirlitið er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 8. nóvember 1970. Lögreglustjórinn í Reykjavík 16. okt. 1970 Sígurjön Sigurðsson. VELJUM ISLENZKT(J^)íSLENZKAN IÐNAÐ á eltíbús- innréHingum, klæöa- skápum, og sölbekkjum. Fljðt og göð afgreiöSIa. Gerum föst tilb., leitiö uppl. HúsaaoiifverkstæBi ÞÓRS oa EIRÍKS Súðarvosí 44 - Síml 31360

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.