Vísir - 27.10.1970, Page 4

Vísir - 27.10.1970, Page 4
4 V í SIR • Þriðjudagur 27. október 1970. 1 gærkvöldi var íslenzka unglingalandsliðið að undirbúa sig fyrir leik, sem vekur athygli, — fyrsta landsleikinn, og fyrsta opin- bera leikinn, sem fram fer í hádeginu. Það er í dag, sem íslenzku unglingarnir keppa við þá skozku. Líklega verður leiknum rétt um það bil að ljúka, þegar Vísir kemur út í dag. Örn Steinsen og Steinn Guðmundsson eru að sýna liðinu leikaðferðir á töflu. iB fyrír næsta sumar — segir Erlendur Valdimarsson „Auðvitað á ég mér takmark fyrir næsta sumar“, sagði Er- lendur Valdimarsson, kringlu- kastarinn okkar, sem bættist í tiltölulega fámennan hóp 60 metra manna f hciminum með 60.06 metra kasti suður á Mela- velli á laugardaginn. Erlendur var ekki tilbúinn í fyrstu að segja neitt um þetta takmark sitt, en með lagni tókst okkur að fá hann til að viðurkenna að 62—63 metra kastið væri það sem hann óskaði eftir aæsta sumar, en þá mundi hann verða í hópi 10 beztu í heimi. Núna mun Erlendur vera í hópi 20—25 beztu með þennan árangur, sem hann vann á síð- asta móti „sum(arsins“ á fyrsta vetrardag í veðri, sem hingað til hefur ekki þótt sérlega mikið keppnisveður, þ. e. 2—3 vind- stigum. „Ég hef haft óvenjumörg tæki færi til að keppa í sumar, mót- in eru alls 37, þar hf 5 er- lendis", segir Erlendur okkur, þegar við höfum rétt náð að króa hann af inni f kaffistofu starfsmanna í Verðandi í Tryggv'agötu, þar sem hann starfar við afgreiðslustörf. í ferð sinni fékk Erlendur tækifæri til að keppa með tveim beztu kringlukösturum heims, Silvester og Ricky Brudh, og einnig fékk hann tæ-kiifæri til að æfa með Silvester f Malmö skömmu síðar. Er sagt að Silv- ester Mafi undrazt mjög að svo lágvaxinn maður skyldi kasta svo vel sem Erlendur gerði. „Ég hef nú enga trú á því að hæðin skipti miklu máli í þessu sambandi", segir Erlend- ur. „Það er aðalatriðiö !að hafa snerpu, hraða og jafnvægi í lagi í snúningnum og útkastinu, ekki að vera hávaxinn", segir Erlendur um þettía atriði. Erlendur kvaðst hafa séð kringlukastara, sem hafði haft betra lag á þessu en áðumefnda kapp'a. í sumar hefur Erlqndur æft lyftingar af kappi og nú kveöst hann munu halda áfram æfing- um, næsta sumar er Evrópu- meistaramót I Finnlandi, og þar næsta sumar Ólympíuileikar í Þýzkalandi. Erlendur hefur hug á að veröa með á þessum stór- mótum ef þess er nokkur kost- ur. Til aö komast í (aðalkeppn- ina á Evrópumeistaramótinu þarf að kasta 58,50 í keppninni í Helsinki og það ætti Erlendi !að takast, sýni hann sömu fram farir og undanfarin 8 ár, sem hann hefur lagt stund á grein- ina. „í sambandi við áframhald- andi framfarir, þá er eins og manni finnist lalltaf að eitthvað sá hægt að lagfæra, þaö vantar alltaf eitthvað svolítið meira. Þannig sniglast þetta áfr*am. Ég er langt frá því ánægður með tæknina hjá mér og veit að ég get Iagfært ýmislegt, og að því reyni ég að vinna að laga það eins og hægt er“, ^agði ur aö lokum. Erlend- -jbp- Þessi bardegi gerir það Mdega að verkum, að núi fái Glay tæfcifæri til að reyna sig við Joe Prazier á naesta ári, en hann er talin heims meistari af alþjóðasambandinu, enda þótt aimennt sé liitið á Glay heimsmeistara, enda ósigraður enn sem kotnið er. Olay sagði sjálfur eftir lieikinn að hann væri nú í betri þjátfun en þegar hann hætti fyrir 3 árum. „Quarry var erfitt að mæta“, sagði Clay eftir keppnina „mun erfiðari en Frazier kemur til með að verða. Ég var taugaóstyrkur fyrir keppn- ina en fékk næstum engin högg í keppninni, utan nokkur í sikrokk mfi.“ Frazier vann Quarry í fyrra í New York og þurlfti 7 lotur tSl þess sama og Glay þurfti aðeins 3 nú. Nú er auðvelf að tippa Þeir, sem ekki vilja treysta get- spekingum, hafa ýmsar aðferðir við að fylla út getraunaseðlana. Þeir notfe tening, eldspýtustokka, — — eða það nýjasta á markaðnum, kúluspilið, sem myndin sýnir, en kúlurnar raða sér upp á reitina, eins og þessi litli „rafemda“he8i segir til um. Auðvelt og ftjótlegtí Og þfeð er einmitt það, sem menn vilja. Það er Knattspymufélagið Þrótt- ur, sem sér um sölu á þessari nýjung fyrir getspaka, og er „heil- inn“ seldur i Verðandi í Tryggva- götu og í Málaranum í Bankh- stræti. Fyrirliði í forföllum 9 Fyrirliðinn í Sandgerðisliðinu, sem mest gekk á fyrir f leiknum um helgina á Garðskagavelli, og sagt var frá f blaðinu í gær, var ekki sá hinn sami og hefur gegnt stöðunni í sumar, Ósk'ar Gunnars- son. Er þetta tekið fram til að honum sé ekki eignað það, sem annar vann. Sá, sem gegndi stöðu Óskars tók hana að sér í forföllum hans. • Kær'an mun vera á leiðinni til aganefndar KSÍ, sem væntan- lega fjallar um málið fljötlega. .• ( aj BPtir rúmlega 3 ára hlé á hnefa leikum, sigraði Caissiuis Clay Jerry Quarry f viðuneign þeirra í Atlanta í nótt. EPtir 3 lotur var bardagmn stöðvaðu eftir mikla yfirburði Olay. Þá hafði Quarry hlotið slæm sár etftir hin föstu högg frá Olay, sem var á alian hátt mim sneggri og fljðtari en Quarry. . WWVWWWVMrVVVVVVW; Hádegisleikur undirbúinn Cassius Clay vann

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.