Vísir - 17.10.1970, Blaðsíða 9

Vísir - 17.10.1970, Blaðsíða 9
vl 8 I R - Laugardagur 17. október 1970. 9 — Ætlið þér, að sjá „Grænhúfurnar“ í Aust- urbæjarbíói? KonráQ Guömundsson: — Já. Eövarð Hermannsson, afgreiöslu maður: — Ég er nú búinn að því. Og ég fceil að f<Mik ætti aö sjá þessa mynd. Hún sýnir hvemig þetfca stríð er. Bf ég skildi það rðtt, þá er hvorugur stn'ðsaðilinin þar betri. Pálmar Björgvinsson, stýrim.sk. nemi: — Já, ég hef hugsað mér að gera það. Bæði vegna þess, að ég hef alltaf gatnan af svona hasarmyndum og eins til að sjá hverju Víetnamhreyfingin er eiginlega að mófcmæda. Guðjón Einarsson, ljósmyndari: — Nei, ég hef ekki áhuga á því að sjá hana. Ég hef séö alveg nóg af svooa drápsmyndum. Hrbt er svo annað tnðd, að ég er aiveg á móti því, að þaö eigi að fara að banna fólki að sjá þessa mynd frekar en aðrar af sama fcagi. Kúna Gunnarsdóttir, húsmóðir: — Ef ég mö'uiega get komizt, rar ég að sjá hana, vegna alils umtalsins, sem hefur orðið um hana. Má lækka framleiðslu- kostnað búvara? Samræming skatta við EFTA-rikin, hækkun tryggingabóta, lifeyrissjóðir fyrir alla lands- menn — Greint frá stefnuyfirlýsingu rikis- stjórnarinnar Er unnt að gera fram- leiðslu búvöru hag- kvæmari og laga hana betur að þörfum neyt- enda, meðal annars með sérframleiðsíu búvöru á vissum svæðum? Væri æskilegra að nota það fjármagn, sem nú er var ið til niðurgreiðslna og útflutningsuppbóta með öðrum hætti, þannig að það komi bændum og þjóðarheildinni að betri notum? Lækkun framleiðslu- kostnaðar. Á vegum rfkissifcjómarinnar sifcarfair nú sjö manna neffnd, sem skipuð var f samráði við stjóm Stéfctarsamibands bænda tid að afchuga og vinna að ýms um þeim verkefnum, sem miklu skipta bændur og aldan almenn ing. Meðal verkiefna nefndarinn ar er aithugun ,á offangreindum spumingum. Margir hafa gagn rýnt núverandi fyrirkomulag á ákvörðun verðs á landbúnaðar- vörum, þóbt ekki hafi komið fram hugmyndir um aðrar leið ir, sem vændegar þykja. For- sætisráðherra greindi frá þess um athugunium í ræðu sinni í fyrradag og gat þess, að sér- sfcaklega yrði aithuigað, hvort mögulegt sé að lækka fram- leiðslukostnað á búvörum og gera verðlagningarkerfið einfald ara. Lífeyrissjóðir fyrir alla Rfkisstjórnin lagði á fyrista degi þings fram frumvarp um lífeyriss'jóð bænda, sem er í tengsdium vdö aðrar ráðstafanir í landbúnaðarmálum. Stefnt er að því, að aðrar þær stéttir og stariisgrednar, sem enn njóta ekki hlunninda Mfeyrissjóða, fái einnig lífeyrissjóði svo að lif- eyrissjóðir starfi fyrir aMa lands menn. Bætt skattaaðstaða 1 fcengslum við aðild íslands að fríverzdunarbandalaginu mun itfkisistjómin leggja fyrir þingið frumjvarp fcil breytingar á skaitta lögum. Rfkisstjómin hefur lýst því yfir, að stefnt verði að þvi, að skattaleg afstaða fyrirtækja hér á landi verði svipuð eða ekki lakari en gerist í löndum fitfverzdunarbandadagsins. Bkki megi torvelda aðlögun íslenzkra fyrirtækja að breyttri samkeppn isaöstöðu með skíattapíningu. Virkjun Sigöldu og Hrauneyjarfoss Ríkisstjómin telur nauðsyn- legt að leggja aukið kapp á rann sóknir og undirbúning þess að nýta sem bezt auðlindir lands ins. Fram kom í fyrradag stjóm •••••••••••«■••••■•••• arfrumvarp um virkjun Sigöldu og Hrauneyj arfoss í Tungnaá, og áður var lagt fram frum- varp um virkjun Lagarfoss. Þá er verið að athuga möguleika á virkjun fyrir Norðurlandskjör- dæmi vestra, og ný rafvæöingar áætlun sveitanna er í undirbún- ingi. Rfkisstjómin mun vinna að eflingu iðnþróunar. Sérstök út- fiutningsmiðstöð iðnaðarins er i undirbúningi til að efla megi útfiliutning iðnaðarvara bæði á EFTA-markaði og aðra mark- aði. Hagnýttir verða af kappi þeir möguieikar, sem hafa skap azt við stofnun norræna iðn- þróunarsjóðsins. Fylgzt með efna- hagssamstarfi