Vísir - 09.12.1970, Qupperneq 6
6
0 Slysavarnakonur
halda jólafund
Annað kvöld kl. 20.30 halda
konumar í kvennadeild Slysa-
vamafélags íslands jólafund
sinn á Hótel Borg. Þar mun séra
Jónas Gislason flytja jólahug-
Vekju, Keflavíkurkvartettinn
syngja og Anna Guðmundsdótt
ir leikkona flytja jólasögu. Þá
standa konumar fyrir miklu
jólalhappdrætti. Gróa Péturs-
dóttir hringdi í þáttinn í skyndi
og baö um aö það vrði brýnt
fyrir félagskonum að þær megi
nafa með sér gesti á þennan vin
sæla fund. , Á myndinni ^ru
nokkrir félaganna aö undirbúa
muni í happdrættið.
® Verzla eingöngu með
tékkneskan kristal
Á tímum sérfræðinga og sér-
þekkingar á öllum sviðum er
varla nema eðli'legt að sérverzl-
unum fjölgi. Ein Slík opnaði
eigi alte fyrir löngu, og Mklega
er vamingurinn í þeirri verzlun
meira virði en gerist og geng-
ur, því þar er eingöngu að
finna tékkneskan Bælheimskrist
al, mótaðan, mótaðan og hand-
skorinn og blásinn og handskor
inn. Þessir þrír floklrar em al-
gengastir af þessari vörutegund.
í búðinni KristaM á Skóiavöröu
stíg 16 verða að jafnað' 2—3000
tegundir af kristalmunum ýms
utn. Um 90% af kristalútflutn-
ingi Tékka um þessar mundir er
^ Arinbjörn var gerður
heiðursfélagi
Eftir heilladrjúgt starf fyrir
bifreiðaeigendur í landmu var
Arinbjörn Kolbeinsson, læknir
gerður aö heiðursfélaga FlB á 4.
ársþingi félagsins um helgina.
I frétt í VIsi féll niður na-fn
eins stjórnarmannsins, Axels
Guömundssonar, sem gegnt hef
ur störfum gjaldkera fólagsins
undanfarin ár.
# Seðlabankinn borgar
skuldimar frá
1967—1'68
Stórbættur hagur íslands í
efnahagsmálum hefur gert Seöla
banka Islands kleift aö endur-
greiða ti-l Aiþjóöagjaldeyris-
sjóösins tvö, jöfnunarlán, sam-
tals um 660 miMjónir króna. —
Skuldar bankinn þá svipaöa upp
hæð, yfirdráttarl'án, sem tekið
var í marz 1969.
bæheimskur. Stúlkan á mynd-
inni er ekki bara tékknesk, held
ur einkar lagleg eins og titt mun
vera um konur þeirrar þjóöar og
sýnir hún aö greinilega hæfa
faMegir munir fögrum konum.
@ Prestar án
prestssetra
Sú regla hefur gilt um lang
an aldur, að prestum hefur verið
fenginn bústaður með tiltiti til
þess að prestsheimili hafa sér-
stöðu vegna þess starfs sem þar
fer fram, og einnig verður það
að vera á ákveönum stað, sem
sé f prestakaMinu. í nýlegum lög
um voru fjölmennustu presta-
köliin svipt þesisum rétti til
embættisbústaðar, sem hafa
mun veruilega erfiðleika í för
með sér fyrir söfnuð og prest.
Kirkju'þing hefur áður andmælt
þessari ráðstöfun og leggur nú
áherzlu á aö þessu máli verði
haldið vakandi þar ti'l viðunandi
lausn og leiðrétting sé á því
fengin. Bendir kirkjuþing á
nauðsvn bess að framlög til end
urbóta á prestssetrum séu auk-
in, enda liggja margar af þess
um eignum ríkisins undir
skemmdum vegna ónógs viö-
halds.
VISIR . Miðvikudagur 9. desember 1970.
□ Hví hundarnir frekar
en fuglarnir í
garðinum?
Hildegaard Kolbeinsson hringdi:
„Hér í Vogahverfinu var tii
skamms tíma hægt að sjá börn
nokkur teyma fallegan lítskrúð
ugan Lassie-hund um götur.f —
Ekki veit ég hver átti þann
hund, en oft horfði ég á hann
með börnunum og fannst hann
svo dæmalaust faillegur. Svo
frótti ég af því, hjá grannkonu
minni, að skömmu fyrir slöustu
mánaðamót hafi bömin verið
með hundinn sinn á gangi hér
1 útjaðri borgarinnar og hafi þá
komið lögreglubMl akandi að
þeim — lögreglumaður spurði
bömin „hver ætti þennan fall-
ega hund“ og leyst.u þau skil-
merkilega úr öllum spumingum
mannsins, þar eð honurn fannst
hundurinn svo falfegur og var
svo vinsamlegur. — Nokkru
seinna var svo eigendum hunds
ins gert viðvart og þeim skipað
að losa sig við hann fvrir 1.
