Vísir - 21.10.1970, Blaðsíða 16

Vísir - 21.10.1970, Blaðsíða 16
Njarðvíkingar eignast glæsilega íþróttahöll Glaesilegt íþróttahús eða höll er smátt og smátt að komast I í gagnið i Ytri-Njarðvík. Er þ(að 12.420 rúmmetra bygging, tvi lyft með kjallara. Sundlaug og 1 gufubað var hvort tveggja tekið í notkun í maí í sumar og svo I lítill leikfimisalur um síðustu I mánaðamót, er sikólamir hófust. . Að sögn húsvarðarins, Ólafs Jónssonar, þurftu skólamir í Njarðvik, áður að fá inni með sínar leikfimiiökanir í leikfimi- sal Keflavlkur. Bráðlega fá Njarðvíkingar endurgoldið Kefl- víkingum greiðann, með því að opna þeim aðgang að fþróttasal íþróttahússins, sem tilvalinn er til ýmis konar innanhússfþrótta- móta, svo sem í körfu- og hand- knattleik. Saiurinn, sem er mjög rúmgóður og með áhorf- endastúku, verður að öllum lík- indum tekinn í notkun einhvem tfma á næstu þrem, fjórum ár- um. Þangað til verða Suður- nesjamenn að láta sén Krossinn gamla nægja. Hann gerir þó vart betur en aö nægja sem æf- ingastaður fþróttaiðkendanna. Tvær kennslustofur eru i kjailara fþróttahússins. Önnur fyrir handavinnukennslu, en hin fyrir eðlisfræði og hefur sú stofa nú verið tekin f notkun. - ÞJM — en hafa ekki rutt verðbólgunni braut — Frá útvarpsumræðunum úm fjárlög Magnús Jónsson fjármálaráð- herra sagðist í útvarpsumræðun- um um fjárlög í gærkvöldi vænta þess að allir landsmenn legðu nú hönd á plóginn til að tryggja þann bata, sem orðið hefur. Ríkisstjórnin hefði í sumar bent á úrræði, sem ekki hefði verið farið eftir. Það hefði ekki verið á valdi ríkisstjórnarinnar að beita lögþvingunum tii að koma sfnum úrræðum fram, þegar at- vinnurekendur og launþegar sömdu sfn á milli um aðra lausn. Úr því að ekki hafi verið hlust- KONUR ÚR FATAVERK- SMIÐJUM Á SKÓLABEKK að á úrræði ríkisstjórnarinnar í sumar, yrði að vona, að hiustað yrði f haust og samstaða næð- ist um aðgerðir gegn verðbólgu- vandanum. Ráðherra svaraði þeim ásökun- um stjórnarandistæðinga, að „verð- bóHgustefna" stjómarinnar væri vatn á myllu þeirra sem vildu rýra gildi „íslenzkra atvinnuvega" en efla erlefida fjármagnseigendur til æ meiri umsvifa hér á landi. Ráð- herra sagði, að þær þjóöir, sem bezt Mfiskjör hefðu, væru iðn- væddu þjóðirnar. Sérfræðingar Væru um ekki fylgt þessum þjóðum um liílfsfeiör, ef viö ættum nær eingöngu að treysta á sjávarútveg. Þess vegna væri stefnt að stóriðju til að nýta þá möguleika sem ísland hefði að bjóða. Hann benti á að skuldir við út- lönd hefðu hlutfaMslega stórhækk að síðustu árin. — Þegar menn töluðu um hina miklu hækkun á niðurstöðutölum fjárlaga, bæri að athuga, að ríkistekjurnar hefðu ek'ki hækkað neitit hilutfaris'lega við þjóðartekjumar undanfarin ár. Fjár lögin væri spegiimynd af ástandi í efnahagsmálum. Þau hefðu ekki rutt brautina fyrir verðbólgunh, heldur endurspegluöu þau hækk- andi verðlag. Ráðherra sagði, að engin ástæða væri til svartsýni. Þaö væri alger- //Þe plokkfiskinum mínum lega á okkar valdi, hvort viö iaélld um áfram að stefna fram á veginn. Hannibal Valdimarsson (SF) ræddi meðal annars landbúnaðar- málin. Hann sagði, að „rómantík- in‘‘ hefði ráðið stefnunni. í reynd væri offramileiðsla á landbúnaðar vörum vandamálið hér eins og ann ars staðar. Sífelild stækkun búa um fram þarfir landsmanna, leiddi að eins til síaukinna útflutnings styrkja. Halldór E. Sigurösson (F) gagn rýndi söluskatt, sem hann kvað leggjast þyngst á fjölmennustu heimilin. Hann kvaö síhækkandi fjárlög hafa leittt af sér sivaxandi verðbóHgu í tíð núverandi stjóm- ar. Birgir Finnsson (A) benti meðal annars á þá miklu hækkun á fjár veitingum hins opinbera til fræðsJu mála, sem orðið hetfúr sðan 1955. Hefðu þar aukizt um 400% á tima bilinu reiknað á sama verðlagi. Nú væru fjárveitingar til fræðslumála 8600 krónur á hvert mannsbam. Geir Gunnarsson (Ab) benti á, að niðurstööutölur fjárlaga næmu nú 50 þús. krónum á hvert mannsbam sem væri tifalllt hærra en verið hefði verið fyrir rúmum áratug. Einnig hann gagnrýndi söluskattinn sem meir aað segja næði til ellilíf- eyris, þannig að ríkið næði hluta áf