Vísir - 09.12.1970, Síða 14
14
VISIR . Miðvikudagur 9. desember 1970.
AUGLÝSENDUR vinsamlega athug ið, að auglýsingar þurfa að hafa bor-
izt fyrir kl. 6 daginn fyrir birtingu, og í mánudagsblaðið fyrir kl 12
á hádegi laugardaga. — Smáauglýsi ngar aðeins birtar gegn staðgreiðslu.
Til söiu gólftepþi, barnarimla-
rúm, vagga, róia og barnabílsæti
og amerísk gardínustöng. Uppl. í
síma 82393 og 33060.
Blaupunkt. Til sölu 1 y2 árs Blau-
punkt sjónvarp. Sími 23271 í
kvöld og annað kvöld milli kl
19 og 21.
7 vetra hestur af góðu kyni, rauð
blesóttur, vel hálftlaminn til sölu.
Uppl. 1 síma 20252.
Strauvél (General Electric) til
sölu._Einnig svefnsófi. Sími 32050.
Rjúpnaskyttur athugið! Til sölu
er Remington riffill cal. 22, sjálf-
skiptur, kíkir fylgir. Uppl. í sfma
38213 eftir kl. 5.
Nokkur notuð sjónvarpstæki og
ódýr feröatæki til sölu. Uppi.
Radíóstofan_Óðinsgötu. Sími 14131.
Sölumenn — Farandsalar. Erlent
sælgæti (tyggigúmmi-) til sölu. Góð-
ur ágó'ði ef samið er strax. Símar
84424 og 25506. _________
Til söiu stór dtsii drát.tarvél,
4 kw hitakútur fýrir eldhús og
10 kw hitaelement Uppl. í síma
37640. ...............
Heimabakaðar smákökur til jól-
anna. Hringið í síma 17148. Geymið
auglýsingunk. _________
Til sölu nýlegt sænskt barnarúm,
þríhjól og eins manns svefnsófi.
áími 84956. ______
Loeyve Opta radíófónn til söilu,
6 ára.Iverð kr. 12.000. Uppl. i síma
248923
Til tækifærisgjafa: töskur, penna
sett, seðlaveski með ókeypis nafn-
gyllingu, læstar hólfamöppur, sjálf
límandi myndaalbúm, skrifborðs-
möppur, skrifundiriegg, bréfhníf
ar og skæri, gestabækur minninga-
bækut. manntöfl spil, peninga
kassar. Verriimin Björn Kristjáns-
\ ‘jor V'es'í L’rpc'œ 4
Hvað segir símsvari 21772. Reyn
f íð afi hringia.
ífflaverkfæraúrval. Topplvkla-
; sett ! úrvali. W, >/2”‘ dr„
■:oppar, herziumælar, iykfesett,
■ stakir lyklar, tengur. hamra.r, milli-
; biismál, bnoðtælii, startaralyklar,
felgulyklar. splittatengur, röralykl-
ar, sexkmtar, pmfulampasett &
perur. hringjaþvingur o. fl. Hag-
stætt verð. Póstsendum. Ingþör
Haraldsson hf., Grensásvegi 5.
sími 84845.
Kjörgripir gamla tímans. Nýkom
iö tvö svefnherbergissett, borð-
stofusett, renisans-stólar, nokkrir
stakir útskornir stólar og mjög
glæsilegur buffet-skápur. Opið alla
virka daga frá kl. 2—7. Notið laug
ardaghna os skoðið. Antik-húsgögn
Nóatúni (Hátúni 4A).
Seljum nýtt ódýrt. Eldbúskolla.
bakstóla símabekki, sófaborö oe
Htil borð (hentug undii sjónvarps
og útvarpstæki). — Fomverzlunin
Grettisgötu 31. Sími 13562.
Kaupum og seljum vel með far
in húsgögn, Klæðaskápa, gólfteppi,
dívana, tsskápa, útvhrpstæki, —
rokka og ýmsa aöra gamla muni.
