Vísir - 09.12.1970, Side 2

Vísir - 09.12.1970, Side 2
4 Mastroianni um kvikmyndaheiminn: „Annarlegt og skrýtið 66 * Konur, sem skutust inn í veit- ingasal Plaza Athanée hótelsins í - arís, ráku upp stór augu, þar er þaer sátu við tedrykkju og sáu sjálfan draumaprinsinn, Marcello Mastroianni, hinn ítalska, ganga í salinn — bersköllóttan. Og ekki nóg með það að þessi elskhugi kvikmyndanna væri sköllóttur, heldur var skallinn svo vel fægð ur, að Ijósin úr kristallskrónun- ain, sem spegluðust í skallanum, blátt áfram skðru í augun. Hann rakaði sig fyrir hlutverk sitt i nýjustu myndinni sinni, þar leikur hann Skípíó Afríkanus, rómverska hershöfðingj'ann sem svgraði Hannibal hinn púnverska. N’,1 er verið að ljúka gerð þeirr ar myndar einhvers staöar í ná- grenni Rómar, en Mastroianni skrapp til Farísar, meöan hlé var g*rt á kvikmyndatöku. Blaðamað- ur hitti hann á Afihanée hóteli. ,,Hvað finnst fólki svona und- arlegt við að sjá mig sköllóttan? Jú, það er kannski skrýtið, svona út bf fyrir sig, en menn verða að gæta að því, að það er full- komlega eðlilegt fyrir leikara að vera. undarlegur", segir Mastroi- anni, „þetta er svo heimskulegt. Jafnvel ktvinnuleikarar eru aö tala um hugrekki hjá mér að raka af mér hárið. Fáránlegt, þetta er sko ekkert hugrekki, þetta eru viðskipti." Maður er alltaf eins Mastroianni, sem talinn er einn hinna beztu kvikmyndaleikaria sem nú eru upp á sér aðdáendur jafnt £ hópi hinna ströngustu list dómara til venjuilegra Hollywood- manna. Honum finnst sjálfum næsta Mægilegt, þegar konur tala um hhnn sem táknrænan, ítalsk an elskhuga, „ég er orðinn 45 ára, og var þar að auki aldrei neinn elskhugi", segir hann, og heldur fast I að vera talinn skap- gerðarleikari.. Hann vinnur af al- úð að hlutverkum sfnum — notar hluti eins og gervineglur eða linsur ( augu, til að gefa þeim viss an blæ frammi fyrir kvikmynda véium, „maður notast við svona hiluti, og heldur, að þeir breyti manni eitthvhð. En það er ekki rétt. Maöur er alltaf eins“, og hann segist hafa gaman af að gera þannig grín að sjálfum sér: „Ég er nefnilega falltaf, eða a.m.k. að verulegu leyti, sami, gamli á- hugaleikarinn. Ég veifa annað sPagið í sjálfan mig og segi: Jæja, nú er að rífa sig áfram. Þeir fara svolítið í taugamar á mér þessir leikarar, sem fara á geðveikrahæli að horfa á geð sjúklinga, ef þeir eiga að leika slíka. Hlutverk leikarans er nefni lega ekki að verða að geðsjúkl- ingi, heldur að draga upp linur, einkenni geðsýki, sem eru sann- færandi. Þú verður að trúa á sjálflan þig. Ég get ekki setið og stúderaö einhvem persónuleika að eilífu. Meðvitundin vinnur með þér, hún vinnur eins og melting- in. Þti verður að slaka á.“ Erfitt að sannfæra Um noíkkurra ára skeiö reyndi Mastroianni sjálfur að framleiða myndir („Félagi minn var stór- gáfaður maður, en á þeirri mín- útu sem honum áskotnuðust pen inga r.haglaði hann sér eins og Selznick. Ég fór á hausinn"). — Það er talið fremur sjaldgæft á meðal leikara nú til dags, en Mastroianni segist vera fyllilega ánægður með laö vera leikari: „Ég hugsaöi þannig áður, að það hlyti að vera gott að vera leikstjóri, vegna þess að þá þyrfti maður ekki að eyða tímanum í að shnnfæra fólk, en það er ekki rétt. Leikstjórinn verður aö sann færa framleiðandann. Og ef mað ur er framleiðandi, þá verður mað ur að sannfæra peningamenninh — þennan sem skírir kvikmynd irnar þessum fáránlegu nöfnum. Og það er erfitt", segir Mastroi- anni hlæjandi, „eina Iausnin á þessu er að gera sínar eigin heimtakvikmyndir til að sýna böm unum.