Vísir - 21.10.1970, Blaðsíða 15

Vísir - 21.10.1970, Blaðsíða 15
VlSIR . Miðvikudagur 21. október 1970. 75 Viljum ráða hreinlega, duglega stúlku 25 — 45 ára til eldhússtarfa í veitingahúsi. Frekari upplýsingar í síma 25(590 í dag. Vantar ungan, röskan pilt til af- greiðslu og anriarra starfa. Skó- vinnustofan Barónsstíg 18. Stúlka óskast á sveitaheimili. Má hafa barn. Uppl. í síma 34204 og 32259 á kvöldin. Lagtækir menn. Óskum eftir að ráða noikkra lagtæka menn nú þeg ar. Sími 42370. Ungur piltur óskast til teger- starfa og útkeyrsilu til áramóta. — Uppl. í síma 84510. ÞJÓNUSTA Athugið. Tek 'aö mér að sauma skerma og svuntur á vagna og kerrur. Ennfremur kerrusæti. Uppl. í síma 25232. Hjúskaparmiðlun. Tek að mér að kynna fólk með hjónaband fyrir augum. Uppl. í síma 10459 milli kl. 10 f.h. — 2 e. h. Athugið! Vinnum þrjú kv''' vik unnar. Fótaaðgerðir ig öll snyrting karla og kvenna. Verði £ hóf stillt. Snyrtistofan Hótel Sögu. Sími 23166. Athugiö. Tek að mér að sfauma skerma og svuntur á vagna og kerrur. Ennfremur kerrusæti. Uppí. í sima 25232.____________ j Innrömmun. Munið innrömmun- j ina á Vesturgötu 5-1A. Opið frá ! kl. 2-6 e. h. Fljót og góð af-j greiðsla. Sími 14764. Fótaaðgerðir fyrir karla og kon- ur. Tek á móti pöntunum eftir kl. 14. Betty Hermannsson, Laugarnes vegi 74, sfmi 34323. Kem líka f heimahús ef óskað er. Strætisvagn nr. 4, 8 og 9. ÞV0TTAHÚS Fannhvítt trá Fönn. Uivals vinnugæði, fyrsta flokks viðgerðir. Tökum allan þvott. Húsmæður, einstaklingar, athugið, góð bíla- stæði, auk þess móttökur um alla borgina, i Kópavogi og Hafnar- firöi. Sækjum — sendum. Fönn Langholtsvegi 113. Símar 82220 — 82221. Hjá Borgarþvottahúsinu þvottur og hreinsun á sama stað. Stykkja- þv., blautþv., frágangsþv., skyrtur, sloppar, vinnuföt. Valclean hreins- j un. fullkomnasta hreinsunaraðferð j sem þekkist, kemisk hreinsun. kílóhreinsun, hraðhreinsun, Val- clean hreinsun, örugg fyrir öll efni. Engin fyrirhöfn öll hreinsun og þvottur á sama stað. Ödýrasta og bezta þvottahús landsins. Sækjum — sendum. Rorgarþvottahúsið, Borgartúni 3 S'mt '0135 EFNALÁUGAR Rúskir.n (sérsröK með- höndlun). Pe'saþreinsun, samkvæm iskjólahreinsun, hatt.ahreinsun, hraðhreinsun, kílóhreinsun. — Ffnalaugin Björg. Háaleitisbraut 58—60. Simi 31380. Otibú Barma- hlfð 6 Simi 23337. Hvít telpu-prjónahúfa tapaðist á Laugaveginum þriðjudagsmorgun- inn 20. okt. Uppl. í síma 33024. Tvílitir barnaskór í grænu inn- kaupaneti töpuðust s.l. miðviku- dagskvöld frá Háskólanum !að Land spítalanum. Finnandi vinsamlega hringi i síma 23664 eftir kl. 19. Lítill páfagaukur (undulat) ljós- grænleitur tapaðist á Veghúsastíg s.I. mánudag. Hann er taminn og gæfur. Heitir Fí-fí Finnandi vinsam lega hringi í síma 81122 eða 17561 eftir kl. 17.00. Góð fundarlaun. YMISLEGT Hvolpar fást gefins. Sími 37646. BARNAGÆZLA Bamagæzla. Get bætt við tveim bömum (ekki yngri en 3 ára) í daggæzlu. Bý í Skjólunum, sfmi 11097.__________________________ Kona óskast til að gæta 2ja bama frá 8—4.30, helzt nálægt j Barónsstíg. Uppl. í sima 24863. ! Kona óskast til að gæta bams i i Vesturbænum. Uppl. f síma 14520. Árbæjarhverfi. Get tekið eitt bam f gæzlu alan daginn aö Glæsi bæ 15. Heimilið viðurkennt af tíarnaverndamefnd. Sími 84251. KENNSLA Kennsla. Kenni frönsku og | itölsku. Simi 16989. _________ Tapazt hefur svart seðlKWsW ! Öska eftir einhverjum sem vildi fyrir utan hús Grýtubakka 22—24 j taka að sér að lesa þýzku með fimmtud. 