Þá mun verða fylgzt náið með hugsanlegum breytingum á efna hagssamstarfi Evrópulanda. ís- lenzkir fúilltrúar hafa fylgzt með viðræðum milii rikjanna í Efna hagsbandailagi Evrópu og rtfkja, sem sækja um aðild að því, Brefca, Dana, Norðmanna og Ira. Forsætisráðherra sagði í ræðu sinni á alþingi í fvrradag, að ljóst væitf, að forða bæri frá hvers konar náttúruspjÖMum, sem að ófyrirsynju kynnu að stafa af aitvinnuþróun til ail- mennrar hagsældar. Rfkisstjóm- in hefði nú þegar hlutazt til um rannsóknir í þessum efnum, tid dæmis á fugiaMfi við Þjórs- áiver og fiskirækt á Laxársvæð inu. Þá hefðu orkuverin sjádf á margan hátt stuðlað að fegrun umhverfis og náttúmvemd. Frumvarp um oHuhreinsunar- stöð hefur að nýju verið lagt firam á þingi. Þar er gert ráð fyrir stofnun undirbúningsfélags að byggingu silíkrar stöðvar, ef hagkvæmt reynist. Breytingar á tryggingakerfinu Þá er verið að athuga, að breyta ákvæðum fjöfekylduböta og sjúkratryggingakerfinu. — Tryggingabætur almennt verða hækkaðar, meðal annars til sam ræmis við verðhækkanir. Nefnd hefur unniö aö endur- skoðun laga um almannatrygg ingar. Þjónusta í heilbrigðismálum verður bætt, meðal annars með læknamiðstöðvum. Hraðað verð ur byggingu fæðingar- og kven- sjúkdómadeildar á Landspítala- lóðinni. Samhildða endurnýjun togara- flotans með nýtízku skuttogur- um er stefnt að því áfram að efla innlendar skipasmíðar. Er stefnt að því, að ísdendingar geti sjálfir annazt endurnýjun og viðhald fiskiskipaflotans og tekizt á hendur stærri viðfangs éfni. Fylgjandi öryggisráð- stefnu Evrópu. Rfkisstjómin er hlynnt þeim hugmyndum, sem fram hafa komið um öryggferáðstefnu Evrópu, enda verði bæði Kana- da O'g Bandarikin aöidar ráðsbefn unnar. Þá er tadið timabært að stjóm arskráin verði endurskoðuö með samráöi þingflokkanna. Ríkis- stjómin teilur, að kjördæmaskip un og kosningalöggjöf þurfi end ursikoðunar við, svo að gæbt sé meginsjónarmiöa lýðræðisins um jafnrétti þegnanna. Nauð- synlegt er að bæta starfsreglur alþingis og starfsskilyrði þing- manna, og athuga ber, hvort hentugra sé að alþingi sé ein málstofa eða tvær. Blaðið hefur áður greint frá stefnuyfirlýsingu rfkisstjórnar- innar í efnahagsmálum og land grunnsmálum. Auk þessa eru fyrirhugaðar umbætur á skipan lögreglumála og rannsókn mála, dóms- og fangelsismála og réttarfars almennt. Lögð veröa fyrir alþingi frumvörp um skóla kerfi og fræöslus.kyldu, um grunnskóla og rébtindi og skyld ur kennara. Endurskoöun á námsefni barna- og gangfræða- skóla verður haldið áfram svo og enduriskipudagningu mennta- skólanáms. —HH Jóhann Hafstein, forsætisráðherra. vfsmsm: — Eruð þér fylgjandi eða andvígur verðstöðv- un? Kristinn Stefánsson, skrifstofu- maöur: — Verðstöövun er ég tvímælalaust fylgjandi. Magnús Óskar Magnússon, mat reiðslumaður: — Ég hef nú ekki myndað mér neina gallharða skoðun um það. Þó er ég nú lfklega heddur í hópi þeirra ó- hressu og þá einkurn vegna þess, sem verðstöðvunin heffur { för með sér og mætti f einu orði kaMa „kaupstöðvun“. Svo er greinilegt, að allt ætlar aö hækka í verði áður en verö- stöövunin feemur til. Rögnvaldur Sigurðsson: — Ég er aJilis ekki reiðuhúinn til að opinbera neina skoðun um þaó enn þá. Hef nefnilega ekki hugs að svo mikið út í allt það sem verðstöðvun hefur í för meö sér. Erna Sigurðardóttir, húsmóðir: — Mér finnst hún nú koma heldur seint til áð koma að gagni. Hún hefði verið vel þeg- in, hefði hún komið til strax eftir að síðustu samningar voru gerðir og kaupmáttur launa var einhver. Núna er verðstöðvun harla liítils virði, nema kaup- hæfekanir komi tiil áður en hún verður sett á. Sigurjón Gestsson, rfkisstarfs- maður: — Ég er mjög fylgjancfi því, að þetta veröbólgubrjádæði verði stöövað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.