Vísir - 17.10.1970, Síða 11

Vísir - 17.10.1970, Síða 11
Ví S I R . Laugarðagur 17. október 1970. 11 l I DAG | IKVÖLD i I DAG B Í KVÖLD B I DAG | ÚTVARP Laugardagur 17. október 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson sinnir skriflegum óskum tónlistarunnenda. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 Á Beethoven-ári. Baldur Pálmason minnir á nokkrar tónsmíðar, sem Beethoven shmdi léttur í skapi. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Frá Austurlöndum fjær. — Rannveig Tómasdóttir les úr ferðabókum sínum (6) 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunnars- son og Valdimar Jóhannesson sjá um þáttinn. 20.00 Hljómpiöturabb. Guð- mundur Jónsson bregður plöt- um á fóninn. 20.40 Konan með hundinn, smá- saga eftir Anton Tsjekhoff. Kristján Albertsson íslenzkaði. Seingerður Guðmundsdóttir les. 21.25 Um litla stund. Jónas Jón- asson ræðir við Bjlama Jóns- son úrsmið á Akureyri. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Etensiög. 23.55 Fréttir £ stuttu máli. — Dagskrárlok. Sunnudagur 18. okí. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanná. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). 11.00 Messa í Laugameskirkju. Prestur: Séra Guðmundur Csk ar Ólafsson. Organleikari: Gústaf Jóhannesson. 12.15 Hádegisútvhrp. 13.00 Gaitan mín. Jökull Jakobs- son gengur um Norðurgötu á Siglufiröi með Þorsteini Hann essyni söngvara. Tónleikar. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Sunnudagslögin. 16.00 Fréttir. Endurtekið erindi: Ditlev Monrad biskup og ráð- herra. Sveinn Ásgeirsson flytur ásamt Sverri Kristjánssjmi og Ævari Kvarán þriðja erindi sitt um danska hollvini Islands £ sjálfstæðisbaráttunni. 16.40 MA-kvartettinn syngur nokkur lög. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatimi: Ingibjörg Þor- bergs stjórnar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.05 Stundarkom með spænska hörpuleikaranum Nicanor Z'abaleta. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Norræn ljóð. Jóhannes Benjamínsson les eigin þýðing ar. T0NABÍÓ * íslenzkurtexti. • Frú Robinson ! THE GRADUATE Dimmalimm og tveir kunningjar hennar. — Það hafa áreiðan-* Iega fieiri en þjóðleildiússtjóri gaman af að sjá leikritið, ef aða líkum lætur.... £ SJONVARP SUNNUDAG KL. 18.15: : Fieiri en Rósinkranz...! STUNDIN OKKAR hefur að flýtja á morgun föndurkennslu Jóns Pálssonar, hljóðfæraleik nemenda úr Barnámúsíkskólan- 19.45 Sinfónluhljómsveit Islands leikur f útvarpssal Stjórnandi Beh-iar. WiKhcikp, Einleik- ori- Gunr.ar Sfflstr- 20.IÍJ ukfi i Suðurlandi: Selvogur Uk. 'x Rjí.marsson skólasrVS' við Snorra Þórariaarec bðM* & Vogsós- íot oj Xofr- Rirmason i Þor- kels.férSi' ivmsjónannánn Sfcraríiaricirfcju. 20.45 f.«is&,igur: Marfe Markan syngur lög eftir erlenda höf- unda. 21.05 „Haust", smásaga eftir Jón Hjalta. Steindór Hjörleifs- son leikari les. 21.50 Ljóðræn lög eftir Edvard Grieg. Liv Glaser leikur á píanó. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. — Dagskrárlok. ACADEMY AWARD WINNER BEST DIIVECTOR- MlKE WICKOLS Heimsfræg og snilldarvel gerö og leikin, ný, amerísk stór- mynd í litum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk hanrs Oscars- verðlaunín fyrir stjórn sína á myndinni. Sagan ítefut verið r’ramhaidssaga ‘ Vikunni. Dustin Hoffman Anne Bancroft Sýnd ki. 5. 7 og 9.10. BSíinuð bömum um og síöast en ekki slzt sög-o ■ ■iif«jirfc-ny<p»-y ''j11' ’NP.g una af henni Dimmalimm kóng, * ■ !