Vísir - 21.10.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 21.10.1970, Blaðsíða 11
VÍSIR . Miðvikudagur 21. oktðber 1970. 11 j DAG B IKVÖLD 1 I DAG 6 Í KVÖLD 8 j DAG1 ^ÓNVARP Miðvikudagur 21. okt. 18.00 Ævintýri á árbakkanum. Tvíburamir fera í útilegu. Þulur Kristín Úlafsdóttir. 18.15 Abbott og Costello. 18.20 Denni dæmalausi. Heimildarkvikmyndin. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Nýtt fasteignamat. Rætt er um hið nýja fasteignamat, framkvæmd þess og þýðingu. Umsjónarmenn Eiður Guðna- son og Guðbjhrtur Gunnarsson. 21.05 1 þjóðiagastíl. Hörður Torfa son syngur og leikur á gítar frumsamin lög. 21.25 Miðvikudagsmyndin. Fertugasti og fyrsti. Sovézk bíómynd, gerð árið 1956. Leik- stjóri Grigo Tsjúkrai. Þýðandi Reynir Bjarnason. Myndin gerist í rússnesku byltingunni. Fámennum her- flokki úr Rauða heraum tekst að brjótast út úr umsátri hvít- liða. Á flóttanum tekur hann höndum liðsforingja úr hvít- Iiðahemum. Stúlku úr her- flokknum er falið að færa fang ann til aðalstöðvanna, og grein ir myndin frá ferð þeirra og samskiptum. 22.55 Dagskrárlok. UTVARP • Miðvikudagur 21. okt. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 13.30 Eftir hádegið: Jón Múli Ámason kynnir ýmiss konar tónlist. 14-30 Síðdegissagan: „Harpa minninganna" Ingólfur Krist- jánsson les úr æviminningum Áma Thorsteinssonar tón- skálds. 15.00 Miðdegisútvaro Fróttir. Til- kynningar. Islenzík tónlist: Verk eftir Karl O. Runólfsson. 16.15 Veðurfregnir. Skyggnzt undir feldinn. Gunn- ar Benediktsson vithöfundur flytur þriðja og síðasta erindi sitt um kristn; & fsbndi fyrir árið 1000 (Áöur útv. 21. jan sl.) 16.40 Lög leikin á mandólin. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.30 Sagan „Adda Lena“. Lilja Kristjánsdóttir endar lestur sögunnar (8). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Dhglegt mál. Magnús Finnbogason magister talar. 19.35 Lundúnapistill. Páll Heiðar Jónsson flytur. 19.55 Sónata nr. 18 op. 31 nr. 3 eftir Ludwig van Beethocen. Annie Fischer leikur á píanó. 20.20 Sumarvaka. a. Ævintýri eymalokkanna. Margrét Jónsdóttir les eigin frásögu úr Gráskinnu hinni meiri. b. Kvæði eftir Guðrúnu frá Melgerði. Ámi Helgason flytur Hörður Torfason leikur frumsamin lög í sjónvarpinu í kvöld. SJÓNVARP KL. 21.05: Ahuginn vaknaði á þrettánda ári Þjóðlagaflutningur hefur engan veginn verið rúmfrekur í dag- skrá sjónvarpsins til þessa og ekki útvarpi heldur. Sjónvarpið bætir úr því í kvöld með tuttugu mínútna dagskrárlið, sem nefnist einfaldlega — í þjóðlagastil. — Þar syngur ungur Reykvíkingur, Hörður Torfason nokkur frum- samin lög og leikur undir á gítar. Hörður er tiltölulega nýfarinn að koma fram opinberlega, þó að hann hafi strax á þrettánda ári verið farinn að gutla á gítar og tralla með. Hann hefur aldrei spilað í hljómsveit, cg eir.'a sam- vinna hans við aðra spilara var í stunar, en þá var hann í triói þvi, sem nefndi sig „Þrír undir sama hatti“ og lék á kvöldvök- unum í GPaumbæ. Oft segist Hörður hafa gripið til gítarsins í vinahópi, en opinberlega kom hann fyrst fram á þjóðlagakvöldi í Tónabæ í fyrravetur, en haföi siöan heldur hægt um sig fram til vorsins, en þá feuk hann burt- fararprófi frá leiklistarskóla Þjóðleikhússins. Sérstakt dálæti kvaöst Hörður hafa á þeim kumpánum Tom Paxton og Bob Dylan og til þeirra sækir hann mikið af þeim erlendu lögum, sem h'ann flytur. Annars semur Hörður sjálfur mestan partinn af prógraiiiRik sínu núorðið. — Þau lög eru flest samin víð Tjöð’'sbm líánlf^TSSWE finnur í ljóöabókum okkar helztu"' ljóöskáida. Þó á hann það til aö hnoða saman einum og einum texta, þegar andinn kemur yfir hann. formálsorö og les ásamt Sig ííFMÍíl-R A urði Vigfússyni. ULHUIU w c. Kammerkórinn syngur nokkur lög. Söngstjóri: Ruth 1 Bandar.doll 87.90 88.10 Magnússon. 