“ Að elska byggingu Mastroianni var eitt sinn verö- andi arkitekt, og nú hefur hann byggt sjálfum sér sex hús viðs vegar um heim. Hann viðurkenn „Ja, þvílíkt ihaldsball" —„jbað l'itur ijý fyrir að kratar hafi sloppið inn" — sagði brezkur flokksformaður eftir sögulegan dansleik Brezkir íhaldsmenn eru þekkt ir fyrir að hafa löngum gert af innileik og alúð það, sem þeir taka sér fyrir hendur — til dæm is eru þeir skemmtilegir sam- kvæmismenn ... það sannaðist a. m.k. áþreifanlega um helgina síð ustu, þsgar fhaildsflokkurinn hélt heljarmikiö ball í einu kjör dæmi sinu, og afleiðinghr þess dansleiks vom margvíslegar og minna helzt á byltingarböll á Is- landi. Til dæmis: Brákuð höfuðkúpa, tvö beinbrot, eitt skorið auga, glóðarauga, ónýtur kjóll og 180 öskureiðir gestir. Þetta var í Brentwood, Essex og byrj’aði allt með því, að for- stjóri einn, Brian Barker, 33 ára gamall, nennti ekki að standa upp meðan þeir spiiluðu „Guð gæti drottningarinnar". Kiaftshögg Varia voru síöustu tónar þjóð- söngstns horfnir út I loftið, drulktaiaðir f glasaMjómi, þegar allt fór til fjandans. BANG! Hr. Barker forstjón var löðrungaður af alefli. Sú handarhreyfing ‘orsakaði að lögfræðingsfrú af virðulegda tag- inu fékk fullt viskíglas yfir nýja síðkjólinn sinn. Þá var hr. John Brodie barinn beint ofan á hvirfilinn með viskf- flösku — fullri. Það var rokið með hann á spítala, enda lafði höfuöleðrið mestanpart frá kúpunni, djúpur skurður virtist ógna vinstra auga hans — a.m.k. blæddi nógu fjári mikið og tvö bein i hægri hendi hans vom greinilega brotin. Er svo var komið, fannst ein- hverjum spaugaranum tími til kominn að rétta hr. John Blott, fyrrverandi formanni hverfisdeild ar íhaldsflokksins f Essex, mynd- hrlegt hnefahögg. Hann fékk glóð arauga. títskýringar Morguninn eftir byrjaði fólk að skýra sinn málstað: Barker sagði „Ég er meö ónýtt lunga, og mér leið ekki vei, begar aulamir byrj uðu að spila „God Save tihe Queen“. Þegbr fólkið stóð allt saman upp, þá gat ég bara ekki risið á fætur.... þegar þeir vora búnir með lagið, kom einhver kona til mín og sagöi: „Veiztu ekki að þú átt að standa upp þeg ar þeir spila „God Save the Queen?“ Nú, ég byrjaði þá að segja henni þetta með lungað f mér, þegar önnur kona kom að, sú kona barði mig þvert yfir hndlitið — og einhvem veginn endaði viskíið mitt allt saman á kjól þessarar konu — ekki veit ég af hverju. Svo fór ég á barinn með kon- unni hans Brodies, og þar varð allt vitlaust aftur. Brodie reyndi að stilfa til friðar, en þá barði einhver hann tvisvar með flösku. Þá fóru bara allir að slást, og Blott fékk glóðarauga". Talsmaður flokksdeildarinnar í Essex segir bara: „Næst fá engir að koma á þetta ball til aö gera allt vitlaust, engir fá að- gang, nema flokksmenn og kon- ur þeirra. Svona laghð gerist nefnilega ekki, ef allir á dans- leiknum eru flnaldsmenn. — Ég þekkti suma f gær: það voru krat ar!“ Sköllóttur Marcello Mastroianni sem Skipíó Afríkanus. ir að þetta sé kannski frekar ó- hófskennt, „en mig langar aö eigla hús út um allt. Það merkir ekki að mig langi að búa í þeim. Þeg ar ég var í London, þá bjó ég á hóteli, en ég hafði ánægju af að vita af því, að húsið mitt var þama ekki langt undan. — Að hyggja hús er eins og að eiga í fullkomnu ástarævintýri.