15. okt. Vinsaml. hringiö framtíaldsskólanema í Árbæjar- f síma 37679. I hverfi í vetur. Sími 84453. ; ; i fvj i, i ... .................... Veiti tilsögn f þýzku o. fl. tungu- málum, einnig í reikningi, bók- færslu, stæröfræði, eðlisfræði, efna fræði o. fl. og bý undir tæknifræði- nám, stúdentspróf, landspróf o. fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áð- ur Weg), Grettisgötu 44 R. Sími 15082. Kennari eða stúdent óskast til að ^aðstoða pilt sem ætlar að lesa 6. bekk stærðfræðideildar utan skóla. Uppl. f síma 84511. 2 kennaraskólastúlkur vilja lesa dönsku og ensku með nemendum á skyldunámsstigi. Upplýsingar í síma 83453 frá kl. 3—8 e. h. Kenni þýzku. Talmál, þýðingar. Kenni byrjendum rússnesku. Olfur Friðriksson Karlagötu 4, kjaltera, eftir kl. 19. ÖKUKENNSLA Ökukennsla. Guðm. G. Pétursson. Sfmi 34950. Rambler Javelin sportbifreið. Ökukennsia, æfingatímar. Kenni á Cortfnu árg. ’70. Tímar eftir sam komutegi. Nemendur geta byrjað strax. Oty-ega öll gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jakobsson, sími 30841 og 14449. ..=r!f .■ ............."■ Ökukcnnsla. Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’70. Þorlákur Guðgeirsson. _____Símar 83344 og 35180. ökukennsla — hæfnisvottorö. — Kenni á Cortínu árg. ’70 alla daga vikunnar. Fullkominn ökuskóli, — nemendur geta byrjað strax. — Magnús Helgason. Sfmi 83728 og 16423. Ökukennsla. Getum nú aftur bætt við nemendum. Otvegum öll gögn, æfingartímar. Kennum ð Fíat 125 og Fiat 128. Birkir ?ksrp- héðinsson. Sfmi 17735. — Gunnar Guðbrandsson. Sími 41212. HREINGERNINGAR ÞRIF. — Hreingemingar, vél- hreingemingar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinrte. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. — Haukur og Bjami. Hreingerningavinna. — Vanir menn. Gerum hreinar fbúðir, stiga g'anga, stofnanir. — Menn með margra ára reynslu. Svavar, sfmi 82436. Nýjungar 1 teppahreinsun, þurr- hreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupj ekki eða liti frá sér. Ema og Þorsteinn, síma 20888. Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir. Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn nýjustu vélar. Gólfteppaviðgerðir og breytingar. — Trygging gegn skemmdum. Fegrun hf. — Sfmi 35851 og Axminster. Sfmi 26280. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingeming- ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sfmi 26097. Hreingerningamiðstöðin Hrein- gerningar. Vanir menn. Vönduð vinna. Valdimar Sveinsson. Sfmi 20499. Sprunguviðgerðir — þakrennur. Gerum við sprungur f steyptum veggjum með þaul- J reyndu gúmmfefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga í sima 50-3-11. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur til leigu. Öll vinna f tíma- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Símonar Sfmonarsonar, Ármúla 38. Sími 33544 og heima 25544. ÁHALDALEIGAN Sími 13728 leigir yður múrhamra meö borum og fleygum, vibratora fyrir steypu, vatnsdælur (rafmagns og bensfn), hrærivélar. hitablásara, borvélar, slfpirokka, rafsuðuvélar og flísaskera. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldafleigan. Skaftafelli viö Nesveg, Seltjamamesi. Flytjum ísskápa, sjálfvirkar þvottavélar o. fl. — Sfmi 13728 og 17661. SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Fljót og góð afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 36. Sími 21766. Sprunguviðgerðir og glerísetningar Gerum við sprungur í steyptum veggjum, með þaul- rejmdum gúmmiefnum. Setjum einnig 1 einfalt og tvöfalt j fler. Leitið tilboða. Uppl. f síma 52620. HÚSAVIÐGERÐIR — SÍMI 26793 Önnumst hvers konar húsaviðgerðir og viðhald á hús- eignum, hreingerningar og gluggaþvott, glerísetningar og tvöföldun glers, sprunguviðgerðir, jámklæðum hús og þök skiptum um og lagfærum rennur og niðurföll, steypum stéttir og innkeyrslur, flísalagnir og mósaik, Reynið við- skiptin. Bjöm, sfmi 26793. Hafnarfjörður — Kópavogur — Suðumes önnumst ljósprentun skjala og teikninga, ömgg og góð þjónusta. Skrifstofan opin virka daga kl. 13—17, laug- ardaga kl. 9—12. Teiknistofa Hafnarfjarðar sf., verk- fræðiþjónusta, Ijósprentun, Strandgötu 11. Sími 51466. VINNUVÉLALEIGA (Ný BR0YT X 2 B grafa — jarðýtur — traktorsgröfur. Símar 32480 — ■pparðvinnslan sf 3ioso - Heima- ajj simar 83882 — ___Sfðumúla 25 _ 33982 Sprautum allar tegundir bíla. Sprautum f leðurlíki toppa og mælaborö. Sprautum kæli- skápa i öllum litum og þvottavélar ásamt öllum tegund- um heimilistækja. Litla bílasprautunin, Tryggvagötu 12. Sími 19154. Glertækni hf. Ingólfsstræti 4. Sími 26395. Höfum tvöfalt gler, einnig allar þykktir af gleri. Sjáum um fsetningar á öllu gleri. Leitið tilboða. — Glertæknl. Sfmi 26395. Heimasfmi 38569. PÍPULAGNIR: Vatn og hiti Skipti hitaveitukerl um og útvega sér mæla. — Nýlagnir. Stilli hitakerfi. Sími 17041 frá kl. 8—1 og 6—10 e. h. — Hilmar J. H. Lúthersson, löggiltur pípulagningameistari. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR HELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f. neðan Borgarsjúkrahúsið) BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur 1 bflum og annast al'ls konar jámsmíði. Vélsmiöja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9. — Sími 34816. (Var áöur á Hrísateigi 5). BÍLARÉTTINGAR — Dugguvogl 17. Framkvæmum allir viðgerðir fyrir yður, fljótt og vel. — Notkun tjakkáhalda okkar gerir verkið ódýrara. Síminn er 38430 og þér fáið allar upplýsingar Guðlaugur Guð- laugsson bifreiðasmiður. Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar Skipti um sílsa, grindarviðgerðir, sprautun o. fl. Plastvið- gerðir á eldri bflum. Tímavinna eða fast verð. Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sími 31040. BÍLEIGENDUR ATHUGIÐ! Látið okkur gera við bflinn yöar. Réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir, yfirbyggingar og almennar bflaviðgerð- ir. Þéttum rúður. Höfum sflsa í flestar tegundir bifreiða. Fljót og góð afgreiðsla. — Vönduö vinna. — Bflasmiðjan Kyndill. Súðarvogi 34, sími 32778. KAUP —SALA . • ".~*«A.VW:V ; ■■_■ KÖRFUR TIL SÖLU Bama- og brúðuvöggur. Hundakörfur, taukörfur og fleiri geröir af körfum. Athugið verð og gæði. Selt á vinnustað. Körfugerð J. K., Hamrahlfð 17. Sími 82250. Verzlunin Silkiborg auglýsir: Vorum að taka upp kúrtella, jersey, einnig tveedefni 1 midi og maxi-kápur og pils. Verzlunin SMkiborg, Dal- braut 1, við Kleppsveg. Sími 34151. Margir litir af munstruðum trycil- og terylene-efnum f maxi-kjðla, verð frá kr. 145 metrínn. Einnig tveedefni í maxi- og midi-pils og kápur. Kúrtella — jersey nýkomið. Verzlunin Laugavegi 92. Milliveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 cm þykkar. Útveggja- steinar 20x20x40 cm I hús, bflskúra, verksmlðjur og hvers konar aðrar byggingar, mjög góöur og ódýr. Gangstétta- hellur. Sendum heim. Síin! 50994, Heima 50803.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.