Sækjum. Staðgreiöum. Fornverzlun
in Grettisgötu 3 i . Sími 13562.
Ódýrir, vandaðir svefnbekkir til
sölu að Öidugötu 33. Sími 19407.
ÓSKASt KEVPf
I:
Vil kaup-j miðstöðvarketil með
I innbyggðum spíral. Uppl. í síma
i 42709_e.ft.ir kl. i9.
Óskum eftir að kaupa gamlan
dúkkuvagn. Uppl. i síma 50327.
Óska að kaupa ódýrt: notuð, ve!
með farin gólfteppi, heklað rúm-
teppi, stykkjað og svart kattar-
skinn. Einnig ýmsh gamla húsmuni,
ramma, spegla, skatthol. — Sfmi
16713.
I Kjólar 'f! rölu, tækifærisverú.
j Si'mi 81049 og 31052.'
1 Til sölu sem nýr vandaður fatn-
[aður á 10—12 ára telpu. Uppl. í
sírna 83177.
Til sölu sero ný Últíma jakkaföt
já 12 —13 ára dreng. Sími 30876.__
j Til sölu drengjajakkaföt á 8—10
, árh. Upplýsingar í síma 10697 eftir
klukkan 5.
Fallegur brúðarkjóll, hvítur, sfð-
ur með löngum slóða til sölu og
einnig Loewe Opta segurbandstæki,
Uppl. í dag í síma 51509. ___
Hefi til sölu harmonikur,
trommusett, rafmagnsorgel, raf-
magnsgítara og magnarla. einnig
Afwa segulbandstæki, transistor
útvörp og plötuspilara. Skipti á
hljóðfærum. Tek einnið segulbands
tæki, transistorútvörp 1 skiptum.
Sendi í póstkröfu. F. Bjömsson,
Bergþórugötu 2. Sími 23889 kl.
14—18.___________________________
Nýtt billiardborö til sölu 160x80
cm með kúlur og kjuða. Hraunteigi
5. Simi 34358 eftir kl. 6.
Hond’ 3S cða '68 óskast. Upp-
lýsingar ; sfma 4011!
Í6í3M
Góð ryksuga til söiu, Upplýsing-
ar eftir kl. 6 í síma 36279.
Dökk drengjaföt, á 14—15 ára,
til sölu. Upplýsingar í síma 12661.
! Nýleg rafmagnSeldavél til sölu,
j selst á hálfvirði kr. 16.000. Er með
j griili og klukku. Sími 20515.
i Óska eftir a5 kaupa góðan fs-
i skáp, má ekki vera hærri en 1,45.
jUppl. i slma 21628 eftir kl. 6 á
! kvöldin.
Til sölu nýlegir ísskápar, sófa-
ett, bókaskápar, hvíldarstóll og
largt fleira. Kaupí fataskápa,
tofuskápa, svefnbekki, borö, stóla
g aUs konlar muni. Vörusaian ---
raðarkotssundi (móti Þjóðieikhús
iu). Sími 21780 kl. 7—8 e.h.
Til sölu 3ja ára gambit sófasetí,
vel með farið. Uppi. I síma 82064
kl. 9-12 og 6 9.
Símastólar. Seljum nokkra lítið
gailaða símastóla úr tekki og eitt
eikarhornsófasett. Trétækni Súðar-
vogi 28.
Svefnsófi lítið notaður cg sófa-
borð til sölu. Sími 84668.
Telpukjólar allar stærðir. KomiG
sem fyrst. Nærfatagerðín Lilla.
Víðimel' 64. Sími 15104.
' Tii 'sölu iítiö notaður kvensklðá-
, iuLnaöur og nokkrir táningakjófar
' nr. 38 og frúarkjóll nr. 38 — 40,
einnig tvenn drengjaspariföt á 12 j
— 14 ára. Uppl. í síma__19157.
j Til sölu nýjar b'arna og unglinga
buxur úr nælon stretch efni, ásamt
í fleiru. Uppi, í síma 20192.___
Mjög ódýrir kjólar. Til sölu lítið j
notaðir kjólar nr. 40—46. Verð frá '
200 -1400 kr. Uppl. í síma 83616
milli ki. 5.30 og _8.00 á kvöldin.
