Vísir - 09.12.1970, Blaðsíða 16
Þjónusta til að
spara hlaupin
milli stofnana
Þeir krefjast bættra launa til handa kennurum sínum. Vélskólapiitar staddir á Arnarhóli, framan við menntamálaráðun. í gær.
rr
ÚRSUTAKOSTINA FYRR
1J\
— sagði menntamálaráðherra, sem brá
hart og skjótt við og auglýsti eftir kennara
til handa vélskólanemum
„Þið hefðuð átt að setja
raér úrslitakosti fyrr,“
sagði Gylfi Þ. Gíslason
menntamálaráðherra við
piltana úr Vélskólanum,
sem gengu á hans fund
í gær og kröfðust úrbóta
á kennaraleysi skóla
síns.
2. bekfcur, þ.e. 3. stig Vél-
skólans, hefur enga rafmagns-
fræðíkennslu haft í vetur, en það
er aðaikennshigrein nemend-
flugliðanna
föstudag
Okkar skóli er á röngum stað í skólakerfinu, þess vegna er kennurum okkar borgað eins og ungl-
ingakennurum, fá greitt eftir 18. fl. í stað 21. sem í öðrum framhaldsskólum — þess vegna
njótum við heldur ekki styrkja eða námslána sem annað námsfólk.
Að raun um þetta komust tveir
bíleigendur við Baldursgötu, þegar
þeir vöknuðu til vinnu sinnar í gær
morgun og stigu inn í bíla sína,
sem þeir geymdu á baklóð húss nr.
26. Hvorugur hafði læst bílnum sín
um.
Úr öðrum bilnum haföi verið stol
iö ferðaútvarpstæki, en úr hinram
sjóriauka og myndavél — aHt verð
mastir gripir.
Það er á allra vitorði, að menn
megi helzt ekki sleppa hendi af
eigum sínum, ef þeir vilja vera ör
uggir um þær fyrir þjófum. Samt
er það afar algengt, aö fólk birði
ekki um áð læsa bítari sínum, - A ... , . . . ...
búðum eöa hirzlum öörum, eða UTFOR islenzku flughðanna an, fer fram a morgun og fostu-
-kilur eftir opna gkigga þótt það j briggja, sem fórust með flugvél dag. Birgir Öm Jónsson flug
æsi hurðum. —GP! Cargolux við Dacca í A-Pakist-1 maður og Stefár. Ólafsson flug-
Útför
og
a morgun
ARA SÉR HÆGT VIÐ
JÓLAINNKAUPiN
innuleysið segir til sin á Siglufirði — Öll
stærstu atvinnufyrirtæki bæjarins lokuð
iirðingar hafa farið varhluta
jólaamstrinu enn sem komið
. Þar sést naumast breyting
verzlunum frá því sem venju-
ega er. Fólk er ekkert aö flýta
sér við jólainnkaupin, enda
munu þar margir auralitlir fyrir
^assi jóL
Atvinnuileysi er nú gífurlegt á
Siglufirði. Öll stærstu atvinnu-
fyrirtæki bæjarins eru lokuð, Nið-
ursuðuverksmiðja Síldarverksmiðj-
anna, Tunnuverksmiðjan, Hrað-
frystihús verksmiðjanna er sömu
leiðis lokað og svo síldarverk-
smiðjan sjálf. — Eina atvinnufyrir-
tækið, sam stanfrækí er. er hrað-
frystihús ísafoldar, en þar vinna
um 60 manns, þó aðeins 8 tíma
dag hvern, — 235 manns eru nú
á aibvinnuteysisskrá á Siglufirði.
Veðrið þar nyrðra hefur heldur
ekki verið „jólalegt“ fremur en
efnahagslffið. Snjór er að hverfa
gjörsamlega og f morgun var 8
stiga hiti á Siglufirði.
Von er á jólatré frá Danmörku,
sem sett verður upp á vegum bæj-
arins einhvern næsta daginn, svo
að ekki verður bærinn gjörsneydd-
ur jólaskrauti. — JH
vélstjóri verða jarðsungnir frá
Fríkirkjunni á morgun, en út-
för Ómars Tómassonar fer fram
frá Dómkirkjunni á föstudaginn.
Luxemburgarmaðurinn Jean-
Paul Tompers var jarðsunginn í
Luxemburg í fyrradag.
. Að því er segir f fréttatilkynn-
ingu frá Loftleiðum hafa fundizt
tæki úr flugvélinni á slysstaðnum,
sem ef til vill geta gefið vfsbend-
ingu um orsök slyssins, þar á með-
al flugritinn, sem nú er rannsak-
aður í Karachi.
Auk íslenzku sérfræöinganna
hafa verið sendir sérfræðingar frá
Rolis Royce, Canadair og Hawker
Siddeley verksmiðjunum til aö
rannsaka slysið, en til mála hefur
komið að senda fteiri sérfróða
menn til að rannsaka orsakir flug-
slyssins.
Allt er enn á huldu um orsakir
slyssins. Eins og Vísir hefur áður
skýrt frá voru flugskilyröi mjög
góð, en samband rofnaði viö flug-
vélina, eftir að henni var heimilað
að lækka sig úr 5 þúsund fetum
niður í tvö þúsund fet. Sjónarvott-
úm ber ekki saman um, hvort log-
að hafi úr flugvélinni, þegar hún
steyptist niður, en margir munu
hafa orðið vitni aö því, þegar flug-
völin hrapaöi. —VJ
Gleymdu að læsa
og þó var ekki
að spyrja að...