1 Sterl.pund 209.65 210.15 d. Jámsmiður í brúðarsæng. 1 Kanadadol) 86.35 86.55 Páll Hallbjömsson flytur fmm 100 D. kr 1.171.80 1.174.46 samda gamansögu. 100 N. kr 1.230.60 1.233.40 21.30 Útvarpssagan: „Vemdar- 100 S. kr 1.697.74 l 701.60 engill á yztu nöf“. Flosi Ólafs- 100 F. mörk 2.109.42 2.114.20 son les (10). 100 Fr. frank. 1.592.90 1.596.50 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 100 Belg. frank. 177.10 177.50 Kvöldfegan :„Sammi á suður- 100 Sv frank. 2.044.90 2.049.56 leið“. Steinunn Sigurðardóttir 100 Gyllini 2.442.10 2.447.60 les (8). 100 V-þ m. 2.421.10 2.426.50 22.35 Djassþáttur. Ólafur Stephen 100 Lírur 14.06 14.10 sen kynnir. 100 Austurr. s. 340.57 341.35 23.05 Fréttir í stuttu máli. 100 Escudos 307.00 307.70 Dagskrárlok. 100 Pesetar 126.27 126.55 m. AlíGlílVég hvili feJjH meé gleraugum fm iWll¥ 'in Cim< l/ICCfi * Austurstræti 20 Simi 14566 íslenzkur texti. Frú Robinson THE GRADUATE ACADEMY AWARD WINNER BEST DIRECTOH-MIKE NICHOLS Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin. ný, amerísk stór- mynd 1 litum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk hann Oscars- verðlaunin fyrir stjóm sina á myndinni. Sagan hefur veriö framhaldssaga l Vikunni. Dustin Hoffman Anne Bancroft Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Bönnuð bömum K0PAV0GSBI0 Þrumufleygur Örugglega einhver kræfasta njósnamyndin til þessa. Aðal- hlutverK Sean Connery. Isienzkur cexti. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Fáar sýningar eftir. isienzkir iextar. tulkan i stemsteypunni Mjög spennlandi og glæsileg amerísk mynd í litum og Pana vision um ný ævintýri og hetjudáðir einkaspæjarans Tony Rome. Frank Sinatra Raquel Welch Dan Blocker (Hoss úr Bonanza) Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HASK0LABI0 Dagfinnur dýralæknir Hin heimsfræga ameriska stór mynd. Tekin í iitum og 4 rása segultón. Myndin er gerð eftir samnefndri metsölubók, sem hefur komið út á islenzku. — Þetta er mynd fyrir unga jafnt sem aldna. tslenzkur texti. Aðalhlutverk Rex Harrison. Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆJARBIO Grænhúturnar Islenzkur texti. Geysispennandi og mjög við- burðarík, ný, amerisk kvik- mynd 1 litum og CinemaScope, er fjallar um hina umtöluðu hersveit. sem barizt hefur í Víetnam. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl 5 og 9 TOBRUK Sérlega spennandi ný amerisk striðsmynd i litum og Cinema scope með íslenzkum texta. Rock Hudson George Peppard Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. i Húsid á heiðinni Hrollvekjandi og mjög spenn- andi litmynd. um dulárfullt gamalt nús og undarlega ibúa þess- Boris Karloff Nick Adams Susan Farmer Bönnuð rnnan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Njósnarmn > viti Hörkuspennandi og viðburða- rík ný írönsk njósnamynd i sérflokki t iitu mog Cinemö- scope. Myndin er. með ensku tali ofrílönskuni texta. Aðal- hlutverkið er leikið af hin- um vinsæla ameriska leikara Ray Danton ásamt Pascale Peit. Roger Hanin, Charles Reigner Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. mm síiti)/ ILEIKFEIA6 TtEYKJAylKIJIÍ Jörundur í kvöld Kristnihaldið fimmtudag Kristnihaldið föstudag Jörundur laugardag Aðgöngumiöasalan I Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. ÞJÓÐLEIKHÚSÍÐ Eftirlitsmaðurinn Sýning í kvöld kl. 20 Piltu' og stúlka Sýning fimmtudag kl. 20 30. sýning. Malcolm litli Sýning föstudag kl. 20 Aðgöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200. m ÞJÓNUSTA SMURSTÖÐIN ER OPIN ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardasa kl 8—12 f.h. HIIÍIA HF. Laugavegi 172 • Simi 21240.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.