Vísir - 09.12.1970, Síða 7

Vísir - 09.12.1970, Síða 7
V í SIR . Miðvikudagur 9. desember 1970. 7 cyfíenningarmál Hjörleifur Sigurðsson skrifar um myndlist: J Á stöðlinum { i JJpver er tiJgangur yfirStssýn- ingar á verkum myndlistar- manns? Spurningunnii aetti að vera fljótsvarað. í mínum aug- um aö tengja starfskaflana sam- an, s'létta úr brotunum og gefa otkkur fjósa heildarmynd áranna. Bf fciil vili er ósanngjamt að krefjast þess í alvöru, að fyrir- tæfeHS heppnist í smæstu atrið- um. Hins ættum við aö geta vænzit undandráttarlaust, að viö fmnum grundvöll endurmats, getum skoðaö höfundinn og verk hans í Ijósi nokkurrar víddar, þótt hún sópi aöeins fimmtíu Jitlum árum undir 'boga. 1 Önnur spuming leitar á hugi okfear: Hversu mitolar og stað- góöar upplýsingar gefur ein vel- sfeöpuð mynd om upphaf sitt, hæfiieika málarans, orfeu, já sköponarmátt ... í stytztu tnáh? | ^itum á Bassabátinn, sem Gunnlaugur Scheving mál- aði eftir aö hafa iifað í fjórðung aídar og unmið aö lisi í tæpan áxatug þó lengst af sem nem- antE í Rejdcjaadfe og Kaup- marmahöfn. Bassaháturinn Mýt- ar aö tetjast fcid farvitnilegustu verka myndlstaEinnar á Ísiandí. Það er efeki nóg með, að hann stendSst samanbxu'óinn ágæblega v® myndrr eidendra þjóða á Hmabffina og rébtí öfckur enn eðt cfcæmiö um fitonskraft ungs Wöfmwiat, sem veit efefei gjoria h>vert hanm stefnir. Hitt vekur mesta afchygii, að rrýtt eíni fæð- isfe erfiðismadurinn að starfi útó á hafi eöa uppi í sveitum. Stöfeu sinreum hviiiist hann á- samt fóifci sínu í bjartri og sób krýndrí lyngskál. í flestum til- vfkum verður umhverfið tært og náttúrlegt, giíma mannsins v-iö höfuðskepnumar jafn raun- sæ og í daglegu lífl Ég á dá- lítið erfitt með að fafiast á kenn- ingu Setmu Jónsdóttur í for- mala sýningarskrár, aö enfiðis- maðurinn tafei sérstakt rúm í heimsFrstinrti — skömmu eftfr heimsstyrjöídina fyrri. En Gunn- laugur lyffci þræöirrum hér úti á ísiandi ásamt féiögum sínum — eftír strj'áiar tfhaunir og mein- faaps innsfeat nokkwra eldci málara — og bar hugmyndina fram til sigurs. Ég kann ekki að nefna fyrirmyndir hans með vissu. Þó sýnist mér hann skotra augunum til Noregs efeki síður en skólanna og hreyfinganna í Danmörku, þar sem menntun hans stóð í nokkur ár. Liklega hvíla rætur stefnu hans sunnar í Eivrópu. Selma bendir réttidega á einstaka gæfu, að málarinn skyidi finna söguefni framtíðar- innar um leið og hann gekk ó- studdur út í heiminn. E" Bassabáturinn gefur mjög takmarkaða hugmynd um Soheving síðustu fjörutíu ár- anna. Sjómennirnir og hreyfing- ar þeirra mega heita eini tengi- liðurinn. AHt hitt gerðist eftir að máiarinn fór að horfa á Is- land, skynja alþýðufólkið í kringum sig. Og hér erum við ef til vill komin að stuðlunum í list Gunmlaugs. Landið otokar er bæði hart og kait mestan hluta ársins ... og oIíuiKifcurinn getur verið ákafleya svalur og hryssingslegur í senn þegar honum er teflt fram sem ands'taeðum skelium eða bönd- um: hvíítun, grænum, gulum og bláum margskonar. É^ nefni aðeins fyrirferðarmestu hijóm- ana, sem augað hittir á leið sinni kringum stefni fiskibáts eða landræmu og brimgarð sjávar- þorps. Höfundurinn lætur ekki gesti sína standa utan dyranna lið'langan daginn. Inn á milli býður hann þeim að skoða mó- leita smiðju með hvítu og bláu ívafi. Neistar fljúga um rjáfur hússins og gtóðin ( aflinum af- hjúpar fáeinar persónur: Eina eða bvær góðiáblegar konur með skýlufelúta, veðurbitinn karl og auðvitað smiðinn sjálf- an. Síóan tekur krambúðm við — i'hmandi af hrærigraut fjarskyidustu vörutegunda. Gunnilaugur nálgasf búðina eirts og væri hann að rita sjálfsæyi- sögu sSna. Krafan um rökrétta grind fær ekki aö spiba skemmti legwn og skringilegum