Vísir - 29.10.1970, Blaðsíða 1

Vísir - 29.10.1970, Blaðsíða 1
öU. arg. — Fimmtudagur 29. október 1»7U. — 247. tbl. Lögreglan lét breyta út- stillingu Hafnarbíós MARGIR hafa orðið til þess að i og lögreglustjóra til þess að I hringja til embættis saksóknara vekja athygli á sýningu I-Iafnar- SATTA LEITAD A HUSAVIK EHALLTÁNÁRANGURS 0 Sáttafundur var hald- inn á Húsavík í gær með fulltrúum stjórnar Laxárvirkjunar og stjórnar Landeigendafé- lags Laxár- og Mývatns- svæðisins, þar sem Iagð- ar voru fram sáttatillög- ur þeirra Ófeigs Eiríks- sonar, bæjarfógeta á Ak ureyri og Jóhanns Skaftasonar, sýslu- manns á Húsavík. Lauk fundinum svo eftir þrjár klukkustundir, að lítið gekk sam an, en í sáttatillögunuin er i mörgum atriðum gengið t'l móts við kröfur bænda, svo sem að vatnsmagn Laxár verði ekki auk ið, að Ifffræðirannsókndr sýni, að Mfsskilyrði í vatni neðan virkj unar verði ekki verulega verri en þau eru nú, aö vatmsfoorðs- hækkun í Birningsstaðaflóa verði ekki meiri en ca. 2 metr- ar, að stjórn Laxárvirkjunar vinni að laxarækt ofan virkj- unar og reisi laxastiga eða flytji laxinn upp fyrir sfcíflu. Einnig er gert ráð fyrir, að gerð yrði bráðabirgðastíifla í Miðkvísl í haust. Fimm aöilar, Búnaðarfélagið, Stéttarsamband bænda Land- nám rkisins, Nýbýlastjórn, Nátt úrufræðistofnun Islands og Veiðimálanefnd, skrifuðu iönað- armálaráðherra nýlega bréf og fóru fram á það, aö framkvæmd ir við 1. áfanga Gljúfurvers- virkjunar yrðu stöðvaðar til að auðvelda sáttastörf og meðan lögmæti virkjunaráforma yrði kannað. Iðnaðarráðuneytið hef- ur mú svarað þessum fimm að- ilum og er umleitumum þeirra hafnað og jafnframt sagt, að horfiö hafi verið frá áformum um Suöurárveitu og að virkjun aráform í efri hluta Laxá og Kráku séu ekki á dagskrá. — VJ bíós á kvikmyndinni „Táknmál ástarinnar", seni bönnuð er ' börnum vegna djarflegrar með- ferðar á kynf erðismálum. Fulltrúar lögreglustjóra og sak- sóknara tóku sér ferð á hendiur til þess að sjá myndina með þaö fyrir augum, hvort ástæða væri til afskipta af þeirra hálfu — en töldu ástæöulaust að fetta fingur út í sýningu myndarinnar. „Hins vegar þóttu okkur þær Ijósmyndir, sem stilltar voru út í útstillingterkössum bíósins, gefa þá hugmynd, aö þarna væri um klám sýningu að ræða", sagöi Bjarki Ell- asson, yfirlögregluþjónn. „Einstak ar Ijósmyndir voru þannig — og auk þess höfðu börn og ungling&r greiðan aögang til þess að skoða útsillinguna, meðan þau máttu ekki sjá sjálfa sýninguna. Var þó útstill ingin í okk&r augum þannig, að þaö hefði jafnvel verið heppilegra að börnin fengju heldur að sjá sýninguma en myndirnar í kössunum. — Svo að bíóstjórinn var beöinn að breyta útstilling- unni, sem hann og gerði." „Mér flannst það ekki nema sjálf sagt, þegar ég hugsaði til þess — eftir að búið var að benda á það — að fjarlægja sumar myndirnar", sagði bfóstjórinn. ,,Ein myndanna hafði slæðzt þangað fyrir misskrln ing." - GP Tvær umsóknir um Hæstarétt Umsóknarfrestur til að sækja um stöðu hæstaréttardómarla rann út í gær og sóttu tveir menn um starfið, Bjarni K. Bjarnason, borg ardómari og Magnús Torfason pró fessor. Eins og kunnugt er varð þessi staðfe laus, þegar dr. Gunnar Thoroddsen sagði starfinu lausu um miðjan september skömmu fyr ir prófkjör