Vísir - 09.12.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 09.12.1970, Blaðsíða 11
V í SIR . Miðvikudagur 9. desember 1970. 11 1 DAG I í KVÖLD1 j DAG fl Í KVÖLD M í DAG I sjónvarpl * Ivu(ivjkudagur 9. des. 18.00 Ævintýri á árbakkanuifl. Haust. Þýðandi Silja Aðalsteins dóttir. Þulur Kristín Ólafsdótt ir. 18.10 Abbott og Costello. 18.20 Denni daemalausi. Vesalings Wilson. Þýðandi Kristrún Þórðlardóttir. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Nýjasta tækni og vlsindi. Umsjónarmaður Ömólfur Thoriacius. 21.00 Hver er maðurinn? 21.15 Veðreiðarnar. Brezk bló- mynd frá árinu 1952. Aðalhlut- verk Anna Neagle og Michael Wilding. — Myndin fjallar um einn dag á brezkum veðreiðum og jteð, sem hendir nokkra sam komugesti. Þýðandi Bjöm Matthíasson. 22.35 Dagskrárlok. útvarp^B Árnað heilla !' ' . «■ mmim Miðvikudagur 9. des. 15.00 Fréttir. Tilkynning'ar. — Fræðsluþáttur Tannlæknafé- lags Islands (endurt.): Birgir Dagfinnsson tannlæknir talar um vamir gegn tannsketnmd- um. — íslenzk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Veröi þinn vilji. Sæmundur G. Jóhannes- son á Akureyri flytur erindi. 16.40 Lög leikin á indversk hljóð- færi. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla I esperanto og þýzku. 17.40 Litli Harnatíminn. Gyða Ragriarsdóttir stjómar þætti fyrir yngstu hlustend- uma. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Stefán Karls- son flytur þáttinn. 19.35 Á vettvlangi dómsmála. — Sigurður Líndai hæstaréttarrit- ari fljdur þáttinn. 20.00 Beethoventónleikar útvarps ins. Bjöm Ólafsson, Einbr Vig- fússon og GIsli Magnússon leika. 20.30 Framhaldsleikritið „Blind- ingsleikur" eftir Guðmund Daníelsson. Síðari flutningur sjötta þáttar. Leikstjóri Klem- enz Jónsson. 21.00 í kvöldhúminu. Klassísk tónlist. 21.45 Þáttur um uppeldismál. Gyöa Sigvaldadóttir forstöðu- kona thlar um jólagjafir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Úri ævisögu Breiðfirðings. Gils Guðmundsson albm. les þætti úr sögu Jóns Kr. Lárus sonar (7). 22.40 Á elleftu stund. Leifur Þórarinsson kynnir t*n list af ýmsu tagi. 23-30 Fréttir I stuttu máli. — Dagskrárlok. Þann 7. nóv. voru gefin saman f hjónaband I Háteigskirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Aðal heiður Jónsdóttir, tannsmiður og Erlendur Bjömsson, prentari. — Heimili þeirra er að Blöndubakka li. (Stúdíó Guömundar) Þann 24. okt. voru gefin samanj I hjónhband I Háteigskirkju af* séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Berg J ljót Einarsdóttir og Rútur Kjart- * an Eggertsson. Heimili þeirra er, að Litlagerði við Vatnsveituveg. J (Stúdíó Guömundar)J SÖFN • : tslenzka dýrasafnið i Breið- * firðingabúö er opið alia daga fráj 1—6. • hwH' • COLQR By Deiux* Óvenju spennandi og afburða vel leikin amerísk stórmynd 1 litum og Panavision um æsileg ævintýri og hörku átök. Paul Newman Frederic March Richard Boone Diane Cilento Bönnuð vngn en 14 ára. Sýnd kl. 5 ag 9. AUST0RBÆJARB10 Ný „Fantomas"-mynd: Þann 7. nóv. voru gefin saman I hjónaband af séra Þorsteini Bjömssyni ungfrú Anna Hösk- uldsdóttir og Axel Ólafsson. ~ Heimili þeirra er að Þórsgötu 5. (Stúdíó Guðmundar) FMT0MAS GEGN SGOTItAHID \YARD Þann 3. okL voru gefin saman I hjónaband I Laugarneskirkju af séra Jóni M. Guðjónssyni ungfrú Helga Ingvarsdóttir og William McManus. Heimili þeirra er I Middlesborough, Englandi. (Stúdló Guömundar) •••••••••••••••••••••••• tslenzkir textar. 20th CENTURY-FOX prestnu PAULHEWMAN SPÆNDINS-6«S*l»1ER-»nVER DB SCQPE Annonce nr. 3 100 mm (matr Sérlega spennandi og skemmti leg, ný, frönsk kvikmynd i lit um og Cinema scope. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kL 5 og 9. HASK0LABI0 Ó, þetta er indælt stríð Söngleikurinn heimsfrægi um fyrri heimsstyrjöldina, eftir samnefndu leikriti sem sýnt var I Þjóðleikhúsinu fyrir nokkrum ámm. Tekin 1 litutn og Panavision. — Leikstjóri: Richard Attenborough. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: John Rae Mary Wimbush, ásamt fjölda heimsfrægra leikara. Sýnd ld. 5 og 9. Síðasta sýning. STJ0RNUBI0 James Bond 007 Islenzkur textL Heimsfræg kvikmynd í Teshnicolor og Panavision, með hinum heimsfrægu leik- umm Davld Niven, William Holden, Peter Sellers. Endursýnd kl. 9. Fred Flintstone i leynibjónustunni íslenzkur texti. Bráðskemmtileg ný litkvik- mynd með hinum vinsælu sjón varpsstjömum Fred og Barney Þetta er mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5 og 7. T0NABÍ0 tslenzkur texti. ""LEEIMNCtEEF JOHNPHILUPLAW. *| Dauðinn á hestbaki Hörxuspennandi og mjög vel gerð ný, amerisk-ítölsk myod I litum og Techniscope. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Bönnuð innan 16 ára. HAFNARBI0 Lokað vegna breytinga. Ránið i Las Vegas Óvenju spennandi, ný amerisk glæpamynd I litum Og Clnema scope. Gary Lockwood — Elke Sommer — Jack Palance og Lee J. Cock. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. KÓPAV0GSBÍÓ Villtir englar Sérstæö og ógnverkjandá amertsk mynd t litum með Isl. texta. — Aðalhlutveric Peter Fonda Nancy Slnatra. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuö innan 16 ára. ífflí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Piltur og stúlka Sýning I kvöld kL 20. Næst siðasta slnn. Sýning föstudag kl. 20 Sfðasta sinn. Aðgöngumiðasaten opin frá M. 13.15 tll 20. - Slml 1-1200. Jörundur I kvöld Kristnihaldiö fimmtudag. Kristnihaldið föstudag. Hltabylgja laugardag. Krlstnihaldið sunnudag. Aðgongurniflasaian tönö er opin frá kl. 14 Stmi 13191. Auglýsið i VlSI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.