Það er segin saga, ef menn
gleyma að læsa bíhim sínum eða
íbúðum mega þeir vera heppnir,
ef þeir koma að eigum sínum
aftur kyrrum á sínum stað. —
Sennilegast er þó, að einhverjir
óvandaðir komi í heimsókn,
meðan eigendur eru fjarri, og
láti greipar sópa.
I S Z. /V4/Z) \
B Ingólfur Jónsson samgöngu-
málaráðherra skýrði frá á
þingi í gær, að stefnt verði að
því að taka upp póstgíróþjón-
ustu hérlendis, og gæti það orð-
ið 1. maí í vor. Yrði þá væntan-
Iega póstgírómiðstöð í Reykja-
vík. Húsnæði og vélar eru þegar
til staðar.
Póstgíróþjónusta nýtur vinsælda
erlendis til dæmis á Norðurlöndum.
Margir Islendingar eriendis hafa
kynnzt þessari þjónustu, til dæmis
þannig, að unnt hefur verið að
leggja fé inn á reikning hjá póst-
inum og taika út af reikningnum
á hvaða póstihúsi sem vera skal
gegn framvísun skilrfkja. Þá tíðkast
á sama hátt og í gfróþjónustu Út-
vegsbankans, að menn semji við
póstinn um aö ákveðnir reikningar
skuli greiddir af innstæðufénu, og
spara menn sér með því mikTa fyr-
irfiöfn.
Ekki hefur endanlega verið geng-
ið frá fyrirkomulagi við póstgfró-
þfónustu hérlendis.
Gert er ráð fyrir, að gírókerfið
verði eitt og samstarf milli pósts
og síma og viðskiptabankanna um
það. — HH
anna, og naumast hægt að út-
skrifa þá, án prófs í rafmagns-
fræði. Gengu VélskóTamenn á
fund ráðherra um hádegisbilið
í gær, en klukkan 16 fóru þeir
á fund ráðuneytisstjóra. Sagðist
hann ekkert geta gert annaö en
að auglýsa eftir kennara fyrir þá.
„Það er fáránlegt að vera að
auglýsa eftrr kennara á miðjum
vetri“, sögðu plltamir Vísi í
morgun, „það hilýtur að vera
verkefni skólayfirvalda að út-
vega kennara að skólanum, þaö
á ekki að þurfa að segja þessum
mönnum að það eigi að vera
kennarar við skólann ... helzta
meinið í þessu máli er, að kenn-
urum við Vélskólann er greitt
eftir sama taxta og gagnfræða-
skólakennurum, en hins vegar
er sömu menntunar af þeim
krafizt og í öðrum framhalds-
skólum. Við fáum ekki inngöngu
í Vélskölann nerna með gagn-
fræðapróf eða sveinspróf úr
iðnskóla, þannig að það liggur
í augum uppi að kennarar okk-
ar, sem kenna kannski sama
námsefni, eins og t.d. í rafmagns
fræðinni, og það sem Tækni-
skólamönn'um er kennt, eigi að
fá sömu laun“.
„Við erum núna hættir í skól-
anum, og mætum ekki til
kennslu fyrr en eitthvað hefur
verið gert í þessu aðaTatriði —
launum kennaranna, en ráðu-
neytisstjórinn sagðist í gær ekk-
ert geta gert í því má!i, það yrði
að fara fyrir kjaradóm". — GG
„Júdas geymdur
i í Heklu"
• Almenna bökafélagið gefur út
nýja bók um Heklu, sem dr.
; Sigurður Þórarinsson hefur tekið
saman. Er þar bæði gaman og al-
, vara. í upphafi bókarinnar lýsir
j höfundur skoðun erlendra manna á
Heklu, en ekkert íslenzkt eldfjall
hefur hlotið slíka frægð að end-
emum sem Hekla.
1 Eftir að hún vaknaði af alda-
! svefni árið 1104 fóru feiknlegar
| sögur að berast af henni um allan
hinn kaþólska heim. Varð almanna-
rómur, að þar væri aðalinngangur
! Helvítis eða jafnvel Helvíti sjálft, í
einni heimild frá 1120 er þess getið,
I að Júdas sé geymdur þar. I bók
i frá 16. öld segir: „Upp úr botn-
j lausri hyldýpisgjá Heklufells, eða
j öllu heldur neðan úr Helvíti sjálfu,
i berast ömurleg óp og háværir
kveinstafir. svo að heyra má þar
j harmagrát í margra mílna fjarlægð.
Kolsvartir hrafnar og gammar eru
þar á sveimi.“
Ýtarlegast er greint frá Heklu-
gosunum 1947 og 1970, — HH
Dregið í
kvöld
1 KVÖLD verður dregið í skyoi.
liappdrætti Sjálfstæðisflokksins, er,
drætti hefur einu sinni verlð frest-
að. í boði eru tvær bifreiðir, að
verðmæti 810 þús. kr., SAAB og
Volvo. Miðar veröa seldir í dag úr
bifreiðum í miðborginni og 1 skrif-
stofu Sjálfstæðisflokksins að Lauf-
ásvegi 46 og vænta forráðamenn
happdrætíisins, að þeir, sem hafa
fengið miða heimsenda, geri skil f
dag. Mikið er í húfi fyrir flokkinn
að vel takist til, en einnig ættu
menn ekki að ræna sjálfa sig tæki-
færinu til að eignast notalega bif-
reið fyrir kaldasta tímabil vetrar-
ins. _ VJ
1 » »
I DAGAR TIL JÓLA