Mfeyrinum aftur með því að lifeyris þegar greiddu söluskatt af vörun- um. Geir taldi steifnt að þvi að á Islandi væri ódýrt vinnuafl og ódýr orka miðað við önnur lönd, svo að erlendir kapitalistar gætu hagn- azt af. —HH Bátum fjölgar á miðum „Þettá námskeið var sett af stað að beiðni og f samráði við fataframleiðendur eða verk- smiðjueigendur. Hefur verið lengi á döfinni,“ sagði Þór Sand- holt, skólastjóri Iðnskólans, er Vísir spurði hann um fatasauma námskeið það er Iðnskólinn hef- ur auglýst fyrir verksmiðjufólk. Þór sagði að Iðnskólinn hefði lagaheimild frá 19661 til að h'alda slík námskeið og iðnfræðslulögin frá 1967 kvæðu á um að Iðnskólinn skyldi annast slíka þjálfun starfs- fólks verksmiðja. Nú hefur rýmkazt heldur um skólastarfsémina við það áð hægt var að flytjla trésmiðaverkstæði af fyrstu hæð hússins út i viðbygg- inguna nýju og verður sáumavél- um fyrir námskéiöið komið fyrir þar sem trésmiðir höfðu áður at- hvarf. „Þetta er hugsað sem eins konar endurþjálfun fyrir verksmiðjufólk, iðnverkafólk í fataiðnaði“, sagði Þór. „Á námskeiðið geta verk- smiðjueigendur sent sitt sttarfsfólk og einnig er hugsanlegt að verk- smiðjueigendur geti ráðið sér fólk til starfa af þessu námskeiði." „Iðnrekendur hafa lagt fram fé á móti riki og borg, svo hægt væri að hrinda þessu af stað. Við erum búnir að kláupa 10 saumavélar og má segja að hver þeirra kosti um 30 þúsund, þannig að hér er um talsvert fé að ræða“, sagði Þór. Mánaðargjald fyrir hvem einstak- 'an er 300 kr. og stendur hvert námskeið í 1 til V/2 vfku. 1. nám- skeiðið hefur nú verið augiýst. - GG — sagði Jón Normann við brottförina með Brúarfossi — en jbó tregðast sildin við • 1 nótt var áframhaldandi sfldveiði, en nokkuð hefur samt dregið úr aflamagni, eins og reyndin er þegar veiðidögum fiölgar og bátum á miðunum. Enn sem fyrr er sfldina að hafa nokkrar mflur undan Krísuvikur- bergi og landa bátar flestir í Þor- lákshöfn, Grindavfk, Reykjavik og Akramesi. Brugðið getur til beggja vona með veður á næstunni, en i nótt var talsverð kvika og vindur á sunnan og suðvéetjan. Mestan afla ffengu í nótt Gisli Ámi, sem landaði í Þorléikshöfn 35—40 tonnum og Ásgeir, sem landaði 25 tonnum í Reykjavfk. Fjöldi báta var svo með frá 3 og upp í 15 tonn, svo sem Kefl- vfkingur, sem landaði 10 tonnum í Grindavfk, Héðinn, sem kom með 15 tonn til Hafnarfjarðar, Þorsteinn er landaði 12—14 tonnum Þorláks höfn. Sfldin er svipuð því sem verið hefur í haust, blönduð. Telst þó sasmileg söltunarsnHd. 1 Grindavfk er saltað á þremur stööurn, og saltað er i Rvík, Hafnarfirði og Kópavogi. Akranesibátar sigla til heimahafnarinnar með sinn afla. í B»r landaði Óskar Magnússon þar 32 tiönnum, en í dag er búizt við 6 bátum til Akraness með 60—70 tonn samtals — mesti afli eins báts 20 tonn. —GG „Jæja, piltar. Þá er ég loks- ins að leggja af stað. Við komum víst fyrst til Giochest er í Bandaríkjunum, en svo siglum við suður með landi. Förum svo upp hjá Delaware og til Cambridge. Þar fer ég af Býst við að þeir sæki mig frá Pennsylvaníuháskólanum þangað.“ Jón Normann Jónasson fræði- moður og bóndi lét úr höfn með Brúarfossi kl. 22 i gærkvöldi. Skipið mun ko>ma við í Vest- mannaeyjum, en fer þaðan vest ur um haf. Mun Jón þá verða formlega lagður upp í þá Bandfe ríkjaferð sem svo lengi hefur staðið til. Við hittum Jón um borö, skömmu fyrir brottför í gær, og var hann hinn kátasti, eins og hann á reyndar vanda til: „Þeir gera vel við mig hér. Ég hef ekki yfir neinu að kv'arta. Fékk káetu við hliðina á íbúð skip- stjórans". Sagðist Jón búast við að kom ast aftur heim fyrir jóiin, „get varla verið lengur vegna skepn- anna“. Um borð í Brúarfossi vfer staddur ásamt Vísismönnum, Sveinn Sigurjónsson, sem fyrr- um var snúningapiltur í Selnesi hjá Jóni bónda. „Þeim er ekki öllum illa við mig“, sagði Jón, „kannski muna þeir svona vel eftir plokkfiskinum mínum“, og svo kysstust þeir vinimir með virktum. Brúarfoss blás til brotí ferðar og Jón Normann vlar lagð ur af stað að hitta ameríska prófessora. — GG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.