Sjálfstæöisflokksins, sem dr. Gunnar tók þátt í. Ármann Snævarr var settur til bráðabirgða i embættið og munu margir hafb álitið, að hann sækti um það og hafi því færri orðið til þess að sækja um, en ella. Bjarni K. Bjarnason varð kandi dat 1955 og fulltrúi við borgar- domaraembættið sama ár. 1962 var hann skipaður borgardómari. Magn ús Torfason lauk klandidatsprófi 1949. Hann vann 1-2 ár hjá við- skiptamálaráðuneytinu og varð síð an fulltrúi hjá borgardómi í 4—5 ár að hann var skipaður prófessor við Háskófe Islands. - VJ FURÐULJÓSIN SÁ- UST ÚR REYKJAVÍK Furðuljósin, sem sagt var frá f blaðinu f gær, sáust vfðar að en af Keflavíkurveginum. Starfsmenn Skeljungs f Skerjafirði, sem voru að afgreiða skip um hálf-áttaleytið í gærmorgun sáu sterkt ljós f stefnu lítið eitt fyrir vestan Bessa- staði og hvarf það til norðurs á ca. 3 mínútum. „Við þekkjum morgunroðann vel", sagði einn starfsmaðurinn, „og vitum að þetta var ekki hann, eins og þeir hjá veðurstofunni vildu álíta. Þetta var miklu lík- ara hinum miklu lendingarljósum, sem flugvélar hafa". —JBP „So/cí/ð kalt á tungunni... // „Nei, neí, það er ekkert vont að borða ís í kuldanum," svör- uðu þær í kór, systurnar Elísabet og Ingveldur Bára Frí- mannsdætur, er ljósmyndari Vísis undraðist yfir þeirri hörku þeirra, að leggja sér ís til munns í frostinu, sem var í gær. „Manni er kannski soldið kalt á tungunni á meðan," bætti sú yngri við, „en það er líka bara pínulftið og gerir ekkert til." Þær systurnar voru annars að nota skautasvellið, sem hafði myndazt á Tjörninni i gær. Bára var nú raunar ekki á skaut- um. Sagðist ekki eiga neina „ .. .en ég fæ þá kannski á næstu jólum," í;agði hún og renndi sér svo fótskriðu út á svellið. Hún var líka búin með ísinn sinn og mátti því ekkert veira að því að tal við forvitna blaðamenn lengur. — ÞJM ítcslir orðnir efstir á Evrópumótinu í fimmtándu umferð vann Belgía ísland 17-3, en í hálfleik hafði staðan verið jöfn — þó 24—20 fyrir ísland. Símon og Þorgeir, Jón og Karl spiluðu báða hálfleiki, en í síðari hálfleik komu fyrir fjór ar hálfslemmur, sem Jón og Karl sögðu ekki, meöan Belgarnir sögðu þrjár þeirra. Þrátt fyrir ósigurinn komust Is lendimgar úr 10. sætinu í 9., með því að Tyrkland vann Irland 19—1. Röðin er: 1. ítaWa 219, 2. Frakkl. 218, 3. Pól'land 212, 4. Bretland 199, 5. Sviss 195, 6. AusturrJki 186, 7. Svfþjóð 170, 8. Noregur 170, 9. Island 157, 10. Irland 156. 15. umferð: Svíþjóö —Líbanon, 2 —18, Noregur—Finnland 10-10, Þýzkaland — Austurríki 10—10, Ungverjaland - ítalía -=-3-20, Portúgal — D'anmörk 6—14. Frakk land - Sviss 12—8, ísrael - Bret land 1-19, Holland — Grikkland 5—15, írland — Tyrkland 1—19, Pólland - Spánn 13-7. Eftir 9 umferðir í kvennaflokki er staöan þessi: 1. Italía 130, 2. Fr^akkland 115, 3. Bretland 110, Svíþjóð 109, 5. Holland 103. — Það vakti mikla athygli á Evrópu mótinu f gær, að sænsku konurnar unnu þær frönsku 20----h2. 16. umferð: ísland—Svfþj. 10-10. — GP Smygluði 25 kílóum of hussi Islenzk stúlka situr nú í famg- elsd í Israel. Fann lögregJan 25 kíló af hassi i fórum hennar. — Danska blaöið Politiken birti frétt um þetta um helgima. 1 morgun fengust þær upplýisimgar, að þetta mundi vera rétt með farið. —GG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.