útúrdör- um. essi heimur veröur hijóðið í starfstakti Gunnlaugs og fylgir okkur um króka-stigu annar, streitu eða hvíldar sam- félagsins. Tvennt veldur, að minnsta kosti. I fyrsta lagi hæf- ir grófur liturinn úfnum sjó og bárujárnsklæddum húsum. Veð- urbitin andlit sjómannanna geta etoki fundið sannara bergmál í iitaáferðinni. I annan stað óx aðferð Gunniaugs mjög hægt. Hann var aldrei undrabarn. Hjá fáum málurum sjáum við betur rispurnar undan átökum manns og efniviðar hans, togstreitu frásagnargleði og litadýrkunar. Hvortveggja mun hafa átt drjúg an þátt í aö móta öfiuga birbu Grindavíkurmálverkanna .... heillegasta fiokksins á yfirlits- sýningu Listasafns íslands. Mér hefur lengi fundizt, að styrkur þeirra byggi í einfaldri og stund um barnslegri snertingu undir- stöðuþáttanna. En við saman- burð kemur í ljós, að margt er býsna flókið í útfærslunni. Fólk að fara til kirkju heitir gott dæmi, ennfremur Hús í Grmda- víik. Bæði þessi verk þekkjum við af langri og góðri kynningu í safninu. Aftur á móti iítum við Sunnudag í sjáyar'þcrpi nýj- um augum. Þessi elskulega mynd sýnir okkur giöggt hversu frábær árangur málarans getur orðið þegar frjó og voldug hug- arsveifla fylgir þétt á hæla vandaðrar persónubundinnar tækni. Slí'k tækni getur aðeins hlotið fyliingu sína í langri ná- vígisbaráttu. Frá húsunum í Grindavík gengur hún eins og taug afis og oamftílldrar sköp- unar til grófgerðra sjómanna úti á reginhafi. Ég nefni aðeins eitt dæmi úr þessari viöbótar- syrpu: Sjómenn á báti, 1947. Hér igilymur heioríkja starfsins jafn hvel'lt sem undirstraumur máiverksins. TTvað gerðist þegar Gunnlaug- 1 * ur sneri bak’ viö grófri á- ferð, kulda landsinis, birtunni, er hrökk af nefi enfiðismanns- ins? Því verður tæplega neitað, að hann gekk nokkur skref aft- vw á hak. Ég bend'i öhikað á Frá Stykkishólmi myndína frá Stykkishólmi, sem hangir við hiið Húsa i Grinda- vík .... til staðfestingar orðum mínum. Á skömmum tíma þurrk. aði málarinn hörðustu komin af yfirborði verka sinna, flutti verkin suður í löndin,' svipti þau áreynslunni, jafnve! fortíóinni. En getum við kvartað með nokkurri sanngirni, getum við sakað hann um afturför þegar hann máiar á sama skeiði jafn lifandi verk og: Úr sveitinni, 1960? Einmitt við lok sjötta tugarins og byrjun þessa sjö- unda virðist Gunniaugur hafa sigrað nýjar eindir og snið kröft- ugra flata, sem hæfa ágætíega risamyndum hans: Skammdeg- isnóttu (sem gleymzt hefur aö taka á yfiriitssýninguna), Bæn fswir toúm í haga og Haust- kvöldi. Siðasta verkið eitt næg- ir til að sannfæra otokur um sérstaka verðleitoa höfundarins. Hún er stórskorin í forminu, þétt og hrein með litum sínum og í rauninni kafili út af fyrir sig. Helzt mætti líkja henni við uppstll'lingar Gunnlaugs, sem búa hvorki að ákveðnum tíma né frásagnanhætti. A7’firlits sýn i ngar gefa einatt tilefni til athugasemda. Ég hef efeki reynt að forðast þær með öilu þótt ég sjái glöggt, að Gunnlaugur Scheving er einn hinna beztu máiara otokar, — fyrr og síðar. En aira mest dáist ég aö elju hans og verk- mannsstffni, sem jafnan er einn af undirstööúbáíkum góðrar listar. Tilkynning til söluskattsgreiðenda í Hafnarfiröi og Gulibringu- og Kjósarsýslu. Þann 3. desember var að kröfu innheimtu ríkissjóðs kveöinn upp úrskurður um lögtak vegna söluskatts fyrir september- og októbermánuði 1970, sem féll í gjalddaga 15. nóvember sl., svo og vegna hækkana eldri tímabila og áföllnum og áfallandi dráttarvöxtum og kostnaði. — Lögtök verða látin fara fram að liðn- um 8 dögum frá birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Hafnárfirði. Sýslumaðurinn I Gullbringu- og Kjósarsýslu. Einar Ingimundarson

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.