: Buxmdress fyrir telpur allar
: sf.ærðír. ainnig höfum við mikiö úr
j val af lelpna- og drengjhpeysum.
j Sendum i póstkröfu. Peysubúðin
[ HHn, Skóiavörðustíg 18. — Sími
112779._____________ ____________
Hjúnarúm og sófaborð til sölu.
Símj 81927 eftir kl. 5.
j Til jóiagjafa. Mikið úrval af síð
I u,m jakkapeysuro fyrir telpur og |
I dömur, einnig glæsi!egi: úrvai af j
; reimuðum unglingapt/sum. Peysu i
' búðin Hlín, Skólhvöröustíg 18.!
Sími 12779. í
Lampaskermar [ miklu úrvali,
einnig lampar og gjafavörur. Raf-
tækjaverzlun H. G. Guðjónsson,
Stigahlíð 45 v/Kringlumýrarbraut.
Sími 37637.
Til jólagjafa. Töskur, hanzkar,
húfur, slæður, sokkar og treflar.
Innkaupatöskur, seðlaveski með
ókeypis nafngyllingu og fleiri gjafa
vörur. Hljóðfærahúsið, leöurvöru-
deild, Laugavegi 96.
Björk Kópavogi. Opiö alla daga
til kl. 22. Sængurgjafir, náttkjólar,
undirkjólar, íslenzkt keramik, ís-
lenzkt prjónagúm. Leikföng í úr-
vali og margt fleira til gjafa. —
Björk Áifhólsvegi 57. Sími_40439.
Lúna Kópavogi. Hjartagam,
-ængurgjafir, skólavörur, leikföng.
Jólakortin komin. Gjafavörur í úr-
/ali. — Lúna Þinghólsbraut 19.
Sími 41240.
Vegna flutnings er til sölu stór Kápusalan Skúiagötu 51. Til sölu
sófi og 3 stoppaðir armstófar með uliar- og terylenebútar, efni alls
dönsku áklæði, vel með fariö., konar, ódýr, kamelkápur, loðfóður
einnig hnotusófaborö. Sími 34356. ! 0.fl.
Barnarimlarúm úr tekki ásamt
dýnu ti! sölu. Sími 84280.
Fremur iítið bamarimlarúm með
dýnu til sölu. Verð kr. 1.200. —
Sími 20291.
Sedrus sf. Súðarvogi 32. Sími
30585. 4ra sæta sófasett nýtt, en
sem sér á áklæði kr. 24.500, 4ra
sæta sófi, notaður, ljósgrátt áklæði
á kr. 4.500.
Sedrus sf. Súðarvogi 32. Sími
30585. Vegghillur 20 cm á 385 kr.
Vegghillur 25 cm á 400 krónur.
Vegghiliur 30 cm á 435 krónur.
Vegghillur 45 cm á 595 krónur.
Uppistöður 1 metri á 120 krónur
Sófaborð tekk 145x48 kr. 2.200.
Sófaborð tekk 130x44 kr. 2.000.
Borð tekk 70x35 kr. 900.
Kópavogsbúar. Þá em dömu-
stænðirnar í síöbuxunum komnar,
! ailar stærðir, Erum áfram meö
1 barnautanyfirfatnaö t. d. rúllu-
kragapeysur, bamagalla og buxur
á drengi og stúlkur. Prjónastofan
! Hliðarvegi 18, Kópavogi.
