Vísir - 09.12.1970, Side 1
Nýi olíumalarkaflinn búinn
— Þoldi ekki bleytuna / hlákunni
fbúar á Kársnesinu í Kópavogieyðast upp dag frá degi, þar til nú
hafa á leiðum sínum um Kársnes-
brautina horft á nýja olíumalar-
kaflann, sem lagður var þar í haust,
er svo komið, að lítill munur er
orðinn á malarveginum og olíu-
malarkaflanum.
Hundavinir búast til á-
taka verði hundahald bannað
eftir 17. desember dregur til tibinda
„Okkar aðgerðir fara alveg
eftir því hvað úrskurðað
verður í borgarráði í þessu
hundamáli,“ sagði Gunn-
laugur Briem, einn úr hópi
þeirra skólanema í Reykja
vík, er tekið hafa upp bar-
áttu fyrir tilverurétti
hunda á Reykjavíkursvæð
inu ásamt með Hundavina-
félaginu.“
Sagði Gunnlaugur að ef blóð-
bað upphæfist eiftir úrslitafund-
inn í borgarráði, sem mun verða
17. des. þá myndi hugsanlega
draga til slagsmála, „en það
verður of mikið fyrir þá að
myrða alla hunda,“ sagði Gunn-
laugur, „þvilfkt blóðbað ræður
lögreglan ekki við, og við
hundavinir, höfum fengið ýrnsa
áhrifamenn til að leggja okkar
málstað lið. Undirskriftasöfnun
hefur verið í gangi fram til þessa
dags og jafnframt höfum við at-
hugað vel skýrslu lögreglustjóra
i þessu máli. Hún stendur væg-
ast sagt anzi tæpt“.
Hundavinir bíða nú spenntir
eftir að frétta af afstöðu ein-
stakra borgarfulltr. til málsins.
Sumir fulltrúanna, munu taka
afstöðu eftir sínu nefi, en flog-
ið hefur fyrir að aðrir taki
„pólitíska af'stöðu" í þessu máli.
Vona hundavinir eindregið að
borgarráö hugsi um jó'lin sem
framundan eru og færi ekki
hundavinum þá miður þokka-
legu .jólagjöf, að útrýma hund-
um gersamlega — verður slík-
um aðgerðum heldur ekki tekið
með þögninni einni, að þvi er
Vísi hefur verið tjáð. — GG
„Við óttuðumst, að svona kynni
að fara í bleytutíöinni. Þaö er væt-
an, sem fer verist með olíumöilina,"
sagði Ólafur Jensson, bæjarverk-
fræðingur í Kópavogi, þegar Wlaða-
maður Visis innti hann eftir þvi,
hverja s'kýringu menn teildu liggja
að baki þessum spjöllum á götunni.
„Það er komið á sjötta ár, síðan
við reyndum fyrst olíumölina hérna
í Kópavogi og við höfum reynt
hana við ýmsar aðstæður — jafn
vel á götur, þar sem umferð fór
allt upp í 4000 bfla á dag. Hún hef
ur reynzt sæmilega á götum, þar
sem umferð hefur farið upp í 2000
bffla á dag, en þó hefur hún enzt
illa á gatnamótum, og þar sem
vatn hefur mætt mikið á henni.
Þessi kafli á Kársnesbraut var
lagður í haust, eftir að kólna tók
f veðri, og hitinn var um frost-
mark, þegar olíumölin var lögð
þama. Það kann að vera, að það
hafi líka si-tt að segja varöandi það,
hvað hún hefur enzt illa þama“,
'sagði bæijarverkifræðingurinn. - GP
yfir áhyggjum yfir
sementinu
Styrkur jbess minni, ending rýrari og
gæði bess ekki trygg
íslenzkir verkfræðingar hafa nú
sent frá sér sameiginlegt álit
iim íslenzka sementið og eru
bar heldur ðfagrar lýsingar á
ferðinni. Eftir fjölmennan um-
væðufund á vegumVerkfræðinga
félags lslands var niðurstaða í
10 liðum samþykkt einróma og
’iefur hún nú verið birt í tíma-
-íti félagsins.
Verkfræöingarnir segja, að styrk
ur íslenzka sementsins sé minni
en sements frá nágrannalöndum,
alkalisölt séu meiri í þvi en þekkist
erlendis og ending því minni. —
Enginn öháður aðili fylgist með
gæðum þess og verksmiöjan tryggi
ekki viðskiptavinum sínum ákveð-
■n gæði, né gefi neinar upplýsingar
um meðalstyrk framleiðslunnar yf
ir ákveðið timabil.
Þá segir, að viðskiptahættir verk
miðjunnar séu í engu samræmi
' bað, sem gerist í öðrum grein
■'iðskiptalífsins og möguleikar
i framl. gott pozzolansement
?kki verið nýttir, en til þess
nt sé að framleiða það þurfi
mlegar rannsóknir fyrst.