“ Mastróianni var bókhaldari, þegar Luchino Visconti réð hknn að leikhúsi sínu. Þar lék Mastroi- anni hlutverk f leikritum allt frá Evrípídesi til Arthúrs Millers. — Hann vakti fyrst athygli í mynd Viscontis, „Hvítar nætur" og varð heimsfrægur fyrir leik sinn f „Hið Ijúfa líf“ eftir Fellini. Honum finnst stórkostlegt að vinna með Fellini: „Það kfellast ekki vinna, að vinna með honum, þótt sumu fólki finnist það. Ég hef séð Anouk Amiée gráta undan hon- um. Hann var vanur 'að vinna með trúðum, látbragðsleikurum — fólki sem getur brejrtt um karakter á einu vetfangi. Ef þér finnst þettfe skemmtilegt, þá er það jafnframt stórkostlegt. Það er leikur. Heimur Fellinis — heimur minn Þegar Feilini byrjaði að gera „8y2“, hafði velgengni „Hins ljúfa Iifs“ verið svo mikil, aö honum datt f hug að hann ætti að fá ein hvem fennan karlmann til að leika aðalhlutverkið. Hann reyndi að fá Laurence Olivier, og reyndar fleiri. Ég sagði við hann eins og kvikindi: Þú kemur aftur til mín, og ég sagöi það ekki vegna þess að allt þetta fólk sem hfenn reyndi að fá sé neitt verra en ég — þeir eru betri — • en þetta var fyrst og fremst spurning um þann heim sem Fellini hrærist í — vinnur í. Það er minn heimur. Aö vinna með Antonioni f ,,La Notte" var einkar óskemmtilegt. Antonioni er alræmdur leikarfe- hatari. „Ég skrifaði Antonioni bréf — bréf hafði ég aldrei skrif að áður — og sagði, að ég skildi ekki hvers vegna hann hlustaði aldrei á leikarfe. Einnig sagði ég, að mér geðjaðist ekki að persónu þeirri er ég átti að leika. — Ég ímyndaði mér, að rithöfundur, sem á í erfiðleikum með sín rit- störf, væri skapvondur, fjarlæg- ur öðrum, en aldrei rómantískur. Samt var nú þráður þessferar myudaj: stórkostlega góður — sambandsleysi mahnanna — en ég legg áíherzlu á, að þetta hefur ekki eitn verið almenmtega gert. Farðu og hvfldn Er Mastroifenni ber ítálska leikstjöra, sEígir ítæoB „Antonioni er prófessoriim, Fe® ini er félaginn sem refeor f pfe olnfeogann í kermslustundsm 1 skólanum. Visconti er sk<Mastfft inn. Þú sérð fraim sf þegar þú sérð hann, sko af þvir“ Aram sfeman hefur Mastrcáajm dreift þeim orðrómi ara sjSIffea sig, aö hann sé letmgi- »Ég er la ur við að gera Kkrti sem mé geðjast ekki að. Ég segist vera la ur, svo fðlk láti mig f friði — hvers vegna að skipta sér a honum, segir það, hfenn er latur Þegar ég hef raunveralegan á huga, þá er ég eins og stálfjöður Mig langar að sjá feluti, reyn: eitthvað nýtt. Ég er að vakna Hvers vegna? Vegna þess feð ég e kominn yfir fertugt. Núna langa mig að þekkja inn á margt, lær; tungumál (hann talar frönsku oí ensku jafnframt ítölskunni) oj ferðast. Þegar verið er að kvikmjmda þá gerir maður ekkert annað ei að bíða og reykja. Þú heyrir fót; tak fdammi i anddyrinu og yona: að það sé einhver að sækjæMng en þaö er ekki. Það er eins oj að bíða eftir áheym hjá ráð herra eða presti. Allir eru mjöj elskulegir, þægilegir. Gjöröu sv< vel og fáðu þér sæti, segja þeir fáðu þér að drekka. Mig langfer ti að tala við ráðherrann, segir þú Auðvitað, en þú færð aldrei a< segja orð við hann. „Svo þegar allt er til og þi átt að ffera að gera eitthvað, þ: opnarðu munninn og segir: A1 —, og þá segja þeir ‘fínt, þett: er nóg, farðu og hvíldu þig. — Hvíla sig! Það er þannig sen þetta er. Þú hefur raunveruleg: ekki gert neitt. Þannig er þess kvikmyndaheimur. Þú átt bíl, lú: usbil, nægur tími til að hvíla sij og leikfe sér, stundum hefurf- jafnvel eiginkonu framleiöandaft' en samt sém áður er þetta sv< óraunverulegt og annarlegt.“

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.