Ódýrar terylenebuxur i drengja-
og unglingastærðum, ný efni, nýj
asta tízka. Kúrland 6, Fossvogi. —
Sími 30138 milli kl 2 og 7
SAFNARINN
Kaupúm notuð íslenzk frimerki
og ónotuð lággildi. — Til jólagjafa:
irmstungubækur, fyrstadagsum-
siagaalbúm og fl. Jólaglansmyndir
á kort. Frímerkjahúsið,- Lækjargötu
6A, simi 11814.
Jólamerkl. Jólamerkið úr
jólamerkjaútgáfu Kíwanisklúbbs
ins Heklu, þriðja útgáfuárið er
komiö út. Utgáfan næi yfir árin
1968—1977 og veröur meö öllum
isl. jólasveinunum. Verið með frá
byrjun. Lítils háttar til af jóla-
merkinu 1968 og 1969. Sérstök at-
hygli vakin á „North Pole" stimpl-
inum. — Fást i öllum frímerkja-
verzlunum.
Kaupum fslenzk frímerki og göm
ul umslög hæsta verði, einnig kór-
ónumynt, gamla peningaseðla og er
lenda mynt. Frímerkjamiöstööin,
Skólavörðustíg 21A. Simj 21170.
Myntalbúm. Isl. myntin öll 490,
lýðveldismyntalbúm 340, peningarn
er sjást frá báðum Miðum. Siegs
Norðurlandamyntverðlisti 295, jóla
merki frá Akureyri o. fl. Frímerkja
búsið. Lækiargötu 6A, sími_ l 1814.
BllftVfOSKIPTI
Til sölu Skoda 110 árfe. ’70. Ek-
inn 3 þús. krn Uppl. í síma 84956.
Vil kaupa notaða vélarblokk 1
Renault R 8, Uppi. í síma 19192.
Tii sölu Renault R 10 ’66 I mjög
góðu lagi. Keyrður aðeins 50 þús-
und. Siirú _18353. _
WilIyS-jeppa hús á modeí ’55
til sölu á kr. 8000. Skipti á biæjum
koma til greina. Simi 82739.
Sendiferðabifreiö, stór og mjög
rúmgóð til sölu eöa í skiptum fyrir
minni sendi- eða fólksbifreið, ým-
is skipti möguleg. Uppl. í síma
42709 eftir kl. 19 næstu kvöld.
Jeppakerra til sölu. Uppl. í síma
40653 eftir kl. 6 á kvöldin.
ÞVOTTAHÚS
Nýja pvottahúsiö Ránargötu 50,
sími 22916. Húsmæður einstakling
ar, jólin nálgast. Vegna margra
pantana á jólaþvottinum er fólk
beðið aö koma tímanlegá. Frágangs
þvottur — blautþvottur — stykkja
þvottur 30 stk. 340 kr.
KENNSLA
Bréfaskóli SÍS og ASÍ. Skólinn
þinn, skólinn minn, skólinn okkar.
Innritun alla virka daga ársins. —
Sími 17080.
ATVINNA í B0ÐI
Kona óskast til að sjá um lítið
heimili. Gott herbergi og kaup eft-
ir samkomulagi. Sími 41046.
ATVINNA OSKAST
Ung kona óskar eftir ræstinga-
vinnu, helzt i vesturbænum. Uppl.
J síma 14125.
HÓSNÆDI I DODí
Lítið risherbergi til leigu. Uppl. í
síma 26885 milli jd- 5 og 7.
Tveggja herb. íbúð í miðbænum
til leigu fyrir bamlaust, reglusamt
fólk. Tilboð sendist augl. Vlsis
merkt: „Góð umgengni 5388“.
I Blóm —
Blómaskreytingar
Ungur maður, nýkominn heim eftir sérnám í bláma-
skreytingum óskar eftir verzlunar- eða iðnplássi.
Tilboð merkt „521“ sendist Dagbl. Vísi.
Laus staða
Kennara vantar strax eða frá áramótum til
að kenna rafmagnsfræði við Vélskóla íslands
Nánari upplýsingar gefur unc’irritaður.
Gunnar Bjarnason
skólastjóri Vélskóla íslands.