€»] JiVfrfrM [»« dóttur, sem margt smáfólkiö hei-* ur áreiðanlega itiikia yndi af að» heyra og sjá — sute itver iafn-o vel „einu sinm enn“. Meðhl á-J horfenda eru sjálfsagt. atargir, • sem eru aö rifja upp kynní sin* af Dimmalimm, frá bví i fyrra* er Þjóðléikhúsið sagði sögu henn* ar, undir leikstjóm G£sla AlfreðsJ, sonar. sem einnig annáðist upp- • | AUSTURBÆJARBIO Grænhúturnar íslenzkur texti. Geysispennandi og mjög við- burðarík, ný, amerisk kvik- mynd i litum og CinemaScope, er fjallar um hina umtöluðu hersveit. sem barizt hefur í Víetnam. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl 5 og 9 TOBRUK Sérlega spennandi. ný amerísk striðsmynd i litum og Cinema scope með islenzkum texta. Rock Hudson George Peppard Sýnd ki. 5 og 9. Bönnuð börnum. Þrumufieygut örugglega einhver kræfasta njósnamyndin til þessa. Aöal- hlutverk Sean Connery. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. færslu leiksins fyrir sjónvarpið.* Tónlistina við Dimmalimm hef-J ur Atli Heimir Sveinsson samið,* en nóturnar, seih brteðumir Kol- J beinn og Sigfús Óskarssynir og. skólasystir þsirra úr Bamamúsík* skólanum. Ifenney Öskarsdóttir • leika efth em hins vegar ritaðar J af Handa1. Og em það þættira úr tríósónötu hans. 2 TILKYNNINGAR Æskulýðsstarf Neskirkju. Fund ir fyrir stúlkur og pilta 13 ára og eldri mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Séra Frank M. Halldórsson. Félagsstarf eldri borgara £ Tónabæ. Mánudaginn 19. október hefst félagsvist kl. 2 e. h. 67 ára borgarar og eldri velkomnir. Norræna húsið. Sunnudaginn 18. okt. kl. 16 mun sænska söngkon- an Lili Dahlin Novak flytja lög eftir norræn tóns'káld við undir- leik Áma Kristjánssonar. ÖTVARP ! *' ná- SrcnBsar í sfað iteitnkomu i R&izzcinfes Af sérstökum ástæðum varð, á síðustu stundu, að fresta flutn- ingi leikritsins „Heimkoma Ruzz- antes“ vegna smávægilegrá til- færijiga á fimmtudagsdagskránni. I stað þess var endurtekið lefkrit frá í júlí í fyrra. Heitir það „Hryliilegir nágrannar“, er eftir finnskan höfund og svo sem skrif að sem glamanleikrit líka. Ekki er fullákveðið, hvenær af heimkomu Ruzzantesar getur orð ið, en það mun alla vega ekki verða næsta fimmtudag. Þá er ákveöinn flutningur öllu lengra lei'krits, sem sfðar veröur gerð grein fyrir hér i d*agbókinni - ÞJM NYJA BI0 Islenzkur texti. V'ikingadrottningin Geysispennandi og atburöa- hröð brezk litmynd, sem lát- in er gerast á þeim árum forn aldarinnar þegar Rómverjar hersátu Bretland. Don Murray Carita Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HASK0LABI0 Dagfinnur dýralæknir Hin heimsfræga ameríska stór mynd. Tekin [ litum og 4 rása segultón. Myndin er gerð eftir samnefndri metsölubók, sem hefur komiö út á islenzku, — Þetta er mynd fyrir unga jafnt sem aldna. ísienzkur texti. Aðal'hiutverk Rex Harrison. Sýnd kl. 5 og 8.30. Ath. breyttan sýningartíma. ILEIKííLÁGÍ ^gEYKJAyÍKD^ Jörundur í kvöld, uppselt Kristnihaldiö sunnudag, uppselt Gesturinn þriðjudag Jörundur miðvikudag Kristnihaldið fimmtudag Aðgöngumiöasalan £ Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Húsid á heiðinni Hrollvekjandi og mjög spenn- andi litmynd, um dularfullt gamalt bús og undarlega fbúa þess. Boris Karloff Nick Adams Susan Farmer. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Njósnarinn i viti Hörkuspennandi og viðburða- rík ný frönsk njósnamynd í sérflokki. I litu mog Cinemá- scope. Myndin er með ensku tali og dönskum texta. Aðal- hlutverkið er leikiö af hin- um vinsæla ameriska leikara Ray Danton ásamt Pascale Peit, Roger Hanin, Charles Reigner. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Eftirlitsmaðurinn Sýning f kvöld kl. 20 Piltur og stúlka Sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiöas'alan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Tómas Gunnarsson, hdl., lögg. endurskoðandi, Von- arstræti 12. Sími 25024. — Viðtalstími kl. 3—5. Þ.ÞORGRÍMSSDN&CO ARMA PLAST SALA-AFGREIÐSIA SUÐURLANDSBRAUT6 HíSo

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.