des. sl. Þetta finnst mér ekki
hægt! Ég á ekki hund sjálf, en
mér finnst sjálfsagt að þeir
sem vilja eiga hund og geta hafi
til þess frelsi. Ég á sjálf 3 síams
ketti sem mér þykir mjög vænt
um. Stundum kemur fólk til mín
í heimsókn sem er hrætt við
ketti. Þá fer ég bara með kett
ina niður I kjallara. Fólki sem
er hrætt við ketti, er frjálst
að eiga ekki ketti — það er
þess einkamál, en ég fæ alveg
aö hafa mína ketti í friöi. Sumar
fuglarnir sem á vorirr byrja að
tísta og skrækja hér á glugga
kistunni og i garöinum klukkan
2 og 3 á nóttunni em vissufega
tM ónæöis, en ekki dettur yfir-
vö>Idum í hug að útrýma þeim.
Það sama gildir um hunda.“
□ Of hraður eða of
hægur akstur —
hvort er meinið?
Ekill skrifar:
„Of hraöur akstur, alltof hraö
ur akstur.. Öll umferðaróhöpp
— eða veiflest að minnsta kosti
— vilja menn kenna of hröðum
akstri. Umferðaryfirvöld hafa
lengi heimfært flest undir of
hraðan akstur og lögreglan í
Revkjavík hagar starfi sínu sam
kvæmt því, — keppist við að
halda ökuhraðanum niðri.
Það var Mka andinn í erindi,
sem ég heyrði fyrir nokkm flutt
f útvarpinu af lögreglumanni. —
Hann sá nánast varla annan
slysavald heldur en of hraðan
akstur.
Aö mínu mati einblína menn
of mikiö á of hraðan akstur
sem aðalslysavald i umferðinni.
Þeir gera afltof mikift fir hon-
um, eða þá að þeir verða blindir
á allt annað Mér er þó nær að
halda, að of hægur akstur sé
meiri slysavaldur — alla vega
ekki minni.
-Svo mjög er brýnt fyrir mönn
um aö aka hægt og svo mjög
era hinir ofsóttir, sem aka greitt
að í umferöinni úir og grúir af
öikumönnum, sem lúsast áfram
á 15—20 og 25—30 km hraða.
Þessir menn eiga frekar að fá
sér reiðhjól, eða ferðast með
strætisvögnum fyrst þeim ligg
ur ekki meira á en þetta. Þeim
er enginn tímaspamaður í því
að aka eigin bílum, en tíma-
spamaðurinn er einmitt aðal-
þægindin við einkabíla.
Hinir, sem helzt ekki vitlja
vera hálftfma eða þrjú kortér
að fara vegalengdir, sem eðlilegt
er að aka á 10—15 mínútum,
hafa eðlilega varla þolinmæði
ti'l þess aö sniglast í kjölfar
svona silakeppa. Þeir reyna að
komast fram úr. En framúrakst
urinn er einmitt hættufegasti
aksturinn. Ekki sizt ef menn
taka við slfk tækifæri aukna á-
hættu eftir að þolinmæði þeirra
hefur eiörsamlega verið ofboöið.
Ef óhöpp veröa í silíkum tilvik-
um, er það ævinlega viðkvæðið,
að sá, sem fram úr ók, hafi ekið
of hratt. Of hraður afcstur var
ástæðan.
Mér gremst þetta tal. Sila-
keppurinn, sem upphaflega varð
til þess, að aðrir ökumenn lögöu
sig í hættu, fær klapp á öxlina
fyrir varkáran akstur. — Það
hefði verið nær að svipta hann
ökufeyfi fyrir að vikja ekki
betur.
Hvers vegna þarf að miða a1la
umfe"ðina við klanfabðrða, sem
eru rétt á mörkum þess, að
þeim sé trevstandi fvrir ökurétt
indum? Það er miklu ömggara
að veita þeim bara ekki rétt-
indin.
SKYLDA SNJÓÚTBÚNAÐ BÍLA
— Og nú í vetrarumferðinni
finnst mér rétti tdiminn til þess
að víkja að öðm í leiðinni.
Því í ósköpunum er lögregl-
unni ekki veitt umboð með samn
ingu reglugerðar, jafnvel
laga, um að hún geti skyldaö
menn til þess að nota snióútbún
að? Það er hvergi kveðið svo
á um, að það sé beinlínis lögð
nein s'lík skylda á ökumenn.
Þó hljóta allir að vera sam
mála um það, að það nær ekki
nokkurri átt að láta ratana kom
ast upp með að aka á slétteydd-
um sumarhjólbörðum í snjó og
hálku. Þeir ýmist sitja fastir,
þegar bflar beirra spóla, og þá
verða umferðartafir, eða þá að
þeir lenda f óhöppum.
Það væri nær að leggja á-
herzlu á snjóútbúnaðarskyldu,
heldur en öryggisbeltin. I öðm
tilfel'linu er um að ræða að fyrir
byggi-a slvs, en f hinu að reyna
að biarga bví sem bíareað verð
ur, eftir aö óhapp verður.“
HRINGIÐ í
SÍMA1-16-60
KL13-15