•fræðingarnir telja stjórnar-
nulag verksmiðjunnar frá
tjómin sé kjörin pólitískt.
æmdastjóri sé viðskiptafræð
jg enginn þeirra, sem stjórr,
.din sitja hafi tæknilega
vingu á framleiðslu sements né
;un þess. Þar fyrir utan sé
nilið verksmiðjunnar of fálið-
ð því er Páll Theódórsson, rit
i tímarits Verkfræöingafélags
■ids sagði Vísi var talin ástæða
til að setja fram gagnrýni á sem-
entsverksmiðjuna eins jákvætt og
mögulegt var til að auka frekar lík
ur á umbótum. Ályktunin sé því
vægt orðuð miöað við aöstæður.
Vandi sementsverksmiðjunnar er
fyrst og fremst sá, að þróunin er-
lendis hefur hlaupið frá verksmiðj
unni, en litlar endurbætur hafa ver
ið gerðar meðan styrkur og gæði
sements erlendis hefur aukizt.
Þess má geta, að vegna aðildar
íslands að EFTA missir Sements-
verksmiðja rfkisins núverandi
vemd gegn innfluttu sementi.
- VJ.
Morgunstund gefur gull i mund
Þessi kunni málsháttur og
hollráð, virðist vera hálfgert
öfugmæli í jólaösinni. Að fara
um Austurstræti í morgun var
líkt og í réttir fyrir fjallgöngur,
auðar götur og nærri mannlaus
torg. Ef ekki hefði hangið greni
og ljósaseríur yfir þverar götur
og allt þetta glitrandi skraut i
gluggunum, hefði maður senni-
lega ekki áttað sig á því að svo
mikið stæði tiL En nú fer í hönd
mikil vertíð hjá kaupmönnum,
sem kunnugt er. Eftir hádegi
fyllast allar götur og allar búðir
út úr dyrum af fólki að skima
eftir jólavarningi. Og ösin fer
vaxandi, eftir því sem lengra
h'ður á kvöld. — JH
Skemmdir ekki eins al-j
varlegar og óttazt var j
/ atbugun aö senda Haforninn /12 ára klössun
SKEMMDIR af völdum sýru-
tæringar. sem vart varð í
Haferninum, tankskipi sild
trverksmiðianna, munu ekk
vera eins miklar og óttaz
var í upphafi, að því er Sig
urður Jónsson framkvæmda
stjóri SR á Siglufirði tjáð
Vísi í morgun. Skipið er ni
á leið til Reykjavíkur frí
Siglufirði, þar sem það þefu
legið i stimar, Menn frá sílf’
arverksmiðjunum er nú á leið
utan til þess að athuga mögu
eika á 12 ára klössun skips-
'ns.
Að sögn Sigurðar kemur hvort
'eggja til greina aö gera viö
’íipið i því augnamiði að þaö
erði áfram í eigu okkar og eins
ið selja það, en athugaðir verða
'iöguleikar á sölu á skipinu. —
Siglufiröi ha-fa farið fram lag-
færingar á dælum og véiuni
skipsins, en engar meiri háttar
dögerðir hafa átt sér stað, svo
sem í tönluim þess.
Talið er að tæringin hafi ver-
ið byrjuð í skipinu, áður en það
var keypt til landsins. — Skipið
mun einhvern tima hafa verið
notað til flutninga á saltsýru,
■:em þá hlýtur að hafa komizt úr
Limbúðunum. en saltsýran hefur
síðan verkað í öiil þessi ár og
halöiö áfram að tæra m-álm-
inn. _ JH
Skipin oð
tygja sig heim
úr Norðursjó
- verðíð hefur hrapað
niður um helming
íslenzku síldveiðiskipin eru nú
að byrja að tínast heim sunnan og
austan úr Norðursjó. Eitt Reykja
víkurskipanna, Þorsteinn, er þega
komið heim og fleiri munu ver
að tygja sig. Síldaraflinn hefur fr
ið heldur minnkandi í Norðurs
og Skagerak. Nokkur hluti aflar
hefur verið makríll. Verðið hefi
líka hrapað úr rúmlega 30 kró
um mest, niður í rúmar 3 króm
minnst (í gúanó). — Núna fyr
partinn í desemher hefur yfirlei
ekki fengizf meira en um 10 k
fyrir kilóið, en fyrir og um mán
aðamótin var verðið hjá flestum
um 20 krónur og stundum meira
fyrir hvert kg.
í síðustu viku seldu 31 islenzki
skip síldar- og makrílafla í Dan-
mörku og Þýzkalandi, um 900 lest
ir alls fyrir 12,8 milljónir íslenzkr;
króna. •— JH